Tíminn - 28.11.1952, Blaðsíða 8
36. árg. Reykjavík, ‘WrW^/^r /%r 28. nóvember 1952. 271. blad’.
ASÍ á að athuga úrræ
framleiðsiusamvinnunnar
Verkalýðs- og atvmnuaiálanefiid Alfíýðn
sambands|itngs snýst gegn fillögn mn |iað ^
Á fundi Alþýðusambandsþings í gær var rætt um tillögu
þeirra Guðlaugs Guðmundssonar, fulltrúa Hreyfils, og Aðal-
geirs Sigurgeirssonar á Húsavík um framleiðslusamvinnu. |
Hafði verkalýðsmálanefndin snúizt algerlega andvíg gegn
þessari merku tillögu. Tillagan var svohljóðandi:
„23. þing ASÍ samþykkir ræðu. Hann benti á, að arð- I
að fela næstu sambands- urinn skiptist milli fjármagns
stjórn að skipa 5 manna og vinnu, launþegar ættu
nefnd til að athuga hvort vinnuna en yfirieitt ekki fjár '
framleiðslusamvinna geti magnið og þarna ætti sér stað
ekki orðið heppileg leið til misskipting og fjármagns-
að bæta kjör verkamanna, mennirnir reyndu sífellt að
þar sem hún miðar að því tryggja sér stærri hlut en
að sætta fjármagn og vinnu þeim bæri. Af þessu leiddi
og tryggja launþegum sann stríð og verkföll. Enda þótt
virði vinnu sinnar. Jafn launþegar hefðu unnið marga
framt skal nefndin athuga stóra sigra, hefði fjármagns-
möguleika á því að koma á mönnunum alltaf tekizt að
tryggja sér stærri hlut. Helzta
leiðin til að koma í veg fyrir
þetta, jafna metin og koma á
réttlátri skiptingu, væri að
koma á framleiðslusamvinnu,
•fót samvinnufyrirtækjum í
hinum ýmsum greinum at-
vinnulífsins. Nefndin Ijúki
störfum og leggi álit sitt
fyrir næsta þing ASÍ“.
Sannvirði vinnunnar.
Guðlaugur Guðmundsson
enda hefði hún rutt sér mjög
til rúms víða um lönd. í Al-
þjóðasambandi samvinnu-
Kommúnistar og
gullsmiðirnir
Á Alþýðusambandsþingi í
gær kom til afgreiðslu inn-
tökubeiðni félags gullsmíða
sveina í Alþýðusambandið.
Kommúnistar, sem töldu
sér fulltrúa þessa félags, ef
samþykkt yrði, börðust
hart fyrir því, að félagið'
yrði tekið inn, þótt sannað
væri að mikill meirihluti fé-
lagsmanna hefðu sjálfstæð
an atvinnurekstur á hendi,
eða 14 af 17 meðlimum. —
Sést á þessu, hvað það er,
sem kommúnistar bera fvr-
ir brjósti, þegar þeir eru að
berjast gegn því, að verka-
lýðsfélög í sveitum Iandsins
. fái inngöngu í Alþýðusam-
bandið, á þeim forsendum,
að sumir félagsmenn þar
stundi jafnhliða sjálfstæð
iandbúnaðarstörf eða bú-
rekstur.
Lá iengi nætur ósjáif-
bjarga í kjallaratröpp-
um eftir ofbeldisárás
Stannsiiknarlögreglnn var 4 nætur í dans-
Iiúsiim mcð siiílku að leita árásarmaiuisins
Fyrir nckkru var rannsóknarlögreglan á ferð í danshúsum
bæjarins með stúlku, sem átti að bera kennsl á pilt, er hafði
gist hjá henni, en hún vissi ekki nafn á, en var hins vegar
grunaður um ofbeldisverk, er framið var á næturþeli við
hús í bænum.
Svo var mál m?ð yexti» að
2. nóvember kom * roskinn
kaupmaður í hænum heim
til sín, og stóð þá ungur maö-
skýrði tillöguna í greinargóðri manna væru framleiðslusam
vinnufélög með 834 þúsund
manns og í Bretlandi einu
væru 43 slík félög, sem. flest
væru sameign verkalýðsins.
Það væri fyllilega tímabært
að athuga þessa leið hér á
landi, og alþýðusamtökin
gætu ekki leitt þetta hjá sér.
Kommúnistar snerust mjög
öndverðir gegn tillögunni eins
og við mátti búast og vildu
Hljóp í ofboði af
slysstaðnum
Nokkru eftir hádegið í gær
varð drengur fyrir bifreið á
Hringbrautinni, skammt aust
an við elliheimilið Grund. —
Hljóp drengurinn út á göt-
una og hemlaði bílstjórinn,
en hálka var, svo að bíllinn
rann á hann og féll hann við
það á götuna.
Er bifreiðarstjórinn kom út
úr bifreiðinni, hafði dreng-
urinn tekið til fótanna, og
skyldi eftir annan skóinn, en
bifreiðarstjórinn sá, að
blæddi úr höfði hans. Kall-
aði bifreiðarstjórinn til fólks
að stöðva drenginn, en hann
hvarf upp Brávallagötu, áð-
ur en til hans næðist.
Siðar um daginn gaf fað-
ir hans sig fram. Hafði dreng
Strandamenn
hyggja á fé-
lagsstofnun
í ráði er að stofna félag
Strandamanna í Reykjavík.
Athygli þeirra Strandamanna
sem áhuga hafa fyrir félags-
stofnun þessari, skal vakin á
áskriftarlistum, sem liggja
frammi í skartgripaverzlun
Magnúsar Sigurjónssonar úr-
smiðs, Laugavegi 18, og
klæðaverzlun Axels Ander-
ekki heyra minnzt á slíkarjsens, Aðalstræti 16, Reykja-
leiðir. I vík.
lögreglan þá það til bragðs,
að hún fór fjórar nætur í röð
með stúlkuna í samkomuhús
bæjarins í leit að piltlnum,
. .... sem hún þekkti auðvitað í
ur a stigaþrepinu og spurði sjón eftir heimsóknirnar.
eítir stulku, sem bjo í husi,
kaupmannsins í . herbergi Árangur á tveimur
með annarri súlku. En er vígsíöðvum.
kaupmaðurinn . vildi ekki | Þessi leit bar þó ekki árang
hleypa hinum ókunna manni ur, og sneri lögreglan sér að
inn, réðst hann umsvifalaust því að leita þessa manns á
á hann. _ annan hátt með tilstyrk
þeirra litlu upplýsinga, sem
hún hafði fengið frá stúlk-
ekki unni, og tókst henni að finna
er
Ógnanir hafðar í frammi
(Pramhald af 1. síðu).
Vegna þess, að ekki barst
vitneskja um komu skipsins,
létu nokkrir togarar úr höfn
á morgunflóðinu, nokkrum
mínútum eftir að Jón forseti
var kominn inn. Þegar klukku
stund var liðin frá komu skips
ins, barst fregnin eins og eld-
i ur í sinu um hafnarhverfin
urinn sem heitir Arni Snorra j við fiskihöfninaj þar sem SÍS
son, til heimilis a‘ð Sólvalla- ustu togararnir voru að því
gotu 5, hlotið skurð a hofuð. komnir að Ieggja út. A5eins
Foreidrar hans eru fru Sig- tveir voru ófarnir> er freenin
ríöur Gisladottir og Snorn b Northern Sun og Stock
Gunnlaugsson bilstjon. 1
Datt af luísþaki,
en sakaði fítt
í gær varð það slys, að mað
ur var að vinna á þaki húss-
ins Öldugötu 45, féll niður af
þakinu, en kom standandi
niður og mun ekki hafa
meiðzt að ráði.
Hús þetta hefir verið stækk
að, og var maðurinn að saga
borðenda af kvisti á því, er
•hann missti fótanna á hálu
og hrímuðu þakinu og féll
fram af. Farið var með mann
inn í Landsspítalann, þar
sem rannsókn á meiðslum
hans fór fram, en hann hafði
meðal annars skrámazt í and
liti.
spurðu ekki brezka togaraeig-
endur um leyfi til að Ioka
landhelginni og tóku síðar
ekki tillit til mótmæla og hót
ana, en brutu svo löndunar-
bannið.
Leíkið við Ijónsskottið.
Ritstjórnargreininni lýkur
svo með þessum smekklegu
orðum: Brezka stjórnin ætti
strax að hefjast handa um
að koma vitinu fyrir ísland
og láta íslendingum skiljast,
að takmörk séu fyrir því,
hvað brezka Ijónið getur
Iengi látið leika þannig með
skottið á sér.
| ham. Sá fyrrnefndi lét úr
j höfn, en skipstjórinn á hinum
neitaði að sigla, en símaði til
fitara stýrimannafélagsins.
Nokkru síöar breytti . hann
ákvörðun sinni, því að vistir
og nauðsynjar voru komnar
í skipið. En þegar ég kem aft
! ur, hætti ég, því að ég fer ekki
út til veiða meðan þeir eru
að landa, sagöi hann.
Engin átök, en hróp
að verkamönnum.
Engin átök urðu við höfn-
ina, þegar löndun byrjaði, en
ókvæðisorð voru þó kölluð til
brezku verkamannanna, sem klámrit, sem orðið hefir eitt-
fóru til vinnu í Jóni forseta. hvað vart í bænum að und-
Daginn, sem löndun úr Jóni anförnu, en ekki mun það
forseta lauk, birti Grimsby hafa komið í leitirnar í bóka-
Evening Telegraph ritstjórn- búðunum, enda bókin að
argrein um málið. Er greinin sögn „prentuð sem handrit."
harðorð og ósanngjörn í garð, Bók þessi mun heita Ber-
íslendinga. Mest er reiðin yf- söglismál, ævi mín og ástir,
ir því, að íslenzk stjórnarvöld eftir Frank Harris. Útgefandi
Nær dauða en lífi.
Kaupmanninum
grunlaust um, að það hafi
verið tveir menn,-.sem á hann
réðust, en veit það ekki með
vissu. Virðist svo að tekið
hafi verið fyrir kverkar hon-
um, og mun hann engu
hljóði hafa lcomið upp, en
auk þess var hann margbar-
inn í andlitið og víðar, og að
síðustu varpað niður í kjall-
aratröppur. Var þá svo af
honum dregið, að hann mátti
sig ekki hræra, og lá hann
þarna í tröppunúm ósjálf-
bjarga þar til klukkan fimm
að morgni, að honum tókst
ioks að brölta á fætur og
skreiðast inn í húsiö.
Sá ekki glóru í f jöra daga.
Maðurinn var__.syo illa til
reika, að hann lá lengi rúm-
fastur eftir þetta, og svo
bólgið var andlitiö', að ekki
rifaði í augun fyrr en eftir
fjóra daga. Ayk þess var
hann mjög bólginn á hálsi
og blár af mari niður á brjóst.
«ek.:'
Rekkjunauturinn
var „að vestan.“__
Grunur um þetta ódæðis-
verk féll á pilt, sem sannaö-
ist, að gist hafði áður hjá
annarri stúlkunni í leiguher-
berginu. En þegar. til kom,
vissi stúlkan ekki annað en
þaö, að pilturinn.hafði sagzt
„vera að vestan“ :og tilgreint,
hva'ða starf hann stundaði.
Nafn hans þekkti hún ekki,
en upphaflega hafði hún hitt
hann á dansleik. og hann þá
farið með hennir, heim. Tók
1 skrám sínum mann, sem
nokkurn veginn þótti víst, að
væri sá maður, er að var leit-
að. En samtímis bar fundum
hans ,og stúlkunnar saman,
og lét hún þá lögregluna vita
um hann.
Leiddi vitni.
Það sannaðist þó ekki, að
þessi piltur væri valdur að
ódæðisverkinu, því að har.n
leiddi vitni, sem báru það, að
hann hefði annars staðar
verið þessa nótt.
Lögreglan
söglismála
Á þriöjudaginn var komu
lögreglumenn í bókabúðir
bæjarins og spurðust fyrir
um bók, sem yfirvöldunum
mun hafa leikiö hugur á að
fá í sínar hendur. Er þetta
leitar Ber-
hinna ný|u
Venus, Reykjavík 1952. Mun
hún eitthvao hafa verið boð-
in mönnum í lauxni hér og
þar í bænum, ’óg söluverð
hennar þá verið ^sjötiu krón-
ur.
Blaðið vill beina því til
rnanna, sem kynnu að hafa
orðið varir viö þessa bók eða
liafa eintak undir höndum,
að láta lögreglunni í té þá
vitneskju, sem þeir kynnu að
hafa um uppruna bókarinn-
ar.
Djúpavogsbátuni
I Afli er nú góður hjá Djúpa
I vogsbátum, en þaðan stunda
sjóinn fimm bátar, Arnarey,
,Svanur og Papey. Arnarey
. hefir farið flesta róðra, sam-
(tals ellefu, og fengið ellefu
'skippund til jafnaðar í róðri.
í gær fengu bátarnir 8—14
skippund.
Appelsínukassi
slasar dreng
Um miðjan dag í fyrradag
kom bifreiö með hundraö
appelsinukassa að verzlun-
inni Vísi við Laugaveg, og er
verið var að taka kassana
af bifreiðinni, félí einn þeirra
niður á umferðargrindina og
datt siöan niður á gangstétt-
ina.
í þessum svifum gekk :þar
hjá kona með fimm ára
gamlan dreng við hönd sér.
Lenti kassinn á höfði drengs
ins og hlaut hann allstóran
skurð á höfuðið. ©rengur
þessi heitir Viðar ‘Jónsson,
sonur frú Margréjiar Elías-
dóttur og Jóns S. Björgvins-
sonar, til heimilís að Ástalía
götu 23.
‘ '-S@SS.
Tvær íhvikmmir,
í fyrrinótt og gœrmorgun* kvikn
aði á tveim stöðum, íbúðarskála í
Herskólakampi og Suðurlandsbraut
85 A. Greiðlega gekk að slökkva og
litlar skemmdir urðu.