Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFÍRLIT“ f Sœttast Atlee og Revan? KaupféSagið Fram í Norðfirði: Þeir stofnuðu samvinnuféla til að bæta lífskjörin SjómeBn ®g bændnr téku nýja félagsmála°< fireyfimgii í þjónustu sína. — ¥eglegas£a verzlunarhús á Austcrlanili. — Aíhafnir og stórhugur. — Aýjsms íiföngEin náð. Á þessu ári eru f jöruííu ár síffan bændur og sjómenn aust- wr við Norfffjörð og Mjóafjörð komust í kynni viff félags- málahreyfingu, sem þeir sáu strax, að bætt gæti Iíískjör þeirra og skapað aukið öryggi í striti dagsins fyrir daglegu brauffi. Félagshugsjónin, sem þess- ir íslenzku alþýðusynir og dætur fundu þarna, hefir tekið var 1 notkun á síðasta ári, er glæsilegasta verzlun- arhús á Austurlandi, þótt „........... , .. Guffröður kaupfélagsstjóri reynzt þeim heilladrjug og komist ekki að orði. nu eru samtokm orðm að ofl ugu vígi fólksins í fjölmenn- um byggðarlögum við Norð- fjörð og Mjóafjörð. Blaðamaður frá Tímanum hefir Fram í Neskaupstað í þeim Flatarmál byggingarinnar er 32y2xl2y2 metir, og hún er þrjár hæðir. Á allri neðstu hæðinni eru . . ... . ... .* sölubúðir og vörugeymslur, heimsótt kaupfélagið snyrtiherbergi 0. fl. Á þeirri í Neskaupstað í þeim næstu eru skrifstofur voru tilgangi að gefa lesendum; ymslur> og á 3. hæðinni blaðsins kost a þvi að kynn- • mikið husnæði> sem not. ' að er sem vörugeymslur, en h;egt er að innrétta og breyta í húsnæði íyrir iðnað eða ann an atvinnurekstur. Félagið hefir um langt skeið rekið útibú í kaupstaðn um, bæði nýlenduvörudeild | og fatnaðardeild. Þá rekur fé | lagið ennfremur sláturhús, .sem byggt var 1942, og hægt j er að slátra í því 350 kindum já dag. Var sláturhúsið byggt i eftir beztu fyrirmyndum með vinnusparnað og hreinlæti fyrir augum. Kaupfélagið annast mjólk ursölu í Neskaupstað fyrir bændur í Norðfjarðarhreppi og heldur uppi ferðum um sveitina til að sækja mjólk- ina og flytja nauðsynjar til sveitaheimilanna. Félagið annast líka skipa- afgreiðslur fyrir Skipaútgerð rikisins og Sambandsskip. Stjórnendur félagsins hafa lengi lagt áherzlu á að búa íélaginu sem bezt framtíðar- skilyrði, og eru verzlanir bess og fyrirtæki því einkar vel sett i kaupstaðnum. Hið nýja og myndarlega verzlunarhús félagsins er í hjarta bæjarins við hafskipa bryggjuna, þar sem þungi um Guðröffur Jónsson, kaupfé- lagsstjóri: Þeir hjálpuðu sér sjálfir. ast lítillega því samvinnu- starfi, sem þar er unnið í faðmi austfirzku fjallanna. Veglegt verzlunarhús. Kaupfélagið Fram hefir ný Iega tekið í notkun eitt mynd arlegasta verzlunarhús á landinu, og eru í því verzlan- ir, skrifstofur og vörugeymsl ur. Þar er Guðröður Jónsson kaupfélagsstjóri önnum kaf- inn við ótal reikninga og bók haldsfærzlur, milli þess sem hann sinnir símanum. Kannske er bátur að koma af veiðum með fisk til frySti- hússins eða strandferðaskip að koma með nauðsynjar eða til að taka afurðir til brott- fluthings. — Já, það voru bændur og verkamenn hér í fjörðunum, sem stofnuðu þetta félag- i sjálfsbjargarskyni, segir Guð röður, og það vill í framtíð- inni reyna að veita þeim þann stuðning, sem þeir leit uðu að. Félaginu hefir vaxið fisk- ur um hrygg með árunum og nú hefir það um helming allrar verzlunar á félagssvæð inu. Nýja verzlunarhúsið, sem ferðarinnar er mestur og ílestir eiga leið um. Frystihúsiff. . Jafnframt því, sem núver- ' andi kaupfélagsstjóri, Guö- röður Jónsson, hefir lagt kapp á að tryggja framtíðar aðstöðu féiagsins sem bezt, hefir hann með óvenjulegum dugnaði unnið að því að treysta grundvöllinn undir starfsemina. Fyrir tæpum tveimur ár- um réðist félagið í að kauþa stórt og mikið frystihús á Norðfirði og hefir rekið það síðan með dugnaði og mynd- arskap til mikilla hagsbóta > fyrir sjómenn. í raun og veru . eru frystihúsin tvö. Hafa þau geymslur fyrir mikið magn afurða og geta unnið úr 5 smálestum á dag. í sumar fóru fram gagngerðar endur- bætur á frystihúsunum, sem nú mega teljast með full- komnu nýtízku sniði. j Með þessum nýja þætti í 1 rekstrinum hefir félagið náð merkum áfanga í þeirri bar- áttu samvinnusamtakanna að tryggja afkomu þeirra, er j að framleiðslunni vinna. Við daglegan rekstur vinna um 50 manns hjá félaginu, en félagsmenn eru 400. Guðröður Jónsson, sem nú veitir félaginu forstöðu, varð kaupfélagsstjóri 1937, en hafði þá starfað hjá félaginu um nokkurt árabil. Hann er fæddur og uppalinn í sveit- inni inn af Neskaupstað. ! Áfangi á langri leið. Samvinnumenn í Norö'firði liafa unnið verulegt afrek og i komið á fót einu stærsta lcaupfélagi landsins. Þeir liafa fundið það, hvernig sam vinnustefnan getur leyst erf iðustu og viðkvæmustu vanda mál fólksins á leiðinni til bættra lífskjara og betra lífs. En afrek þeirra eru þó að- eins áfangi á langri leið til fullkomnara og betra þjóð- félags, þar sem kaupdeilur og (Framhald á 'l síðu) Hið nýja og myndarlega verzlunarhús kaupfélagsins Fram stendur í hjarta Neskaupstaðar við aðalgötu bæjarins, ofan við hafskipabrvggjuna. (Ljósmyndir: Guðni Þórðarson.) Neskaupstaður í Norðfirði. | Frystihús kaupfélagsíns hafa mikiff geymslurúm og geta | daglega unniff úr.miklu fiskmagni, við fulikomnar aðstæffur. Næg iiijólk og eðíi- legar samgöngor á Ákranesi Frá írétlnritara Timan* á Akrancsi. Enda þótt veí'kf all sé á Akra nesi hjá verkamönnum og bif reiðastjórum, er vinnu haldið áfram í ílestum iðngreinum. Mjólk er sótt til bæjarins og henni dreift eihs og venjulega. Á Ákranesi búa piparsvein- ar og lausakonur líka viö betri kjör á verkfallstímum, en í höfuðstaðnum, því aö matsöl- ur eru opnar þar eins og venju lega. Samgöngur eru og með eðlilegum hætti, bæði milli ---—-------------------- Reykjavíkur og Akraness, og eins við héraðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.