Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri; Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skriístofur í Edduhúsl Fréttasímax: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Frentsmiðjan Edda 36. árg. Reykjavík, sunnudaginn 7. desember 1952. 279. blafro Afbeita, slég og úrgangsfiskur: ærir Hafnfirðingum 200 þús. krénur á ári •Ciernýtíng þessae'a verðmæta í öHjhk ver- síöðvutn íærði [ijóðarbáimi millj. króna Síffastllð'nar þrjár vertíðir hefir fyrirtækið Lýsi & mjöl í fflafnarfirði ger.gizt fyrir nýtingu á afbeitu og slógi og úr- gangsfiski, sem ella er hent þegar tekið er af krókunum úti Á miðunum. Ilefir með þcssum hætti verið drýgður afrakstur af sjávarafla Hafnfirðinga, svo að nemur hundruðum þús- smda króna. Það var Olafur Elíasson, íramkvæmdastjóri fyrirtækis ins Lýsi & mjöl, er beitti sér íyrir þessu. Með afbeituna er .svo hagað til, að henni er fleygt í körfur, þegar hreinsað •er af önglunum, og síðan sæk- ir fyrirtækið körfurnar og greiðir um fimm krónur fyrir liverja körfu. Fá útgeröar- :mennirnir þannig nokkra ;greiðslu fyrir afbeituna, án fyrirhafnar, og losna við að aka henni í sjóinn, eða á sorp- lrauga. En þar að auki fylgir bessu fyrirkomulagi meiri Jsrifnaður í kaupstaönum. ■Geysimikið verðmæti i afbeitunni. í afbeitu, slógi og úrgangs- fiski er fólgið geysimikið verðmæti, sem borgar sig að hirða og sjálfsagt er að nýta, sagði Ólafur Elíasson, er blað ið ræddi við hann um þetta. Fyrstu vertíðina, sem við hirtum afbeituna, voru gerð- ir út héðan frá Hafnarfirði 22 bátar. Frá þei'm fengum við 150 lestir af afbeitu, og úr henni 37 smálestir af mjöli og 12 smálestir af lýsi. Með núgildandi verðlagi voru þessar vörur unnar 90 þús- und króna virði. AÖ vísu er það nokkuð mis- jafnt, hvað til fellur af af- beitu, og er það mest þegar Þrjú samþykktu samúð arverkfali — eitt felldi Það bar hélzt til tíðinda í verkfallsmálunum í gær, a verkfalísstjórnin efndi til útifundar á Lækjartorgi, þar se» ; Eðvarð Sigurðsson, Sæmundur Ólafsson, Björn Bjarnasoi > og Ilannibal Valdímarsson fluttu ræður, en að því loknu va gerð ályktun uin verkfallsmálin Og bætt Iaunakjör launþegt tregfiski er. Seinni árin tvö hefir magnið verið heldur minna en fyrstu vertíðina, vegna minni útgerðar og neta veiða. 600 lestir af slógi. í slóginu er líka fólgið stór- fé. Af þvi fellst til um 600 smá lestir á vertið i Hafnarfirði, og ( við vinnslu fæst úr þvi 6—8% af mjöli. Getur verðmæti mjölsins úr slóginu orðið upp undir 100 þúsund krónur á ári í þessum eina bæ. Við þetta bætist svo úrgangsfiskur, sem bátarnir hirða í sambanöi við þessa gernýtingu, svo sem Bókmenntakynning Helga- keila, karfi og skata, en áður fells er í Austurbæjarbíói í var títt að henda þeim fiski út dag og hefst klukkan 1,30. á sjó, er tekið var af önglun- . Verður þar lesið upp úr verk- uni. um Davíðs Stefánssonar og er indi flutt um skáldskap hans. Bókmenntakynning Davíðs í dag Þrjú félög hafa og bætzt í hóp þeirra, sem boða samúð- arverkföl). Eru það verkalýðs félagið Jökull i Ólafsvík, sem boðar verkfall 12. desember, sjómannafélagið Jötunn í Vestmannaeyjum 14. desemb er og Bókbindarafélagið, sem boðar verkfall 15. desember. Sjómannafélagið felldi samúð'arverkfall. í sjómannafélagi Reykja- víkur hafa einnig verið greidd atkvæöi um samúðar- verkfall, en þar var það fellt. Var atkvæðamunurinn 24 at kvæði, en 350 munu hafa tek ið þátt í atkvæðagreiðslunni. Annað íarþegaflug ið yfir norðnr- pólssvæðið í gær kom flugvélin Hjaíri'. ar Viking til Gardemotn flugvallar í Noregi úr flug. frá Kaliforníu yfir norður pólssvæðið. Er þetta annat farþegaflugið, sem SAS efni ■ til i tilraunaskyni á þessar.. nýju flugleið. Flugvélin kom við í Thule í Grænlandi. Sam.. flugstjórinn stjórnaði vélinnl nú og í fyrra sinnið. GekL; förin að óskum. Súgfirðingur slas- ast við línudrátt Gæti fært milljónir króna á ári. Til þess að koma á svona gernýtingu þarf fyrst og fremst skilning og framtaks- semi, sagði Ólafur. Væri þetta gert í öllum verstöðvum lands ins, færði það milljónir króna í þjóðarbúið. Það virðist kann ske lítið muna um afbeitu af fáeinum lóðum, slóg úr afla báts í einum róðri, eða nokkr- ar keilur eða skötur, sem varp að er útbyrðis. En þetta er misskilningur. Það safnast þegar saman kemur, og þessi þj óð er ekki svo auðug, að hún hafi ráð á að varpa frá sér stórfé fyrir hirðuleysi eitt. Þess vegna á það erindi til landsmanna að vita, hvernig Hafnfirðingar fara aö. Meðal þeirra, sem þar koma fram, eru Tómas Guðmunds- son, skáld, Kristján Eldjárn þjóðminjavöröur, Lárus Páls- son leikari, Helga Valtýsdótt- ir og skáldiö sjálft, Davíð Stefánsson. Aðgöngumiðar eru seldir í samkomuhúsinu frá því klukk an ellefu árdegis. Þjóðleikhúsið á engan þátt í giæpamyndinni Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjórl óskar ba® tekið fram að gefnu tilefni, að Þjóðleikhiisið eigi engan hlut að kvikmynd beirri, sem nú er sýnd í Tjarnarbíó og Óskar Gíslason ljósmyndari hefir tekið. Ljóðabók efíir Þ#r- sUmii Valdimarssoit Um þessar mundir er að koma út eftir Þorstein Valdimarsson Ijóðabók og nefnist hún Hrafnamál. Þor- steinn er áður kunnur af kvæðum, er birzt hafa i ýms- um tímaritum og blöðum, Vissu ekki hvers kyns var. Sagði þjóðleikhússtjóri, að Óskar hefði fengið leyfi til að fara inn á leiksvið húss- ins meðan sumarleyfi stóðu yfir, til að taka einhver at- riði myndarinnar. En hefðu húsráðendur leikhússins vit að hvers konar framleiðsla barna var á ferðinni, segir bjóðleikhússtjóri, myndi hafa tekið fyrir alla aðstoð við gerö myndarinnar. Leíkari afneitar. Þorgrímur Einarsson leik • ari, Nýlendugötu 15 A, hefíi ’ einni’g beðið blaðið að gelt . bess, að hann leiki ekki ii myndinni, bótt aðalleikano inn sé alnafni hans í leik skránni. Verðlagseftirlit ai mennings er mik “ ilsverð kjarabarátt; Frá fréttaritara Tímans í Súgandafirði. Það slys vildi til á vélbátn- um Erninum frá Suðureyri í. Súgandafirði i fyrradag, er háturinn var staddur á fjar- lægum miðum, fimm tíma siglingu norður og austur af Kögri, að einn mannanna festist á línunni og lenti í spil inu og handleggsbrotnaði. Þetta var vélamaðurinn, Þórð j ur Pétursson frá Suðureyri. Bátverjar voru að byrja að draga línuna, er slysið varð. Hurfu þeir frá línudrættinum og héldu með hinn slasaða mann til ísafjarðar, og þang að komu þeir klukkan tvö í j fyrrinótt. Var Þórður settur J þar í sjúkrahús. — Annar bát I urinn, sem var á svipuðum ■ slóðum og Örninn, dró línuna ] fyrir hann. I r r Atján stunda sigling heiman og heim hjá bátum frá Suðureyri Frá fréttaritai'a Tímans í Súgandafirði. Sex bátar stunda veiðar frá Suðureyri í Súganda- firði, og hafa þeir róið svo að segja hvern einasta dag síðan um miðjan nóvember- mánuð, enda tíð hin indæl- asta, stillt veður og svo miJt, að snjór er aðeins í hæstu fjallabrúnum. Sótt langt norður í haf. Afli bátanna hefir verið 2—3 lestir í róðri, er sótt er á hin nálægari mið, en ncrð ur í hafi, níu stunda ferð frá Suðureyri og langt norð an Horns, hafa þeir fengiö 4—5 Iestir í róðir. Er orðið langt að sækja, þegar átján klukkustundir fara í ferð- ina fram og til baka og róið daglega, en vegna betri afla á hinum fjarlægu miðum, eru þau sótt eins og kostur er. Nýja verbúðin þéttskipuð. Hin nýja verbúð, sem hreppurinn lét byggja, er nú þéttskipuð aðkomumönn um, því að heima fyrir eru ekki nægir menn til þess að anna útgerð svo margra báta. Eru átján aðkomu- menn í verbúðunum. Séra Gunnar Árna- son settur inn í Séra Gun'nar Árnason verð ur í dag settur inn í hið nýja prestsembætti sitt í Kópa- vogs- og Bústaöaprestakalli við guðsþjónustugerð í Foss- vogskirkju, er hefst klukkan tvö. Dómprófasturinn, séra Jón Auðuns, setur hann inn í embættið. I tilefni af umræðum, sen . orðiö hafa um minnkand. kaupmátt launanna, kon. Hafnfiröingur í skrifstofi'. blaðsins í gær og sagði, ac' vöruverð það, sem gefið vær . upp sem sönnun þess, stæð . ekki heima við vöruverð hjí, sínu kaupfélagi, Kaupfélag. Hafnarfirðinga. Væri verð i, vörum þar mun lægra en talið' er meðalverð. Sem dæmi nefndi hann, ao' strásykur kostar þar 3,96, molasykur 4,90 og hveitið 2,95. allt miðað við kílógramm. Hei: ir vöruverð stórlega lækkao frá því, sem það var um ára- mót í fyrra, en þá kostað:1. strásykurinn 5,70, molasykur-- inn 5,50 og hveitið 3,00. Þá er einnig kunnugt, af»' stórfelld lækkun hefir orðið á, allri vefnaðarvöru og tilbún- um karlmannafatnaði og sið- ast en ekki síst kolum. AÖ vísu. hafa landbúnaðarvörurnar hækkað, en hvergi nærri til að vega upp þá verðlækkun, sem orðið hefir á flestum inn- iTramnald á 2. slðu). ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.