Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 1
Rítstjórl: ►órarinn Þórarinsscn Fréttarltstjóri: Jón Helgason Útgefandi: >r«m«^lmnrf1nlthirirm Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda S7. árgangur. Keykjavík, finuntudaginn 12. febrúar 1953. 34. blað. Samgöngur á landi og sjó í N.-Evrópu iamaö- ar af fannfergi og ísum Frosthörkur og fannfergi laxna nú mjög allar samgöng- ur á sjó og landi á Norðurlöndum og í Rreílandi. Fjöídi skipa er tepptur og kexnst ekki til hafna eða úr þeim, þjóð vegir eru ófærir og járnbrautir tepptar. Fljót hafa víða bólgnað upp og flætt yfir bakka. Frostið er enn um 20 stig víðast hvar á Norðurlöndum og meira íxyrzt í Nóregi og Svíþjóð. 18 skip bíða. ísbrjótarnir urðn að gefastí upp við aö halda leiðinni innj til Helsingfors. opinni í gær, I og sátu nú 18 skip föst í ísn- um þar í gær og komust hvorki aftur né fram. Skip eru og viða föst í dönsku sundunum. Við Helgoland voru 50 menn illa staddir í kuldanum í gær í lítilli ferju, sem festist í ísnum milli eyj ar og lands. ísbrjótur var að brjótast fólkinu til hjálpar í gærkveldi. heldur að örfast Hollandssöfnunin gengur nú nokkuð greiðar en áður.! í gær bárust Rauða krossin-! um 14675 krónur úr Reykja- | vík, og er það nokkru meira j en áður. Eins er nu hafin fjársöfnun hjá ýmsums fyrir tækjum, og geta þeir, sem vilja fengið söfnunarlista hjá skrifstofu Rauða kross- j ins, sem er opin frá 9—12 og 1-7 daglega. Brezkur togari faliun týndur Bxæzkt togarafélag hefir snúsð séy til Slysavarxxafé- lags íslands og beðið það að spyrjast fyrir uxn það hjá skipum, hvort nokkuð hafi orðið xrart við brezka togar- ann Sheldan frá Grimsby síðustxx tíu dagana. Talið er, að togari þessi hafi verið að veiðum suður af Færeyjum, er ofviðrið mikla skall á um fyrri helgi, en síðan hefir ekkert til hans spurzt. Þetta er gam^ll togari, og óttast menn mjög, að hann hafi farizt. Engar fregnir höfðu um það borizt í gærkveldi, að íslenzk skip hefðu orðið hans vör. Fjónið úeraur firam milljörðum kréna Ýmis konar spellvirki framin í Hellisgeröi Hellisgerði í Uafnarfirði er einn feguysíi skrxiðgarður hér á landi og ber af öllurn öðrum skriiðgörðum sunn- an laxids. Fámennt félag, málfíindafélagið Magni ræktaði þennan garð og hefir annazt hann fram á þennaxx dag. Skemmdarverk. Á aðalfundi málfunda- félagsins Magna skýrði garðvörðurinn, Ingvar Gunnarsson kennari, cr frá upphafi hefir hlúð að svo að segja hverri plöntu, sem þar hefir fest rætur, frá því, að talsverö skcmmd arverk hefðu verið unnin í HcIIisgerði — börkur skor- inn af trjám, gler í glugg- um vermireita brotið og bekkjum velt um. Dauðadæmd tré. Svo mikil brögð eru að barkarskurði á sumum trjánum, að þau eru taliw ðauðadæmd, en önnur hljóta að verða fyrir mikl- um hnekki af þessum völd- um. Er sárt til þess að; vita, að slíkum stað senn Hellisgerði skuli vera spillt; af manna völdum. IitftácMxun brciftist liægt tit Að því er borgarlæknir hef-; ir tjáö blaðinu, breiðist inflú-- enzan hægt út í bænum. Rétt þykir þó, segir borgarlæknir að mælast til þess, að fólk. fari ekki i sjúkraheimsóknir til inflúenzusjúklinga aö óþörfu. Einnig aö forðast. kulda og vosbúð, vökur os; þreytu og réttast sé að leggj- ast strax í rúmið, er menr,. veikjast og liggja einn eða tvo daga eftir að menn eru orðr.. ir hitalausir. Vegir tepptir. Fannfergi er orðið geysi- mikið í Noregi, Svíþjóð, Dan morku og Englandi. Jafnvel i Danmörku eru margir helztu þjóðvegir ófærir eða ilifærir og hefir orðið að ryðja þá víða. í Bretlandi voru 18 aðal þjóðvegir teppt- ir af snjó í gærkveldi og jám brautárlestir sátu víða fastar i snjónum. Árnar bólgna upp. Thamesá og margar fleiri ár í Englandi hafa bólgnaö mjög upp í frostinu og flætt yfir bakka. Hafa orðið af þvi nokkrir skaðar og hætta á flóðum. Er þetta jafnvel tal ið geta aukið á flóðahættu um leið og stórstreymið verð ur um miðjan mánuðinn, ef árnar ryöja sig þá um leið. Guðlaugur Rósin- kránz heiðraður á firamtugsafraælinu Guðlaugi Rósinkranz, þjóð leikhússtjóra, var margvísleg ur sómi sýndur á fimmtugs- afmælinu í gær. Árdegis í gær minntust leikarar og aðr ir starfsmenn Þjóðleikhússins afmælisins. Ævar Kvaran, Valur Gíslason og Vilhjálm- ur Þ. Gíslason ávörpuðu af- mælisbarnið og færðu því vandað gullúr að gjöf. Síðdegis í gær heimsóttu nánir vinir og kunningjar Guðlaug og færðu honum að gjöf málverk af honum sjálf- um eftir Gunnlaug Blöndal. Jónas Jónsson, skólastjóri, af henti gjöfina með ræðu, en Guðlaugur þakkaði. Vilhjálm ur Þ. Gíslason færði honum og vandaða skjalamöppu að gjöf frá Norræna félaginu. Forsætisráðherra Hollands Þrír aýir prestar vígðir Á sunnudaginn kemur fer fram vígsla þriggja nýrra presta. Verða þá vígðir Birg- ir Snæbjörnsson, er nýlokið hefir embættisprófi í guð- fræði og verður prestur að Æsustöðum í Langadal, Jón- as Gislason, er kosinn var prestur í Mýrdalsþingum, og Magnús Guöjónsson, er kos- inn var prestur í Eyrabakka- prestakalli. sagði í gær, að lausleg áætlun um beint eignatjón af flóðun um sýndi, að tjónið mundi að minnsta kosti nema fjái'hæð, sem svarar til 5 milljarða ísl. króna. Það gæti þó reynzt enn meira, og fæi'i það mjög eftir því, hve mikil fjárhagshjálp bærist erlendis frá til þess að byggja upp garðana á ný og þurrka landið, svo að það gæfi arð á ný. Söfnun Rauða krossins, sem tilkynnt hefir verið, er nú talin nema um 40 millj. islenzkra króna í heiminum. Nýtt vátryggingafélag stofnað í Reykjavík IMtir Vátryggiugafélagið h.f., tekur trygg ing'ar Trollc & Rothe og Carl D. Tuliniu* Stofnað hefir verið hér í Reykjavík nýtt vátrygginga- félag, sem nefnist Vátryggingafélagið h. f. Forstöðumenn. þessa nýja félags ræddu við fréttamenn í gær og skýrðii. frá því, að þetta nýja félag mundi yfir taka að mestu vá- tryggingastarfsemi Trolle & Rothe h. f. og Carls D. Tuliniin ar & Co. h. f. Stúkurnar andvígar héraðsbanni í Rvík, meðmæltar því annars staðar Framkvæmdanefxxd Stór- stóku íslands og samvinnu- nefnd bindindismanaa hafa tekið afstöðu til hér- aðabanna þeirra, sem al- menn atkvæðagrciðsla mun fara fram um í Reykjavík, Vestmannaeyjum og á Akur eyri og ef til vill víðar. Hafa þessir að’ilar kornizt að þeirri niðurstöðu sam- eiginleg að leggjast gegn lokun á útsölu Áfengsverzl unarinnar í Reykjavík, eins og í pottinn er búið, en í mæla með sainþykktum I héraðabanna í öðrum bæj- | arfélögum. i Samþykktin. 1 samræmi við þessa af- stöðu hafa þessir tveir áðil . ar gefið út svolátandi yfir- lýsingu: „Út af samþykkt bæjar- stjórnar Reykjavíkur 15. f. m. um „að fá úr því skorið með atkvífiðagreiðslu, hvort hafa skuli framvegis opnar áfengisútsölur í Reykjavík“, viljurn vér undirritaðir að- iljar bindindishreyfngar- nnar taka fram það, sem hér fer á eftir: Þar sem ríkisstjórnin hef ir lýst yfir því, að Áfengis- verzlun ríkisins muni selja áfenga drykki í Reykjavík, cftir sem áður, þó að svo kallað héraðsbann verði | samþykkt þar, teljum vér \ lítið sem ekkert unnið við það, þó að slíkt bann kæm- ist á í borginni, þar sem yrði þá aðeins um breytt sölufjTirkomulag áfengis að ræða, frá því sem nú er, og viröist þannig lagað hér aðsbann harla tilgangslítið. Hins vegar er mjög líklegt, að héraðabönn i bæjarfélög um utan Reykjavíkur, eink um þar sem öflugur bak- hjarl í hagstæðu almenn- ingsáliti er fyrir hendi, muni reynast vænleg til verulegalr takmörkunar á- fengsneyzlu, og viíjum vér þvi eindregið mæla með hér aðabönnum, þar sem svo stendur á, bví að þar er ör uggt, að öll sala áfengra drykkja verður að lögum gersamlega útilokuð um leið og útsölum Áfengis- verzlunarinnar verður lok- að“. Þeir, sem sæti eiga I nefndunum. Að þessari yfirlýsingu standa Rjörn Magnússon, Kristinn Stefánsson, Sig- þrúður Pétursdóttir, Óskar Þorláksson, Jón Hafliðason, Brynleifur Tobíasson, Jó- hann Ögm. Oddson, Harald ur S. Norðdhl og Árni Óla úr framkvæmdanefnd stór- stúkunnar, og Gísli Sigur- björnsson, Pétnr Sigurðs- son, Jakob Jónsson, Helgi Seljan, Ingim. Jóhannesson Jón Gunnlaugsson, Stefán Ólafur Jónsson og Helgi Ilannesson úr samvinnu- nefnd bindindismanna. Bæði þessi vátryggingafé-- lög hafa starfað hér lengi. Trolle & Rothe síöan 1910 os Carld D. Tulinius h. f. siðan 1938. Hlutafé þessa félags er 1,5; millj. kr. og er það allt inn-- borgað. Hluthafar eru um 50 Starfsmenn hins nýja félags eru allir vanir tryggingastart' semi úr þjónustu félaganna, er fyrr getur. Stjórn hins nýja félags skipa Carl Finsen, formaður, Bergur G. Gíslason, varafor- maður, og meðstjórnendui’ Friðþjófur Ó. Johnson, Ólaf- ur Georgsson og Árni Krist- jánsson. Allar vátryggingar. Félagið mun taka að sér allar tegundir vátrygginga, er hér þekkjast, en auk þess hefir félagið í hyggju að‘ auka verksvið sitt og taka upp nýjar tegundir trygg- inga. Framkvæmdastjóri fé- flagsins er Ólafur Finsen og skrifstofustjóri Gísli Ólafs- son. Starf eldri félaganna. j Þótt þetta nýja félag taki að sér nær allar beinar og almennar tryggingar sem i (Framh. & 7. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.