Tíminn - 02.12.1952, Page 8
„ERLENT YFIRLIT“ í BAG:
Stalin ot§ tmtrxisminn
36. árg.
Reykja-vík,
2. öesember 1952.
274. blað'.
Stórfeild svík
í Vestur-Þyzkalandi
Mútur og fjárdrátiur í samSiandi við liygg=
ingu baiularískra hea*na?Sarmaiistvfi'k|a
Bandarísk. írönsk og; þýzk yfirvöld hafa í sameiningu^af-
hjúpað mikinn fjárdrátt og hneykslismál í sambandi við
byggingu hernaðarmannvirkja í Vestur-Þýzkalandi. Er
fjöldi manna flæktur í þetta mál.
Áfíræðiir Græn-
lendingur
verkfall,
ar athafnir í Eyjum
f Vestmannaeyjum er ekkert verkfall og unnið þar af
kappi að undirbúningi mestu vetrarútgerðar um langt
skeið. Jafnframt er unnið í fiskiðjuverunum að hagnýtingu
togaraaflans, þegar bæjartogarar leggja á land.
Samningum var að vísu
sagt upp í Vestmannaeyjum :
fyrir 1. desember, en ekki ver
iS ákveðið, að þar komi til
vinnustöðvunar um sinn. i
Munu Vestmannaeyingar að j
öllum líkindum ...ekki gera ;
verkfall, nema eftir kröfum j
Fjögra ára áætiim
um biblíulestur
Þrír Bandaríkjamenn og 34 við framkvæmdir í Kaiser- ^
Þjóðverjar eru í fangelsi, og slautern á franska hernáms- I
það er álitið, að miklu fleiri svæðinu, en Bandaríkjaher
dragist inn í þetta mál. Einn hefir lagt þar 800 miljónir
Bandaríkjamannanna ér höf dollara í hernaðarmann-
uðsmaður í setuliðinu í Heid-' virki. Fjárdráttur er talinn
elberg í Þýzkalandi, en hinir nema miljónum dollara. Mút
Bandaríkjamennirnir eru for um hefir verið beitt í stórum
stjórar verkfræðifyrirtækis,1 stíl, og kynstrum af varningi,
sem staðið hefir fyrir fram-'sem Bandaríkjaher átti, hef- nmn þekkti Grænlendingur, Ium um Þessar mundir, þótt til lestrar á hverjum helgi-
kvæmdum á vegum hersins.1 ir verið stolið. Kon°-Amos í Igaliko varð átt nu sé einna daufasti tíminn degi og hátíðisdögum kirkj-
Þjóðverjarnir eru verktakar | Hernaðarmannvirkin við ræður 11 okt s. 1. Hann er' Þar við útgerðina. Vertíðar- unnar. Er þetta liður í áætl-
og byggingameistarar hjá Kaiserslautern eru bílvegir, talinn góður fulltrúi þeirra! bátar búast til sjósóknar, sem un um að kynna fólki betur
bandaríska hernum. '...... ................ " ' "
Alþjóoasamtök K. F. U. M
frá Reykjavík, þá aðallega í og K. F. U. M. hafa gefiö út
samúðarskyni, ei verkfallið ^ biblíulestraráætlun fyrir
þar verður langvinnt. | næsta biblíuár, þar sem til-
Atvinna er allmíkil í Eyj- nefndir eru ritningarkaflar
Mútur í stórum stíl.
Þetta gerðist í
flugvellir, sjúkrahús, her- Grænlendinga, sem tekizt Iiiefst almennt upp úr ára- biblíuna og örva biblíulestur
mannastöðvár og íbúðarbygg jjefir að skipta um lífsvenj- mótunum, en stöku bátar j Fyrsta árið er Lukasarguð-
ingar og skrifstofubyggingar ur jiverfa frá veiðilífinu til hafa stundað sjó undanfarið, spjall tekið til meðferðar og
T_-----i.i_ ___* öffiv Vitrí tinvvi tvnfííC 1» Z ' —... i'-■ V. 11:_ „.'‘V_
Kvöldskemmtim til
styrktar Krabba-
meinsfélaginu
sambandi er hafa þúsundum starfs
manna á að skipa. Á þarna
að verða endastöð aðflutn-
inga Bandaríkjamanna til
Vestur-Evrópu, og Kaisers-
lautern verði þá miðaepill
varnarbeltis á meginlandinu.
Tugþúsundir manna hafa
unnið þarna árum saman.
eftir því sem gefið hefir.
Tíðar afskipanir.
100 miljón dollara
Annað kvöld fer fram kvöld j samningur.
skemmtun í Austurbæjarbíó j Bandarísku forstj órárnir
til styrktar Krabbameinsfé- j tveir, sem handteknir hafa
lagi Reykjavíkur. Munu'verið, höfðu. einir'gert samn-
margir kunnustu skemmti- j in8'a um verk, fyrir 100 mil-
kraftar bæjarins kom fram á jónir dollara. Meðal þess
eða um;sem Þeim er gefið að sök, er
skemmtun þessari,
fimmtán atriði og er þetta í
fyrsta skipti sem jafn fjöl-
mennur hópur innlendra
skemmtikrafta kemur fram á
einni og sömu skemmtun-
inni.
Aðgöngumiðar að skemmt-
un þessari, sem fer fram kl.
stófellt gjaldeyrissmygl, auk
annars.
Hinn bandaríski forstjór-
inn er jafnvel sakaður um
það að hafa haft í fórum sín
um leyniskjöl varðandi varn-
arkerfið, og gefið í skyn, að
hann kunni að hafa hugsað
9 annað kvöld verða seldir í’sér að láta þau í óvinahend-
Hljóðfærahúsinu og hljóð- nr-
færaverzlun Sigriðar Helga-
dóttur. Gildir hver aSgöngu-
miði jafnframt sem happ-
drættismiði og verður vinn-
ingur dýrmætur munur, sem
gefinn er af heildverzlun Ás-
björns Ólafssonar.
Er ekki að efa, að fólk mun
fjölmenna á þessa einstöku
skemmtun og styöur það um
leið gott málefni, þar sem hið
unga Krabbameinsfélag1
Reykjavíkur á í hlut.
hin þrjú guðspjöllin siðan
sitt árið hvert. Hefst lestrar-
skráin með aðventunni í ár
Þá er mikil vinna oft við og endar með henm að ári.
afskipanir á framleiðsluvör- j ____________________
um í Eyjum, enda oftast skip |
að ferma eða losa; nauðsynja
vörur til útgerðarinnar. í gær
var Drangajökull þar til dæm
is að taka hraðfrystan fisk
til útflutnings.
kvikf járræktar og gerast
staðbundinn bóndi.
Innbrot á Hvolsvelli
í fyrrinótt
Frá fréttaritara Tím-
ans á Hvolsvelli.
í fyrrinótt var innbrot
framið í sölubúð Kaupfé-
lags Rangæinga hér á Hvols
velli, og er það í fyrsta
skipti síðan þetta kaupíún
myndaðisí, að slíkur atburð
ur gerist.
Þjófurinn hefir brotið
rúðu og opnað hurð og stol-
ið á þriðja hundrað krón-
um úr peningakassa á
verðu afUsígarettumCSS ° * Iflokkurinn íékk hreinan J Einmunatíð er nú í Eyja-
Sýslumaður Rangæinga meirihluta- Franska stjórnin firði, eins og um hásumar
JHS hif2aS sag5i 1 gær’ að kósningaþátt-, væri. í gær var niu stiga hiti
hefir tekið þjofnaðaimal tayra„ no. f„1(TÍ finM„á ____. %_____
þetta til rannsóknar.
Þrjó félög í verk-
falli á Akureyri
Verkfallið hófst á Akureyri
i gærmorgun, en þátt i því
taka þrjú félög, verkamanna
félagið, verkakvennafélagið
og bakarasveinafélagið. Verk
fallsins gætir ekki mikið, að
vísu hðfst engin verkamanna
vinna og iremúr var tómlegt
um að litast í brauðbúðum
bæjarins, en annars gengur
I kosningunum í Saar, um allt sinn yangang.
Fjórði hluti kjós-
euda skilaði auðu
í Saar
, takan og fylgi þessa flokks ' á Akureyri og kyrrt veður og
sýndi, að Saar-búar kærðu heiðskír himinn.
Kristianssand með lólatrén
Pontunarfélagið
Fylking 10 ára
I ávarpi sínu sagði Bjarni
Ásgeirsson. að það væri sér
gleðiefni að vera viðstaddur,
er Gullfoss, stærsta farþega-
Pöntunarfélagið Fylking í(skipi ..íslendinga ..kæmi ..í
Edduprentsmiðju átti tíu ; fyrsta sinn til norskrar hafn-
ára afmæli á sunnudaginn j ar. Hins vegar væri það sorg-
var, og er það sennilega' legt, að nú skyldu vera minni
sig ekkert um sameiningu við
Þýzkaland. Hins vegar segir
Bonn-stjórnin að. sú stað-
reynd, að fjórði hluti kjós-
enda skilaði auðu sýnt, að
margir Saar-búar vilji sam-
©sIm gefifii- Mvik jelatre, Bjorgvm seitdar útkoma enn ath-ygiisverðari
Akoreyri aísnaS. Ávörp við brottförina jíyrir Það> að flokkar og biöð,
sem beittu sér fyrir beirri
í fréttaauka norska útvarpsins klukkan 15 mínútur yfir sameiningu hafi raunveru-
fimm í gær var sagt frá athöfn, sem fram fór í Kristi- lega verið hönnuð fyrir kosn-
ansand í gær, er Gullfoss lagði úr höfn þar með jólatrén
handa íslendingum. Við það íækifæri flutíi Bjarni Ásgeirs- ;
son, sendiherra, ávarp, og einnig Andcrsen Rysst, sendiherra
Norðmanna hér.
bæja og vinarþel íslendinga !
mgarnar.
og Noromanna. 13 þúsund
jólatré eru í skipinu. j
elzta pöntunarfélag starfs- samgöngur á sjó milli þessára
mannahóps hjá einu og sama
fyrirtæki.
Pöntunarfélagið pantar al
gengustu vörur fyrir félags-
fólkið og lætur því þær í té
fyrir lítið meira álag en næg
ir fyrir útsvari og öðrum
brýnustu gjöldum, og hefir
þannig í för með sér stór-
kostlegan sparnað fyrir þá,
sem 1 því eru.
Pöntunarfélagsstjóri er
Jón Þórðarson prentari, en
formaður félagsstjórnar Ás-
geir Guðmundsson prentari.
frændþjóða en fyrir þúsund
árum.
Andersen-Rysst flutti einn
Miklar vetrarhörk-
ur í Bretlandi
Er að ná sér eftir
langt meðvitimd-
arieysi
Geíraunirnar:
Hæsti vinningur
1574 kr. fyrir
10 rétta
Hinn ellefu ára
; drengur, Jón Reynir Velding,
! Laugarnesvegi 80, sem féll of
an af húsþaki og slasaðist
Hinar mestu frosthörkur illa á höfði, er nú að hress-
ig ávarp og vék að sama uni áratugi eru nú í norðan- ast. Jón Reynir varð fyrir
vandamáli og harmaði að j verðu Bretlandi, og svo þessu óhappi á miðvikudags-
skipaferðir milli Reykjavíkur j dimm frcstþoka liggur yfir kvöldið í fyrri viku og var
og Björgvinjar skyldu hafa j fjöröum, t. d. Glyde, að skip hann lengi meðvitundarlaus.
lagzt niður. Hann gat þess, j geta ekki sgilt þar. Samgöng Samkvæmt frétt frá Lands-
að meðal jólatrjánna, sem ur á landi hafa og teppzt spítalanum, þá er Jón Reyn-
Gullfoss flytti, væri stórt jóla
tré sem Osló sendi Reykja-
vík að gjöf, og annað, sem
Björgvin sendi Akureyri.
Ætti þetta að vera tákn um
vináttu þessara borga og
vegna snjóa, og er snjórinn ir aö koma til meðvitundar
sagður sums staðar 3—5 meir og meir og er nú farinn
metrar á dýpt. Þannig er það að geta talað, þó er hann
i Bretlandi á sama tíma sem ‘ nokkuð ringlaður enn, sem
flestir fjallvegir á íslandiivon er, eftir þetta mikla höf-
eru færir. [uöhögg.
I síðustu viku jókst veru-
lega fjöldi vinninga í getraun
unum og jókst vinningsupp-
hæði'n að sama skapi. Hefur
það einnig ieitt til hækkandi
vinninga.
Bezti árangurinn í síðustu
viku var 10 réttir leikir ,af 11
mögulegum, .þar ‘éð 'éinum
leik var frestað. Tókst aðeins
gamli i einum þátttakanda,; . úr
Reykjavík, að ná þeim ár-
angri, en hann var með 4
raða kerfi. Er hann því með
9 rétta í 2 röðum, 1 röð með
8 réttum auk ein-nar með '10
réttum. Vinningur fyrir -seðil
inn verður því ails kr: * 1574
en þátttökugjaldið var 3 kr.
Skipting vinn-inga var ann
ars:
1. vinnningur 1110 kr. fyrir
10 rétta (1 röð).
2. vinningur 222 kr. fyrir 9
rétta (5 raðir).
3. .vinningur 20 kr. fyrir 8
rétta (53 raðir).