Tíminn - 02.12.1952, Page 1

Tíminn - 02.12.1952, Page 1
Rltstjórl: Þór&rinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandl: Fr&msóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fróttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 2. desember 1952. 274. blaðo Verkfallið akert remnra sera Ekkert verkfal! vík, en bann vi i SKBPUn flngvélar á fliigvelí- Eng'tsa Skip sföflvast í Iséííáf. iiums. — Eftgar sti’ægisvags&cferðir. mjólk til harnn csíee. — Uimið í sjnkráiiú§am Verkfallið, scrn hófst í Reykjavík og nokkrum öðrum stöð- nm um miSnætti á sunnudagskvöld, var algert í gær, og var alls staðar um fullkomna vinnustöðvun að ræða í þeim starfsgreinum, sem verkfall hafði verið boðað í. Hvergi haföi skorizt í oðda og var vinnustöðvunin alls staðar alger að því er skrifstofa fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna tjáði blaðinu í gærkveldi. Hafði verkfallið því mikil og víðtæk á- hrif þegar í gær og margvíslegar truflanir á líf manna. 22 verkalýðsfélög í Engin barnamjclk enn. Reýkjavík eru í verkfallinu | Sjúkrahúsin munu fá ein- og alls eru félögin 27. Stræt hverja rnjólk frá sérstökum isvagnarnir gengu ekki í búum. í gær var nokkuð rætt | gær, og sáust þess glögg! um möguleika á því að láta i merki í mjög aukinni notk-jí té mjólk handa börnum og I u.n leigubifreiða. Mjóikur- jsjúklingum. Hafði samninga | búðirnar vcru ekki opnar í nefndin skipað tvo menn til I gær, en þó munu nokkrar að ræða við mjólkursamsöl- | brauðbúðir hafa haft mjólk j una um þetta, að því er Árni | frá sunnudeginum, en þann! Benediktsson, framkvæmda- I dag var síðast send út mjólk 1 stjóri tjáði blaðinu í gær- i semjari funcl um málið, en á þéim fundi varð ekki annar árangur en sá, að kosin var átta manna undirnefnd til viðræðna. Eiga sæti í henni frá verkaiýðsfélögunum Hannibal Valdimarsson, Ed- vard Sigurðsson og Jón Sig-|ag skipa upp vörum til Kefla urðsscn, en af hálfu vinnu- yikur og lesa af farmskránni veitenda Kjartan Thors, þangað, var sett bann við Björgvin Sigurðsson, Páll /S.; uppSkipun, . enda þó ekki sé Jökulfell kom frá Bandaríkjimum í gær. Var skipið fúll • hlaðið af vörum, þar á meðal nokkuð af olíu til notkuna;' á vertíð í Keflavík. Var sá hluti farmsins merktur þangai á farmskjölum, þar sem spara áttj útgjöld af flutningum í. bílum milli Reykjavíkur og Keflaví&ur. Skipið tók þvi land i Kefla fermingar í Reykjavíkurhöfi. vík í gær og hlaut tollaf- í dag. greiðslu eins og lög gera ráð fyrir. En þegar kom að þvi Pálsson og Guðmundur As-jkomið til verkfalls í Kefla- mundsson. Var nefnd þessi; vik á fundum í allan gærdag, en ekki var vitað til þess að nokk ur árangur hefði náðzt. I,’ f !rrT~ ■ •IIIIIMIIIIIIIIII illllilIII1111111111111111111111111' Allar símalínur norður og vest- ur frá mjólkurstöðinni. Öll veitingahús voru lokuð, rak arastofur skipaöar meistur- um einum, engin skipaaf- greiðsla og engin bensínaf- greiðsla. Starfsfólk sjúkra- húsa Síarfar þó áfram upp á væntanleg kjör. Bakara- meistarar baka sjálfir og reyna að fuljnægja eftir- spurn. kveldi. Var fundur um þetta mál þá. Ýmsir tæknilegir örð ugleikar eru á að koma slíkri skömmtun á, og fulltrúar í’amninganefndarinnar hafa sett ýmis erfið skilyrði. Menn vonast þó til að þetta mál leysist. Undirnefnd samninga- nefnda. í fyrrakvöld hélt sátta- EVijólkurbændur taka skilvlndurnar í notkun Engiii ntjólk fluíi að M|ólkurbiii Flóa- inasma í gær cða fsaSasa lll MeykjavákuE- Blaðið' átti spurði hann austan fjalls og starf mjólkurbúsins A sunnudaginn var mjólk verkfallið. Mjólkurfræðingar sótt út um sveitir eins og eru í verkfalli, og einnig þeir venjulega og flutt í búið, og starfsmenn búsins, scm eru í þar fór og venjuleg vinnsla verkamannafélagi Selfoss, fram. Mjólk var send þann | svo að vinna 1 stööinni hlýt- dag til Reykjavíkur eins og ur að stöðvast. Engin mjólk venjulega, og á sunnudags-j var sótt út í sveitir í gær, og kvöld var lokið viö að virina' engin mjólk send til Reykja- úr þeirri mjólk, sem í búinu! víkur. var til þess að forða henni frá skemmdum. í gærmorgun hófst svo Séra Árelíus Níeis- son settur inn í embætti Séra Árelíus Níelsson var í gær settur inn í hið nýja em bættí í Langholtsprestakalli við virðulega embætisgerð. Næsta sunnudag mun séra Gunnar Árnason verða sett- ur inn í embætti sitt. I Nokkru eftir klukkan I i sjö í gærkvöldi rafnuðu \ 1 skyndilega ailar símalínur | I vestur og norður um land. | 1 Var ekki vitað um ástæð- i | una, en líklegt talið, að all \ 1 ir símastrengir hefðu slitn | i að á einum stað. En sím- I | inn liggur allur í jörð á | | þessum slóðum. | I Samband var við Akra- ! Í nes í gærkvöldi og upp í i ! Borgarf jörð, en sambands [ ! laust við skiptistöðina í i i Hrútafirði, en þaðan dreif i | ast línur vestur og norður \ I um land. Er því talið lík- | i Iegt, að bilunin sé einhvers I i staðar í Borgarfirði, á | Í Holtavörðuheiði eða í i * ! Hrútafirði. | ii in n.^i i iii uiir»wiiii«i^i iii m Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniií V erkf allssvipur á höfninni Það var verkfallssvipur á höfninni í Reykjavík í gær. Kyrrð og friður ríkti á hafnar bökkunum, þar sem öll vinna þar var stöðvuð og því lítil umferð. Annars eru fá skip í höfn- inni og því ekki mikið sem t-il stendur þar eins og sakir standa. Útgerðarfélög munu Þetta verkfall veldur öllum hafa reynt að haga svo skips hinum mestu erfiðlelkum, ferðum að sem fæst skip- sagði Helgi, ekkj sízt bænd- anna stöðvuðust vegna verk- um, sem koma nú ekki mjólk falls. í gær var ekki nema inni á markað. Á flestum eitt verzlunarskip í höfninni, bæjum munu vera til skil- en það var Lagarfoss. í nótt vindur, þótt gamlar séu víða var von á Reykjaíossi, sem Óafgreitt frá Keflavík. Skipiö varð þvi að snúa írá Keflavík óafgreitt og halda til Reykjavíkur. Kem það þangað í gærkvöldi og lagð- ist að bryggju, þar sem beð- ið verður með alla uppskip- un, meðan verkfall stendur. 'Von var á öðru kaupskipi, Reykiafossi, frá útlöndum i nótt, sem einnig bíður þá af- Truflanir á innan- en landaflug lieldur áfram Tíminn átti í gærkvöldi ta'J. við Örn Johnson fram- kvæmdastjóra Flugfélags ís- lands um áhrif þau sem verk. fallið hefir á flugið. Sagði. Örn að fljótlega myndi draga, til stöðvunar í innanlands- fluginu, en reynt yrði aé halda áfram eins lengi og hægt er. Þannig verða nokkrar flug; ferðir innanlands i dag og s, morgun ef veður leyfir, er.. þegar frá liður vantar vélam ar benzín ef verkfallið held-- ur áfram. Hinsvegar kvað f ram- • kvæmdastj órinn líklegt aí 1 fyrradag héldu Fram- bægt yrði að halda milli- sóknarfélögin á Akureyri landafluginu áfram. Gullfax. landsmála- og héraðsmála- 1 Lands- og héraðs- málafundur á Akureyri (FramUald ó 7. sI5u). í gær tal við Helga Agústsson á Selfossj og um áhrif verkfallsins á mjólkurflutningana Skiívindur í notkun. og kannske stirðar. Verða þræ nú teknar í notlcun á ný og reynt að vinna smjör úr mjólkinni heima, en undan- rennuna verður að nota tli fóuðrs eftir því sem auðið er. Sum hinna nýrri heimila munu þó ekki hafa skilvind- ur og veldur það erfiðleik- um. einnig stöðvast um leið og hann kemur í Reykjavíkur- höfn og togaranum Skúla Magnússyni sem er að koma úr söluferö. Þriir togarar eru inni og nær verkfallið til þeirra. Eru það Geir og Pétur Halldórs- son frá Reykjavík og Bjarni Ólafsson ofan af Akranesi. fund. Fundinn sátu Fram- scknarmenn af Akureyri og úr Eyjafirði og var fundur- inn fjölmennur. Margar framsöguræöur voru flutt- ar um þjóðmál og félagsmál, en framsögumenn voru Þor steinn M. Jónsson, skóla- stjóri, Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri, dr. Krist- inn Guðmundsson, Tómas Árnason, Ketill Guðnason, Árni Jónsson tilraunastjóri, Gísli . .Konráðsson fram- kvæmdastjóri og Haukur Snovrason ritstjóri. Miklar umræður urðu að framsögu ræðunum loknum. Þetta er fyrsti Iandsmálafundur, með þessu snið, sem félögin halda á Akureyri, en fyrir- hugað er að funöir sem þessi verði haldnir árlega framvegis. Bretar vísaekki landhelgisdeilunni til Haag-dóras strax Telja möguilegt að öitmn* lasisii fiiinfs* Ráðherra úr brezku stjóri inni lýsti því yfir aðspurðui í brezka þinginu í gær, að brezka stjórnin mundi ekki vísa landhelgisdeilunni við íslendinga til Haag-dóms- ins fyrst um sinn aðí minnsta kosti. „Brezka, stjórnin telur mögulegt, að> önnur lausn finnist á deil - unni“, sagði hann. Tók út af togara að veiðum og drukknaðl I gærmorgun varð slys á togaraniun Bjarnarcy frá Vestmannaejyum, að mann tók úí og drukknaði hann. Var það ungur Austfiröing- ur, búsettur í Eyjum, Stef- án Bergþórsson að nafni. Ekki er Ijóst, með hverj- um hætti slysið varð, en skipið mun ver-a statt á. Halamiðum að veiðum. En. Stefáns heitins var leitaö» án árangurs, eftir að hann. hafði tekið fyrir borð. Stefán var maður ókvænt ur, en nánustu ættingjar hans eru í Vestmanjnaeyj-* um og á Austurlandi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.