Tíminn - 28.11.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.11.1952, Blaðsíða 6
6. TÍMINN. föstudaginn 28, nóvember 1952. 271. blaff. u Í»> WÓDLEiKHÚSID | SINFÓNÍUIILJÓMSVEITIN Stjórnandi Olav Kielland. Einsöngvari Guðm. Jónsson. í kvöld kl. 20.30. „Retekjan “ Sjning' laugardag kl. 20. Litli Kláus oij stóri Kltms Sýning sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. TOPAZ Sýning sunnudag kl. 20. ! Aðgöngumiðasalan opin frá kj. j 13,15 til 20. Sími 80000. i La Palomtt Bráðskemmtileg mynd úr nætur lífi hins alþekkta skemmtana- hverfis Hamborgar (St. Pauli). j Sýnd vegna áskorana aðeins í, dag kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ KlæUir Karólínu (Edouard et Caroline) Bráðfyndin og skemmtileg ný frönsk gamanmynd, um ásta- ’líf ungra hjóna. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Anne Vermon Betty Stockfieid Sýnd kl. 9. Litli leynUötjreglu- maðurinn Aukamynd: Prá forsetakosning- unum í Bandarikjunum. Skemmtilega spennandi sænsk leynilögreglumynd, byggð á frægri unglingasögu „Master- detektiven Blomkvist“, eftir Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Olle Johansson, Ann-Ma)ie Skoglund. Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐS — Leikfélag Hafnarfjar'ðar Rtíðshona Rahhahrteðra Sýning í kvöld kl. 8,30. >»♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦ HAFNARBÍÓ Ilver var að Mteja? (Curtain Call at Cactus Creck) Ótrúlega fjörug og skemmtileg, ný, amerísk músík- og gaman- mynd tekin 1 eðlilegum litum. Donald O’Connor, Gale Stonn, Walter Brennan, Vincent Pricc. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V Gerisí áskrifefidur aS ZJúnaníim Áskriftarúmi 2323 1LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUjO Ævintýri á gönguför Leikur með söngvum, í fjórum þáttum eftir C. Hostrup. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Kötleigos (Framhald af 4. síðu) svo sem allur Hvolsvöllur. j sem er svo til valinn til rækt , unar. Þar væri gaman fyrir svo duglegt fólk að byggja nýbýlaþorp, og þá þyrfti rik- ið að koma til skjalanna með verulegan styrk. Enda þyrfti ríkið líka að hlaupa undir, baggann með fólkinu, þar sem það mundi ekki geta selt sín verðmæti svo sem jarðir o. fl. Líka eru staðir til í sjálfri V.-Skaftafellssýslu á góöum stöðum, sem bíða eft- ir ræktun og meiri búskap, svo sem prestssetrin Ásar í Lloyd I C. Douglas: stormi ífsi ins 67. dagur. AUSTUR8ÆJARBI0 Rahettumaðurinn (King of the Rocket Men) — Seinrii hluti — j Mjög spennandi og viðburðarík, j ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Tristram Coffin, Mae Clarke. j Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TJARNARBÍÓ Lífsejleði njóttu (Lets Iivc a little) | Bráðskemmtileg, ný, amerísk j gamanmynd. Aðalhlutverk leikin af: Hedy Lamarr, Robcrt Cummings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ! ►♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦ GAMLA BÍÓ Vera frtt öðrum hnetti (The Thing) I Framúrskarandi spennandi j amerísk kvikmynd, sem hvar- j vetna hefir vakið feikna athygli, og lýsir hvernig vísindamenn hugsa sér fyrstu heims.ók'n | stjörnubúa til jarðarinriaf.' Kenneth Tobey, Margaret Sheridan. Sýnd kl. 5 og 9 j Bönnuð börnum innan 12 ára. [ ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRIPOLI-BÍÓ Sitjriín á Sunnu- hvoli (Synnöve Solbakken) I 'T&TZSr-L'- .•>;£»« «hA« >. -' ' yTZXFs&j} j Stórfengleg norsk- sænsk kvik- i mynd, gerð eftir hinni frægu samnefndu sögu eftir Björn- | stjerœ Björnsson. Karin Ekelund Fritliioff Billquist Victor Sjöström Sýnd kl. 7 og 9. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slmi 5833. Helma: Vitastíg 14. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. Sími 7236. -vrwV-l Þetta reið baggamuninn. Um hádegi sagði hann Pýle, að hann hefði ákveðið að fara út í sveit og taka sér hvíld nokkrar viku)-. Hann eyddi öllum seinni hluta dagsííis, í litlu rannsóknarstofunni, bjó um öll tilraunaglösin og á- höldin niður í kassa. Fyrst kom honum til hugar að koma þessu í geymslu í herbergi einhvers staðar nærrí,^júkra- húsinu, en svo ákvað hann að fara með áhöldini.tii; Windy-. mere. Ef til vill gæti hann stytt sér stundir við eitthvert vegna fólksfæðar, og í þess- um uppsveitum er beiti- Skaftártungu og Prestsbakk- ... ... , . „ , . , „ , . ~ inn á Síðu, og fleiri staðir triraunafondur þar, ef dagarmr yrðu honum of langir og- leiðir. - • ') e.j. . Bændurnir, sem bjuggu fram með veginum vi^^agínack landið bæði í heimahögum vatniö horfðu næstu dagana oft undrandi á háán, gyanri- og afréttum með því bezta á vaxinn mann í stuttbuxum, sem gekk hvatlega eftir.- vegin- landinu, og ekki nærri full um- Þeir sPurðu hver annan, hver þetta væri og það‘barst notað. Bæði pretssetrin bratt ut- Su saga komst einnig á flot, að þessi ungi ‘læknir Eystri-Ásar og Prestsbakkinn hefðl orðið aö hrökklast frá sjúkrahúsinu vegha drykkju- hafa undan farin ár verið í skaPar> en aðrir sögðu, að hann hefði gefizt upp við lÉeknis- eyði. Nú er sóknarpresturinn starfið- séra Valgeir Helgason, að Undrun Megg var mikil yfir þessu nýja háttalagi Bobbys, ljúka byggingu á vönduðu í- og áræddi að spyrja hann að því, hvers vegna hann hefði búðarhúsi í Ásum. Séra Val- komið heim, en fékk það svar eitt, að hann hefði ,;fengið geir er duglegur maður en snert af holsveiki“, en því trúði Megg varlega. það er ekki hægt að ætlast Nicolas gamli ól mikinn kvíða í brjósti fyrstu vikuna, en til að einyrkja embættismað reyndi að leyna honum með yfirborðskæti. Tvær vikur liðu ur geti nytjað þá jörð til hlýt án þess að Bobby tæki áhöld sín upp úr kössunum. En morg ar- un einn þegar hann sat að morgunverði, hreyfði hann því, Nú mun Prestbakkinn vera að sig vantaöi lítið og afskekt herbergi til þess að vinna í. byggður bónda, en þótt sá Nicolas gladdist við þetta. Bobby vildi helzt hafa þetta þak- bóndi hafi veriö einn með herbergi, og um hádegi hafði gamli maðurinn sent yfir- beztu bændum héraðsins, þá smiðinn til þess að innrétta slíkt herbergi, þar sem þak- er hann nú orðinn það við hæðin hafði ekki verið innréttuö. Bobby vissi nákvæm- aldur, að það er ekki heldur lega, hvernig hann vildi hafa klefann, og ekki stóð á fyrir- ástæöa til að hann geti nytj mælum hans. Hann gekk að verki með smiðunum og þeir að þá miklu möguleika, sem urðu undrandi á verklagni hans og smíðakunnáttu. sú glæsilega jörð bíður fram. j Um kVöidiö var Bobby líkari sjálfum sér en hann hafði g ygg ao þessi piestsset- verig nokkru sinni fyrr eftir heimkomuna. Og næstu daga ui itu nu oðruvisi ut ef bænd sáu bændurnir ekkert til hins unga, hávaxna manns á veg- ui, ems og Jon Gislason al- inum og ályktuðu, að hann væri farinn aftui- til sjúkra- þingimaður með sma dúg- búSSins miklu syni og Brynjólfur „ , . ,, Oddson nábúi hans með sinn1 En Nicolas gamh fekk nyjar og enn þyngn áhyggjur mikla dugnað hefðu setið á Iegna hans' Bobby eyddl nu ollum stundum 1 lltla her“ þessum jörðum undanfarin ferginu og enginn vissi, hvað hann hafðist þar að. Hann ár on svo mætti fleiri fiöl- kom varla niður 1 aðalhæðir hússins, heldur lét hann senda skýldur nefna í Álftaveri" sér flestar máltíðil nPP 1 herbergið, og oftar var það svo, áö Þegar Katla" gaus 1918 þá matarbakklnn hans var borinn niður aftur ósnertur. bjó ég á Ásum í Skaftártungu I „ , , .. , , , ,, . . ég ætla ekki hér að lýsa beim’ Sv0 var Það a fimmtlldagsmorgni kukkan níu. Ljós hafði ósköpum sem á" nengu ' þaö logaö 1 lltla ’pakhei'bei-ginu alla nóttina. Bobby stóö álútur eru svo’margir sem muna með Þrigg3a daga skegg. Megg drap á dyr og fann að þær það. Þá kom svo mikiö ösku voru lokaðar> revndl aftur en var Þá ™gt að fara. fall yfir Tunguna aö menn' B°bby tók lítinn skurðhníf sér í vinstri hönd, og í skafti töldu hana fara í eyði. Var bnífsins var tengdur langur, grænn þráður. Hann teygði þaö biksvartur sandur og siS hægt i litið handfang á mæliskifu litils rafmágnstækis. Their en haglaust til vors.! f sama bili varð litli hnífurinn í hendi hans sem lifandi. Þegar hvesti sást ekki útúr Hann hreyföist titrandi og lét að stjórn frá höndinni, sem augunum. Sandurinn fauk i hélt um handfangiö á rafmagnstækinu. skafla og smám saman burtu.1 Bobby sat langan tíma í stól sinum í þakherberginu og Um vorið, sem var gott, horfði á gljáandi skurðhnifinn í lófa sér. Hann titraði við spratt grasið ört, og ær, sem voru lélegar, réttu svo fljótt við eins og þær lifðu á rúg- mjöli. f tvö ár eftir gosið, þar sem askan var mest eins og í Skaftártungu, voru ærn- ar svo feitar eins og sauðir geta bezt verið. Það mátti segja að smjör drypi af hverji trái. En sumarið eftir gosið voru slægjur hálf ónýt ar í Tungunni út af sandi. Ég heyjaði þá algjört suður í Meðallandi. Þá þurfti að flytja á klökkum yfir vötn sem af ofvæni eöa hamingjukennd. Síðan sneri hann rafmagnsrofanum á ný og rauf straum inn, laeði hnifinn á borðið, reis á fætur, teygði úr sér og hló drengslega.- Nicolas gamli hafði einmitt fengið sér morgunblund, þeg ar Bobby ruddist inn bókaherbergi lians og kvaðst þurfa að komast í síma. „Er nokkuð að, Bobby?“ spurði gamli maöurinn flemtri sleginn. Bobby hristi höfuðið og brosti. Hann var þegar búinn að fá samband við sjúkrahúsið. „Get ég fengið að tala við Pyle yfirlækni? Það er ekkert að Nancy. Mér líður ágætlega. Jæja, eruð það þér, Pyle. óg vegleysúr Nú væri bctta!Mig langar tn að biðja yður að koma hingað út í Windy- leikur á móti þvi er þá var mere 1 daS' ÞaS er m3°g mikilsvert. Þakka yður fyrir. Ég Nú er hver spræna brúuö og læt sækía yöur UPP a aðalveginn og fylgja yður heim“. vegir lagðir, og allt flutt á! „Hvað á þetta að þýða. drengur minn? Ertu ekki frískur bílum milli hreppanna. Eins 1 daS?“ Nicolas gamli hafði orðið svo óttasleginn og undr- og margir vita fvlg.ia ekki andi, að hann hafði hnigið niður í stól sinn. Rötlugosum eitrað loft og svo; »Jú, ég er fullhraustur, afi minn“, sagði Bobby glaðlega mun vera með gos úr jöklum. °S klappaðí í öxl hans. „Ég skal skýra þetta allt ^saman Það er þvi aðalatriðið í þeim bráðlega. Ég þarf aðeins að raka mig fyrst, og-syo þarf gosum að hafa nægar fóður ég að snæða góðan morgunverð. Megg, ég kem ,^iðúi:„.eÆtir byrgðir handa öllum skepn- hálftíma, og þá vil ég fá þykka sneið af svínafleski og egg, um meðan öskusandurinn °S svo bolla af sterku kaffi á eftir". hylur jörðina. | -’ . ' : Ég skrifa .þessar línur til að pFle iæknir var híaðinn undrun og alls kyns grífnspjiifi- láta í ljósi mina skoðun á um> er hann kom- Hann skildi hreint ekki, hvað þessi þessu máli og nú á tímum stranga boðun hans liingað átti að þýða. Honum var. þefíar finnst mér þetta vera vel visað upp í þakherbergiö og sagt, að Bobby ó'skaði^WTSjá vinnandi verk, ef samtök og hrinn þar. vilji er fyrir hendi hjá fólk-l „Sælir, Pyie“, sagði Bobby glaðlega. „Ég hef héTÍia inu sjálfu, sem hlut á að hlut, sem mig langar til að sýna yður. Ég vildi áð þer |j$uö máli. fyrstur.'til að sjá hann“. . .. ....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.