Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 3
279. blað. TÍMINN, sunnudaginn 7. desember 1952. lsien.dingajpættir m'* j-^dttur l? irh iruiHiincir *t*i w I Sextugur: Ólafur Thorarensen, útibúss^jóri Á morgun verð'ur Ólafur Thórarénseh útibússtjóri Landsbankans á Akureyri sex tugur. : Ólafur er fæddur á Akur- éjri hinn 8. des. 1892, son- ur Þórðar Thorarensen gull- sniiös þar og konu hans Önnu Jöhannsdcttuiv - - _ S.cxtámára aö aldri gengur Ólafur í þjónustu Landsbank áns, og hefiv því veriö í þjón ustu :lhóabahkans full 44 ár, fyrstu-4 "áfín - vlö útibúið á Álcureyri, síöan 2 áv við aðal- bankann. 1. iíeyicjavík, næstu 3—4 ár sem gjaldkeri útibús- ihs á Akureyri, en flyzt þá aftur til Reykjavíkur og vero ur þá fulltrúi í aðalbókhaldi Landsbankans í 12 ár. Síðari liluta þessa tímabils mun hann oft hafa gegnt aöal- bókarastarfi j forföllum aðal bókara, og þá einnig banka- stj órastörf um í fjarveru bankastjcra. Ferill þessi sýnir hversu Ólafur hefir gegnt fjölbreyti legum bankastörfum og þá jafnframt hversu hratt hann hefir vaxið með þeim störf- um. Frá 1. júlí 1931, eða í full. 20 ár, hefir Ólafur síðan ver- \ ið forstjóri stærsta útibús Landsbankans, útibúsins á Akureyri. Sá, sem þessar línur ritar, \ hefir í meir en 20 ár haft að- j stöðu til að fylgjást með stjórn Ólafs Thorarensen á bankaútibúinu á Akureyri. Árferði hefir verið misjafnt, ■ kreppur og misæri, og þá ein att vandstýrt. Á við að segja þaö hér, að starf sitt hefir Ólafur rækt með samvizkusemi og trú-! mensku, ekki aðeins gagn- vart stofnun sinni, heldur einnig gagnvart viðskipta- j umdæmi sínu, sem vissulega hefir tekið miklum og far- sælum framförum á þessu' árabili, og þá eigi að litlu og málleysmgja, sem í voðan um voru. Ég fór út seint um kvöldið að gá til veðurs, en það var ekkert lát á veðrinu. Ég reika inn aftur, og þegar ég kem í herbergi mitt hugsa ég mér: Nú skal ég taka beztu bókina í skápnum mínum, biblíuna, og vita, hvað ég hitti á, og ég hugsa mér áð- ur en ég opna bókina, — nú skal ég hafa það fyrir vetur- inn, sem veröur neð'st á blaði á vinstri hönd, en það sem verður efst á blaöi á hægri hönd fyrir sumarið, sem í Nú þegar líður að jólum, ódýr miðað við innihald sitt. vændum er. Svo fletti ég bibl Kirkjan og biblían Effir Guðna Gíslason, Krossi fæðingarhátíð frelsara vors, Það má ekkert heimili vera Jesú Krists, fögnum við þeirri án hennar, og það þarf aö gleðistund, og allir vilja búa brýna það fyrir æskunni að íunni upp af handahófi, ég hitti á í sálmum Davíðs — á vinstri hönd — 145. sálmi sig, gera dagamun á annarra færi en minu, aö ir sumariö í hönd komandi á sem. bezt í haginn fyrir sig lesa biblíuna, trúa henni og fyrir veturinn, sem var að og sína, prýða og fegra í virða — en ég veit, að það er fjara út, — og 147. sálm fyr- kringum á einn og annan hátt, gj afir | og hátíðarkort þjóta milli manna, um landið þvert og endilangt, og landanna á1 milli, j á, allt er á ferð og; skýra fyrir æskunni, hvers virði þetta er fyrir heill og hamingju, bæði einstaklings hægri hönd. Eg varð glaður við útkomuna, fann að bet- ur mundi rætast úr en á og alla þjð. — Þegar mér ligg horfði. Eg lagðist hress til ur eitthvað’ þungt á hjarta, hvíldar um kvöldið, ég fann, inn vill gleyma neinu, svo upp og leita mér þar hugg- leyti fyrir þá aðstoð, sem bankaútibú hans hefir látið í té. Um sinn átti Ólafur Thor- arensen sæti i bæjarstjórn Akureyrar. Einnig hefir hann veriö í stjóm ýmsra stofnana i bæjarfélagi sínu. En svo er skaphöfn hans far- ið, að fremur mun hann tal- inn hlédrægur, og hefir því jafnan vikist undan auka- störfum, en er þá hins vegar vakinn og sofinn með hug- ann viö það starf, er hann nngur að árum, valdi sér að hlutskipti. Virtur er hann og dáður af samstarfsfólki sínu, á ríka kímnigáfu, er frábærlega vel að sér í íslenzkum fornbók- menntum og áhugamaður um skógrækt. — Kvæntur er Ól- afur Thorarensen Maríu Frí- mannsdóttur. Eiga þau son og dóttur uppkomin. Mun Ólaf- ur Thorarensen vissulega verða þess áskyrija nú, á þessum áfangastað æfiskeiðs síns, að hann á hlýhug sam- starfsmanna sinna og stofn- unar, en þá einnig byggðar sinnar og hinna mörgu við- skiptavina, víðsvegar um I land. — I Guðbrandur Magnússon. þetta megi nú verða skemmti unar, leg jól. Og það er vel og vit- svör. og ég fæ oft indæl urlega hugsað. Og tíminn líður hröðum Má ég segja ykkur eina ör- stutta sögu? Hún er sönn. — flugi og hraðinn vex eftir því; tek ég annað hvort sálmabók að fyrir líðandi vetur átti ég sem. nær jólum dregur, eng-^ina eða biblíuna, fletti þeim að færa Drottni þökk og lof — en fagna komandi sumri, sem ég var með uppmálað í minni hægri hönd og mér fannst að yrði gott. Og það rættist. Ég punktaði þetta niður hjá mér fljótlega og ætlaði engu þar við að bæta — en þá er að mér finnst — hvísl- að að mér, að ég eigi aö bæta hér við einu versi, og með því ætla ég að enda þessar fáu línur: skrefum. Það er komið að- Það var harða vorið 1951, fangadagskvöld áður en var-jþegar harðindin þjökuðu mik Sextugur: Jón Guömundsson, skósmiður ir, klukkum er hringt til helgra tíða — og saini ómur endurtekur sig fyrsta og ann an jóladag. Hvað felst í þess- um helga hljómi? Það er kall til þín og mín, að koma í kirkjuna og hlýða á helgar tíðir, guðs heilaga orð, — það má enginn gleyma kirkj- unni á helgum dögum, önn dagsins verður að víkja fyrir — öndvegi helginnaf sem inn hluta íslenzku þjóðarinn ar, sem í sveitum bjó, að minnsta kosti um Austur- og Norðurland og jafnvel víðar um byggðir lands. Þá var hér norðan stórhríð á vetrardag- inn síðasta, það var ömur- legt útlit og ekki nema ein nótt til sumars. Hér var sýni- lega voði fyrir dýrum, ef ekki rættist því betur úr. Þetta kvöld leið mér illa. Mér var Jón Guðmundsson skósmið ur á Akranesi er sextugur 8. des. Jón er fæddui/að Horn- stöðum í Laxárdal í Dala- sýslu 8. des. 1892. Voru for- eldrar hans þau Guðmundur Jónsson bóndi að Hornstöð- um og Þorgeröur Jónsdóttir kona haris. Afi Jóns skósmiðs, Jón Ól- afsson bóndi að Hornstöðum. var maður víða kunnur, m.a. fýrir lækningar sínar og flutt ist á efri árum til Vestur- héims og lézt þar. Ólafur fað ir hans var Guðmundsson hins „ríka“ á. Þorbergsstöð- um í Laxárdal. Kristín móð- ir Ólafs var Magnúsdóttir prests í Árnesi, Gufudal og síðast að KvennabrekkU. Er margt mætrarí iriariha komið út af séra Magnúsi, en hann var víðkunnur- maður og merkrs-nreetrrr-T— ;Af þeirri ætt voru Ágúst ptófessor Bjarnason og þau sfstkini, ennfremur Jakob Möller, sendiherra, og verð- ur hún ekki rakin nánar hér. ýJóri skösmiður ólst upp hjá fpreldrum sínum að Horn- stöðum til 16 ára aldurs, en for þá vestur til Bolungarvík- "■• • •■-'•- v ur til skósmíðanáms. Fluttu foreldrar hans um sama leyti að Hrappsstöðum í Laxárdal. Átti Jón þar jafn an lögheimili meðan hann var við skósmíðanámið. Til Akraness kom Jón fyrst 1922 og vann þar við skó- srníði, fyrst hjá öðrum, en 1925 setti hann á stofn sína eigin skósmíðavinnustofu og hefir jafnan starfað þar síð- jan. — Jón kvæntist árið i 1940 Björgu Jónasdóttur frá , Leikskálum, ágætri konu og’ , eru þau þremenningar að frændsemi. Jón er maður hæglátur og jprúður í frámkomu, glaðlynd ur og skemmtilegur í viðræð- um og tryggur vinur vina sinna. Hann hefir jafnan verið eindreginn Framsóknarmað- ur og á Framsóknarflokkur- inn góð'an hauk í horni, þar sem hann er. Hinir mörgu vinir hans og ættingjar munu á þessum tímamótum æfi hans senda honum hlýjar kveður. Til hamingju með 60 árin, Jón! Br. J. sjálfur Drottinn bauð og gaf.svo órótt að hugsa til manna — það er ekkert annað með- |________________________________ al betra til að eyða allri sundrung og misklíð manna á meðal en að sameinast í guðs heilaga húsi, við það færumst við saman, og um leið nær guði. — Okkur á að vera þao metn- aðarmál að glæða kirkjulíf- ið. Með því tendrum við’ ljós trúarinnar, það á að örva æskuna, sem landið á að erfa til að fylla þann hóp, sem vilja fylgja kirkjunnar málum. Og það er gleðilegt hversu áhugi vex með ári hverju, og jafnvel degi hverj- um, söngkórum fjölgar og fólkið syngur sig saman í helgihaldi og við mörg há- tíðleg tækifæri. En það verða fleiri að fylla kirkjubekki en aðeins söngkórar. Það má enginn gleyma kirkjunni. — Mér fynnst hún vilja segja til okkar allra: Starfa í trú, þá styður/þig sterk og vold- ug hönd./Herranum Jesú hæsturíi/helgaðu líf og önd. Annað, sem við megum ekki heldur gleyma er þaö, að muna eftir biblíunni, því hún er heilög ritning —- það er bók bókanna, því hversu sem þú átt margar bækur, er hún bezta og merkasta bók- in í skápnum þínum — en það þarf meira en að eiga j hana í hillunni — það verður jað fletta henni upp og lesa merg málsins. Þar er brunn- [ur, sem aldrei þrýtur. Það er .heilagt orð, þar eru rnargar ! bækur, mörg bréf, margir ! sálmar og sannindi, — þar er ! allt það helgasta, sem skráð hefir verið á hinum mörgu tungumálum heims, meðal kristinna manna. Ef þú átt ekki biblíu, kauptu hana sem fyrst, ef þú vilt gefa vini þínum góða gjöf, sem þú veist að ekki á biblíuna, þá gefðu honum hana, það er engin bók jafri Láttu guðs hönd þig leiða hér, lífsreglu halt þá beztu, blessað hans orð er boðast þér í brjósti og hjarta festu. — Gleðileg jól. Ágéði af Harðarrímy Símonar í sjúkrahússjóð Sauðárkróks Híma af Ilerði H6ImvcE’,|akappa og Helgu Jarlsíloííiíí’, eftii* Símon Dalaskáld. 2. útá. Símon Dalaskáld kveöcir sér nú hljóðs sem fyrr og talar ÓÖinsmál, sem honum var svo tamt og tiltækilegt. í kringum sjötíu ár eru liðin síðan Harð- ar-ríma kom út í sinni fyrri útgáfu. Eins og gefur að skiija er sú útgáfa aðeins í fárra manna höndum og ríman því almenningi lítt kunn. Heiðurs maður og mikill rímnavinur lét prenta rímu (þessa 1951, önnur útgáfa. Það er því ekki lítill fengur fyrir ljóðaunnend ur yfirleitt að fá þessa ágætu rímu nú í vandaðri útgáfu. Ríman er 353 erindi, ort und ir hringhendum hætti. Er rím an ort af verulegri nákvæmni hvað söguna snertir og af ein stakri rímleikni, sem Símoni Dalaskáldi var í blóð borin. Stóð hann í braghörpuleik í fylkingarbrjósti góðskálda okkar. Ekki er hér rúm né tími til þess að taka mörg sýnishorn úr rímunni, en hér skulu teknar nokkrar vísur af handahófi, sem þó alls ekki eru úrval, en þó eru þær svo vel kveðnar, að sérhvert þjóð skáld væri sæmt af þeim. Eru vísurnar, sem hér fara á eftir, teknar víð’s vegar úr rímunni: Tíðum háöi Hörður þá hrotta gráð á láöi, fríðum náði sigri sá sverða ráður fjáði. Hörður manna mestur þar, minnst sem fann að happi, Hárs á svanna heitinn var ■Hólmverjanria káppi. Þegar fundust, álrna el yfir dundi svala, fljótt rann Þundar fagrahvel fjöllum undan vala. Um hann hrundin klæða kær knýtti mundum vörmum, en á grundu tíðast tær tárin dundu af hvörmum. Gekk svo branda grérinn snar, gripinn vanda slögum, fram á banda fákinn þar fljóðs úr handalögum. Bitur glóðu brúna ljós, , bundin móði ströngum. j Fljótt upp stóð þó refla rós, rauð sem blóð í vöngum. Þetta verður að nægja sem sýnishorn af rímunni. Þetta er ekki úrval, því að svona er hún í heild og ef til vill eru sumar vísurnar betri en þess ar. Ríman kostar 15 krónur eintakið. Andvirði rímunnar rennur allt í sjúkrahússjóð á Sauðárkróki, en á Sauðár- króki var Símon Dalaskáld tíð ur gestur. Sá, sem þessa rímu kaupir, gerir tvennt í senn, að styrkja Sjúkrahúsbygg- ingu á Sauðárkróki, sem er mjög aðkallandi og veita sjálf um sér fróðleik og ánægju meö því að lesa rímuna. Full- vissar hann sig þá um, hvort hér er ofmælt um ágæti henn ar. Pétur Jakobsson. Auíflýsið í Túnannni v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.