Tíminn - 30.11.1952, Side 8

Tíminn - 30.11.1952, Side 8
 HANDRITIX HEIM“ 36. árg. Reykjavik, II AXDRITIA II E IM “ 30. nóvember 1952. 2&3,.blad’. Bílferja á Hornafjörð næsta ár, sennilega smíðuð í Landsmiðjunni Inn í fjárlagafrumvarpið er nú komin 250 þúsund króna fjárveiting til bílferju á Hornafjörð, og á sú ferja að ganga á milli eyjarinnar Óslands og Melatanga, vestan Horna- fjarðar. Ekki mun þessi upphæð þó nægja að fullu til þess að kosta ferjusmíðina. - - , _ !mjög á þessum slóðum við bíl Ut í Osland er hafnargarð- lferju á Hornafjaröarfljóti. ur fra Hafnarkauptum, og er j jafnframt vegur fram Leyna'_ . ^ ... . .. „ að bryggju, sem þar hefir,^3® eftir Þ°rfum' verið gerð. Frá landtökustað: Þegar er búið að gera teikn á Melatanga, vestan ferju- j ihgar að bílferjunni, og fyrir- sundsins er svo vegur, eftir hugað er að fá hana smíð- tanganum og upp hjá Flatey,'aða í Landssmiðjunni. Er þess vestasta bæ á Mýrum, og síð-I vænzt, að ferjan komizt á an þaðan áfram vestur í Suð-; Hornafjörð næsta ár. Verður ursveit. Greiðast samgöngur þá ferjumaður ráðinn, og mun ferjan sennilega ganga yfir fjörðinn, eftir því sem þörf er fyrir flutninga. Sambandið við Múlasýslu. F ramsóknar f élag stofnað í Kópavogí A næsta ári eru einnig ætl aðar 125 þúsund krónur til S. 1. föstudagskvöld var hald Vegagerðar á Lónsheiði. Lóns innstofnfundur Framsóknar- heiði hefir verið nær ófær félags Kópavogs. Hermann ^ bifreiðum, nema þá jeppum Jónasson, formaður Fram- \ um hásumarið. Nú er búið að sóknarflokksins, mætti á fund j gera veg um heiðina um það inurn og flutti snjalla ræðu hii hálfa, og þessi fjárveiting um stefnur og vinnubrögð í er fii framhalds á þeirri vega stjórnmálum. Var mikill J gerg. Sjötíu þúsund krónur áhugi ríkjandi á fundinum og jeru einnig i fjárlagafrumvarp m. a. rætt um ýms framtíðar inu fii Almannaskarðsvegar, verkefni félagsins í Kópavogi. j 0g mun það renna til vega- I stjórn félagsins voru kosn itafia viö Jökulsárbrúna ir: Þorvaröur Árnason, for- | nýjU, senr fnllgerð var í haiist, maður, en meðstjórnendúr næstlengsta brú landsins, 247 þeir Gísli Guðmundsson, Pét metrar, og mikill og merkur ur M. Þorsteinsson, Eyjólfur j áfangi í samgöngumálum Heiðavegir á Vest- fjörðura opnaðir Breiðadalsheiði var mokuð á fimmtudaginn, og er nú aft ur fær bifreiðum. Sunnan blíð viðri var um Vestfirði í gær, ; og úrkomulaust. i í fyrradag var rudd leiðin um Botnsheiði, milli ísafjaro ar og Súgandafjarðar, og er þetta einsdæmi. Féll á ísnum og úlnliðsbrotnaði í gærkveldi varð það slys á Reykjavíkurtjörn, að Sveinn (Kjarval arkitekt, er var þar ' á skautum, féll á ísnum og mun hann hafa úlnliðsbrotn að. Nýtí kaypféiag tekpr ti! starfa í Kópavogi í gær opnuðu áhugasamir samvinnumenn sölubúð i Kópa- vogi á vegum nýs ka.upfélags þar í byggðinni, sem stofnað var í sumar af brýnni þörf. Þegar búðin var opnuð, flutti Hanlies Jónsson félagsfræðingur, formaðu,r félagsstjórnar, stutta ræðu og rakti aðdráganda og gildi þessara ungú Sanitaka fyrir bygðina, sem líka er ung. Leituðu fyrst til Kron og kaupmanna. Verzlunin er til húsa í nýrri byggingu, sem komið hefir ver ið upp af einstökum dúgnaði á stuttum tíma. Það' var í sumar að nokkrir'ibúár þessa nýja hverfis í Kóþavogi, Trað arhverfi og austurbýggðinni komu saman til áð ræða verzl unarmál byggðarihnar. Löng sókn var til næstu búðar og þurftu konur því að leggja daglega í langferðir til að afla sér nauðsynja. Fj'rst var leitað til Kron, en félagið hafði ekki áhuga á því að verða byggðarlagi þessu að liði, enda átt um langt skeið í smíðum sölubúðardeild yzt á Kópavogshálsi. Þá var leitað til kaupmanna, sem hug hefðu á að setja upp verzlun, en aðeins til að vérzla með Kristjánsson og Kristján Jóns son. Varamenn voru kjörnir Leopold Jóhannesson og Sig- urjón Davíðsson. þess héraðs. Miðar þetta allt að því að koma á vegasam- bandi milli Austur-Skapta- fellssýslu og Múlasýslu. Fróðleg kvikmynd um samtök lýðræðisþjóða 1 gær var frumsýnd hér á landi í Trípólíbíó merkileg kvikmynd, sem gerö hefir verið til að skýra fvrir fólki eðli og tilgang Atlantshafssáttmálans. Er kvikmyndin með ís- lenzkum texta og tali og verður sýnd víðs vegar um Iandið. Tekur sýningin um 40 mínútur. Lögðu frá sér vopnin í von um frið. Kvikmyndin hefst með því að brugðið er upp skyndi- myndum af ástandinu í Evrópu, þegar styrjöldinni lauk. Sýnir hún, hvernig her menn lýðræðisþjóðanna héldu til ýmissa friðsamlegra starfa í þjóðfélögum sínum, en vopnin og vígvélar grotn- uðu niður á vígvöllunum. Hersýningar undir bæjar- veggjum Kremlar. í Rússlandi var viðhorfið annað. Hver sýning rauöa ihersins rak aðra undir veggj- jum Kremlar, og margar ræð ur voru haldnar um nauðsyn hins mikla vopnavalds Rúss- lands. Áhrif Rússlands færoust í aukana í þeim löndum, sem (Framhald á 7. síðu). Margar rúður brotnar í Matthíasarkirkjunni Nú fyrir nokkru voru brotnar margar rúður í Matthíasarkirkjunni á Akur eyri, og virðist einsýnt, að grjóti hafi verið kastað á Mikil vinna við karfavinnsln á Flateyri Frá fréttaritara Tímans í Önundarfirði. Togarinn Gyllir kom inn í fyrradag með afla sinn, mest karfa, sem unninn er á Flat- eyri. Er nú mikil vinna við karfavinnsluna. . kirkjuna. Voru það átta rúð ur í aöalkirkjunni, sem broínar voru og ííu í kapellu. Umsjónarmaður kirkjunn ar, Kristján S. Sigurðsscn, sagði blaðinu, að það hefði alloft komið fyrir, að rúður í kapellugluggum, sem eru niðri við jörð, hefðu brotn- að, til dæmis átta í vor, og gæti það stafað’.af því, að smásteinar þeyttust undan hjólum bifreiða, cr færu hjá. En hvað rúðurnar í glugg- um aðalkirkjunnar snerti, væri sýnilegt, að þær hefðu verið brotnar með grjótkasti, og rúður þær, sem brotnuðu í kapelluni í haust, hefðu farið um sama leýti, svo að Iíklegt sé, að grjótkast hefði einnig að einhverju leyti ver ið orsök þess. .nýlendu- og smávörur,'en jhvorki kjöt eða mjólk. Nýtt kaupfélag stoínað. j Var þá haldínn, almennur stoínHindur hins nýja kaup- félags í barnaskóla byggðar- innar og félagið 'Stofnáð 1. ágúst. í stjórn voru kjörnir Hannes Jónsson félagsfræð- . ingur formaður, Gisli J. Ást- 1 þórsson ritstjóri ritari og.með stjórnendur Ásgeir Jónsson, Sigurður Ingimundarson, Stefán Gíslason, Björn Einars son og Andrés Davíðsson. i Á stofnfundinum lofuðu 19 félagar sjálfboðavinnu við að koma verzlunarhúsi upp, en \ 20 unnu síðan að mestu við að gera það fokhelt á hálf- ! um mánuði. Notuðu þeir til , þess hverja lausa stund að kvöldinu og unnu oft fram eft ir nóttu, enda miðaði fram- kvæmdum fljótt. Sölubíio með þrem deildum. Sölubúð Kaupfélags Kópa- vogs er hin smekklegasta og hefir verkstæðið Dvergur í Hafnarfirði annazt innrétt- ingu hennar að mestu, en fé- lagsmenn unnið aðra smíði í sjálfboðavinnu. í húsinu verða síð'an þrjár söludeildir, nýlenduvöru og kjötbúð, mjclkurbúð frá Mjólkursam- sölunni og fiskbúð, sem Jón- geir fisksali í Hafnarfirði rek ur. Kaupfélagsstjóri hins nýja fyrirtækis er kornungur mað ur, Elías Ágústsson. Vilja fá götulýs- ingu og íbúar á Árbæj arblettum ^ hafa sent bæjarráði erindi varðandi götulýsingu og bið- skýli, og vísaoi bæjarráð þess um erindum í g;ær til um- sagnar rafmagnsstjórá og för stjóra strætisvagnanna. n Handritin heim// er kjörorð a ar þjóðarinnar 1. desember Andvara ganga háhyrn- ingsveiðarnar álitlega Frá fréttaritara Tímans Vélbáturinn Andvari í Keflavík, sem hefir verið á hvalveiðum, er nú búinn að fá samtals sjö háhyrninga. Var veður mjög gott síðast liðna viku, enda fékk hanni þá fjóra háhyrninga. Háhyrningarnir stórir. Þetta þykir góður veiði- fengur, þar sem gæftir voru slæmar, er báturinn fór á þessar veiðar og lengi fram eftir, en hvalirnir hafa flest ir verið mjög stórir, 6—7 metra langir. Kjöt, lýsi og mjöl. Kjötið af háhyrningunum er allt hraðfryst og hefir fengizt hálf sjötta smálest af kjöti af þesum háhyrn- ingum öllum. Skipið er brætt, og allur úrgangur fer í mjölvinnslu. muirn fsjóðm sýna í verki, að Iiiin v!II nokkiið á sig legg’ja vegaa Iiaiadriíaima Morgundagurinn, 1. desember, verður að þessú sinni sér- staklega helgaður kröfunni um endurheimt íslenzku hand- ritanna. Stúdentar annast hátíðahöld dagsins að venju, og miða þau öll að því að veita bessu máli brautargengi cg safna íjár til byggingar Árnasafns. Merki dagsins með orðun | um „Handritin hein\“, ættu allir að bera og leggja með því sinn skerf til handrita- hússins og sýna um leið, að þjóðin stendur sem einn mað ur um þetta mál. í útvarpsávarpi í Árna- safnsvöku f jársöfnunar- nefndarinnar í fyrrakvöld sagði Páll Ásg. Tryggvason formaður nefndarinnar: „1. des. sameinast allir Is- Iendingar um það að krefj- ast handritanna heim. Þeir sýna það með því að kaupa merki dagsins, að þeir standa saman í þessu máli, að þeir skilja, hvers virði handritin eru þjóðinni og að þeir vilji sjálfir leggja nokk uð af mörkum til þess að búa handritunum veglegan sainástað". Merkið er fölgulur flötur, tákn skinnhandrits á brúnum grunni, en styrk hönd með fjaðrapenna hefir nýlokið við að rita orðin: „Handritin heim“. Hátíðahöldin á morgun. Hátíðahöldin á mórgun verða með svipuðuni bíaé og áður. Þau hefjast með guðs- , þjónustu í dómkirkjúrihi!,kl. j 1 og prédikar séra Árehus |NíeIsson. Á útihátíö við Áust- urvöll flytur Davíð Stefáns- [son skáld frá Fagraskógi ræðu . af svölum alþingishússins. Síð 1 an hefst samkoma í háskólan um. Handritin Iiþíhi"

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.