Tíminn - 23.12.1952, Blaðsíða 6
6.
TÍ:*.IJiVN, þriðjudaginn 23. desember 1952.
292. blað.
Engar sýningar í
kvikmyndahúsunum
fyrr en annan í jólum
Vcrkfallið
(Framhald af 5. síðu.i
skyldi koma. Ábyrgðarleysi'
þeirra, sem á árinu 1952 var j
trúað fyrir forustu verkalýðs!
samtakanna verður ekki
gleymt.
I ★
Lloyd C. Douglas:
r
I stormi
AJ
ífsi
ins
O I
500 farþegar í
strönduðu skipi
við Libanon
Tólf þúsund smálesta banda
rískt farþegaskip strandaði í
gær í stormi undan ströndum
Libanon skammt frá Beirut
og sat þar á grunni í gær-
kveldi í stormi og stórsjó með
500 farþega innan borðs, Þess
ir farþegar voru flestir Gyð-
ingar á leið til Palestínu í jóla
leyfi.
Skipið var 200 metra frá
ströndinni og gekk sjórinn yf
ir það. Komnar voru í það
tvær stórar sprungur, en
menn sér þó vonir um, að far
þegunum yrði bjargað. Einn
björgunarbátur hafði komitj
björgunarbátur hafði komizt
hvolfdi í iendingu, en farþeg- j
ar syntu í land. Höfðu alis 25 j
menn komizt á land úr skip-
inu. í Beirut er ekki um að
ræða nýtízku björgunartæki,
en nokkur björgunarskip eru
komin á vettvang og ætluðu
að senda björgunarbáta að
skipinu. Einnig hafði brezki
herinn sent björgunarflugvél
ar frá Möltu. Björgunarskúta
frá ísrael ætlaði á staðinn í
gær, en varðskip Libanons
stöðvaði hana við landhelgis-
línuna, þar sem enn er stríð
að formi til milli Libanons og
ísraels.
H
, w .
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
SKl/CeA-SVEIViV
eftir Matthías Jocliumsson.
Leikstjóri Haraldur Björnsson.
Hljómsveitarstjóri Dr. Urbancic.
Músík eftir Karl Ó. Runólfsson
o. fl.
Frumsýning föstudaginn 26. des.
annan jóladag kl. 20.
Önnur sýning laugardag 27. des.
kl. 20.
Þriðja sýning sunnudag 28. des.
kl. 20.
Pantaðir aðgöngumiðar að frum
sýningu sækist fyrir kl. 3 í dag.
Aðgöngumiðasalan opin í dag
frá kl. 13,15 til 16.00. Annan jóla
dag frá kl. 13,15 til 20.00. Sími
80000
Verðlækkun sú sem nú er
framkvæmd, að mestu fyrir
ríkisfé með niðurborgunum,
er betri en allsherjarhækk-
un, ef hún kostar ekki halla
á ríkisrekstrinum. Slíku úr-
ræði er hinsvegar ekki hægt
að beita nema takmarkað. Sú
aukabyrði, sem ríkissjóður
tekur á sig í því sambandi,
takmarkar auðvitað mögu-
leikana til þess að leggja
fram fé til annara mála.
Fjölskyldubæturnar nýju
verða þýðingarmestu kjara-
bæturnar.
Allt er það fé, sem til er
fært við svona ráðstafanir
einhversstaðar tekið, hvort
sem það eru 'verðlækkanir
eða kaupbætur, sem um er
að ræða. Það sama er að
segja um f jölskyldubæturnar.
F.n við þeim taka barnmörgu
heimilin og það er á þeim
heimilum, sem erfiðast er að
fá „endana til að mætast“.
Þessvegna koma þær réttlát-
ast niður og að mestu gagni.
X+X
9G. dagur.
LEIKFÉIAG
REYKJAVÍKUR1
Ævintýri á
flönfiuíör
20. sýning á annan í- jólum.
Aögöngumiðasala frá kl. 2 ídag.
% Simi 3191.
Ljósfyrirl»aftrl
(Framhald af 1. siðul.
mjög nærri og bar hann suð-
ur yfir Reykjanesfjall og dró
hala á eftir sér.
18. desember sá Finnur
Kristjánsson > á Skerðings-
stöðum um miðnæturskeið
ljósfyrirbrigði eða eldhnött í
lofti, og fyrir nokkrum kvöld
um sá séra Þórarinn Þór á
Reykhólum einnig fyrirbæri
af þessu tagi. __
Olíufclaglð
(Framhald af 1. síðu).
yfir félögunum í Verðlags-
dómi Reykjavíkur 20. þessa
mánaðar.
Þá hefir Jóhann Gunnar
Steíánsson, framkvæmda-
stjóri Olíufélagsins, einnig á-
kveöið að áfrýja til hæsta-
réttar þeim dómi, sem kveð-
inn var upp yfir honum.
Ennfremur hefir Haukur
Hvannberg, framkvæmda-
stjóri Hins íslenzka stein-
olíuhlutafélags, ákveðið að á-
frýja þeim dómi, sem hann
fékk.
Sigurður Jónasson, fyrrver
andi framkvæmdastjóri Olíu
félagsins, er staddur erlend-
is, en talið er mjög líklegt, að
hann muni einnig áfrýja.
fluylíjAil í “Tmamtn
Ctbreiðið Tímann.
MHtnmiMiiiiiiiiiiimiiitMiiiitiiiiiiiiinmiiiiiniiiiKiiiif
I Rennilásar (
allar stærðir.
Bendlar
| Hlirabönd
Blúndur
Leggingar, með barna- ]
| myndum
Sokkabandateygja með I
götum
Vasaklútar, hvítir, misl. j
og með barnamynd. I
1 Tóbaksklútar
Smellur, misl.
Heklugarn, svart
Silkiborðar.
(Glasgowbúðini
= Freyjugötu 1. I
MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiuaá
| Organisti |
I óskast í Langholtssókn. i
| Æskilegt, að hann verði j
| búsettur i prestakallinu. í
[ Umsóknir sendist fyrir j
| 30. des. til formanns safn j
| aðarnefndarinnar, Heiga!
| Þorlákssonar, Nökkva- j
| vogi 21.
| Hraðsuðukatlar x j
I Hraðsuðukönnur
i Ofnar
] Borð-eldavélar
| Ryksugur
] Bónvélar 1
I Hrærivélar
j Þvottavélar
| ikæliskápar
I og margt fleira af nyt- j
I sömum jólagjöfum.
Véla- og |
| raftœkjaverzlunin |
] Bankastræti 10. öími 2852 j
\ Tryggvagötu 23. Sími 81279 I
l■lmHmllUllIlllll•lllllll■lllllllllHmlnlll
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111/
Nælonblússur
j Nælon-undirkjólar
Nælon-náttkjólar .§
j Nælon-buxur, stakar
Satín-náttkjólar á kr.75 \
| Náttkjólar, (prjónasilki) I
Undirfatasett (prjónas) |
(Glasgowbúðinj
j Freyjugötu 1.
iiiiiiiiriiiiiiiiiniiiiiiiiuiMmamiiiiiiiiiiiimiiiiiL-Miiua
amP€R
Raflagnir — Viðgerðir
Raflagnaefni.
Raftækjavinnustofa
Þingholtsstræti 21.
Sími 81 556.
114 k. 925 S.
i Trúlofunarhringir
| Skartgripir úr gulli og
| silfri. Fallegar tækifær-
] isgjafir. Gerum við og
| gyllum. — Sendum gegn
| póstkröfu. —
j VALIJR FANMR
gullsmiður,
Laugavegi 15.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIU
uiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiium*
|Trúlofunarhringar|
I ávallt fyrirliggjandi. — I
| Kegn pöstkröfu.
| Magnús E. Baldvinsson I
= Laugaveg 12. — Sími 7048. j
uiuiiiiiiuiiii(iiuiimMiiiiiiiuiiiuiMiiiiuiiiiiiiiiMimM«
„Kenning kirkjjnnar í dag er fremur siðfræðileg en trú-
íræðileg. En það, sem ég hefi sagt, á ekkert skylt við sið-
fræði, heldur fremur vísindi að mínu áliti. Við höfum eytt
mikilli mannlegri orku , að beizla efnislegar orkulindir, raf-
magn, sólarljós, vinda og vatn, en við höfum ekki að sama
skapi beitt tækni og vísindum til að beisla eða þroska mann
legan persónuleika, við höfum ekki beitt vísindunúm að
því, hvernig hægt er að efla sál mannsins með því að sækja
1 af 1 til alheimssálarinnar.
j „í dag finnst mér, að ég hafi eytt ævinni til einskis fram
að þessu“, sagði McLaren.
„Nei, það er misskilningur. Þú hefir unnið mikilsvert
og árangursríkt starf og komizt langt áleiðis við að ryðja úr
vegi gömlum hleypidómum, óviökomandi viðjum. Það starf
hefir ekki verið unnið til einskis. Um það sannfærðist ég,
er ég hlýddi á ræðu þína í morgum“
Ég vildi óska. að trúarskoðun þíli þróaðist .svo gð augu
þín opnuðust fyrir því, hve heilbrigð og heilsteypt vísinda-
leg trú er. Þú hvattir okkur til að aðhyllast hina trúarlegu
framþróunarkenningu. Þú sagðir, að við gætum skýrt allt,
sem viö skynjum og höfum fyrir augum í ljósi.þeirrar kenn
ingar. En ég get ekki fallizt á þá skoðun. Ef til'vill á lík-
ami okkar uppruna sinn að rekja til einhverrar frumgerð-
ar lífsins. Ef til vill eru allar hinar fögru ástarlýsingar
rómantískra bókmennta aðeins sprottnar af þeim hvötum
dýrsins að viðhalda stofni sínum. Ef til vill ér heili okkar
aðeins miðstöð taugakerfisins til þess að flytja boð og ná
því marki dýrsins að öðlast skýli og fæðu. Um þetta eru
engar sannanir til. En þú virtist enn sannfærðari um það,
í ræðu þinni að þessu væri svona varið en líffræðiprófessor
inn minn var nokkru sinni í kennslustofunni. En hvernig
sem þessu er varið, og hvernig sem likamleg þróun manns-
ins hefir verið stig af stigi og hver sem tilgangur hins- and-
lega vitsmunastarfs hans er, þá fæst engin skýring með
þessari þróunarkenningu á mannlegum persónuleika í veik
leik og styrk“.
„Ég býst við, að þú hafir rétt að mæla“, sagði McLaren
brosandi. „Það væri kynlegt, ef við nútímamenn, byggjum
ekki yfir einhverjum votti þess afls, sem Móses bjó yfir og
gat leitt þrælana úr helsinu. En við höfum líklega ekki
ávaxtað pundið sem skyldi.“
Þegar Bobby yfirgaf heimili prestshjónanna klukkan fjög
ur um daginn, fylgdi McLaren honum út að bifreið hans,
sem stóð við gangstéttina.
„Merrick“, sagði hann innilega. „Væri það að krefjast
of mikils að biöja þig að koma í kirkju mína aftur á sunnu
daginn kemur. Mér mundi verða það mikil gleði, ef þér
hlýdduð á prédikun mína þá, og gæti verið,-að þér gætist
betur að henni en í dag“.
„Mér væri það líka mikil ánægja, en næsta sunnudag
verð ég líklega úti á miðju hafi“, svaraði Bobby. „Ég legg
jaf stað til Frakklands á sunnudaginn, þaðan fer ég til Vín-
ar og skoða þar háskóla og sjúkrahús og ræði við starfs-
bræður. En ég skal koma aftur í kirkju þína, þegar ég kem
heim“.
Hann ræsti bílinn, en McLaren greip hönd hans.
„Merrick, bíðið andartak. Við trúboðendurnir höfum víst
verið að reyna að sýna og sanna, að trúin eigi enga sam-
leið með vísindunum. Það sem við eigum að gera framvegis,
er að sýna að trúin sé vísindi. Er það ekki það, sem þú
átt við?“
„Jú, það er rétt. Það og hvorki meira né minna. Þú hittir
naglann á höfuðið. Ég óska þér góðs gengis. Sjáumst aftur
í september".
NÍTJÁNDI KAFLI.
Frú Maxine Merrick, sem var að búa til káffið handa þeipi
í litla eldhúsinu í íbúðinni við Boulevard Haussmanh
skammt frá Etoile, leit með varúð og undrun á þennan
fræga og fyrirmannlega gest sinn og henni fannst harla
erfitt að hugsa sér, að þetta væri sonur hennar.
Munnsvipur hans var eitthvað svo kynlegur og breyttur,
og skapgerðarþekking hennar var svo lítil, að hún gat ekki
gert sér í hugarlund, hvað byggi að baki þessari svipbreýtr
ingu, en óljós eðlisávísun sagði henni, að hér væri uih
meira en yfirborðsbreytingu að ræða.
Augu hans voru. líka gerbreytt. Þau virtust dýpri og virt-
ust horfa lengra og dýpra en á yfirborð þeirra hluta, sem
þeim var beint að. Það voru þó ekki sorgmædd eða döpur
augu, heldur augu, sem virtust hafa séð svo margt, að ekk-
ert kæmi þeim lengur á óvart.
Og hendur hans voru einnig gerbreyttar. Þær voru enn
langar og grannar, en festa og einbeitni lýsti sér í hverri
fingrahreyfingu. Henni fannst ósjálfrátt sem þessi munnur,
hendur og augu væri einkenni hins sanna og mikla skurlð-
I læknis.
! Maxine hafði ekki fylgst með námsferli Bobbys, og hún
las sjaldan blöð og tímarit. Hún sá því ekki sjálf frásagnir
þær, sem fluttar voru af syni hennar, er hann varð fræg-
ur maður, og þegar einhver kunningi hennar minntist á
þaö af tilviljun. að hann hefði lesið um einhvern Merrick
lækni í Detroit, sem hefði orðið frægur fyrir að finna upp
eitthvert nýtt skurðáhald sem miklar vonir voru bundnacr
við, flaug henni ekki sonur hennár í hug fyrst í stað. Og
þegar hún áttaði sig á því, að það hlyti að vera hahn,,trúði
hún því alls eklci.