Tíminn - 30.11.1952, Síða 7
TÍMINN, sunnudaginn 30. nóvember 1952.
7,
273. blað.
Frá hafi
til heiða
Helgi Hannesson endur
kosinn forseti ASÍ
__ Þtnglnn Iauk í gærmorgun og' Isafði fumísar
Hvar era skipin? j sfaðið alla nóilina meS liíliím hviidnm
Rikisskip:
Kekla íór frá Rvík í gærkveldi
vektui1 'íuri land í hrin;; fe: ö. Esja
fei- frá Rvík í kvó.d austur uni
land í hringferö. Keröubreió er a
Au Jfjöröum á noröurleið. Skjaid-
lire.’ö íór fvá Akureyri i gær á vest
v.r’tið. Þyril) er norðaii lantí:;. Skaft
f" ' iixgur er í V; stmannaeyjum.
Ktigi Heígason fór frá Rv'k siðd.
{ær til Húnaflóaiiafna.
Emskip:
Piúarfoss fer frá Rvík xl 13 á
raorgun 30 11. !il Wismar. Detti-
foss fór frá New York 11. til
Fvíkur. Goðafoss fer frá Rvík kl.
19,00 á niorgun 30. 11 til New York.
Gu'lfoss fór frá Kaupmannahöfu
2) 11.' til "KriStiánsand, JLslth og
t .-ikúr. Lagarfdss kom til Rvikur
iv’. 11. frá HUll. Re/kjafoss lor frá
Rotterdrim.27. ll. ti’ Rvíkur. Selfoss
fór .frá Noijðfirði 25. 11. til Hremen
og, .Roierdam. Tr' ■.afoss íor fra
Rvík 11. til N*.vv York.
Alþýðusambandsþingi lauk í gærmorgun um klukkan hálf
níu, 0;g hafði fundur þá staðið svo að kalla óslitið frá því
klukkan níu kvöldið áður. Á næturfundinum var afgreiddur
grúi tillagna og nefndarálit og stjórnarkosning fór fram.
Lýðræðissiiinar höfðu mikinn meirihluta við allar Itosningar,
og fengu kommúnistar lítla sarnúð, þótt þeir kölluðu sig nú
aldrei annað en „sameiningarmenn“.
Flugferðir
Flngfé a;; islands.
í day verður flogíf. til Akavevrar
og Vo:tr:.ánnaeyja.
Messur
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.
h. Séra Etnil Björnsson.
Úr ýmsum áttum
I)an:,k kvindeklub
heldu/ fund í Vonarst.reti 4
þriðjudaginn 2. des. kl. 8,30 Basar.
Frá bæjarútgerð Reykjavíkur:
Bv. Ingólfur Arnarson' kom til
Rvíkur 25. þ. m. og landaði afla I
sínum hér. Var það 268 tonn af
ísfiski, karfa og ufsa, sem fór til
íshúsa. Skipið fór á saltfiskveiðar
27. þ. m. — Skúli Magnússon seldi
í Cuxhaven 27. þ. m. 211 tonn íyrir
85 þúsund mörk. Skipið lagöi af
stað heimleiðis um kvöldið. — Bv.
Hallveig Próðadóttir fór á ísfisk-
veiðar 23. þ. m. — Bv. .Jón Þorláks-
son kom til Rvíkur 24. þ. m. og
landaði 258 tonnum af isfiski, þorski
og ufsa, sem fór í íshús, söltun og ,
herzlu. — Bv. Þorsteinn Ingólfsson '
landar í Esbjerg. Bv. Pétur Hall-
dórsson kom til Rvíkur 28. þ. m.
af saltfiskveiðum og landar hér.
Bv. ■ Jón Baldvinsson fór 21. okt.
til Grænlands á saltfiskveiðar. —
Bv. Þorkell máni landaði í Esbjerg
17. til 22. þ. m. 350 tonnum af r.alt
fiski. Skipiö er nú í Gool í Eng-
landi. 1
í fiskverkunarstöðinni unnu um ’
140 rnanns í vikunni við margvís-
leg framleiðslustörf.
Mæðrastyrksnefnd Reybjavíkur
liefir jólastarfsemi sína.
Þessa dágana qéhdir mæörastyrks
nefnd Rvíkur frá sér hina venju-
legu samskotálista. Listar þessir
eru sendii! -fiyrirtækjum og ctofnun
um bæjariasí«®£.. eru forráðamenn
fyrirtækjanpá böðnir að kom.vþeim
á framfæri-.. og annast söfnunina.
Þá væritir mæörastyrksnefnd þess,
að þessu áhugamáli hennar verði
sýndur sámi velvilji og samhuga
eins og aö undanförnu.
„Oft er þörf, en nú er nauðsyn“,
varðnsitmi.'uefndarkonunni að orði,
sú , l>pjna/:,þöKkíl' manna bezt hagi
fólKp Fiéifr.í. Rv'k. Það mun vera
óhætt að, .íullyrða, að börfin hefir
aldrei verið meiri en nú fyrir bessi
jól.
Mæðrastyrksnefnd þekkir af
reynslu undánfarinna ára gjafmildi
og hjartagæsku Reykvikiuga. Þesa
vegna hefur hún í þetta sinn ótrauö
þessa jólastarfsemi sína. Rausn
bæjarbúa hefir gert hermi kleift aö
senda jólailaðningu inn á mcrg
hundruð bágstaddra heimila hér í
bæ.
Fatnaður, hvort seni hann er nýr
eða notaður, sé hann hreinn, er
þakksasr.legtí þegirm, cftirspurniri
cr alltaf mikil, og cott að 'á hann
Helgi Hannesson var endur
kjörinn forseti sambandsins
með 160 atkvæSum en Edvard
Sigurðsson hlaut 110 atkvæði.
Varaforseti var kjörinn Jón
Sigurðsson með 160 atkvæð-
um, en Snorri Jónsson hlaut
106 atkvæði. Ritari var kjör
inn Ólafur Pálsson með 138
atkvæðum og Edvard Sigurðs
son fékk 121 atkvæði. Með-
stjórnendur í Reykjavík
Skeggi Samúelsson, Magnús
Ástmarsson, Óskar Hallgríms
son og Sigúrjón Jónsson. Úr
Hafnarfirði Sigurrcs Sveins- J
dóttir og Borgþór Sigfússon.
. Úr Norðlendingafjcrðung Karl
Sigurðsson, Hjalteyri, og Ólaf
ur Friöbjarnarson, Húsavík.
, Úr Austfirðingafjórðungi Guð
laugur Sigfússon, Reyöarfirði,
og Gunnar Þórðarson, Fá-
skrúðsfirði. i
! Úr Vestfjórðungafjórðungi
Sigurður Breiðfjörð og Albert
I Kristjánsson. Úr Sunnlend-
, ingafjórðungi Gísli Gíslason,
Stokkseyri, og Páll Scheving,
| Vestmannaeyjum. Fjórir vara ,
menn í Reykjavík voru kjörn!
ir: Guð'laugur Guðmundsson,
Eggert Þorsteinsson, Jóhanna j
I Egilsdóttir og Friöleifur Frið-
riksson.
Margar tillögur.
Þingið samþykkti að
skora á allan almenning í
landinu að kaupa ekki brezk-
ar vörur meðan löndunar-
bannið varir og að leggja til
að brezkum fiskiskipum yrði
ekki veitt nein fyrirgreiðsla
önnur en læknishjálp og nauð
þurftir til næstu heimahaín-
ar, og gangi þetta í gildi um
áramót, ef löndunarbanninu
hefir þá ekki verið aflétt. Þá
samþykkti þingið að skora á
alla að styðja sem bezt fjár
söfnunina til byggingar yfir
íslenzku handritin og að skora
á ríkisstjórnina að takmarka
sem mest feröir hermanna
varnarliðsins utan' samnings
svæða.
Imitökubeiðni Verzlunar-
mannafélagsins.
Þá var borin fram inntöku-
beiðni Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur í Alþýðusam-
þandið. Var henni vísað frá
með tillögu þess efnis, að þar
sem vitað væri, að atvinnu-
rekendur hefðu enn félagsrétt
indi þar, væri ekki unnt a'ð
veita inntökuna fyrr en skipu
lagi félagsins liefði verið
breytt. Hinn danski gestur
þingsins, Carl Jensen, þakk-
aði velvild og gestrisni í sinn
garð.
Munið (íð stjna vilj-
ann í verhi með því
að bera á morfftm
merki denfsins með
kjörorðum allrar
þjáðarimiar:
HANDRITIN
II E I M
99
Óvarlegt að eiga kaup
við drykkjumennina
Alíítt, að ílrykkjEisJáklIiig'aB.* væiif heimill
sÍ5i og' sclji dýra immi fyris* .ífengi
Það er alkunna að áfengissjúklingar skirrast ekki við að
taka hvað sem fyrir hendi verður, í því augnamiði að breyta
því í peninga fyrir áfengi. Hér í bænum mun öðru hverju
ciga sér stað, að sjúklingar þessir verði uppvísir að ýmsum
minniháttar gripdeildum, og það oftar en hitt frá kunn-
ingjum sínum og frændfólki.
T ... , . . konunni fcrspuröri. Fór bann
Það kemur oft fynr að nieð hrærivélina og seidi
fólk kemur í leit að bókum
sínum í fornbókaverzlanir,
stundum með þeim árangri,
að þar finnur það bækur,sem
áfengissjúklingar hafa í
laumi þrifið úr bókahillum
þess, og siðan selt, svo hægt
væri að slökkva áfengisþorst
ann.
hana í foi'ngripaverzlun. en
notað'; peningana til áfeng-
iskaupa. Mörg fleiri slík dæmi
mætti nefna.
Eiga vcrzlanir að taka
í taumana?
, Hér vaknar sú spurn, hvort
j verzlanir, sem kaupa og selja
„ .... : notaða muni, og fornbóka-
Hrænvel bonunnar. 1 verzlanir, eigi að taka á móti
Nýlega fór maður hér í bókum- og munum, sem ör-
bænum inn í eldhús konu Ugg vissa er ekki um, að rétt
sinnar og haföi á braul með sé fengið, og komið í hendur
sér lirærivel heimilisins, að söluaðila, meö samþykki aö-
-------------------—----------- standenda hans. Ekki mun
þó gott fyrir forstöðumenn
sem fyrsí vegna viðgerðai- á homim. þessara yei'Zlana að' afla sél'
holtsstræti .8, o3 er opin alla virka upplysinga i þessum malum,
daga frá kl. 2—6, sími 4349 Hún þeii ættu þó að gæta allr-
veitir móttöku ö’ium gjöfum bæði varúðar við að kaupa not-
fatasendingum og peningagjöfum^. aða muni af mönnum, sem
Sömuieiðis tekar 'htö á tjáíþ íkunm'r eru af ofnautn áfeng-
arbeiSnum. I is. _
Friiimnaðuriiin
(Frh. af 2. siðu).
Magnon í stórstyrjöld, sem
sannað þykir, að þessir tveir
aittflokkar hafi háð. Eftír
styrjöldina hefir Cro-Magnon
verið allsráðandi, en Neander
dalur hefir smám saman dáið i
út og talið er, að nútímamað 1
urinn hafi lítið eða ekkert
erft af eiginleikum hans Cro
Magnon var nú sigurvegari á
leiksviðinu og frá honum held
ur þróunin áfram í svo gott
sem beinni línu fram til dags
ins í dag.
Var Neanderdalur gení?
Það er ekki þar með sagt, |
að okkur beri að' gleðjast yfir J
sigri Cro-Magnons. Heilabú J
hans var minna en Neander-
það, beið Neanderdalsmaður- :
ar á móti 1600. Neanderdalur
hefir einnig verið betur gerð J
ur líkamlega. Engin önnur líf
vera hvorki lifandi eða útdauð .
hefir haft jafnstórt heilabú
og Neanderdalur. Og hefði
hann ekki dáið út, en runnið
skeiðið til enda við hlið Cro-
Magnons, er ekki gott að vita,
nema að öðru vísi væri um-
horfs í dag í heiminum. Að
þjóðum tækist ekki eimmgis
að vinna stríð, heldur einnig'
friðinn að því loknu, ætti heil
steyptari menningu og hefðu
náð lengra í alhliða vísindum.
Frwðleg kvilvtnyml
(Framhald af 8. síðu.)
þeir höfðu hernumið, og ekki
var framar um neitt frelsi
þeirra þjóða að ræða. Kosn-
ingar voru bundnar við kom-
múnistaflokkinn einan og all
ir ofsóttir og drepnir, sem
stóðu í vegi fyrir ætlunum
húsbændanna í Kreml. Jafn-
vel gamlir ættjarðarvinir og
þjóðhetjur eins og Benes og'
Masaryk urðu að hverfa af
sjónarsviðinu.
| Tvö af nágrannalöndum
' Rússa, Tyrkland og Grikk-
land, voru að því komin a'ð
bugast, þegar þeim barst
hjálp frá lýðræðisþjóðunum.
En kommúnistar i löndunum
beittu allra bragða til að
reyna að sprengja þjóðfélög-
in innan frá.
I
. GrundvöIIur að
nánari samvinnu.
| Upp úr þessum jarðvegi
spratt samvinna lýðræðis-
þjóðanna — Marshallhjálpin,
efnahagssamvinnustofnunin
og síðast Atlantshafsbanda-
lagið. Varð mönnum þá orð-
ið Ijóst, að vopnaður friður
yrði um sinn eina vörnin. —
Vei’kfallið
j (Framhald af 1. sí3u>.
fara í verkfall. Sömuleiðis
fara starfsmenn við benzín-
afgreiðslur í verkfall og fæst
ekki benzín á bifreiðar. Þó
munu séiieyfisbifreiöar halda
áfram ferðum, þar sem sér-
leyfishafar hafa sjálfir ben-
zingeyma, meðan birgðir end
ast. Bílarnir á Hafnarfjarð-
arleiðinni halda áfram ferð-
um fyrst um sinn.
Vörur mun þrjóta.
Þar sem ekki veröur hægt
að afgreiða vörur frá skipa-
afgreiðslum né heildverzlun-
um til sölubúða, mun brátt
að því koma, a'ö vörur þrjóti
í búðum, að minnsta kosti
sumar tegundir.
1 Væntanlega munu þó ein-'
hver brauð verða til í brauð-
búðum fyrst um sinn, því að
bakarameistararnir munu
. halda áfram að baka, en vafa
FUT
1 14 k 625. B.
I Trúlofunarhrinffir
| Skartgrlpir úr gulll og
i silfrl. Fallegar tækifær;,?-
[gjaflr. Gerum við og gyll-
1 um. — Sendum gegn póst-
] kröfu.
Valar Faeuiar
gullsmiður
Laugavegl 15
imiiiiiiiiituiuiiimitiiiiiiititMimiiiiiHtiuiiiiuniuiiin
| Lágspennuperur
= Perur 6 volta 10, 15, 25 og f
; 40 watta. |
] Perur 12 volta 15, 25 og f
40 watta.
| Perur 32 volta 25, 40, 60 f
og 100 watta. |
! VÉLA- OG RAFTÆKJA-1
VERZLUNIN
f Tryggvag. 23. Sími 81279. f
ii«iiimiiiiiiiiiiiiiiiiim>iiii:.MiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiima
samt að þeir anni eftirspurn.
ampeR lé
Raflagnir — Viðgerðir f
Raflagnaefni.
Raftækjavinnustofa
Þingholtsstræti 21.
Sími 81 556. I
.MmnnmiiiuiiiiniiiiMiiiiniiiiiiimiHin, mmw
lllllllllll•llllllll•llllllllll•mM■••ll■M•lllll■lllllllllll■••
Unglingsstúlka óskast til f
Jéttra heimilisstarfa um i
næstu áramót. Þrennt í f
heimili.
Sigursteinn Ólafsson, |
Eyrarveg 9 • Selfossi. I
Minnzt 40 ára
prestsafmæíis séra
Sigurðar Norlands
Séra Sigurður Norland í
Hindisvík á Vatnsnesi hafði
boö inni fyrra laugardag og
iTjauð til sín scknarbörnum
sínum. Var þetta gert til minn
ingar um það, að hann hefir
gegnt prestsþjónustu í fjöru-
tíu ár.
Um fimmtíu sóknarbörn
séra Sigurður sátu hófið i
Hindisvik. Var mannfagnað-
ur þessi hinn ánægjulegasti,
og færðu sóknarbörnin séra
Sigurði heiðursgjafir.