Tíminn - 30.12.1952, Page 6
6.
TÍMINN, þriðjudaginn 3ö. desember 1952.
295. blað.:
PJÓDLEIKHÚSID
SKUGGA-SVEIXN
eftir Matthías Jochumson.
Leikstjóri: Haraldur Björnsson.
f Hljómsv.stj.: Dr. V. v. Urbancic.
ÍLEÍKFÉLAG
'reykjayíkdr?
I Ævintýri á
j f/önfiuför
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
Sími 3191.
i
| Músík eftir Karl O. Runólfsson
o. fl.
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
Sýning föstudag kl. 20.00. (
Uppselt.
| Næsta sýning laugard. 3. jan. (
kl. 20.00. j
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. |
13,15 til 20,00. Sími 80000. i
f
f j
f f
f f
i i
f UUSTURBÆIÆRBÍÓÍ
í |'
| Dasturnar þrf&r
The Daughter of Rosie O’Gradyí
Bráðskemmtileg og fjörug ný |
amerísk dans- og söngvamynd, j
tekin í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Hin fallega og vinsæla:
June Haver,
söngvarinn vinsæli:
Gordon MacRae,
og nýi dansarinn:
Gene Nelson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j Hetjur Hróa hattar j | TJARNARBIO
! Afburða glæsileg og skemmtileg
I amerísk litmynd um ný og spenn
j andi ævintýri hinna þekktu
j kappa Hróa Hattar og sonar
i hans.
John Derek,
Diana Lynn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
ÍM
í
NYJA 310 i
f
Söngrar föru-
mannsins
(Mon Amor Est Pres De Toi) i
| Gullfalleg og skemmtileg frönsk |
j söngvamynd. Aðalhlutverkið j
j leikur og syngur hinn frægi!
| tenórsöngvari j
Tino Rossi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
f
Gcory á hHum ís! f
I Sprellf jörug gamanmynd með j
j grínleikaranum George Formby.!
Sýnd kj. 3.
BÆJARBÍO
— HAFNARFIRÐI —
Atomnjósnir
j Ákaflega spennandi amerísk j
j mynd um atomnjósnir úr síð- *
’ustu heimsstyrjöld. f
Cary Cooper
Lilli Palmer
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 9184.
HAFNARBÍO j
Víhingaforinginn j
(Buccaneers Girl)
j Ævintýrarík og spennandi, ný,
: amerísk vikingamynd í litum
um sjóvíkinginn og glæsimennið
! Fredrich Baptiste, ástir hans og
i sigra.
Yvonne De Carlo,
Philip Freind,
Elsa Lanchester.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gerist askrifendur að
ZJú
Hmanum
Jóladraumur
Afburða vel leikin og ‘áhrifa-
mikil mynd gerð eftir sam-
nefndu snilldarverki Charles
Dickens. Myndin hefir hvarvetna
hlotið mikið lof og ir.iklar vin-
sældir.
Aðalhlutverk:
Alastair Sim,
Kathleen Harrison,
Jack Warner.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
. . i
! GAMLA BIO
Fantetsía
Hið óviðjafnlega listaverk
Walt Disney.
Sýnd kl. 9.
Lísa í IJndralundi
(Alice in Wonderland.)
! Nýjasta söngva- og teiknimynd (
I snillingsins Walt Disney, gerð í
j eftir hinni víðkunnu sögu Lew- s
j is Carroll, Paradís dýranna.!
j Skemmtileg og undurfögur verð f
! launamynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
! (TRIPOLI-BÍÓ
Aladdín og
j lantpinn
(Aladdin and his lamp)
j Skemmtileg, spennandi og fögur, |
j ný, amerísk ævintýrakvikmynd j
| í eðlilegum litum um Aladdín og i
l lampann úr ævintýrunum „Þús- !
jund og einni nótt“.
Aðalhlutverk:
John Sands,
Patrica Medina.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
RANNVEIG
ÞORSTEINSDÓTTIR, j
héraðsdómslögmaður,
Laugaveg 18, sími 80 205. j
Skrifstofutíml kl. 10—12.
Baðstofulijal
(Framhald af 4. síðu.)
fyrr söngflokkar — blandaðir kórar
— innan beggja hinna stúknanna í ■
bænum, og voru þar stjór.nendur á !
tímabili Jónas Helgason og Bryn- \
jólfur Þorláksson. Og um 1900 var j
til innan Einingarinnar söngflokk- i
ur, sem Ár.ni Eiríksson verzlunarm.'
og leikari stjórnaöi.
Á árunum 1904—1910 störfuðu
tvisvar um skeið blandaðir söng- j
flokkar innan stúknanna í Reykja
vík. Starfaði sá fyrri nokkuö á ann
an vetur, en sá síðari fulla tvo.
Stjórnaði Brynjólfur Þorláksson
þeim báöum, en Vaigerður Lárus- !
dóttir með honum þeim síðari. Af
lögum þeim, sem þessir flokkar
æfðu, á ég til 9 „stensil“skrifaða og
fjölritaða (svo og nokkur fleiri, og
sum þeirra frá aldamótum); eru það
líklega þau elztu lög þannig gerð
hér á landi.
Þá starfaði veturinn 1931—1932
innan stúkunnar Framtíðin nr. 173,
blandaður söngflokkur, kór, um 20
manna. Varð þorrinn af þeim hóp
með í að stofna „Söngfélag IOGT í
Reykjavík-þann 20. nóv. 1932, þ. e.
röskum rnánuði eftir að K.A. var
var stofnaður. í þessum söngflokki
Framtíðarinnar og áfram í Söng-
félagi IOGT voru 2 systur Bjarna
Vigfússonar, þess, er Svava Þorleifs
dóttir segir frá; hafa þær að líkind
umverið með í söngfélaginu hans
norður í Axarfirði 1898.
Enn er mér kunnugt um blandað
an kór, sem starfaði innan ung-
mennafélagsins „Afturelding" í
Lágafellssókn á árunum 1910—18,
að sá hópur tvístraðist. Hann var
kallaður „Litli kórinn", því að oftast
voru þau aðeins 6, tvenn frænd-
systkin, sem mynduðu kjarna hans.
En stundum bættu þau við hópinn
— eftir atvikum og ástæðum —
(eins og t. d. er hann hélt „Kvöld-
vöku“ í Lágafellskirkju). — Þessi
kór hafði engan sérstakan söng-
stjóra (og aðeins einn þeirra mun
hafa getað leikið dálítiö á orgel-
harmoníum), e.n þó öðlaðist hann
töluverðan og góðan orðstý bæði í
umhverfi sínu og hér í Reykjavík.
Loks má vel muna það, að Sigfús
heitinn Einarsson æfði oft hér í
Reykjavík stóra, blandaöa kóra —
auk kirkjukórs dómkirkjunnar (en
við hana hefir starfaö blandaður
kór allt frá síðustu aldamótum) og
líklega — að minnsta kosti tíma og
tíma — allt frá því á dögum Péturs
Guðjónssonar. — Og með einn slík
an stóran kór, 50—60 manna, fór
Sigíús út til Danmerkur og gat sér
af og kórnum mikla frægð, sem
enn lifir þar úti meðal söngáhuga-
manna. Ekki man ég, hvaöa ár
það var, sem Sigfús fór utan þessa
för, en það — og margt fleira um
kóra, er hann stjórnaöi, — ættu
þeir að geta gefið, sem í þessum
kórum voru og enn eru margir lif-
andi. — í bókinni „Hver er maður-
inn“ segir um Sigfús: ... síðast
stofnaði hann „Heimi“, sem er
blandaður kór“. (Auðkennt hér).
Þessa upptalningu læt ég nú
nægja. En þótt þær séu að sumu
leyti ófullkomnar, og aðeins frá
einum manni, getur höf. Tímagrein
arinnar séð, hversu hörmulega hon
um liefir skjátlazt og hann í ein-
kennilegu hugsunarleysi hefir of-
fullyrt, þegar hann segir, að Kan-
tötukór Akureyrar sé „fyrsti bland
aður kór, sem stofnaður hefir verið
á íslandi".
Steinlór hefir lokið erindi sínu.
Starkaður.
fto)
Lloyd C. Douglas:
I stormi lífsins
! Bergur Jónsson ! ! Blikksmiðjan
\ Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Slrni 5833.
Helma: Vltastíg 14.. (
GLÖFAXI !
.Hraunteig 14. Síml 723*.
99. clagur.
brezka sjúkrahúsið við Via Nomentana í Róm.
Hann mundi vel eftir þessum stað og þessu litla sjúkrahúsi.
Þar var Ardmore — traustur og góður læknir------- — hann
þekkti hann.
Honum fannst flugvélin sitja kyrr í loftinu. Hann gat
ekki setið kyrr, reis ýmist upp til hálfs eða hné út af magn-
þrota. Öðru hverju færðist yfir hann kynleg ró, en á næsta
andartaki blossaði óttinn og óþreyjan upp í hug hans með
nýju afli, svo að hálsinn herptist saman og honum Já við
köfnun.
Og þó fannst honum ökuferðin af flugvellinum til sjúkra-
hússins enn lengri. Loksins sveigði bifreiðin þó heim gegnum
hliðið framan við sjúkrahúsið. Honum fannst þetta hús hafa
litið allt öðruvísi út áður fyrr, en hann kannaðist þó við
margt þar. Honum fannst það ekki bjóða sig velkominn. Hon-
um varð hugsað til þess, hvort Brightwood-sjúkrahúsið
mundi vera eins fráhrindandi þeim, sem þangað kæmu
kvíðnir og óttaslegnir vegna vina og vandamanna.
Tuggugasti kafli.
Já, Ardmore læknir var viðstaddur, var honum sagt í skrif-
stofu sjúkrahússins, en það var vafasamt, hvort hægt væri
að ná tali af honum þegar í stað. Já, hann átti mjög ann-
ríkt i dag.----Frú Hudson? Já, hún liföi enn. Vildi hann
gera svo vel að fá sér sæti? Skrifstofustúlkan var nú orðin
vingjarnleg og reyndi að láta samúð sína í ljós.
Bobby tók upp nafnspjald sitt og skrifaði nokkur orð aftan
á það.
„Færið Ardmore lækni þetta fyrir mig“, sagði hann. j,Og
reynið aö sjá um, að hann fái það sjálfur í hendur þegar
í staö“.
Að lítilli stundu liðinni snaraðist lágvaxinn, gráhærður og
hvítklæddur maður inn í skrifstofuna og rétti honum hönd
sína.
„Já, ég er Ardmore læknir. Við vorum meira áð segja að
tala um yður í dag, Merrick læknir. Það er mér mikil gleði,
að þér skuluð nú vera hingað kominn. Þér hafið auðvitað
komið hingað vegna þjóðsystur yðar, sem hér liggur, frú
Hudson heitir hún víst. Vinur minn, mig tekur það sárt að
verða að segja yður, að það eru harla litlar líkur til þess,
að við getum bjargað lífi hennar.------Nei, það hefir ekk-
ert verið gert enn. Það er enn of snemmt eins og þér skiljið-
Hún hefir fengið heilahristing og ef til vill meiri höfuðmeiðsli
Donelli bíður enn. Hann álítur þó, að gera verð einhverja
tilraun til aðgerðar í kvöld, en hann hefir litla von. Meðvit-
und? Já, öðru hverju. Við höfum gefið henni róandi lyf. Hún
veit, að hún er orðin alveg blind, ég er viss um það“.
„Meiðslin eru þá mest í hnakkanum“?
„Já, vafalaust. Þar er miög ljótt sár. Þar að auki eru nokk-
ur rif brotin. Það er líka slæmt meiðsli. Donelli kvað upp
þann úrskurð um hádegið, að höfuðskurður væri þýðingar-
laus, en nú telur hann það ekki alveg vonlaust. Hann hefir
ekki oft gert slíka uppskurði. Ég vildi sannarlega óska, aö —
-----En drottinn minn dýri, þér eruð kominn hingað. Þér
gerið uppskuröinn auðvitaö. Donalli mun verða yður afar
þakklátur“.
Hjarta Bobbys barðist ákaft.
„Haldið þér, að hann muni vilja fallast á það, að ég geri
uppskurðinn“ ?
„Fallast á það? Iíann mun taka yöur eins og þér væruð
sendur af sjálfum guði. Donalli er ágætur skurðlæknir, en
hann er ekki sérfræðingur í heilaskurðlækningum. Komið,
viö skulum líta á sjúklinginn. Ég ábyrgist Donalli. Komið“.
„Bíðið andartak, Ardmore læknir“, sagði Bobby og losaði
um tak hans á handlegg sér. ,,Ég þarf að segja yöur svolítið
áður en við förum inn til frú Hudson. Getum við ekki gengið
afsíðis og ræðzt við undir fjögur augu“
Ardmore læknír gekk á undan honum inn í lítið herbergi.
„Ég býst við, að y.ður gruni það nú eftir koinu mína, að
líf þessarar konu sé mér meira virði en hvers annars sanj-
borgara míns“, sagði Bobby. „Meira virði en eðlilegt væri af
því einu, að við erum samlandar og kunnug. Það hefir lengi
verið æðsta ósk mín, að hún yrði konan mín“.
„Drottinn minn dýri, hvílík ósköp“.
„Já, þvi er ekki að neita. Og nú ætla ég að segja yður ann-
að. Milli okkar hefir verið hræðilegur misskilningur. Það er
að segja, hún hefir misskilið mig. Ég býst því við, að það
geti orðið henni hætt'úlegt, ef hún þekkir mig við sæng sína
núna. Ég býst eiríijigvið, að það sé vissara, að ég komi aðeins
til hennar, þegar líún er meðvitundárlaus og að hún hafi
enga hugmynd um það, að ég sé sá, sem gerir uppskurðinn".
„En gæti það ekki einmitt aukið henni .traust að vita, að
hún er í yðar höndum“? sagði Ardmore læknir.
„Nei, ekki á þann hátt, sem heppilegast er“.
„Jæja, þér ættuð að vita það. Ég skal skipa hjúkrunarkon-
unni og svæfingarlækninum að gæta þess áð halda komu yð-
ar leyndri fyrir henni“.
Huglýsingasímj Tímans 81300