Tíminn - 30.12.1952, Side 7
295. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 30. desember 1952.
7.
Frá haf
L
tií heiha
Hvar eru skipin?
Alexaiiclrflie Alexandrine drottning er lát
1 • í# * tí in’ rifíum vér íslendingar
«1 Ottlims u,-,p vinsemd og virðuleika
(Pramhaid af 1. slðui. . þessarar tignu konu, sem um
varpið, og fara þau hér á ef11 langt skeið var æðsta kona
'íslands, og þær minningar
eru mildar og hlýjar.
Vér sendum konungshjón-
unum dönsku og allri dönsku
þjóðinni djúpar samúðar-
kveöjur og biðjum guð að
blessa hina látnu drottn-
ir:
„Góðir íslendingar.
| Hin eina kona, sem borið
! hefir titiiinn drottning ís-
J lands, er dáin. Hennar há-
; tign Alexandrine drottning
' andaðist éíðastliðina nótt í
Sambandsskip:
Hvássafeil Xór frá Kotka 23. þ.m.
áleiðls til Akureyrar. Arnarfell Kaupmahnahöfn, og hafði ingu:
lestar síld á Siglufirði, fór þaðan
í gær áleiðis til Seyðisfjarðar. Jök-
ulfell lestar frosinn fisk á Aust-
fjörðum.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
23.12. frá Antwerpen. Dettiíoss kom
til Reykjavíkur 8.12. frá New York.
Goðafoss kom til Reykjavíkur 25.
12. frá New York. Gullfoss fer frá
um skeið búið við vanheilsu.
í 35 ár var hún drottning
Danaveldis, en heiti íslands
var tekið í titil konungs árið
1918.
1 Vér . .íslendingar munum
ekki fá orð fyrir konungsholl
ustu yfirleitt enda fátt haft
af konungum að segja, nema
fyrir milligöngu sendimanna
Akureyri 29.12. tii Kaupmannahafn þeirra, sem fyrr á öldum gáf-
ar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 27. usj stundum misvel. En ég
12. til Wismar, Gdynia Kaup- ffitla a& mér sé óhætt aö full
Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss ^ða’ að Knstjan konungur
kom til Reykjavíkur 21.12. frá hmn tiundl °S Alexandrine
Leith. Tröilafoss fór frá New York drottning hafi notið óskiptar
23.12. tii Reykjavíkur. ; hylli og, velvildar íslenzku
! þjóðarinnar. Á stjórnarárum
Ríkisskip: ’ þeirra reis sól frelsis og fram
Hekla kom til Reykjavíkur í nótt fara æ hærra yflr íglandi Og
að austan úr hringferð. Esja er í
Reykjavík. Herðubreið er í Reykja-
vík. Þyrill var á Eyjafirði í gær.
Skaftfellingur fór frá Reykjavík í
gærkvöld til Vestmannaeyja.
Fékk níu matta-
dóra á hendi
Jón Sigurðsson póstmað-
ur fékk á hendi níu matta-
dóra í spaða, er hann var að
spila lomber við kunningja
sína nú fyrir nokkru. Með-
spilarar hans voru Kári Sig-
urjónsson bílstjóri og Þor-
valdur Sigurðsson kennari.
Það ber ekki við á hverj
um dcgi, að menn fái níu
mattadóra í lomber. Jón hef
ir spilað lomber meira og
minna í tuttugu ár, og aldrei
fyrr fengið níu mattadóra
á hendi.
ILIT
E.s. Seifoss
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 3. janúar til austur- og
norðurlandsins.
Viðkomustaðir:
Vestmannaeyjar
Fáskrúðsfjörður
Eskif j örður
Reyðarfjörður
Norðfjörður
Seyðisf j örður
Húsavík
Akureyri
Siglufjörður
H.f. Eimskipaf élag íslands
;ELDUR
Flugjerbir
■ I
■ iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii:
hingað.I
Hiiimiiuimiiiiiimiiii
Tapast hefir
skilningur og vinsemd óx i
með Íslendingum og Dönum, I
svo sem oftast verður þegar |
persónuleg kynni takast. Oss
er einkar_ ljúft aö minnast
i heimsókna konungshj ón-
anna til íslands, en
Flugféiag ísiands: til lands komu þau alls f jór-j |
í dag verður flogið til Akureyr- um sinnum, og létu sér jafn-J .
ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, an annt um að kynnast hög- (I jeppahjólbarði á felgu, I
Sauðárkróks, Bíidudals, Þingeyr- um lands og þjóðar. Eitt er ] með gabli aftan af jeppa, i
ar og Fiateyrar. ; þaðj þó> sem snerti íslend- j [ a leiðnni frá Borgarnesi í I
iinga sérstaklega djúpt, en [Reykjavík, einnig 2—31
| það var að drottningin skyldi | smurolíubrúsar og kassi i
■ leggja á sig að læra íslenzku' f meg límáhöldum. Skilvís í
til þeirrar hlítar, að hún gat | finnandi vinsamlegast I
fylgst með því, sem ritað var,!hrlngi í síma 7358. Fundar |
á tungu vora. j f íaun. I
Arnað heilla
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í kapellu Háskólans, af sr.
Jóni Thorarensen, ungfrú Guðrún
Jónsdóttir frá Nýjabæ á Seltjarn-
arnesi og Ásgeir Snæbjörn Ásgeirs
son, skrifstofumaður. Heimili ungu eignuðust konungshjónin, —
trúðhjónanna verður að Nýlendu og þá ekki SÍSt drottningin,
A ferðum sínum um landið (\.....................„„„=
mmmmmmmmmmmmmmmimimimimmmiK
á Seltjarnarnesi.
*
Ur ýmsum áttum
Ríkisstjórnin
tekur á móti gestum á nýársdag
kiukkan 4—6 í ráðherrabústaðnum,
Tjarnargötu 32.
Vaánsveita á Jéla-
BlÓtt
(Framhald af 8. síðu.)
vöknuðu, og hægt var að
krefja þá sajfna um annrík-
ustu nótt í þúsund ára sögu
þorpsins.
Jafnskjótt og myrkt var
oi'ðið á aöfangadagskvöld
safnaði bæjarstjórinn í Fleri
öllum, sem vettlingi gátu vald
ið í þorpinu til sín, einnig
konum ogf börnum, og hélt
með flokkinn út að vatns-
leiðsiu Pisano-búa. Var unn-
ið af kappi alla jólanóttina,
og í dögun hafði kraftaverkið
marga persónulega vini, sem
Jjafnan minnast vingjarnleik
Iþeirra og viömótshlýju. Er
íþess sérstaklega að minnast,
hve framkoma þessarar l
tignu konu var látlaus og
, blátt áfram, hver sem i hlut
átti, en þó jáfnan virðuleg.
j Stjórnarár Kristjáns kon-
i ungs tíunda og drottningar
; hans voi'u viðburöarrík. Á
Ihinum erfiðu árum styrjald-
' arinnar urðu konungshjónin
þýðingárffieiri þjóð sinni en
nokkru sinni og fjölmargar
sögur eru sagðar um festu-
lega og virðulega framkomu
þeirra þá.
Mönnum hættir við að
halda, að starf konungshjóna
sé létt og líf þeirra leikur.
Þar gætir meir áhrifa frá
ævintýrum, sem börnum eru
sögð, en skilnings á veruleik-
anum. Hitt mun sönnu nær,
að „hefðar uppi á jökultindi"
sé ekkert skjól. Konungshjón
um er fyrirmunað að njóta
Renault I
vörubíll |
| til sölu, skipti á litlum \
| fólksbíl koma til greina. 1
I Tilboð merkt „Vörubíll“ [
i sendist blaðinu fyrir 7. |
fjan. n. k. i
tiiliiiiiiitiiiiiiiiiltiiiiiitiiiiiiiiiiiiiliiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiii*
iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii
iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiif
i
skeð. Fleri-búar höfðu feng-jmargs af því persónulega!
ið sjálfrennandi vatn. Þeir frelsi, sem venjulegir borgar- j
höfðu sveigt nýju vatnsleiðsl
una heim til sín. Bæjarstjór-
inn var svo náðugur að segja,
að Pisanobúar mættu giarna
ar fá höfið. Slíkt verður ef j |
til vill meir þvingandi og! 1
þreytandi en þeir gera sér 11
ijóst, sem einungis horfa á'i
fá það, sem afgangs yrði af hinn ytri ljóma, sem oft leik-j|
vatninu úr nýju vatnsleiðsl- j ur um sTíka menn.
unni. I Nú þegár hennar hátign «
amP€P
Raflagnir — Viðgerðir
Raflagnaefni.
Raf tæk ja vinnustof a
Þingholtsstræti 21.
Sími 81 556.
íWwb/ i •impiuiiiiiui'iiiiiiiuÞvi’hiiiu'iaiiinn
xHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiia |
Gerir ekki boð á undan sér.;
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
jJSAMVINNUTRYGGINGUM
1
I Kaup
Sala 11 =
- iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim<i
IT r úlof unarhr ingar j
I KynnlS yður verð áður en þér |
| festið kaup annars .staðar. Sent |
| gegn póstkröfu.
| GUÐM. ÞORSTEINSSON f
I gullsmiður
Bankastræti 12.
= 5
.■níifimimHnninuiJiHiiiiiiniiiiiiiiim’HiiuiiiiiKiniiife
euimiiiimiiiiiiiimimimr..mimiiiHiiiiiiiiimiiiiiiuii
= t
RIFFLAR
| HAGLABYSSFR |
I Önnumst viðgerðir \
I Sniíðmn shefti \
[ Sendum gegn póstkröfu. I
| GOÐABORG j
í Freyjugötu 1. - Simi 82080 |
uuimuiuiimiiiiimimiimmmmmimmiiimmmmi
Miiiiimiiiíiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
; ] | DR. JURIS
Hafþór
Guðmundsson
| málflutningsskrifstofa og j
lögfræðileg aðstoð.
§ Laugavegi 27. — Sími 7601.!
tmmmiimmmmmiiiimmmmmmmimmmiimm
uiiiiiiimiuiiiiimuiiumiiuiMiimmuiii
I Trúlofunarhringar |
i Við hvers manns smekk — í
| Póstsendi. í
i Kjartan Ásmundsson !
! gullsmiður |
I Aðalstr. 8. — Reykjavík i
•immiiiiiiiir*imiiiiiiiiiimiiiim.tmiiiiiiiiiiiiiiiiii|ik
= Nýkominn i
I Plastvír !
1 j
11,5 millimetrar á aðeins kr. =
I 0,8 meterinn. Höfum einn- |
| ig flestar aðrar stærðir af |
I vír.
I Sendum gegn póstkröfu. I
! Véla og raftvækjaverzlunin i
| Tryggvagötu 23 sími 81279 i
lllillimilllnilll
Bilun
gerir aldrei orð á und-
an sér. —
Munið lang ódýrustu og
nauðsynlegustu KASKÓ-
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingar h.f.,
Sími 7601.
mmmmtmmiimmmmmmimimmmimmiimitiiB
IT rúlof unarhringar |
| ávallt fyrirliggjandi. — i
! gegn póstkröfu.
i Magnús E. Baldvinssen !
i Laugaveg 12. — Sími 7048.!
iiiiumimmmiii«miiiiiiiumiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiMi«>
114 k.
925 S.
I TrúlofuMarhringir
| Skartgripir úr gulli og
1 silfri. Fallegar tækifær-
I isgjafir. Gerum við og
| gyllum. — Sendum gegn
| póstkröfu. —
j VALIR FAAXAR
gullsmiður,
Laugavegi 15.
iinummmmmHiiuiiuumuuiunumiiiumiu
ENZKSTEFNA
Tímarit Nýaðssíiina er komið í bókaverzganir.
Fiytur grein eftir Árna Óla um störf og kenn
ingar Dr. Helga Pjeturss.
Greinar um spiritisma og fleira.