Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 5
279. blað. TÍMINN, sunnudaginn 7. desember 1952. 1 Sunnutl. 7. des. SSæmar fyigfur Þjóðviljinn hefir orðið und arlega fáorður um réttarhöld in og hengingarnar í Prag. Það er rétt eins og ritstjórn hans finnist þeir atburöir, sem þar hafa verið að gerast, annað hvort ómerkilegir eða þá þannig vaxnir, að ekki væri hagkvæmt að tala mik- ið um þá. Það sem geröist í Prag er hvorki meira né minna en það, að 11 þjóðkunnir stjórn- málamenn eru dæmdir til dauða. Þetta eru allt menn, sem með ýmsum hætti hafa starfað fyrir kommúnista- flokkinn, sem enn fer með völd í landinu. En þeim er gefið það að sök, aö þeir hafi ætlað sér að graía undan rík isstjórn og þióðskipulaginu. Það sem er merkilegast við þessa atburði, er einmitt ERLENT YFIRLIT: Sættast Attlee og Bevan? Stefna Bevanisia í iiiiiaiilaiaíismstlmii miklu vinsæili en utanríkismálastefna þeirra Þau tíðindi gerðust um mánaða- mótin seinustu, að Aneurin Bevan var kosinn í stjórn þingflokks Verka mannaflokksins. í stjórn þingflokks ins eiga 12 menn sæti og er það hlutverk þeirra að móta stefnu þing flokksins. Jafnframt eru þeir hi’.iir yfirlýstu talsmenn flokksins í þing inu og mega þar ekki túlka önnur sjónarmiö en sjónarmið flokks- stjórnarinnar. Þeir eiga sæti á fremsta bekk stjórnarandstöðunn- ar andspænis ráðherrum stjórnar- benda til þess, að flokkurinn sé ekki sigurstranglegur, ef deilurnar innan hans halda áfram. Bevan er líka vafalaust nógu slyngur reikn- j ingsmaður til þess að gæta þess að ganga ekki lengra en góðu hófi gegn ' ir. Það gerir honum miklu auð- j veldara að draga úr ádeilum á flokksstjórnina, að hann hefir ver- ið valinn í stjórn þingflokksins. Það hækkar hann í tign, en leggur hon um jafnframt þá skyldu á herðar að halda ekki fram sérskoðunum sín- Bevan. flokksins og er það tákn þess, að um í þinginu, þar eð hann sem einn malastefnuna I megindráttum. en j . . . , ‘ v k h k“k "n Z____ stefnan Bevamsta mum í vaxandi serstaKiega, aö Kauphækkun Fjölskyldumenn og verðhækkun Kröfur verkfallsmanna eru rökstuddar með því, að f jöl- skyldumenn eigi erfitt með að lifa á verkamannalaun- um. Það skal á engan hátt dregið í efa, svo dýrt sem það er nú að færa sig og sína fram hér á landi. Hins vegar er rétt að athuga, hvort al- menn og alhliða kauphækk- un muni hjálpa þeim heimil- um, sem hér eru í vanda stödd. Það mun vera einróma álit, sem ekki þarf að rökstyðja þeir séu hinir opinberu talsmenn stjórnarandstæðinga. Kosning Bevans i stjórn þing- flokksins gerir það að verkum, að hann getur ekki haldið uppi deil- um í þinginu gegn keppinautum sínum í Verkamannaflokknum, eins og hann hefir gert á seinustu þing- um, en hann hefir í mörgum þing- ræðum sínum deilt öllu meira á þá en íhaldsmenn. Hins vegar veitir þátttaka hans í stjórninni honum aðstöðu til að hafa aukin áhrif á ákvarðanir hennar. Þess ber þó aö hvernig þeir spegla þá stjórn sæta, að hann er þar einn liðs- arhætti og réttvisi sem gild- ir í „friðarríkjum“ kommún- ista, þar sem þeir eigast ein- ir við. Meðal samherjanna, sem steypt hafa fyrri ríkis- stjórn af stóli og komið á kommúnistastj órn, kemur manna sinna, en allir hinir flokks stjórnarmennirnir eru fylgismenn Attlees. Áhrif Bevans verða því ekki mikil þar, ef hann lieldur áfram andstöðunni gegn Attlee. Aðvörun aukakosninganna. . . ... _. Margir telja kjör Bevans í stjórn upp emhver ágremmgur.Ems þingflokksins merki þess, að heid- og títt er sýnist sitt hverjum. Menn eru allir vissir um það, að ein og sama stefnan sé í öllu réttust. Og þá þarf það að lcosta þaö, aö annar arm- . ur flokksins lætur hengja nokkra forustumenn úr hin- um arminum. Þannig er friðarríki hinna austrænu stj órnarhátta. — Þannig er „alþýöulýðræðið." Þegar einhver ágreiningur um aðferðir eða leiðir kemur upp milli forustumanna í kommúnistaríki endar oft með dauða annars aðilans. Það er engin tilviljun, held- ur eðlileg afleiöing skipulags ins. Það kemur hvarvetna í Ijós, þar sem málfrelsj er skert og stjórnarandstaða bönnuð, að stjórnarvöldin óttast mjög undirróður og ólöglega starf- semi. Af lögbanni því, sem lagt er við að flytja gagnrýni á stjórnarvöldin, leiðir það, að allt slíkt verður að gerast í leyni, ef í það er ráðist. — Slíkt leiðir svo til tortryggni, . sem erfitt er að gera sér grein fyriiv í frjálsum löndum, þar sem hverjum éinum er frjálst að segja það, sem honum býr í brjósti. Þess vegna verða menn stundum grunaðir um andstöðu við stjórnina, þó að erfitt sé að sanna nokkuð á þá. Umgengni og félagsskap- ur viö vafasamar persónur getur'spillt áliti manna, svo að vissara þyki að hengja þá en eiga þá yfir höfði sér. íslendingar eiga erfitt með að átta sig til fulls á því, hve ægilegir stjórnarhættir ein- ræðisríkjanna eru og ólíkir því, sem frjálsar og friðsam ar þjóðir-eiga viö að búa. — Ekki þarf langt að leita til að minnast ýmiskonar ágrein- muni draga úr deilum innan af hinum opinberu málsvörum flokksins verður að túlka stefnu þá, sem meirihlutinn hefir markað. Málefnalegi ágreiningurinn. Ágreiningurinn, sem verið hefir innan Verkamannaflokksins, er bæði málefnalegur og persónulegur. Flest bendir til, að hinn málefna- lega ágreining sé nokkuð auðvelt að jafna, en talsvert öðru máli getur gegnt með hinn persónulega ágrein ing. mæli marka stefnuna innanlands. Eftirmaður Attlees. Fyrir Verkamannaflokkinn getur það orðið öllu erfiðara að jafna hinn persónulega ágreining í flokkn um en málefnalega ágreininginn. Hinn persónulegi ágreiningur snýst að miklu leyti um það, hver eigi að vera eftirmaður Attlees. Meðan Attlees nýtur við, mun hann verða sjálfkjörinn foringi flokksins. Bevan istar hafa ekki einu sinni treyst Hinn málefnalegi ágreiningur sér til að ráðast persónulega gegn snertir bæði utanríkismál og inn- honum og því varð hann sjálfkjör- anlandsmál. Út á við hefir miklu inn formaður þingflokksins í haust. meira verið rætt um þann þátt Hins vegar stiltu þeir Bevan gegn ágreiningsins, er snertir utanríkis- málin og oft verið gert öllu meira úr honum en ástæða er til. í megin atriðum er stefnan þar þó hin sama. Báðir aðilar eru með vígbúnaði, Morrison sem varaformannsefni. Það, sem fyrir Bevanistum vakir, er að hindra það, að Morrison verði eftirmaður Attlees, lieldur hljóti Bevan sætið. Ef til vill kemur þó báðir eru fylgjandi Atlantshafs-! ekki til endanlegra átaka milli bandalaginu og báðir eru fylgjandi Morrisons og Bevans, því að aldurs því að leyfa bandarískar flugbæki- ! munur er litill á þeim Attle og Verkamannaflokksins í náinni fram stöðvar í Bretlandi, eins og ástatt Morrison. Formannsefni hægri t:ð. Bevan og fylgismenn haníKhafa j er. Deilan hefir einkum staðið um beygt sig fyrir þeirri ákvörðun þing j það, hve mikill vígbúnaðurinn ætti flokksins, að þeim sé óleyfilegt að j að vera. Bevan og menn hans hafa halda sérstaka klíkufundi innan j talið vígbúnaðarframlögin of há og þingflokksins, eins og þeir höfðu ’ þó einkum, ef farið hefði verið eftir gert um skeið. í stað þess að taka j upphaflegum tillögum Verkamanna þeirri ákvörðun illa, sóttu Bevan ! flokksstjórnarinnar. Jafnframt hafa og nokkrir af fylgismönnum hans um kosningu í stjórn þingflokks- ins. Aðeins Bevan náði kosningu og kann það að hafa stafað af því, að meirihlutinn hefir viljað kom- ast hjá, að Bevan héldi áfram árás um gegn honum á þingfundum. Sennilegt er líka, að Attlee hafi stutt að þessu til þess að reyna að lægja deilurnar. Það, sem meira en nokkuð annað er þó líklegt til að draga úr deil- unum í Verkamannaflokknum, eru úrslit seinustu aukakosninga. í þeim aukakosningum, er farið hafa fram undanfarið, hefir íhaldsflokk urinn heldur unnið á gagnstætt því, sem áður var. Ástæöan til þess er ekki talin sú, að vegur Churchill-stjórnarinnar hafi aukizt, lýðssamtakanna í haust voru sam- heldur hafi álit Verkamannaflokks J þykktar tillögur frá Bevanistum _ a flokksþinginu í haust. ins veikzt vegna átakanna i flokkn j um stóraukna þjóðnýtingu, þótt for um og vegna þess, að Bevanisminn j vígismenn samtakanna beittu sér virðist hafa eflzt innan hans. Meðal j gegn þeim. Hins vegar voru tillög- óháðra kjósenda, sem ekki eru fast ur Bevanista um lægri framlög til bundnir flokkunum, virðist ríkja j vígbúnaðarins kolfelldar. Svipuð andstaða gegn Bevanismanum, eink saga átti sér stað á flokksþinginu. Bevan og rnenn hans haldið uppi hörðum ádeilum á utanríkisstefnu Bandaríkjanna, en þó viðurkennt að samvinna við þau væri nauðsyn leg. Deilan varðandi innanlandsmál- in snýst að miklu leyti um það, hve langt skuli gengið í því að draga úr einkarekstri og auka atvinnurekstur á grundvelli þjóðnýtingar, sameiningar og sam- vinnu. Fylgismenn Attlees eru yfir- leitt hægfara í þessum efnum og þó einkum Morrison. Bevanistar ásaka þá um íhaldssemi, er fyrr eða síðar muni eyðileggja flokkinn. í þeim átökum, sem hafa átt sér staö um þessi mál, virðist Bevan- istum veita betur. Á þingi verka- arkröfur þær, sem fram eru komnar, séu svo víðtækar að líta megi á þær, sem upphaf eða fyrri hluta a/'.lsherjar launahækkunar í landinu. — Vitarifegra hlýtur dýrtíð að vaxa við almenna launahækk un. Framfærslukostnaðurinn verður meiri. Segrjum nú til dæmis, að kaup hækkaði um 15% en framfærslukostnaður yxi um 5%. Þá hefir einhleypur 10 krónur meira afgangs frá framfærslukostnaði sínum fyrir hverjar 15 krónur, sem kaup hans hækkar. Sá, sem hefir þrjá á framfæri sínu, stendur í sömu sporum. Sá, sem hefir 5 manna fjölskyldu fram að færa tapar hins veg ar 10 krónum á þessari breyt ingu fyrir hverjar 15 krónur, sem kaup hans hækkar. Almenn kauphækkun mið- ar þannig að því, að breikka bilið milli einhleypra manna og f jölskyldumanna. Ein- hleypir menn hagnast á henni á kostnað fjölskyldu- manna. Slíkar aðgerðir eru til alls annars fallnar en leiðrétta þjóðfélagsmálin eða hjálpa þeim, sem hjálpar þurfa helzt við. Hækkun dýrtíðarinnar er hættulegust og erfiðust fyrir verkamann og fyrrverandi nýlendu 1 fjölskyldumennina og þess málaráðherra, sem líklegan eftir- J vegna er það þeirra hagur að mann Attlees, en hann er manna unnið sé gegn aukinni dýrtíð. vinsælastur í flokknum, eins og J Þess vegna ættu fjölskyldu- m. a. má sjá á því, að hann var j nlenn öðrum fremur að sjá manna verður þá sennilega Hugh Gaitskell, er Attlee gerði að fjár- málaráðherra, er Bevan taldi sig eiga rétt á embættinu. MilliJBevans og Gaitskells ríkir fullur fjandskap ur og er hætt- við klofningi, ef annar hvor hlýtur formannsstöð- una. Margt bendir því til þess, að Verkamannaflokkurinn muni reyna að jafna þennan ágreining á svip- aðan hátt og þegar hann kaus Attlee formann flokksins í fyrsta sinn. Attlee var þá valinn vegna þess, að hann stóð utan við deil- ur í flokknum. Menn, sem þóttu sjálfsagðari til formannsstarfs, voru því settir til hliðar. Þess vegna er nú líka talsvert farið að ræða um James Griffiths, gamlan námu- eini fylgismaður Attlees, sem Bevan það, að önnur úrræði eru um þó varðandi utanríkismálin. Það má telja vafalaust, að for- ingjar Verkamannaflokksins hafi dregið ákveðnar ályktanir af úr- slitum aukakosninganna. Þau Þessi niðurstaða á þingum flokks samtakanna virðist benda til þess, að málefnalegt samkomulag innan flokksins muni byggjast á því, að stefna Attleesmanna móti utanríkis snúa baki viö öllum stjórn- málaafskiptum eftir eigin geðþótta. Allt þetta geta menn gert hér, sem frjálsir menn með fullum réttindum. En þetta er annað og meira en einræðisskipulagið getur leyft sér. Það hefir ekki ráð á því, aö gefa mönnum svona lausan tauminn. Það lætur þá ekki ganga lausa, sem vinna gegn flokksforustunni ings innan stjórnmálaflokk- ] og ríkisstjórninni. anna hér, hvar sem menn bera niður. Ekkert er heldur eölilegra eða eiginlegra frjáls urn mönnum. Hér geta menn leyft sér þaö, að gagnrýna forustumenn í flokki sínum, vinna gegn þeim innan flokks J ins og ganga síðan úr sínum gamla flokki og taka aö berj ast -gegn honum eða bara Það var barnaskapur af stjórninni í Moskvu að láta það viðgangast að henging- arnar í Prag væru auglýstar einmitt nú, þegar samfylk- ingarlína Stalíns er boðuö af miklum fjálgleik á Vestur- löndúm. Gottwald hefði ef- laust getáö látið kála þessum gömlu sámherjum sínum aug lýsingalaust. Þessir kommún istar, sem flokksbræöurnir sjálfir leiddu í gálgann og festu upp eru ekki þar með úr sögunni. Svipir þeirra fylgja kommúnistaflokknum. í öllum frjálsum löndum birt ast vofur hinna hengdu manna í Prag, hvar sem tals menn hins rússneska einræð- is flytja áróður sinn, enda þótt þeir tali mest um friö og þjóðlega samfylkingu. Og þaö mun sýna sig hér sem oftar, að sá, sem gengur með sigurbros böðulsins á vör frá aftökustaönum, á þó eft ir að tapa viðureigninni við fórnarlömb sín. Skuggar hinna dæmdu og hengdu þjóna og samherja fylgja þeim og kunna að eiga sinn þátt í úrslitaátökunum. istar felldu ekki frá kosningu sem1, , , miðstjórnarfulltrúa flokksfélaganna heppilegn en almenn kaup- hækkun, sem ekki getur lag- að neitt, sem laga þarf. Það eru ýmsar leiðir, sem til greina geta komið til að rétta hlut fjölskyldumanna. Þjóðfélagið íslenzka hefir þeg ar stigið fyrstu sporin á þeirri braut með beinum framlögum af almannafé, þar sem eru fjölskyldubæt- urnar. Eitt af því, sem at- huga verður til að leysa þetta verkfall er einmitt það, hvort ekki sé tiltækilegt að feta sig lengra áleiðis í þeim efnum á einhvern hátt. Fulltrúar verkalýðsfélag- Afengismáiin erlendis NÝJA-SJALAND. Þúsund leiðtogar og fulltrú ar Maori-kynþáttarins komu saman í Tauranganui P., Tua- kau, til þess að skora á stjórn Nýja-Sjálands að breyta til um stefnu í áfengismálunum. Þar á meðal var konungur anna háfa lýst því yfir, að þeirra og einnig æðsti maður, þeim sé þaö ijóst, að almenn Waikato og Maniopoto-kyn- þáttarins. Stjórnin hafði verið óspör á að úthluta útsöluleyfum og „afleiðingar þess voru slíkar“, sagði höfðingi Maorimanna, „að því fengju engin orð lýst. Áfengisneyzlan hafði daglega í för með sér ófarnað og eymd fremur öllu öðru. Hún eyði- legði framgang kristindóms- ins og menningar, leiddi til smánar og niðurlægingar, og lamaði siðferðisþrekið“. Prinsessa Te Puea Herangi (Framhald á 6. síðu.) kauphækkun sé neyðarúr- ræði og þeir óski fremur ann arra aðgeröa. Þess vegna vænta menn þess, að verk- fallið leysist með samkomu- lagi um einhverjar þær að- gerðir, sem verið geta tekju- lágum f jölskyldumönnum raunveruleg tekjubót, sem ekki leiðir til almennrar geng islækkunar í neinu formi og fellur ekki sem refsivöndur af margföldum þunga yfir heimili barnamanna, svo sem almenn verðhækkun alltaf gerir. Ö+Z

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.