Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.12.1952, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, sunnudaginn 7. desember 1952. 279. blað. PJÓDLEIKHÚSID Siinysfcemtnlun Karlakórsins FÓSTBRÆÐXJR Stjórnandú Jón Þórarinsson Sunnud. kl. 16.30. TOPAZ Sýning sunnud. kl. 20.00 I Aðgöngumiðasalan opin frá kl. i 11—20.00. — Tekió á móti pönt- unum. Sími 80000. inyinn Mjög spennandi amerísk sjó- ræningjamynd, full af ævintýr- um um handtekna menn og njósnara. Donalds Woods Trudy Marshall Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Vorsönyur (En Melodi om Varen) Falleg og skemmtileg saénsk músíkmynd. Aðalhlutverkið' leikur dægurlagasöngkonan X.illian Ellis og Hakon XVestergren Sýnd kl. 5, 7 og 9. AniSiáíl. araba- haf^ingjans Ævintýralitmyndin fallega með Yvonne de Cario Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — ÓpeUkt skotmark Viðburðarík og spcnnandi ný amerísk mynd. Mark Stevens Alex Nicol Robert Douglas Joyce Holdcn Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Slml 9184. i HAFNARBÍÓ Lmikisr œttarinnar (Deported) Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd, tekin á hinni sólfögru Ítalíu. Jeff Chandler Marta Toren Claude Dauphin Bönnuð börnum. Sýnd kl.' 5, 7 og 9, Einu simii var Nú er að verða allra síðasta tækifæri að sjá þessa sérstæðu barnamynd. Sýnd kl. 3. Munið að greiða blaðgjaldið * r\ nu t>egar LEIKFÉIAG KEYKIAVlKUR, Ævintýri tí yönyuför Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ Hio Grande Mjög spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd, er fjall- ar Um baráttuna við Aþache- Indíánana. Aðalhlutverk: John Wayne Maureen OTIara Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Göy oy Gokke í hcr piónustu Hin sprenghlægilega og spenn- andi gamanmynd með Gög og Gokke Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍO Kvikmynd Óskars Gíslasonar: Áyirnd látbragðsleikur. — Leikstjóri: Svala Hannesdóttir. — Tónlist: Reynir Geirs. — Aðalhlutverk: Svala Hannesd., Þorgrímur Ein arsson, Knútur Magnússon, Sol- veig Jóhannsdóttir, Óskar Ingi- marsson, o. fl. Bönnuð innan 16 ára. Alheimsnieistarinn , íþróttaskopmynd. Aðalleikari: Jón Eyjólfsson. Aukamyndir: Frá Pæreyjum og embættistaka Forseta íslands, hr. Ásgeirs Ásgeirssonar. Sýningar kl. 5. 7 og 9. Frumsýning kl. 5. Lloyd C. Douglas: I stormi lífsinS 75. dagur. Áfcngismálin erlendls (Framhald af 5. slðu.) benti á, hve aðkallandi væri að hafast eitthvað að til úr- bóta. Hún sagði: ,.Þegar áfeng isdrykkjan nær tökum á heim ilum Maorimanna, snýst sæmd okkar gestrisni í vansæmd. Við óskum ekki eft Þegar hún kom út úr húsinu, var hún svo heppin, að leigu- ir freistaranum, en bæn okk bifreið stóð þar, og hún tók hana þegar. Hún gaf bifreiðar- ar er: „Leið oss ekki í stjóranum skipun um að aka til Brightwood. freistni". Mér verður hugsað j Þessi fantur, Merrick læknir, hafði sett hana í óþoJmdi til mannfjöldans, sem þokast ^ aðstöðu. Hann hafði gert hana að þurf^lingi sínum, ráðstaf- fram á við, oft með miklum ' að eigum hennar og henni sjálfri eins og viljalausu barni. erfiðismunum. Ekkert tefur Líklega hafði hann nú bundið henni slíka skuldabagga, að eins fyrir framförunum og ^ hún mundi aldrei geta losnað undan þeim. Jæja, liún ætlaði áfengisbölið. Það kippir mönn að minnsta kosti að segja honum skýrum orðum álit sitt á um aftur á bak jafnvel um þessum málum. Hún gat líka endurgreitt stöfnverð' bréfanha 100 ár. Hví skyldu skólarnir ! strax eða skilað þeim aftur, og síðan gat hún greitt'nffeð'áf- ekki kenna sannleikann um j borgunum vextina og það, sem hún var búin að eyða af fé áhrif áfengisins á heila þessu. Helen hafði samt ekki gert sér fyllilega Ijóst enn, hvað hún ætlaði að segja við Bobby Merrick, er -hún hitti hann. Eitt var henni þó Ijóst, hún ætlaði að afbiðja sér með öllu afskipti hans af fjármálum hennar, og láta hann skilja það til fulls, hvern hug hún bæri til hans. Og hann skyldi áreið- anlega fá þetta allt aftur. Hún þrýsti höndum að vöngjjm sér og reyndi að kæla heitar kinnar sínar með köldu handár- baki glófanna. Hún sté út um leið og bifreiðin nam staðar við sj úkrahúsið og bað bílstjórann að bíða sín um stund. Síðan gekk hún hvatlega upp breiðar steintröppurnar. Bakka hrteö ur Sýnd kl. 3. GAMLA BÍÓ I»ar sem freist- inyin leynist (Side Sheet) Spennandi sakmálamynd raun- verulega tekin á götum New York-borgar. Farley Granger Cathy O'Donnell James Craig Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 4ra. Teiknimvndasyrpan Kötlurinn oy músin Sýnd kl. 3. TRIPOLI-BÍÓ Peninyafalsarar (Southaide 1—1000) Afarspcnnandi, ný, amerísk kvikmynd um baráttu banda- rísku ríkislögreglunnar við peningafalsará, byggð á sann- sögulegum atburðum. Don De Fore Andrca King Aukamynd: Einhver bezta skíða mynd, sem hér hcfir verið sýnd, tekin í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum lnnan 16 ára. mannsins, skapgerðina, heils una og foreldrahæfileikann“ ? Þessir leiðtogar Maori-kyn þáttarins kváðu mjög fast að orði í áskorun, er þeir sendu þingi og stjórn Nýja-Sjálands, um að stemma stigu viö þessu flóði eyðileggingar eða það, sem bezt væri, að banna það gersamlega. Þannia; eru hermdarverk áfengisneyzlunnar hvarvetna, | hvort heldur svipast er um ' Þegar inn í íorsalinn kom, sneri hún sér að gangastúlku austast, vestast, syðst eða spurði eftir Nancy Ashford og var vísað þegar til skrif- nyrzt á jarðarkringlunni, og stofu hennar. Þar tók gamla konan á móti henni, og Helen þessu una stjórnir þjóðanna. j yúrð orðlaus við þá fegurð ellinnar, sem við henni blasti. i „Nei, en hvað þetta var gaman“, hrópaði Nancy glöð, KENÝA. þegar hún sá Helenu, og rétti báðar hendur að henni. „Ég Fimmta hvert barn Evrópu! búin aö fzétta, að þér væruð komin til borgarinnar, og manna í Kenýa, brezku ný- lendunni í Afríku, er vanfóðr að. Eftir læknarannsókn á ég hlakkaði mjög til að sjá yður“. „Já“, sagði Helen vandræöalega og reyndi að hafa hemil á 'rödd sinni. ..,Ég þarf að hitta yður í góðu tómi — bráölega. þessu ástandi, telja þeir or- j ni\ ^ ég brýnt^erindi viö Merrick lækni. Get ég hitt hann sökina fyrst og fremst þá, að foreldrar eyði þeim pening- um fyrir áfenga drykki, sem ætti aö fara til mjólkur- kaupa. BANDARÍKIN. Árið 1951 auglýstu áfengis- framleiðendur í Bandaríkjun- um fyrir 23.727.693 dollara, að eins í tímaritum. Það er ein- um fimmta meira en árið áð- ur. Eitt fyrirtæki notaði til þessa auglýsinga rúmlega 787 blaðsíður í helztu tímaritun- um. Blöðin, sem mest var aug lýst í, voru þessi: The New Yorker, 418,13 blaðsíður, Life, 356,88 bls., Time, 324,82 bls., og önnur helztu blöðin voru: News Week, Collier’s, Cue, j Esquire, Look, Holitlay og Courmet. Ekki er undur þótt salan gangi greiðlega, þegar til stuðnings öllum öðrum hvöt- um, sem örfa áfengisneyzluna koma slíkar auglýsingar, slíkt steypiflóð af ginnandi áfeng- isauglýsingum. Árangurinn hefir heldur ekki brugðizt. KANADA. Árið 1951 voru 14,259 menn kærSir í borginni Toronto fyr ir drykkjuskap. Þetta hefir tal an komizt hæst á 38 árum. Tíundi hver maður af þessum rúmum 14 þúsundum var kven maður. í Ottawa tók lögreglán 10 ára dreng dauðadrukkinn. Heima lá faðirinn drukkinn og meðvitundarlaus í baðklef anum, en móðirin út úr drukk in á eldhúsgólfinu. Þegar „Hófsemdarfélagið“ í Kanada var að berjast fyrir afnámi bannlaganna, þá lo2- aði það mjög hátíðlega betra ástandi á öllum sviðum í áf engismálum þj óðarinnar, en eins og við bannmenn spáð um, hefir ástandið versnað með hverju ári, sem liðið hefir síðan, og er orðið ærið áhyggjuefni ábyrgum mönn- um. Pétur Sigurðsson. að máli núna? Er hann hér“? Já, hann var þar staddur, og hún mundi vafalaust geta hitt hann að máli. Nancy áleit, að hann hefði einmitt verið að ljúka viö uppskurð, og væri líklega í bókasafni lækna- stofunnar. Hún kvaðst skyldi senda eftir honum, og þau gætu talazt við hér í skrifstofunni. Nancy gekk síðan út, og hjarta hennar barðist ákaft í brjósti, er hún lokaði dyrunum á eftir sér. Helen settist á Jegubekkinn og beið góða stund, fitlaði óróleg við hanzka sína og gat ekld setið kyrr. Hún stóð á fætur og gekk út að gJugganum og horíði út á strætið. Að lokum voru dyrnar opnaðar hægt, og hún vissi, að hann var kominn inn í herbergið. Hún vissi, að hann stóð við dyrn- ar og hún vissi, aö hann beið þar og vænti þess, að hún sneri sér við og liti á hann. Hvers vegna gerði hún það ekki? Mundi hann ganga til hennar og ávarpa hana? Líklega ekki. En hvers vegna sneri hún sér þá ekki hvatlega að honum og heilsaði? Hún hafði þó beðið um samtalið. Hún hafði sent cftir honum. Hvað aftraði henni? En hún gat ekki snúið sér að honum, hafði engan þrótt til þess. Eftir langa biö tók hann loks til máls lágmæltur: „Þér báðuð mig að finna yður“? Þessi orð brutu af henni álögin. Hún sneri sér hvatlega að honum, en hallaði sér að giuggakistunni. Hún laut höfði og horfði á gólfið, enn hafði hún ekki þrek til að líta framan í hann. Helen vissi ekki, hverju þetta sætti. Fyrir tíu mínútum baföi hún verið reiðubúin að hella af skálum reiði sinnar og segja honum skýrt og skorinort, hvert álit hún hefði á af- skiptasemi hans af fjármálum hennar. Þegar hún gekk út að glugganum fyrir lítilli stundu, hafði hún hirt hann hörðum oröum í huga sér. Hvað hafði komið fyrir? Hún blygðaðist ■sín. Jæja, hún gat að minnsta kosti ekki staöið hér þegjandi lengur. Hún lyfti höfði og leit framan í Bobby. Ég varð að tala við ýður“, sagði hún titrandi röddu, og þessi rödd virtist orka svo á hann, að skjálfti fór um hann allan. „Viljið þér ekki rétta mér höndina"? sagði hann biðjandi. „Þess er engin þörf“. sagði hún og hristi höfuþið, „Jæja, gerið sarnt svo vel að fá yður sæti“. „Þakka yður fyrir, ég þarf þess ekki. Ég get lokið erindi mínu á lítilli stundu“ Bobby settist á hornið á skrifborði Nancy og krosslagði handleggina. „Ég hefi komizt að raun um það, að allt, sem ég á í þess- um heimi, er yðar eign. Ég hef lifað af yðar náð um sinn, ég er þurfalingur yðar. En ég vil það ekki, og ég"vöna, að þér skiljið það, að ég vil þáð ekki, og ég hafði enga hugmyjid um það“. ...... „Já, auðvitað vissuð þér ekki um það. Þér þurfið'ekki að ásaka yður fyrir neitt í þessu sambandi“. Hún hélt áfram eins og hún hefði ekki heyrt til hans. „Já, meira að segja klæðin, sem ég stend !....“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.