Tíminn - 20.01.1953, Blaðsíða 7
15. blað.
TÍMTNN, liriðjudaginn 20. janúar 1953.
7.
Frá hafi
tiL heiða
Hvar eru. skipiri?
Sombenilsskip:
-»Ms. Hvassafell fór frá Álaborg í
gfer áleiöis tií Kaupmannahafnar
og Stettin. Ms. Arnarfell lestar
timbur í Mantyluoto. Ms. Jökulfell
er í New York.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Akureyri síðlegis
í gær á vesturleið. Esja kom til
Akureyrir í gærkvöld að austan úr
hringferð. Herðubreið kom til Rvík
ur í gærkveldi að vestan og norðan.
Þyrill er i Faxaflóa. Helgi Helgason
fór frá Rvík í gærkveldi til Snæ-
fellsneshafna, Salthólmavíkur og
Flateyjar.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Boulogne 17. 1.
Fer þaðan til Antverpen og Rotter-
dam. Dettifoss fór frá New York
16. 1. til Rvikur. Goðafoss er í Kefla
vík. Fer þaðan í kvöld 19. 1. til
Rvíkur. Gullfoss er í Kaupmanna-
höfn. Lagarfoss fór frá Leith 17.
1. Væntanlegur til Rvíkur á morg-
un 20. 1. Reykjafoss fer væntanlega
frá Antverpen í dag 19. 1. til Rvíkur.
Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 18.
1. til Dublin, Liverpool og Hamborg
ar. Tröllafoss fór frá Rvík 14. 1.
til New York.
Úr ýmsum áttum
Hæsti vinningur 462 kr.
fyrir 10 rétta.
Úrslitin á laugardag voru mörg
nokkuð óvænt og náðist því ekki
betri árangur en 10 réttir. Beztum
árangri náði þátttakandi í Rvík
2 röðum með 10 réttum og 10 röðum
með 9 réttum á kerfi. Vinningur
hans verður 462 kr. Vinningar skipt
ust annars þannig: 1. vinningur
96 kr. fyrir 10 rétta (8). 2. vinningur
27 kr. fyrir 9 rétta (57). — Eftir
jólahléíð féll þátttakan nokkuð, en
í síðustu viku jókst hún á ný um
1/10.
Skjal'larglíma Ármanns
verður háð sunnudaginn 1. febr.
n. k. Kepþt verður um Ármanns-
skjöldinn. Öllum glímumönnum inn
an ÍSÍ er heimil þátttaka. Keppend
ur tilkynni þátttöku skriflega til
stjórnar Glímuféiagsins Ármanns
fyrir 25. jan. n. k. — Stjórn Glímu-
fél. Ármann.
Skemmtifundur
kvennadeildarinnar.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
heldur skemmtifund í kvöld í Sjálf
stæðishúsinu og hefst hann kl. 8,30.
Til skemmtunar verður þar ein-
söngur Guðmundar Jónssonar
óperusöngvara, þrjár ungar stúik-
ur leika á pianó, en að síðustu verð
ur dansað.
AuqlúMð í Twahm
Um skattamál
(Framh. af 4. síðu).
Skattabyrðin.
Hv. frams. málsins var í
einum kafla ræðu sinnar að
tala um það, hvað skatta-
hækkunin á almenningi
hefði órðið mikil á undan-
förnum árum, án þess að á-
jkvæðum skattalaganna hefði
'verið breytt. Ég vil út af
þessu.l.ræðu hans vekja at-
hygli á' því, að í grg. meö
frv., neðsj; á bls. 5, segir, með
leyfi hæstv. forseta: „Með
hliöstjón af tekjuskattsstig-
unum 'sjálfum hefir engin
raunverulég aukning á skatt
þunga frá árinu 1942, af tekj
um 1941, til ársins 1952, af
tekjuirL 1951, átti sér stað
hjá þeim, sem njóta umreikn
ings á’. tékjum". Og síðast í
>■■■■
Athugasemd
Út áf grein, sem birtist í
„TímafUim“ 17. þ.m. undir
yfirskrjftinni „Ætlar stjórn
Sinfóníuhlj ómsveitarinnar að
ibannfæra, Þjóðleikhúsið?"
| viljum 'við undirritaðir koma
, á framfæri eftirfarandi upp-
i lýsingum:
j Það er ekki rétt hermt, að
1 stjórn Sinfóníuhljómsveitar-
innar hafi „bannað“ nokkr-
um hljöðfæraleikara að ráða
sig í hljómsveit þá, er Þjóð-
leikhúsi.ð mun vera að setja
á stofíj. Hins vegar óskuðum
við undirritaðir eftir því við
fjóra forustumenn í Sinfón-
íuhljómsveitinni, sem sumir
eru einnig meðal aðalkenn-
ara víð Tónlistarskólann, að
þeir gerðu ekki að svo stöddu
íasta sanininga við fleiri að-
ila, þar eð við töldum slíka
samninga geta komið í bág
við störf þeirra í þágu þess-
ara stofnana. Hins vegar
mun ekkert vera því til fyr-
irstöðu^. að þessir menn og
þeir hljóðfæraleikarar aðrir,
sem fástráðnir eru hjá Sin-
fóníuhljómsveitinni eða Tón
listarskólánum, geti starfað
í Þjóðleikhúsinu, ef samning
ar um það væru gerðir við
þessa aðila. En eftir því hefir
ekki verið óskað af hálfu
Þjóðleikhússins, né heldur
jhefir enn verið farið fram á
aðstoð Sinfóníuhljómsveitar-
innar viö flutning á óperunni
„La tráviata,” sem Þjóðleik-
húsið mun hafa ráðgert í vor.
| Sinfóníuhljómsveitin hefir
frá öíidverðu verið fús til
jfyllsta samstarfs við Þjóðleik
húsið og leitað eftir því. —
Mundi. það samstarf verða
báðum aðilum til hagsbóta,
bæði liátrænt og fjárhags-
lega.
19. janúar 1953,
Jón Þórarinsson,
Björn Jónsson.
þeirri sömu málsgr. á bls. 6
segir, með leyfi hæstv. for-
seta — þar sem veriö er að
skýra frá því, að birt sé tafla
þar á eftir um skattgreiðsl-
urnar, — þar segir á þessa
leiö: „er þetta hvort tveggja
sett fram í eftirfarandi töfl-
um, og mun það nægja til
þess að sýna fram á, hvcrnig
óbreyttir skattstigar og vax-
andi dýrtíð hafa aukið raun
verulega skattbyrði þeirra
aðila, sem ekki njóta um-
reiknings á tekjum, en þeir,
sem njóta umreiknings, hafa
staðið í stað“.
■ Nú liggur það fyrir, að á
þessu nýbyrjaða ári, þá
munu allir þeir einsakling-
ar að fullu njóta umreikn-
ingsins, sem hafa allt upp i
68.850 kr. tekjur, og það held
^ég, að við getum ekki kallað
llágtekjur eins og nú er á-
statt.
| Það er margt, sem taka
þarf til athugunar við endur
skoðun skatta- og útsvars-
laga. Við ákvörðun tekju-
skatts þarf, eins og ég hef áð
ur vikið að, að hafa í huga,
hvað útsvörin nema miklu,
og setja fyrirmæli um þau,
svo að samanlagðar upphæð-
ir þessara útgjalda fari ekki
! úr hófi fram. Það þarf að fyr
irbyggja, að félög veröi lát-
in borga samtals í ófrádrátt
Jarhæfa skatta og útsvör
meira en sem nemur öllum
1 skattskyldum tekjum
þeirra, eins og nú á sér stað
1 í mörgum tilfellum, vegna
| veltuútsvaranna. Slík skatt-
heimta er til hindrunar heil-
brigðum atvinnurekstri og
’ hér þarf að ráða bót á. Eigna
|framtalið þarf að lagfæra.
Fasteignir eru nú yfirleitt
taldar til eignarskatts með
aðeins hluta af raunveru-
legu verði þeirra, en peninga
eignir eru metnar fullu verði.
Hér er óviðunandi ósamræmi,
sem þarf að leiðrétta. Ákvæð
um um persónufrádrátt þarf
að breyta. .Skattamál hjóna
þarf að taka til sérstakrar
athugunar, og margt fleira
þarf að athuga og gera till.
um, þó ekki sé hér talið. Og
við endurskoðun laga um
skatta og útsvör þarf að sjálf
sögðu að minnast þess, að
ríki, bæjar- og sveitarfélög
þurfa að fá fjárþörfum sín-
um fullnægt á einhvern hátt.
En allt þarf þetta að athug-
ast í heild og afgreiðast í
einu lagi, því að mörg þýðing
armikil atriði málsins eru svo
nátengd, að afgreiðsla þeirra
þarf að fylgjast að, svo að
nauðsynlegt og eðlilegt sam-
ræði verði í lagafyrirmælum
um þessi mál. Till. um heild
arlöggjöf um skatta og út-
svör þarf sem allra fyrst að
leggjast fyrir þingið. Frv.,
Síðasti dagur
útsöhmnar
I er í dag 20. janúar, enn er til: j
j Kápuefni, grænt og vínrautt, j
j áður kr. 183,00.
I Nú kr. 125,00 metrinn.
É Alullar kjólaefni í 5 litum, :
| 140 cm. breitt, áður kr 98.00. :
É Nú kr. 65.00 metrinn. j
1 Skýjað taft, óður kr. 35,85.
j Nú kr. 25.00 metrinn. j
j Falleg bobinet, áður kr. 48,00. j
j Nú kr. 30,00 metrlnn. j
j Rósótt voal, áður kr. 31.50.
j Nú 20,00 metrinn.
É Bekkjót kjólaefni, áður kr. 35,70.1
| Nú kr. 25,00 metrinn.
= Undirföt, undirkjólar, náttkjól- i
j ar, svört millipils og stakar bux I
j ur, lítið eitt gallað, mjög ódýrt.
I H. Toft i
1 Skólavörðustíg 8. j
iiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiu
Ólafsf jörður
(Framh. af 5. síðu).
að einhver togari leggi hér
upp afla til vinnslu. Togara-
landanir hér hafa gengið vel,
og með þeim mætti mjög bæta
atvinnuástand í kaupstaðn-
um.
Naf mtlir eytliBgwr
(Framh. af 1. síðu).
sið. Þannig hyrfu hin er-
lendu ættarnöfn í næsta
ætílið, en menn væru los-
aðir við óþarfa skapraun
og vandræði við breytingu
á ættarnafni.
Tillaga þessi er athyglis-
verð, því að hin leiðin er
ekki lieppileg, og getum við
litið í eigin barm, ef
okkur væri skipað að breyta
um nafn, ef við gerðumst
borgarar í öðru landi.
ILIT
iiiiiiriiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiliiiiiiuuu
j Dr. juris
Hafþór
Gu&mundsson
1 málflutningsskrifstofa og
lögfræðíleg aðstoð.
| Laugavegi 27. — Síml 7601.
viiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiii
Rafgeymar
höfum margar stærðir af raf-
j geymum fyrirliggjandi.
\
! | Sendum gegn póstkröfu.
jí 1
= Véla o% raftækjaverzlunm, \
- É
11 Tryggvagötu 23. Sími 81279. |
umiimuitnwiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiimimuirai
Þjóðminjasafnlð
(Framh. af 5. síðu).
j
þeim, sem í þjóðminjasafn-
Unu eru, en auk þess, sem
j hér hefir verjð nefnt, eru
lýms minni sérsöfn.
Lengur opið.
Jafnframt því, sem meira
verður til sýnis af munum
þeim, sem safnið á, verður
safnið væntanlega haft
meira opið, enda má gera
ráð fyrir aukinni aðsókn og
auknum áhuga almennings
á þjóðminjum. En auk íslend
inga kemur mjög margt út-
lendinga í safnið, og var svo
siðastliðið ár, sem var fyrsta
árið, er þjóðminjasafnið var
opið í hinum nýju húsakynn
um.
BALDUR
fer til Króksfjarðarness I
kvöld. Vörumóttaka árdegis
í dag.
sem hér liggur fyrir, getur
ekki komið að gangi við
lausn málsins.
Hvernig má fá betri rakstur
Notið blaðið með hinu haldgóða biti.
Hvert blátt Gillette blað, er pakkað jþannig í umbúðirnar,
að hin bitmikla egg snertir hvergi pappírinn. Þetta
tryggir, að hvert blað er jafn hárbeitt og alitaf tilbúið
að gefa þann bezta raksíur, sem völ er á.
Dagurinn byrjar með Gillette.
Elá
Giliette »««-<-» »»rj«r vel —« (;i||e|te
14 k. 925 S.
Triilofimarhrmglr
Skartgripir úr gulli og
silfri. Fallegar tækifær-
isgjafir. Gerum við og
gyllum. — Sendum gegn
póstkröfu. —
| VALUR FAIWAR
gullsmiður,
Laugavegi 15.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hrannteig 14, Siml 7*S*.
touGflutG 47