Tíminn - 30.11.1952, Side 4

Tíminn - 30.11.1952, Side 4
4. TÍMINN, sunnudaginn 30. nóvember 1952. 273. blað. Gurmlaugur Þórðarson, dr. juris: Bannfærða ræðan Að beiðni stúdentaráðs baugi hverju sinni og ekki síð við tökum af skarið í því efni, samdi ég eftirfarandi ræðu, |ur utanríkismálin og önnur ella getur svo farið, að einn sem ætluð var til flutnings þau, sem snerta sjálfstæði göðan veðurdag verði kveð- á degi stúdenta, 1. desem- j þjóðarinnar. Það er auðvelt inn upp dómur af alþjóða- ber, en er stúdentaráðið j að vera í fararbroddi fyrir dómstólnum í Haag þess efn- hafði kynnt sér hana, taldi; þeim málum, sem allir geta is, að friðunarlínan frá 19. meirihluti þess hana óhæfa! verið sammála um, hvernig marz 1952 skuli verða fram- til flutnings. Þá er mér varð I jós þessi afstaða stúdenta- ráðs, taldi ég rétt, að hug- rekja mín „um rétt íslend- inga í landhelgismálum“ kæmi ekki fram í blaði þeirra 1. desember, en það var þá fullprentað, og taldi eg ekki rétt að stöðva út- komu þess hennar vegna. Til þess að koma í veg fyr ír allan misskilning og af- flutning þykir mér rétt að íáta ræðuna koma fyrir al- menningss j ónir. ★ ★ ★ Frá upphafi landnáms allt fram á 15. öld bjuggu íslendingar algjörlega einir að fiskimiðunum umhverfis iandið, en á 15. öld tóku er- íendir fiskimenn að sækja á íslandsmið. Af því tilefni voru gefnar út tilskipanir am bönn \úð fiskveiðum er- iendra manna við landið. Var í fyrstu miðað við 8 tnílna breitt belti meðfram Húsfreyja á Vestfjörðum skrif- lengstum verða. Um það- .'er ekki ar: i neitt að segja. Þó að útvarpið sé * gott, getum við samt : ger<fc okkur „Mig langar til að biðja fyrir eitthvað til afþreyingar. meðan hin fáein orð vegna þess, sem borg- ir hlusta á sitt eftirlæti: Einhvern fram skuli fylgt og hvers tíðar landhelgislína íslands 1 firzk kona skiifaði um tónlist í út- tíma þurfum við að hafa stund til krafizt, eins og t.d. „að endur, og að við eigum ekki meiri heimta handritin“, en sé um rétt. varpinu. Það hefir hver sinn smekk að líta í bók. En auðvitað heldur og þeim verður aö reyna að miðla hver fram sínu yndi. mál aðræða þar semsjón-j Sumir hafa haldið því fram SS "Sr “ tSsf JmeÍÍS 1 útvarpi* er vinsæi stofpun og ai mi m eiu e 10 S mn Vlð uiætum ekki spilla við skemmtilegasta útvarpsefnið, þótt góð stofnun. Hins vegar vpnum og menn ef til vill ekki á eitt skiptaböndum okkar við , Breta og það e.t.v. um ófyrir margt sé þar skemmtilegt og fróð- við að það geti farið bátpándi og legt. Þaö er ekki víst, að lítið sé erum jafnvel að gera ráð fyrir því, , sjáanlegan tíma. Það er rétt, hlustað á svokallaða æðri tónlist. að það gæti verið betra áii þess -r---... - - • — I -i— -- ■-— 1 — -------! i;’ þess sáttir um, hvers skuli kraf- izt, eins og t.d. landhelgis- málið, þá ættu stúdentar ekki' ag yið höfum oft átt góð við- i Er Það alveg víst, að börn og ung- ’ að meiru síður að láta slík mál til sín 1 skipti viö Breta en hinu mái!ingar vilji ekki heyra hana? Hjá Um allt slíkt.,er gott að menn +„1,0 I ... , L . . , , ! mér hefir verið ung stulka, 15 ára láti til sín heyrá. En við megum væri til kostaö. ekki gleyma, að þeir hafa Frá þvi ég skrifaði fyrstu ( eingöngu keypt af okkur fisk,1 þess , Reykjavlkurbarn, sem hlakkaoi til ekki ætlast til þess, að útvarþið alla vikuna aö heyra sin- geti bæði verið vekjandi og hlut- grein mína um fornan rétt, af því að þeir þurftu hans ^ fóníur á fimmtudagskvöldum. laust á þann hátt, að aldrei komi íslands í landhelgismálinu í! sjálfir, stundum hafa íslenzk! Pjögra. ára gamia telpan mín, sem þar fram álit eða viðhorf, sem ir togarar legiö bundnir tím' er svona blátt áfram sæmilega skoðanir kunna að vera .skiptar unum saman, af því að brezki1 skynugur krakki,. segir stundum um, enda lítil hætta á því, aö þjóð markaðurinn var óbeinlínis 'upp ur leik slnum. Þegar mamina inni verði allrh talið húghvarf þó lokaður. ísfisksala okkar tilhei“ar hlustfr á Hachffa hh®:,að slíkt komi íyrir' stæða hþomlist: „Er þetta ekki ; Bietlands hefir longum vei 10 mamma?" Eða þá: „Af : Þetta haust hefir verið eimnuna nokkurs konar happdrætti, hVerjU spila ménnirnir svona vel?“ gott um land alit og þykir ýmsum þar sem einn slæmur sölutúr Ég held, að slík hljómlist eigi víða sem þeir hafi íengið þar óvenju- gat eyðilagt ársafkomu tog- ' erindi og er þakklát þeim, sem góðan sumarauka. Nú er nóvem- arans, sem varð fyrir þvi. Því ópna henni leiðir inn á hvert ís- ber á þrotum, en undanfarin ár má ekki heldur gleyma, að .lenzkt heimili-“ | hafa veSur oft spillzt með úesem- y5 hluti verðmætis ísfiskafl- | , . j ber. Um það kunnum við engu að vprn-mr hpint i hrpvko ! Eff hysff’ a® utvarpið verðl Jafn' spa. en viö gleðjum okkur við goðu d íeniiui ueint i ^ að flyt;ja efnþ gem msnn meta t,ðlna meðan hún gefst| þó a3 vasa, um leiö og íslenzkur tog misjafnlega. „Nú er konu minni okkur þætti vorblíðan henta betur ari kemur í brezka höfn,1 skemmt, en mér ekki“, sagði hell- í maí og júní en nóvember. vegna löndunarkostnaðar og isbúinn við Kvæða-Björn. Svo mun Starkaður gamli. tolla. — En^inn íslendingur j má til þess hugsa, að hið geig Alþýðublaðinu, í september 1951, og þar til nú, hef ég allt af sannfærzt betur og betur um það, að á honum eigum við að byggja baráttu okkar, við ættum fyrr en síðar að lýsa yfir eignarétti vorum á landgrunninu og miða ís- lenzka lögsögu við a.m.k. 16 sjómílna landhelgi, þ. e. 12 ájómílna viðbótarbelti utan núverandi friðunarlínu, þar sem íslenzk fiskiskip megi ein stunda hvers konar fiskveið- 'ar, leyfum svo hverjum sem strönd landsins, og margt' er að far& j mál við okkur út bendir til þess, að um norsk af þeirri iandhelgislínu, en ar mílur hafi verið að ræða - tii sliks kemur varla um frið- og hafi landhelgisbelti þetta því í fyrstu verið allt að 50 sjómílur, ella 30 sjó- mílur/ miðað vid danskar unarlínuna, því að hún er svo langt innan ísllenzkrar lögsögu. — Að baki kenning- unni um þriggja sjómílna .milur. En frá miðri 17. öld janlhelgisvíðáttu hefir aldrei allt fram til 1901 var land-• verið aiþjóðleg regla og verð nelgi^ Islands að réttu lagi. ur ekki héðan af. Enda þótt 16 sjómílur, eða allt fram; Danir 0g Bretar gerðu með til þess, er Danir og Bretar j sðr slikan samning um land- gerðu með sér samning am;helgi ísiands 1901, þá komu þriggja sjómílna landhelgi ■ ísiendingar þar hvergi nærri við Island. Við brottfall þess og eru þar algerlega ábyrgð- vænlega vígbúnaðarkapp- hlaup, sem nú á sér stað í j ? heiminum endi í stórstyrjöld, j í en slíkt er því miður hugsan- j ■“ legt og -þá mun Breta ef til j ^ vill iðra þess, að þeir hafi; I; VWWWWW.VAVW.VJVAVJWAVWAV.'AAVA‘,.W. Kærar þakkir til allra, sem fóru hlýjum huga um fimmtugasta hjúskaparaf.næli okkar, á laugardaginn var. samnings hlaut réttur Is- lendinga að verða sá sami og fyrir gildistöku hans, ef ekki sá sami og á þjóðveld- istímunum. Af þessu verð- ur mönnum ljós hinn forni eða sögulegi réttur íslands. G. Þ. arlausir. Síðan friðunarlínan var sett, 19. marz s.l., hef ég ekki farið dult með þá skoðun, að ég tel hana enga lausn í land helgismálinu, síður en svo, sþví hún útilokar jafnt ís- lendinga sem erlendar þjóð RÆÐAN: Góð vísa er aldrei of oft bægt öllum fiskútflutningi Is j Ij lenlinga frá sínum dyrum, til. $ Steinunn H. Árnadóttir. markaöa í Ameríku og annars staðar. Öðrum blöskrar það, að við skulum ætla að standa í deil um við stórveldi. — Sem bet ur fer hefir samskiptum vest rænna þjóða farið svo fram, að við getum nú gert oss von- ir um, að fá viðurkenndan tilverurétt vorn. — Hitt er svo annað mál, að sá dagur nálgast, að orðið stórþjóð fái Litla Hvammi 25. nóv. 1952 Stefán Hannesson. •! r ■ ■ »■ ■ i aðra merkingu en þá, að þjóð j,, ir frá togveiðum á umræddu in sé mannmörg, grá fyrir j < i svæði og er sem sagt ekkert ■ járnum og ráði yfir víðlendujo kveðin og góð sannindi aldrei, annað en friðunarlína, ágæt ( ríki. Þannig var um Breta í of oft sögð. Því var það, að ég á sinn hátt, en viðsjárverð að . lok síðustu heimsstyrjaldar, vildi ekki skorast undan þvíjeinu leyti og það er, ef þjóð-.að í augum lýðfrjálsra þjóða að segja nokkur orð um land- j in ætlar að sætta sig við | voru þeir stærri en nokkru nelgismálið, er formaður stúd hana sem landhelgislínu, eins sinni áður, enda þótt hvert ^ j landið af öðru hefði gengið hig ; undan þeim. Þegar þeir fengu undirtektir hjá öðrum, sem ’ raesta nauðsynjamál, og ber!enn einu sinni tækifæri til að entaráðs leitaði til mín, en ' og margt bendir tib nann hafði fengið daufar j Friöunarlínan var ! II 'I RANGÆINGAFÉLAGIÐ heldur skemmtun í Tjarnarcafé mánudaginn 1. des. kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: Ræða: Séra Sveinbjörn Högnason. Einsöngur, Árni Jónsson Spurningaþátíur. DANS. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 1—3 á mánudag og við innganginn. Stjórnin ég hafði þó bent honum á sem ræðumehn hér um þetta mál. Hann hafði fengið þau svör, að málið væri í höndum ríkisstjórnarinnar, og því væri ekki rétt að ræða það opinberlega að svo stöddu. Þennan hugsunarhátt hef ég oft orðið var við áður, ekki aðeins í sambandi við land- helgismálið, heldur einnig önnur mál. Minnir hann einna helzt á andann í ein- ræðisríkjum, svo sem þeirra fiitlers eða Stalíns, þar sem einungis ríkisstj órnin eða trúnaðarmenn hennar mega láta í Ijós álit sitt, og stingur mjög í stúf við þaö; sem tíðk- ast t.d. í Bandaríkjunum, þar sem jafnvel starfsmenn ut- anríkisþjónustunnar gagn- rýna fyrir opnum tjöldum gerðir og stefnu stjórnar sinn ar í utanríkismálum. — Enda er það einmitt höfuðnauðsyn að þjóðin öll og ekki sízt ís- lenzkir stúdentar hugleiði og xæði þau mál, sem efst eru á l ^^C?AV.VV.V,.V.,.V.V«V.V.V,V.“.VV.V.V.V.V‘.V.V.W l í að lofa það sem vel er gert. jsyna’ Þeir verðskulduðu Hins vegar er ljóst eins og j laeitið stórþjóð, í sambandi hefir komið skýrt fram í ís- Vfð friðunarlínumálið, þá lenzkum blöðum, að hún er brást Þeim gjörsamlega boga ekki af öllum talin lokatak- listin og urðu til vonbrigða mark í landhelgismálinu, en öllum þeim, sem áður höfðu um það vitnar skýrast for- það er önnur tystugrein í stjórnarblaðinu Wóð, sem verðskuldar aö Tímánum, dags. 21. marz s.L, heita stórþjóð, enda þótt hún en þar segir svo um friðun- ekki mannmörg, og á ég arráðstafanirnar: j þar við Norðmenn. Þá er „Það er ánægjulegt spor í brezka ljónið var upp á sitt rétta átt, en rangt væri þó að bezta °g lét skína í vígtenn- líta á það sem lokaspor varð urnar> fétu Norðmenn sér andi stækkun landhelginnar.' hsegt um hótanir Breta og Hún þarf að vera miklu h°Puðu.ekki af hólmi, heldur stærri, þótt ekki hafi þótt stóðn fast á rétti sínum og rétt að ganga lengra að .hikuðu ekki við að leggja | sinni.“ j deilumálið fyrir alþjóðadóm-j Þess vegna hefir mér ekki stði> enda þótt þeir hefðu' 4 þótt það koma nógsamlega iitia tru á ÞvI> að Þeir myndu ♦ fram í orðaskiptum íslend- I vinna> hvað Þá _svo glæsilega, inga og Breta, að friðunarlín sem raun hai’ vitni. an sé ekki lokatakmark held j íslenzka þjóðin verður að ur eigi ísland meiri rétt, sem hugsa fyrir framtíð sinni. Ef sé siðferöilegan rétt til land- til vill verður 16 sjómílna I sem a-uglýst var í 74., 76. og 77. tbl. Lögbirtingarblaösins 1952, á húseigninni Vegamótastíg 9, hér í bænum, eign dánarbús Davíðs Jóhannessonar, fer fram eftir ákvörð un skiptaréttar Reykjavíkur, föstudaginn 5. deseniber 1952, kl. 2 e. h. Lýsing á eigninni og söluskilmálar eru til sýnis hjá undirritúðum. Upþboðshaldarinn í Reykjavík, 28. nóv. 1952 UW.'.'W.V.WAVJWiWAV.VAVVA'AV.V.VA'.WAAiV Trésmiðafélag Reykjavíkur x grunnsins alls og sögulegan rétt til 16 sjómílna landbelgi. Því er ekki seinna vænna, að landhelgin orðin ónóg; eftir 20 ár og 50 sjómílna land- (Framhald á 6. síðu.) tilkynnir hér með, að samkvæmt samþykkt á almennum félagsfundi og samþykkt trúnaðar mannaráðs, hefst vinnústöovun hjá öllum meðlimum félagsins frá og með 4. des n. k., hafi samningar þá ekki náðst. STJÓRNIN VINNIÐ ÖTULLEGA AÐ CTBREIÐSLU ’ClMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.