Tíminn - 20.01.1953, Blaðsíða 5
15. blað.
TÍMJNN, þriðjudaginn 20. janúar 1953.
5.
Þriðjiirf. 20. gan.
Sparnaðarhjal Sjálf-
stæðismanna
Þaö er auð'séð á skrifum
Morgiinblað'sins um fjármál
ríkisins, að skammt er nú til
• kosninga. Mbl. er nú byrjað
á gamla söngnum um lækk-
ún skatta og sparnað í ríkis
rekstrinum. Það heldur jafn
framt áfram að snúa út úr
ummælum Eysteins Jónsson-
ar fjármálaráðherra og tel-
ur að hann hafi sagt, að ekk
ert væri hægt að spara. Eins
og áður hefir verið rakið hér
í blaðinu voru ummæli fjár-
málaráðherra á þá leið, að
verulega væri ekki hægt að
lækka ríkisútgjöldin, nema
breytt væri ýmsum lögum, er
fast binda þau nú (t. d.
fræðslulögunum og trygginga
lögunum) eða dregið væri úr
verklegum framkvæmdum.
Við þessa staðreynd yrðu
þeir að horfast í augu við,
er heimtuöu útgaldalækkun
hjá ríkinu.
Það mætti annars álykta
áf skrifum Mbl., að Sjálf-
stæðismenn hefðu aldrei ná
iægt þessum málum komi'ð
og þessvegna væri nú ráð að'
gefa þeim tækifæri til að
glíma við fjármálastjórnina. I
Ókunnugir munu t. d. ekki
geta haldið, er þeir lesa
kröfur Mbl. um skattalækk-
un, að núgildandi skatta- og
tollalög séu svo til óbreytt
frá þeim tíma, er Sjálfstæð-
ismenn skiluöu af sér eftir
að haf a annast f j ármala-
stjórnina í 11 ár, og nægðu
þá ekki til að standa undir
hallalausum ríkisbúskap.
Ókunnugir, er lesa skrif Mbl. i
um möguleika til sparnaðar,1
munu ekki heldur telja það
trúlegt, að Sjálfstæðismenn
hafi haft fjármálastjórnina
1 ellefu ár, án þess að gera
minnstu tilraun til sparnað-
ar, heldur hafi ríkisbáknið
aldrei þanist eins mikið út
og á þeim tíma. Flokkur,
sem á slíka fortíð, væri lík-
legur til að láta sér flest ann
að sæma en að auglýsa sig
sem mikinn skattalækkunar-
og sparnaðarflokk.
Það mætti og ekki ætla
af þessunj skrifum Mbl., að
fjármálaráðherra hafi án
nokkurs árangurs beðið
ráðherra Sjálfstæðisflokks-
ins að reyna að draga úr út
gjöldum þeirra stjórnar-
deilda.sem þeir fara með,en
undir þær heyra allar mann
flestu stofnanirnar (skól-
arnir, löggæzlumálin, póst-
ur- og sími, utanríkismálin
o. s. frv.) í stað þess að
verða við þessum tilmælum
hafa ráðherrarnir keppst
við að búa til ný embætti.
Dómsmálaráðherra hefir t.
d. alveg að þarflausu stofn-
að embætti landhelgis-
gæzlustjóra, ásamt tilheyr-
andi starfsliði. Mennta-
málaráðherra hefir beitt
sér fyífr fjölgun prófessors
t embætta við háskólann
Þannig mætti lengi telja,
þótt fleira verið ekki nefnt
að sinni.
Svo kemur Mbl. og skamm
. ar fjármálaráðherra fyrir
þa,ð að draga ekki saman rik
isbáknið!
. Annars er þetta alls staðar
ERLENT YFIRLIT:
amle Eisenhower
Amerískar kornir telja sig' eig'nast góðan
fullíi'áa í Ilvíta húsimi, þar seiu hsin er
í dag verður mikið um dýrðir i lega, enda voru margir í boði og
Washington, er Dwight Eisenhow- hún enn ekki farin að hugsa al-
er tekur við forsetaembættinu. varlega til þess að festa ráð sitt.
Valdataka nýs forseta í Bandaríkj Fyrir henni vakti það fyrst og
unum fer jafnan fram með virðu- fremst að skemmta sér og eiga
legri athöfn, en flokksbræður Eis- skemmtilega félaga.
enhowers munu hafa fullan hug á, Mamie var ekki Tfeima næsta
að embættistaka Eisenhowers fari dag, en þegar hún kom heim um
fram úr öllum fyrri metum að kvöldið, var vinnustúlka, sem var
þessu leyti. Herfrægð Eisenhow- á heimili foreldra hennar, í slæmu
ers og persúnuíegar vinsældib skapi. Einhver uncur maöur hafði
stuðla svo að því, að almenningur hringt með stuttu millibili tím-
mun ekki liggja á liði sínu. um saman og viljað fá að tala við '
i Þótt Eisenhower verði mikið Mamie. Hún hafði ekki heldur ver- aöur a- Manl'e svaraði því, að hann
hylltur í dag, er vafasamt, hvort ið lengi heima, er hann hringdi. y'ði að koma. tafarlaust, ella nlytist
önnur persóna verður ekki hyllt Þetta var Eisenhower. Hann vildi VC1 ra af- ®iðan hringdi hún af.
enn meira. Það er kona hans, fá hana til þess að koma út með Eisenhower fór hins vegai sínu
Mamie Eisenhower. Hún kann sér um kvöldið. Það var ekki hægt, h-am og kom ekki heim fyrr en
ekki síður að koma svo fram, að því að hún hafði stefnumót við und'r morgun með álitlegan spila-
hún vinni sér hylli áhorfenda, en annan og þannig var það líka Bróða. Gróðinn bætti hins veg-
maöur hennar. Það kom ekki ó- næstu kvöld. Margir menn keppt- ar ekki íyrlr honuni, heldui hlaut (
Enska knattspyrnan
Mamie með dótturdóttur
sinni.
Úrslit s.l. laugardag: 1. deild.
Arsenal—Wolves 5—3
Blackpool—Aston Villa 1—1
Cardiff—Tottenham 0—0
Charlton—Sheff. Wed. 3—0
Chelsea—Bolton 1—0
Derby—Sunderland 3—1
Liverpool—Manch. City 0—1
Manch. Utd.—Portsmouth 1—0
Middlesbro—Stoke City 0—0
Newcastle—Burnley 0—0
V7est Bromw,—Preston 2—1
2. deild.
Barnsley—Huddersfield 2—4
Birmingham—West Ham 2—0
Blackburn—Brentford 3—0
Bury—Leicester 1—4
Hull City—Doncaster 1—1
Leeds Utd.—Rotherham 4—0
Lincoln City—Swansea 3—1
Luton Town—Fulham 2—0
Notm. Forest—Everton 3—3
Sheff. Utd.—Plymouth 5—0
Southampton—Notts C. 1—1
sjaldan íyrir á kosningafundunum ust við að bjóða henni út og hún
hann hinar óblíöustu móttökur.! Til að gefa hugmynd um
í haust, að hún var hyllt enn hafði því langan biðlista. Að lok- En hæði telja þau þetta atvik þó yfirburöi Arsenal gegng Úlf-
meira en Eisenhower. Konur voru um samdist svo milli hennar og hafa orðið sér til góðs, því að þaö iinum hefði 6—0 fyrir Arsen
oft í meirihluta á þessum fund- Eisenhowers, að hún skyldi fara hafi kcnnt þeim að þekkja hvort aj verið réttlátt, Og sjaldan
enda er sigur Eisenhowers á ákveðna skemmtun með hon- annao betur á eftir. Þetta varð eitt jjg sýnt betri leik
, fyrsti og seinasti stóri áreksturinn í en Argenal j þetta sinn. Dan
íel skoraði fyrsta markið úr
.vítaspyrnu, en öfugt við gang
_ » ...... . _ leiksins jafnaði Hancoks fyr
hjónaband þeirra Mamie hafi orö ir Ulfana, en SU dyrð Stoð
ið eins farsælt og bezt verður á ekki lengi, því Lishman,
um,
talinn byggjast að verulegu leyti um eftir fjórar vikur.
á þvi, að mikill meirihluti kven- j Sú skemmtun varð örlagastund hjúskap þeirra,
kjósenda hafi greitt honum at- 1 lífi þeirra. Ári síðar var brúð-1
kvæði. Vafalaust átti Mamie ekki kaup þeirra haldið á heimili for- Frábær eiginkona.
Utinn þátt í því að draga að hon- eldra hennar.
um kvennafylgið. j
í dag munu amerískar konur Deila, sem varð til góðs.
lika ekki síður hylla hina nýju jviamie hafði verið mikið eftir- kosið- Mamie hefir verið frábær Logie og Milton skoruöu fyr-
forsetafrú landsins en nýja for_ ' iætisbarn, því að hún var komin 1 eiginkona. Hún hefir fylgt manni ir hlé. Á 3. mín. i síðari hálf-
setann. Það mun sjást greinilega af ríkum’ættum Föðurafi hennar, sínnm íram aftur milli fjölda leik skoraði Lishman fimmta
við hátíðahöldin í Washington í gem var af brezkum ættUm, hafði’ herstöðva innanlands og utan. markið, og Útlitið var ekki
^ag- komið upp stórum matvörufyrir- Fi’aman af bjuggu þau oft við sem kezt. Lf.ikurinn fór á-
tækjum, er faðir hennar hafði fært lH'ongan kost’ en llun let ^að ekkl fram að mestu á vallarhelm
út og eflt. Móðurafi hennar, Karl a s]g ía’ heldur hugsaði um það Úlfana en samt Skoraði
Eisenhower hefir hlotið sérstakt Karlson, sem hafði flutt til Banda , eitt að rei'na að bua manni sin' A “OTia1 „i,..- tvoim
hrós fyrir það, að hann sé manna ríkjanna frá Svíþjóð, hafði líka um sem hlýlegast og notalegast ^ '
fundvísastur á heppilega samstarfs komizt í mjög góð efni. Mamie var heimili. Allt starf hennar var ur upphiaupum tO St a
menn. Meðal margra Bandaríkja- ' önnur í röðinni af fjórurn dætrum, 1 helgað honum og heimilinu. Þann coks Og Mullen að bæta
manna er það trú, að hann sé en elzta systirin hafði dáið korn- ig hefir það verið til þessa dags. niarkatöluna í 5 3 fyrir Jlf
gæddur alveg sérstökum hæfileik- Ung. Um það leyti, sem þau Eis-jHun hefir kappkostað, að hann ana Sjaldgæft er að lið, sem
um að því leyti, og studdi það ekki enhower kynntust, bjuggu foreldr ,gæti notið Þar hvíldar og næðis leiknr jafn frábæra knatt-
minnst að því, að hann var val- ar hennar í Denver, en dvöldu í eSa skemmt sér í hóp kunningja. gpyrnu 0g pregton gegn WBA
inn forseti. Því verður ekki heldur San Antonio á vetrum. Þegar Eis- \ Faar konur munu kunna að taka ^ . leiknum en WBA var
neitað, að reynslan virðist stað- ' enhower hefir haft fri frá störf-jbetur a móti gestum en Manue, • • knmiA
því að henni er mjög sýnt um að samt vei ao Sigrinum Kon.io,
halda uppi skemmtilegum samræð því framherjar liðsins not-
Fyrstu fundir.
festa þetta. Þó hefir Eisenhower um> hafa þau Mamie oftast dvalið
sennilega aldrei heppnazt betur val í Denver.
á samstarfsmanni en þegar hann i Fyrir Mamie voru það mikil við-
valdi sér Mamie fyrir lífsförunaut. ’ brigði að hætta eftirlætislífi því,
Fyrstu fundir þeirra Eisenhow- ' sem hún hafði lifað, og gerast
ers og Mamie uröu í borginni San eiginkona láglaunaðs liðsforingja,
Antonio í Texas, sunnudagskvöld er hafði ekki annað fyrir sig' að
eitt snemma í október 1915. Eis- leggja en laun sín. Mánaðarlaun
enhower var þá nýlega orðinn liðs Eisenhowers, þegar hann gifti sig,
foringi og starfaði við bækistöðv- ■ voru 160 dollarar. Mamie varð nú
ar hersins þar. Ein eldri kunningja að fara að sjá um heimili. en hún
kona hans bauö honum til kvöl'd- hafði verið slíkum störfum óvön
veröar, en Mamie og foreldrar áður. Hún þurfti jafnframt að
hennar voru þar fyrir. Mamie var halda sparlega á. í raun og veru
þá 18 ára, en Eisenhower 26 ára.' hafði hún ekki gert sér ljóst, hvaða
Mamie var falleg og sérlega ævintýri hún tókst á hendur, er
skemmtileg stúlka og naut líka mik hún giftist Eisenhower.
illar hylli ungu liðsforingjanna i j Rétt eftir, að þau voru gift, kom
San Antonio. Henni tókst líka' fyrir atvik, er hafði mikil áhrif
alveg að heilla Eisenhower meðan á hjónaband þeirra. Þau dvöldu í
þau sátu undir borðum, en hún orlofi í smábæ þeim, þar sem Eis-
var boröfélagi hans. Til þess að cnhower er uppalinn. Kvöld eitt
geta haft hana sem lengst í ná- fór hann út til aö hitta gamla fé-
vist sinni, bauð Eisenhower henni iaga sína. Þegar Mamie tók að
með sér í gönguferð um herbúð- lengja eftir honum, hringdi hún
irnar, en hann sá um eftirlit þar á alla veitingastaði í bænum, unz
þetta kvöld. Honum til mikillar hún hafði upp á Eisenhower. Hann
gleði, þáði hún boðið. Eftir þessa 1 var þá nýbyrjaður að spila við
gönguferð, var Eisenhower ákveð- ' nokkra félaga sína. Mamie krafð-
inn í því, að Mamie væri sú eina, ist þess, að hanri kæmi strax
(Framh, á 6. siðu).
ÁfengismáSin
er hann gæti hugsað sér sem eig-
inkonu. Mamie mun hins vegar
ekki hafa tekið þetta eins alvar-
heim. Eisenhower svaraði því, að
hann væri ekki vanur að hætta
við verk, sem hann væri nýbyrj-
sama sagan, þar sem Sálf-^hefir þeim mun hærri tekj-
stæðismenn koma nálægt ur.
opinberri fjárstjórn.| Sparnaðarhjal Mbl. nú fyr lega búið að fá þá athugun,
Gieggsta dæmið um það er ir kosningar verður því ekki'
stjórn Reykjavíkurbæjar. jtekið alvarlega af neinum á
Hvergi er meira sukk í opin- þann veg, að menn fylki sér
berum rekstri en þar. Sjálf-|um Sjálfstæöisflokkinn.
stæðismenn geta þó ekki Reynslan kennir mönnum, að
kennt því um, að þar þurfLþaðan er ekki úrbóta að
þeir að taka tillit til annarra' vænta. Nöldurskrif og útúr-
flokka, því að þeir hafa ein- snúningar Mbl. munu ekki
ir meirihlutann í bæjar-'heldur ná þeim tilgangi að
veikja álit manna á hinni
traustu fjármálastjórn Ey-
steins Jónssonar. Þeir munu
ekki margir, sem vilja skipta
stjórn Reykjavíkur. Ef þeir
hefðu líka raunverulega á-
huga fyrir síkattafækkun,
ættu þeir að sýna hana í
verki þar með því aö lækka'á henni og sukkinu og halla
útsvörin á bæjarbúum, en jrekstrinum, sem einkenndi
þau eru -nú langþyngstu á- seinustu fjárstjórnarár Sjálf
lögurnar á fólki, sem ekki stæðisflokksins.
,uðu betur tækifærin. Ryan
i skoraði fyrsta markið fyrir
ÍWBA, en Lewis jafnaöi fyrir
| hlé, eftir góð'Ji ppnun hjá
Finney. Nichols sicoraöi sig-
urmarkið í seinui hálfleikn-
[um í þessum ovenju góða
Morgunblaðið reynir í fyrra leik.
dag að afsaka hinar nýju ! Derby sigraði Sunderland
ráðstafanir dómsmálaráð- örugglega, sem varð að sjá
herra í áfengismálunum af Ford Og auk þess voru
með því, að hann hafi ekki fjórar breytingar á liðinu.
átt annars úrkosta eftir að Sunderland tapaðt við það
þingið felldi frv. hans, því að efsta sætinu. Stamps og
núgildandi áfengislög hafi Oliver hjá Derby voru beztu
mennirnir á vellinum og
Stamps skoraði 2 mörk, en
það þriðja skoraði Lee. Wat-
son, fyrirliöi Sunderland,
skoraði eina mark liðsins. í
Manchester virtist aðeins
eitt lið á vellinum, þ. e.
United, en þrátt fyrir gífur-
lega yfirburði skoraði liðið
aðeins eitt mark. Hjá Ports-
mouth var einn maður ör-
sök þess, markmaðurinn
Uprichard, landliðsmaður ír
lands. Hann varði svo vel, að
sagt er, að slíkt hafi ekki
sézt í þeirri borg í fjölmörg
ár, en Manch-liðin hafa þó
átt beztu markm. Englands,
Swift, Allen og Trautman
Sigurmark United skoraði
Lewis á 59 mín., en þess má
geta, að United, meistararnir
reynst óframkvæmanleg.
Þau eru þó búin að gilda í
ein tuttugu ár og bar ekki á,
að framkvæmd þeirra væri
neinum sérstökum erfiðleik-
um bundin fyrr en núver-
andi dóhismálaráðherra hóf
takmarkalausa úthlutun vín
veitingaleyfa eftir tilkomu
Sjálfstæðishússins. Ef dóms-
málaráðhería hefði breytt
þessu í svipað horf og það
var, er hann tók við ráð-
herrastörfum, var vanda-
laust að láta lögin gilda fram
á næsta þing, en þá verður
hið nýja áfengisfrv. væntan
að þingið geti afgreitt það.
Mbl. skorar á Framsóknar
menn að leita eftir þingvilj-
anum varðandi áfengismál-
in. Þess þarf ekki. Hann erjí fyrra, eru nú komnir í 6.
þegar kominn fram og er sá,1 sæti, en voru á tímabili í
að þeim skuli fresta til haust í 21.
næsta þings. Meðal þing- J í Middlesbro áttu mark-
manna mun og áhugi fyrir mennirnir allan heiðurinn af
því, að úr því verði skorið, 'því, að ekkert mark var skor
hvernig hinar nýju ráðstafan að. — Gibson jafnaði fyrir
ir dómsmálaráðherrans reyn Aston Villa á síðustu mín. í
ast í framkvæmd. Það setur leiknum gegn Blackpool —
sízt á málgagni ráðherrans Newcastle gengur illa að
að kvarta undan því, að far- ■ fylla skarð Milburns, og
ið verði eftir fyrirmælum' hafa 4 miðframh. verið
hans. 1 (Fiamh. á 6. síðu).