Tíminn - 20.01.1953, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, þrið,iudaginn 20. janúar 1953.
15. blaff.
Stúdentáfélag Reykjavíkur
heldur umræðufund um
í Tjarnarbíó, í kvöld, 20. janúar, kl. 8,30 síðdegis
Frummælendur verða
Gústav A. Jónasson, skrifstofustjóri,
Brynleijur Tobíasson, yfirkennari,
Jóhann G. Möller, forstjóri,
Björn Magnússon, prófessor.
Fjöldi æskufólks æfir glsmu og
þjóðdansa hjá U.M.F. Reykjavíkur
Ungmennafélag Reykjavíkur er eitt af þróttmestu félögUm
þessum bæ. Þar er eldlegur áhugi og mikið starf, sem vafa-
iaust á eftir að' veita æsku Reykjavíkur margár glaðar og
áoilar stundir á komandi árum.
iFjöimennasta
mgmennaf élagið.
Ungmennafélag Reykjavik
ir er fjölmennasta ung-
mennafélag landsins og telur
im 600 félaga. Hefir félagiö
starfað af miklum þrótti í
íokkur ár, en félagið er ungt
rö árum, eöa ellefu ára. —
iSinkum hefir það lagt á-
iierzlu á iðkun hinnar fornu
jjoðariþróttar, glímunnar,
jg á nú innan s!inna vé-
janda marga fremstu glímu-
menn landsins. Hefir félagið
par notið leiðsagnar Lárusar
Salómonssonar glímukappa.
Vlikill áhugi yngstu
kynslóðarinnar.
Það sem er sérstaklega
okemmtilegt við glímuæfing-
rr félagsins, er hinn lifandi
ihugi yngstu glímumann-
inna, sem njóta tilsagnar
jfcírra eldri. Þar má sjá
stráka á aldrinum 8—12 ára
'era að læra glímutökin.
3r vafalaust að í hópi þess
ira yngstu glímumanna eru
iinhverjir þeir kappar, sem
úítir eiga aö gera garðinn
rægan.
ATikilI áhugi fyrir
Jjóðdönsum.
Félagiö hefir um nokkur
rr haldið uppi kennslu í þjóð
iönsum og aöallega verið
ögð stund á vikivaka. Hafa
jft verið 60—80 manns á æf-
:mgum félagsins og það sýnt
pjóðdansa opinberlega við
nikla hrifningu.
Þá er lögð stund á aðrar
þröttagreinar í félaginu og
..nnan vébanda þess eru starf
rndi menn og konur, sem
cramarlega standa í þeim
þróttagreinum. Meðal ann-
rrs íslandsmeistari í lang-
aokki kvenna.
Myndarlegt félagsheimili
í smíðum.
Á fúndi; sem félagSstjórn-
in hélt með blaöamönnum á
sunnudaginn, var skýft írá
byggingarmálum. Stefán
Runólfsson, formaöur bygg-
ingarnefndar félagsins og fé-
lagsformaður um langt skeið
á undan núverandi formanni,
Daníel Einarssyni iðnfræð-
ingi, sagði frá því, hvernig
félagið hefði hugsáð sér að
búa sér framtíðarheimili á
þeim stað, sem því hefir ver-
ið úthlutað í Laugardalnum.
Byggingarframkvæmdir
eru hafnar þar og félagið bú-
ið að verja 150 þúsund kr.
til þeirra. Rís þar eitt mynd-
arlegasta félagsheimilið í
bænum. Þar verður sérstak-
ur leikvangur í fagurri
brekku, sem hallar mót suð-
vestri. Þegar sá langþráði
draumur félagsins rætist, að
eiga hús yfir menningarstarf
semi sína í þágu æskunnar,
er merkum áfanga náð. Þá
hafa þar skapast skilyrði fyr
ir æskumenn og konur að
lifa heilbrigðu félagslífi við
góð skilyrði innan Ungmenna
íélags Reykj avíkur.
Athugasemd um lyf
gegn fjö
Glímumenn hjá Ungmenna-
félagi Reykjavíkur.
; kvýmytihýœ
Útvarpid
Otvarpið í dag:
XI. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður
regnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
'.5.30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veöur-
regnir. 17,30 Enskukennsla; II. fl.
8,00 Dönskukennsla; I. fí. 18,25 Veð
iriregnir. 18,30 Pramburðarkennsla
ensku og esperantó. 19,00 Þing-
r'ttir. 19,20 Tónleikar: Óperulög
pJötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00
i'ret.tir. 20.30 Erindi: Um hálendis-
íróður íslands; II. (Steindór Stein
iórsson menntaskólakennari). 20,55
Jndir ljúfum lögum: Carl Billich
j. il. flytja dægurlög. 21,25 Upplest-
ir: „Bóndinn á Stórastapa“, smá-
>aga eftir Ingólf Kristjánsson (höf
esi. 22,00 Préttir og veðurfregnir.
32,10 Kammertónleikar (plötur).
33,00 Dagskrárlok.
'ijtvarpið á morgun:
XI. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður
íregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
;5,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður-
regnir. 17,30 íslenzkukennsla; II.
;1. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25
Veðurfregnir. 18,30 Barnatími. 19,15
pingfréttir. 19,30 Tónleikar: Óperu-
ög (plötur). 19,45 Auglýsingar, 20,00
Préttir. 20,20 Ávarp frá Styrktar-
f'élagi lamaðra og fatlaðra (Sigur-
björn Einarsson prófessor). 20,30
Minnzt sextíu ára afmælis Félags
islenzkra stúdenta í Kaupmanna-
höfn: Gamlir Hafnarstúdentar
segja frá. 22,00 Fréttir og veður-
íregnir. 22,10 „Maðurinn í brúnu
íötunum", saga eftir Agöthu
Christie; V. (frú Sigríður Ingimars
dóttir). 22,35 Dans- og dægurlög:
Louis Armstrong og hljómsveit leika
og syngja (plötur). -23,00 Dagskrár-
lok.
Vegna frásagnar um lyf
gegn fjöruskjögri i lömbum,
sem dagblaðið Tíminn birti
s.l. sunnudag, viljum við láta
þess getið, að upplýsingarn-
ar eru mjög villandi, enda
ekki hafðar eftir Páli A. Páls
syni eða öðrum starfsmönn-
um tilraunastöðvarinnar.
Rannsóknir á fjöruskjögri
eru svo skammt á veg komn-
ar, að ekki er enn hægt aö
fullyrða neitt um gagnsemi
þeirra lyfja, sem reynd hafa
verið. Enn er mikið ógert, m.
a. mikil efnarannsóknar-
vinna, áður en hægt er að
segja af eða á.
19/1 1953.
Tilraunaslöð Háskólans í
meinafræðuru, Keldum.
Cthrpiðið Tímann
Nýja bíó sýnir nú franska mynd,
er nefnist Ævi mín. Aðalhlutverk
leika Jean Marchat og Gaby Mor-
ley. Myndin er ekki að lengd til
íulikomin ævisaga, heldur fjallar
hún um t!u ára tímabil í ævi þeirr
ar konu, sem segir söguna. Myndin
er harmleikur, þar sem lauslátur
vopnaframleiðandi hlunnfer lækn
isfrú, og veröur síðan manni henn
ar að bana. Sökin lendir á frúnni,
sem er dæmd í tíu ára fangelsi
fyrir að eiga sök í dauða manns
síns. Vopnaframleiðandinn sleppur,
en verður í staðinn að giftast kon
unni, sem segir söguna. Læknisfrú-
in á dóttur, sem vopnaframleiðand
inn tekur í fóstur. Myndin endar
á því, að vopnaframleiðandinn reyn
ir að fleka fósturdóttur sína, sem
þá er komin undir tvítugt. Móðir-
in, er þá hefir setið af sér fangelsis
dóminn, fréttir af þessu og fer
hún til og skýtur vopnasmiðinn, síð
an drekkir húh sér. Vopnasmiður-
inn segir í lok myndarinnar, að
sumir séu fíknir í sjaldgæf frí-
merki, aðrir í konur og ráði cömu
tilfinningar í báðum tilfellum. Þetta
virðist og vera inntak myndarinn-
ar, hvað snertir vopnaframleiðand
ann, að viðbættum þeim íeiknum.
sem hún skýrir frá í sambandi við
þessa áráttu mannsins. Skýringar-
textar á dönsku íylgja myndinni.
Konan lýkur sögu sinni, þegar lrún
sannfærist um, að læknisfrúin og
þolandinn í þessum harmleik, hef
ir drekkt sér, enda er þá ekki
lengri sögu að segja. Það er alltaf
töluverð tilbreyting, þegar hér eru
sýndar franskar myndir. I.G.Þ.
Gengið á sprekafjöru
itlcje Tcisverð ólga mun vera á Keflavíkurflusvelli vegna lokunar
þeirrar, sem gerð hefir verið. Innan hins lokaða svæðis býr tals-
vert af íslendingum. og þeir munu ójjarna vilja láta setja gest-
um sínum neinar reglur um komur eða dvalir.
irkic Próf-atkvæðagreiðsla um útsölubann á áfengi í Reykjavík var
látin fara fram meðal starfsfólksins í mjólkurstöðinni í Reykja-
vík. Úrslit urðu þau, að 35 voru á móti útsölubanninu, 18 með
því, en fáeinir greiddu ekki atkvæði.
•kick Kommúnistar eru í dálitlum beyglum út af framboði í Reykja-
vik í vor. Sigurður Guðnason vill hættc, bæði formcnnsku Dags-
brúnar og þingmennsku. Eðvarð Sigurðsson telur sig sjálfsagð-
an eftirmann lians í Dagsbrún og jafnframt í þingsætið, því a'S
eðlilegt sé, að formaður Dagsbrúnar, stærsta verkalýðsféiagsins, •
sé í öruggu sæti á framboðslista. Eggert Þorbjarnarson áiítur
sig á hinn bóginn jafnborinn til Dagsbrúnarformennsku og
þingmennsku, sakir langrar þjónustu við kommúnista, en mun
þó til með að skipta þannig, aö Eðvarð sé formaður Dagsbrúnar,
en hann sjálfur þingmaður. Hannes Stephensen er hins vegar
ekki nefndur tii þessara trúnaðarstarfa og mun honum og
kannske fleiri þykja það súrt í broti — ekki sízt þ«r sem hann
er nú varaformaður Dagsbrúnar.
Vörubílstjórafélagið Þ R Ó T T U R
Auglýsing
eftir frambeðslistum
I lögum félagsins er ákveðið, að kjör stjórnar,
trúnaðarmannaráös og varamanna, skuli fara fram
með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning.
Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðs-
listum, og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu
félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 21. þ. m., og er
þá framboðsfrestur útrunninn.
Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli
minnst 24 fullgildra félagsmanna.
Kjörstjórnin.
Efnisútboð
Áburðarverksmiðjan h.f. óskar tilboða í stálpípur,
steypujárnspípur og asbestpípur fyrir vatnsveitukerfi
verksmiðjunnar. Útboðslýsingar verða til afhendingar
á skrifstofu Áburðarverksmiðjunnar h.f., Borgartúni
7. Útboðsfrestur er til 12. febrúar n.k.
Reykjavík, 19. janúar 1953.
Á burðarverksmiðjan h.*,
Vegna jarðarfarar
verða skrifstofur vorar lokaðar eftir hádegi í dag.
SKIPAtTGERÐ ItÍKISIAS
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför föður okkar
KRISTINS KRISTJÁNSSONAR,
Gíslholti, Holtum.
Börnin.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
CARLS ÓLAFSSONAR
ljósmyndara.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Anna Guðjónsdóttir.
-
Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMAAi S