Tíminn - 23.12.1952, Page 7

Tíminn - 23.12.1952, Page 7
292. blað. TIMJNN, þriðjudaginn 23. desember 1952. 7. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin? Sambanasskiii: ~ Ms. HvftssafeH' lestar timbur í Kotka.. Ms. Arnarfell er í Keflavík.; Ms. Jöku!felf.,losarJ.Reykjavík. ] Eimskipl:Jlrtu‘ ' ' Brúarfosa fór frá Antverpen 18. 12. Væntaniegúr til Rvíkur í fyrra- málið 23. 12. Dettifoss kom íil Rvík 8. 12. frá New York. Goðafoss fór frá New York 17. 12. til. Rvikur. j Gullfoss kom til Rvíkur 5. 12. frá I Leith. Lagarfoss er í Keflavík.; Reykjafoss kom til Rvíkur 1. 12. ] frá Rotterdam. Selfoss kom til. Rvíkur 21. 12. frá Leith. Tröllafoss fer frá New,.York 23.—24. 12. til j Rvikur. Vatnajökull kom til Rvíkur 22. 12. frá Hull og'Þórshöfn. Flugferbir Flugfélag íslands:. í dag rerður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðár króks, Bíldudals, Þingeyrar og Flat eyrar. Úr ýmsum áttum Bræðrafélcg Lauganes- sóknar. Sunnudaginn 14. des. var rtofn- að Bræðrafélag Lauganessóknar í Reykjavík. Voru stofnendur 30. Til- gangur félagsins er sá, að efla fé- lagslíf meðal safnaðarmanna. bæta hag kirkjunnar eftir föngum og hlynna að barnaguðsþjónustuoum í kirkjunni. Formaður íé’agsins er Ingólfur Bjarnason, en aðrir í stjórninni eru þeir Þorkell Hjálm- arsson, Sigurður Pétursson, Sig- urður Þorsteinsson og Gunnar Vil- hjálmsson. Sigiíður í Brattholti. 18.12 frá N.N. kr. 500,00, 20.12. frá A. kr. 100,00, 20.12. frá M. kr. 100.00. Framfarasjóður B. H. Bjarna- sonar, kaupmanns. Snemma á næsta ári verður veitt ur styrkur úr sjóðnum. — Umsókn- ir um styrk úr ofannefndum sjóði sendist einhverjum af stjórnar- mcnnum sjóðsins fyrir 7. febr. 1953. Til greina koma þeir, sem lokið hafa prófi i gagnlegri námsgrein og taldir eru öðrum fremur efni- legir til framhaldsnáms, sérstak- lega erlendis. Vottorð um hám og meðmæli kennara hérlendis og er- lendis skulu fylgja umsókninni. í stjórn sjóðsins eru: Hákon Bjarnason, Helgi Her- mann Eiríksson, Vilhjálmur Þ. Gíslason. I 1 Kvenbomsur KRON Álagstakmörkun Aðfan,gadagnr. o o D G O O i" (> o o (> Miðvikudf.p r ?4. des. kl. 10,45—12,30 1. hverfi. kl. 15,30—16,00 2. — kl. 16,00—16,30 3. — kl. 16,30—17,00 1. — kl. 17.00—17,30 4. — kl. 17,30—18.00 5. — Jóladug. Fimmtudap ; 25. des. Engin álagstakmörkun. Föstudag 26. des. kl. 10,45—12,30 2. hverfi Laugardag 27. des. kl. 10,45—12,30 3. — Sunnncag 26. des. kl. 10,45—12,30 4. — Mánudag 29. des. kl. 10,45—12,30 5. — Þriðiudag 30. des. kl. 10,45—12,30 1. og 3. hvérfi. Álagstakmörkun að kvöldi: Mánudcg 29. des. kl. 18,15—19,15 3. hverfi Þriðjudag 30. des. kl. 18,15—19,15 4. — Sköirimftmin, sem að ofan er tilgreind fyrir aðfanga- dag, verður aðeins framkvæmd að svo miklu leyti sem nauðsynlegt reynist. Munið að það er nauðsynlegt að dreifa álaginu og spara rifmagnið þessa daga. SOGSVIRKJUNIN. Leikritið HAPPIÐ eftir Pál J. Árdal f verður sýnt annan dag jóla að Minni-Borg í | Grímsnesi kl. 10 síðdegis. Dans á eftir. Ungmennatélagið H V Ö T . Gólf teppi ^ROh) Vefnaðarvörudeild FLIT *ur icirnanna Auður og Asgeir kr. Bangsi og flugan — Börnin hans Bamba — Ella litla — Kári litli í sveit — Litla bangsabókin — Nú er gaman — Palli var einn í heim.— Selurinn Snorri — Snati og Snotra — Sveitin heillar — Þrjár tólf ára telpur — Ævintýri í skerjag. — SKEMMTILEGU SM.4- BARN ABÆKURNAR: 20.00 5.00 8.00 20.00 22,50 5.00 12.00 15.00 22.00 11.00 20.00 11.00 14.00 6.00 1. Bláa kannan kr. j 2. Græni hatturinn — 6.00 3. Benni og Bára — 10.00 j 4. Stubbur — 7.00 5. Tralli — 5.00 Gefið börnunum Bjarkarbæk urnar. Þær eru trygging fyrir fallegum og skemmtilegum barnabókum og þær ódýrustu. Bókaútgáfan BJÖRK. EGYPTINN eftir MIKA WALTARI J, lll) .Ui • ■» - Skemmfilegasta og ódýrasta bók ársins, 426 spennandi blaðsíður í stóru broti, kostar aðeins kr. 85,00 í bandi. Bókaforlag Odds Bjdrnssonar Akureyri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.