Tíminn - 23.12.1952, Síða 8

Tíminn - 23.12.1952, Síða 8
„ÉRLEJVT YFIRLIT“ í DAÖx Charíes Erwin Wilsan Jólamyndir kvikmyndahúsanna í Jólamynd í Nýja bíó: Sifnyvtir f&ru- mttnnsins Þetta er frönsk söngva- ! sýnt flökkumann'sgerfi, sem 1 hann á ao klæðast í einti at- riðinu, en það á að gerast und ' ir brúm Signu, reiðist hann og telur það of þunglamalegt.' Fer hann því sjálfur til fiæk Jólamynd í Tjarnarbíó: Jóludrautnur J<yamynd Tjarnarbíós er gerð eftir samnefndu snilldar verki Charles Dickens, en sag an hefir komið út á íslenzku í þýðingu Karls ísfelds. Aðal- hlutverk 1 myndinni, Ebenez- er Scrooge, leikur hinn kunni brezki leikari Alastair Sim og hefir hann hlotið mikla frægð Jólamyhd Tríj'cfíbíó: Aladdín otg lampmn Kvikmyndin Aladdín og lampinn er byggð á ævintýri úr „Þúsund og einni nótt“, og er myndin tekin i eðlilegum litum og hin skrautleeasta. fyrir þennan leik sinn. iVIynd ( in fjallar um fjárgróðamann, sem hefir ekki hug á öðru en raka saman sem mestu fé. Á aðfangadagskvöld jóla er hann á leið heim til sín, en þá kemur til hans fyrrverandi viðskiptafélagi hans, sem hafði látizt fyrir nokkru. Var ar hann Scrooge við að láta gróðafýsn ráða gerðum sín- um og bendir á sjálfan sig sem dæmi um hvernig slíkum ! mönnum farnist eftir dauð- j ann, en hann má dragnast um hlekkjaður. Hefst nú rakn ing á hinu snauða lífi f jár- j plcgsmannsins, og er honum jafnframt sýnt inn á jóla-, skrýdd heimili starfsmanna' sinna, sem þrátt fyrir léleg laun hafa gert hús sín að hús um friðar og ánægju. í lok myndarinnar hefir mannin- um snúizt hugur. Hann sá aldrei neina anda framar, og um hann var sagt, að sá kynni nú að halda upp á jólin. Tjarn arbíó hefir ákveðið að hagn- aður af fyrstu sýningunni skuli renna til mæðrastyrks- nefndar. j Þau, sem fara með aðalhlut- verkin í myndinni, eru Patrica Medina og John Sands, leik- stjóri er Lew Landers. Myndin er amerísk og fjallar um þá ákvörðun Aladdins vasaþjófs í Bagdad að- komast inn í kvennabúr kalífans til að sjá Jasminu hina fögru, dóttur kalífans. Hann lætur sig engu skipta varnarorð félaga sinna, kemst á fund meyjarinnar, sem undrast stcrlega þessa dirfsku hans og skipar varð- mönnunum að taka hann fastan. Kemur þá töframaður og hjálpar honum gegn því, a£ bann sæki fyrir sig lampa í helli nokkurn. Þegar Aladdin hefir náð Iampanum, kemur upp missætti milli hans og töíramannsins, svo að töfra- maffurinn lokar liellinum. Aladdin er nú innilokaður, en neytir náttúru lampans Andi lampans er honum hjálplegur og að lokum fær Aladdín Jas- mínu og allt fer vel. Jólamynd í Gamla bíó: Lísa í Lndralandi Gamla bíó sýnir ævintýra- mynd í litum, Lísu í Undra- landi eftir Walt Disney, byggðri á sögu Lewis Carroll. Söguþráður myndarinnar er sá, að systir Lísu er að lesa fyrir hana sögu, en Lísa verð- ur syfjuð og sofnar. Dreymir hana síðan miklu skemmti- legri sögu, og er nú heimurinn orðinn svo fullur af undrun, að dýrin, blómin og fuglarnír geta talað við hana. Pyrst kemst hún í kynni við kanín- una og eltir hana í gegnum skcginn. í skóginum gerast ýmsir skrítnir hlutir. • Lísa drekkur töfradrykk og verður agnariítil, svo lítil, að hún flýtur í gegnum skráargat á sínum eigin tárum. Fyrir ut- an skráargatið hittir hún tví burafuglana Tweedledum og Tweedledee, auk Dódófugls- ins Ijóðelska. í skóginum hitt- ir Lísa rósina rjóðu. Hún og öll blómin syngja fyrir hona, þar sem þau halda að einnig hún sé blóm. Að lokum kemur Lísa í land spilanna og lendir í miklum brösum við hjarta- mynd og leikur hinn frægi inganna og fær lánaðar fata söngvari Tino Rossi aðalhlut druslurnar af einum. Á frum- : verkið. Myndin fjallar um vin ' sýningunni vekur hann mikla ! sælan söngvara, sem missir ath3TgIi, en að henni lokinni minnið. Hefst myndin, þar fær hann taugaáfall. Hann yf , sem verio er að undirbúa frum irgefur leikhúsið sálarlega og sýningu í söngleikahúsi. líkaolega niðurbrotinn og Söngvarinn hefir unnið mikið vaknar morguninn eftir með og liggur honum því við tauga al ílækinganna á.rSignubökk- áfajli, og þegar honum er um. Söngvarinn..hefir te.pað | mínninu og heldur út á þjóff- Jólamynd í Austurbæjarbíó: vegina Og flakkar, Er hann stáðnæmist í sveitakrá einni, Dœturnar þt’jttr kynnist hann munaðarlausri stúlku og tekst með þeim góð Dæturnar þrjár er amerísk vinátta. Hann syngur xiti í dans- og söngvamynd í eðli- j fijptabát og kann.ast þá menn legum litum, en aðalhlutverk- j vjg hann og reyna að sann- ið leikur June Haver og kem- ( færa hann um, að hann sé ur hún fram í gerfi dóttur hinn horfni og frægi söngvari. j Rosie O’Grady. Dóttirin Pat- petta atvik fær -svo mikið á ricia O’Grady hefir erft ýmsa j hann, að hann fær nýtt tauga eiginleika móður sinnar, sem! áfall og minnist nú ekki leng- I á sínum tíma var fræg fyrir: dans og söng. Patricia hefir yndi af að dansa og á enga ósk heitari en komast á leiksvið. Hins vegar er faðir hennar á öðru máli. Hann hafði við lát konu sinnar snúið baki við söngleikahúsum, og var nú ekki annað en gamall írskur ekkjumaður, eins og þeir ger- j ast beztir. í allt eru systurnar þrjár, ungar blómarósir, sem j faðirinn vill fá að ráðskast með eins og þær væru enn j börn. Þetta verður til þess, að j systurnar sjá engar aðrar.leið j ir færar en þær að fara á bak : við gamla manninn. Ein systr j anna giftist á laun og þegar I læknirinn segir gamla mann- ! inum, að ein dóttirin eigi von j á tvíburum, verður hann! þrumulostinn og drekkur sig ! blindfullann. Hann meira að i segja gleymir að inna lækn 1 inn eftir því, hver dætranna ! það sé, sem eigi von á tvíbur- j um. Patricia fer að heiman ' og syngur og dansar og hlýtur j mikla frægð, en heima situr gamli maðurinn þungur á brúnina. Hann fyrirgefur þó dóttur sinni að lokum, minn- . ugur þess, er hann dansaði j sjálfur og söng við hlið konu sinnar á leiksviðum víða um heim. i ur flökkulífs síns né 'néins, er þá haíSi borið við. Hann man heldur ekki eftir, , munaðar- lausu stúikunni. Þegar lengra, líöur írá, íer hánn jþó að minn ast ýmissa atriða.og að lokum ná þau sarnan, hann óg stúlk- an. , . ,. Jólaœyndir í Hafnarbíó: Wéfeimgaf&rintgi nn Hafna-rbéó, sýnir ámeríska rikingantynð,. eera ,n.efnist Víkingafcringinn.. . Aðalhiut- verki'n eru'ljéikin af Yvonne öe Carlo, ThiIip.Friend og Elsu lanchester.. Myndin er tekin í eðljlegum litum, leikstjóri er Frederick de Cordovaj.Myndin gerist á fyrri hiuta 19. aldar, aðallega í New Orleans og ná- grenni, en þá var mikið um sjóvíkinga við strendur Ame— riku og með þeim alræmdustu Fredric Baptista, er fór svo huldu höfði, að enginn vissi, hver hann var nema liðsmenn (Framhald á 2. síSu) Jólamynd í Sijörnubíó: Hetjjur Hróa hattar drottninguna, sem er Hetjur Hróa hattar er byggð æði á hinni ensku kappasögu, sem drambsöm. Að lokum vaknar j komið hefir út á íslenzku og Lísa og kemst að því, að þetta löngum verið eftirlæti ungl- hefir allt verið draumur. inga. Myndin er tekin í eðli- legum litum, en með aðal- hlutverk fara John Derek og Diana Lynn. John Derek leik- ur son Hróa hattar, en margir minnast leiks- hans í mynd- inni „Kveðjið hvers manns dyra“ (Knock on any door). Myndin gerist í stjórnartíö Jóhanns landlausa Bretakon- ungs, en hann var hinn mesti ókdngur og óráðssíubelgur. Vikur sögunni aö því, áð son- ur kappans Hróa hattar, Hrói jarl af Huntingtpn, sigrar kóngsmann í burtreiðum og hlýtur við það mikla aðdáun Maríu, skjölstæðings, konungs ir.s. Skattheimtumenn hins landlausa trollríða landið og fara með harðræðum.j, jarls- dæmi Hróa jarls. Unif Hrói því ekki og-sJær í bardaga- Er har.n þar handtekinn'ásamt vini sínum Litla-Jóni, er véfið hafði með föður ha’ns. Iirói sleppur úr haldi með aðstoð Maríu og heldur nú til Skíris- skógar. Þar bíða hans margir knáir vinir föður hans og (rruuihald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.