Tíminn - 20.01.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.01.1953, Blaðsíða 8
„ERIÆXT YFIRL1T“ í DAG: Míímie Eiseithmver 37. árgangur. Reykjavík, 20. janúar 1953. 15. b!að. á ný að holtsdal þangað með stórgrips- h«ð fyrir 70 árum ©g sýkill- inra síðan iifað þar í Jörð Nú fyrir nokkru lsom miitisbruni upp að Skáney í Reyk- holtsdal lijá Marinó Jakobssyni, bónda þar, og drapst ein kýr úr þesru fári. Miltisbruni er orðinn afar sjaldgæfur hér á landi, og mun seinasta tilfelli hafa komið upp í nágrenni Reykjavikur á stríðsárunum. En að Skáney I Reykholtsdal hefir miitisbruni hvað eftir annað gert stórtjón s. 1. sjötíu ár. Umræður um fram- í dag heldur Eisenhower, forseti Bandaríkjanna, innreið sína í Washington við mikla dýrð. Truman stendur upp úr forsetastólnum, tekur i hönd eftirmanns síns, óskar honum alira heilla í starfi og afhendir honum öll völd í Hvíta húsinu. Mikill mannfjöldi hefir safnazt til Washington undanfarna | daga og eru þar öll gistihús yfirfull. ! Virkt dufi í vörpu togarans Helgafells Þegar skipverjar á togar- anum Ilelgafelli leystu að næturþcli frá pokanum á þilfari skipsins að loknu togi, blasti við sjón, sem ekki var beint viðkunnan- leg. Lítið af fiski var í vörp- unni, en í þess stað tund- urdufi. Þetta gerðist á tog- aramiöum úti af Vestfjörð- um nú fyrir nokkru. Héidu til ísafjarðar. Tundurduflið var skorðað á þilfari skipsins, en síðan var haldið til ísafjarðar um nóttina. En það er kunnara en frá þurfi að segja, að tundurdufl, sem enn eru að koma í leitirnar frá stríðs- árunum, eru iðulega virk, þótt þau hafi legið áratug í sjó eða jafnvel lengur. Þótti því eðlilega ekkert eigandi undir því að hafa tundur- duflið lengur innan borðs en nauðsynlegt var, en sjálf sögð skylda að sjá um, að því yrði eytt. Hvellhettan virk. Þegar inn í Skutulsfjörð kom, lagðist togarinn í Prestabugt, skammt utan við ísafjarðarkaupstað, en þangað kom tundurdufla- eyðir á vélbát frá ísafirði. Við rannsókn kom í ljós, að hvellhetta duflsins var virk. Tundurduflaeyöirinn gerði tundurduflið síöan óvirkt og fór síðan með það í land, en togarinn hélt aftur út á miðin. ÞJóðminjasafnið þegar orðið mjög fjölsótt Soinustu dihldirnar opnaðar vorið 1954 ! Síðastliðið ár komu 14500 gestir í þjóðminjasafnið, og er það meira en þriðjungi fleiri gestir en komu í safnið áður en það var flutt í nýju byggingur.a, sagði Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, cr blaðið ræddi við hann í gær. j Kemiir laxirm ekki í uppeldisá sína? í skýrslu norsku laxamerk, inganna fyrir síðasta ár eru upplýsingar, sem ýmsir norsk ir fiskifræðingar telja, að koll varpi fyrri staðhæfingum manna um það, að laxinn leitl ætíð aftur í uppeldisá sína. í svonefndri Nansensá í Norð- ur-Noregi voru fyrir nokkrum árum merktir 126 laxar áður en þeir fóru í sjóinn, og í sum ar hefir fullur þriðjungur þeirra veiðzt í ýmsum ám á vesturströnd Noregs, en eng- inn þeirra í ánni, sem þeir voru aljáir up.£> í og merktir í. l Sýningárdeildir þær, sem búiö er að ganga frá og opna, eru fornaldarsalur og deild l'mis konar listi'ðnaðar frá seinni öldum. Er nú safnið opið á sunnudögum lilukkan 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 1—3. ' í • Kirkjurripasafnið I jcpnað I vor. , Nú er verið aö ganga frá ; kirkjugripasafninu, sem verð I ur opnað í vor. Er því komið | fyrir í stcrum sal, þar sem það nýtur sín vel. Næsta vet ur vinr.st svo væntanlega tími til þess að ganga frá sjó minjasafni og búnaðarsafni og þar með fær almenning- jur aðgang að öllum gripum; (Pramti. á 7. slðu). 1 Sýkillinn. sem veldur miltis bruna, getur liíað i jcröu ára tugum saman, og svo hefir verið í Skáney. Seinast kom miltisbruni þar árið 1935, og mun þá hafa orðið að bana fjórum kúm og þrem hross- um. Sýkin barst með útlendri húð. Upphaflega er talið, að milt isbruni hafi borizt að Skán- ey með útlendri stórgrips- húð nálægí 1880. Húðin var keypt í kaupstað og reidd heim að Skáney. Drapst þá fyrst hesturinn, sem var næstur aftan við þann hest, er húðin var reidd á. Virðist mega álykta, að hann hafi nasaö af húðinni, og það orð ið hans bani. Húðin var sið an lögð í bleyti í læk, og eftir það drapst fjöldi af skepnum úr miltisbruna á Skáney. Allir nautgripir drápusí tvívegis. Á Skáney er aldraSur mað- ur, Sveinbjörn Sigurðsson, sem þessir atburðir í barns- minni. Eftir þetta hefir miltis bruna gætt þar hvað eftir annað, og minnist Sveinbjörn þess, að tvívegis hafa drepizt þar allir nautgripir. Sýklar í grasinu af nýja túnaukanum Skepnur, sem farast úr miitisbruna, eru grafnar með húð og hári, því að af þeim getur stafað banvæn sýking, ef ógætilega er að farið. Nautgripir, sem drep- izt hafa úr miltisbrunanum á Skáney, hafa verið grafn ir í gömlum haugi og sumir í gömlu f jósgóifi, en eitthvað af hrossunum í mýri, sem var neöan við bæinn. Þessa mýri er nú verið að rækta, og var síöastiiðið sumar í ;ljvsta akipti hirt hey af nýrri sléttu á þeim slóðum, þar sem hrossin voru grafín. Virðist ekki ósenniiegt, aö sýkiliinn haíi veriö í gras- inu aí henni og borizt þann- ig í kúna. Eitt tíifelli í nágrenninu. Miltisbruni mun ekki hafa komið fram í nágrenni við Skáney, nerna einu sinni á Grímsstöðum í Reykhoitsdal. Boli frá Skáney var lánaður að Grímsstöðum, og var hann látinn inn í kofa um kvöldið. En að morgni var hann dauð ur úr miltisbruna, og var skrokkurinn síðan grafinn nið ur í kofagóifið. Vélbáturinn Drang- ur stöðvast vegna verkfalls Nú er að hefjast á Akur- eyri verkfall sjómanna á vél- bátum. Þetta hefir þó ekki núkla þýðingu, því að vél- bátaútgerð er þaðan engin, 'en hins vegar er vélbáturinn í Drangur, sem haft hefir flutn ingaferðir um Eyjafjörð og |inn á Skagafjörð, skráður þar. Hefir hann haldið uppi I ferðum tvisvar í viku með iviðkomu í Hrísey, Grenivik, Dalvík, Ólafsfirði, Siglufirði 1 og Sauöárkróki og við og við hefir hann farið til Gríms- eyjar. Meðal annars hefir hann flutt mjólk til Siglu- fjarðar. Aðalmálið á dagskrá efri deildar í gær var frumva.rpið um framkvæmdabanka, og fylgdi Bernharð Stefánsson, form. fjárhagsnefndar því úr hlaði með ýtarlegri ræðu. Greinargerð nefndarinnar i hefir verið birt hér í blaðinu. Brynjólfur Bjarnason, minni hluti nefndarinnar, leggur t fram langt sérálit og leggur j til að vísa því frá. Einnig ræddi frumvarpið Gísli Jóns- s.on og Haraldur Guðmunds- !son. Fjármálaráðherra svar- | aði ýmsu úr ræðu og riefndar áliti Brynjólfs. Umræðunni ' varð ekki lokið. Lítil telpa verðnr fyrir bíl í gærmorgun varð lítil telpa, Kristjana B. Sæmunds dóttir, tólf ára, dóttir Árnýj- ar H. Júlíusdóttur og Sæ- mundar K. Jónssonar végg- fóðrara, fyrir bifreiö á Lang- Iicltsvegi, er hún var á leið í skóia. Hlaut hún nokkur mciðsli. Fólk í Ólafsfirði flýr undan atvinnuleysinu Ekki neinar liorfur á teljamli álgeríS Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. . Svo að segja allt vinnandi fólk, sem á lieimangengt, bæði ! f jölskyldur og einstaklingar, er farið héðan úr Ólafsfirði í ! atvinnuleit, þorrinn af því' suður á land. Dæmi eru um, að hús í kaupstaðnum séu lokuð, þar eð allir íbúarnir eru farnir að heiman. Ekki lítur út fyrir, að nein teljandi útgerð verði frá Ólafs firði. Bátar, sem ætla að fiska með línu, eru farnir til ver- stöðva sunnan lands, og seinna fara bátar, sem ætla á netaveiðar. Heima fyrir verð ur ekki eftir nema Einar Þver atvinnuleysi, nema því aðeins æingur. að samningar takist um það, Ekkert er nú róið, og ekki (Framh. á 7. s:Su). einu sinni soðningu að fá í kaupstaðnum, en líkur eru til að Einar Þveræingur byrji fljótlega með vörpu. Leggja togarar upp afla? Það er því ekki annað sýnna, en hér verði nær aigert- íísnarverð á bensíni ■ oiíu ræjLt i n.d. Heizta málið á dagskrá neðri deiídar var frumvarp um verojöfnun á fcensíni og oiíu, þar r.c m gert er ráð fyrir sama verði á öllu landinu. Meiri hluti allsherjarnefndar leggur til að frumvarpið verði samþykkt. Minni hiutinn, Jc- liann Hafstein og Emil Jóns- son, vill vísa þvi frá. Einar Olgeirsson fiytur allmargar breytingartiliögur. í umræðunum í gær mæltu þeir Jörundur Brynjálfsssn og Jcn Gíslason,stefkIega mpð frumvarpinu. Jcruntiúr be’nti i á að margt í rökstuðningi j minni hiuta ánsTrerjtn*KeTOT- jar mælti eiúmitL ,gt.ei&lega , með samþykkt' frýmvÁrgsins, ! og Jón Gíslason benti á, *að ! rökstuðningur minni hlutans sýndi, að nauðsyn væri á að létta framleiðendum í dreifð um byggðum byrði flutnings- kostnaðarins og bátaflotanum í smærri verstöðvum landsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.