Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 8
87. árgangur. Reykjavík, 12. febrúar 1953. 34., blad;. Ljósmyndir og frásögn Tímans frá hjáfparstarfinu í Hoffandi: Þar sem hrökfum er hjúkrað og mun- aðarlaus börn eru send til nýrra heimkynna Iþróttaböllin þar sem tekið ep á móti Iröktn fóiki. — Margir við gestaílyrnar en fáir komast inn. — Fjölskyldnr á gnlum tré' skóm með aleiguna á bakinn. — Veitingar. ’ þvottnr, hjiikmn og klæði. — Hjákrnnar- konnr með mnnaðarlaus hörn Síðustu geislar kvöldsólar innar eru að dvína á skipa- skurðunum í Rotterdam, þegar bíllinn ekur upp að stórri upplýstri byggingu, þar sem miklir gluggar blasa við komumanni. Þetta er Ahoy-íþróttahöllin, sem tek in hefir verið í þjónustu hjálparstarfsins. Þangað er ekið öllu því fólki, sem bjarg aff er á land af flóðasvæðun um. Þar fær þaff sína fyrstu affhlynningu, föt og fæffi. Margir spyija, en fáir vita. Pyrir dyrum úti er þröng á þingi. Konur og karlmenn koma þar meö bréf og send- ingar merkt fólki, sem þeir vilja vita, hvort búið sé að bjarga. Aðrir koma til að bjóðast til að taka á heimili sin börn eða fullorðna, sem búnir eru að þola hrakninga og raunir flóðanna. Dyraverðirnir gefa sér nauman tíma, því að þeir hafa mörgum bnöppum að hneppa. Engum óviðkomandi er hleypt inn, nema hann hafi sérstakt vegabréf eða starfi i hjálparstöðinni. Inn um gluggana, sem ná niður að gólfi, sést, að mikið ann- ríki er inni í byggingunni. Þegar inn kemur verður manni fyrst gengið inn í geysi stóran sal, sem kalla mætti almenning. Þar liggja í skipu- legum röðum á gólfinu her- mannalegubekkir með ábreið um, sem rúmað geta mörg þúsund manns til næturgist- ingar. En við skulum ekki staðnæmast hér, heldur halda strax að dyrum, þar sem hrak ið fólkið kemur frá björgunar mönnunum í hendur hjúkr- unarliðsins í hjálparstöðinni. Bjargvegur þúsundanna. Þetta er góður dagur á flóða svæðunum, svo að ekki hefir þurft að bjarga nema um 4 þúsund manns til lands. En það koma nýir hópar fram eftir öllu kvöldi. Sérstök á- herzla er nú lögð á að bjarga sem mestu eftir veginum frá ströndinni. Hann liggur eftir flóðgarði, sem mikill sjóþungi hvílir orðið á og dúar allur undir umferðinni. Ef þessi garffur brestur, verffur allt björgunarstarf margfallt erfiðar og stór svæffi af Hollandi verffa haf- inu aff bráð til viðbótar. Bresti þessi bjargvegur til lífsins, verffur vonlítið um þúsundir fólks, sem enn bíff ur björgunar úti á eyjunum og gífurleg hætta vofir yfir fleiri þéttbýlum héruðum. Þá eru líkur tii aff flæði yfir Xbotterdam ag böfuðborgina Haag og langt inn fyrir þess ar borgir. j Innan þessa meginvarnar-; garðs eru á stórum landsvæð- um aðeins lágir og veikburða varnargarðar til sundurhólf- ; unar, sem óvist er að haldi! sjónum til lengdar. (Nóttina ’ eftir herti frostið og þá frusu garðarnir, svo að nú er hætt- an liðin hjá í bili). Fvrsta aöhlynning hinna hröktu. Menn ganga með föggur sínar úr Rauða kross-bilun- um, sem orðnir eru forugir af löngum akstri eftir flóðgörð unum og stanzlausri notkun. Fólkið gengur beint inn í and dyrið og þaðan inn í stóran veitingasal, þar sem allir geta sezt að borðum, en piltár og stúlkur ganga um beina með heitt kaffi, mjólk og ávaxta- safa. í einu horninu á þessum J geysistó'ra veitirígasal hefir, verið komið fyrir eins konar J eldhúsi og raðað borðum til að mynda skilrúm. í höndum hjúkrunarliðsins. Þarna bíður fólk svo við; borðin, þar til hjúkrunarlið kemur og vísar því til þvotta- skála og læknislyfja. Þeir, sem eru særðir og mikið sjúk ir, koma ekki í þessa bygg- ingu, en eru fluttir beint til sjúkrahúsanna. Það má sjá heilar fjöl- skyldur koma í hversdags- fötunum sínum og gulum tré skónum inn frá flutninga-, bílunum. Flestir halda á litl um pinklum, snjáðum tösk- ] um og pokum. Krakkarnir i halda sér fast í fullorðna j fólkið og horfa meff ótta-! blandinni fonitni í kringum sig, þegar þau koma inn i Ijósadýrff hjálparstöðvar- innar. En það eru líka mörg börn, sem ekki geta haldið í pabba sinn og mömmu og engan eiga framar að í þessum heimi, nema hjálparfólk hins opinbera. Fæst þeirra gráta mikið, en döpur augu túlka alvöru þeirrar sorgar, sem hel tekið hefir líf þeirra. Átakanlegast af öllu er þó að sjá þau tvö og þrjú sam- an umkomulaus í fylgd með hvítklæddri hjúkrunarkonu meff rauffan kross á hand- legg. Þau eldri reyna að ( sýna yngri systkinum sínum blíðu horfins föffur effa móff- ur. Á að gizka sex ára telpa gengur aftur og fram meff lítinn bróður sinn, líklega tveggja ára í fanginu. Hann er aff því kominn aff sofna í fangi systur sinnar innan um allan hávaðann og gjall- Munaðarlaus, - en brosir gegnum tárin Þessi mynd er af munaðarlausu stúlkunni, sem sagt er frá í greininni. Alvara lífsins bera æsku hennar ofurliði, en hún brosir gegnum tárin. (Ljósm. Guffni Þórffarson) Geflð til Hollands _ _ ■- ■. r : Neyðinni og hörmungunum í Iloliandi er Jhvwki hægt að lýsa í orffum, cffa myndum. Affeins þeir, sem sjá meff eigin augum, skilja til fulls hinn mikla harm og söknuð sem kveðinn er nú að hollenzku þjóffinni. Þáú eru mörg helsærð og brostin hjörtun, og framtíffin er öll í molum. Enginn veit, hvenær aftur verffur lífvænlegt á því landi, sem sokkið er í sæ, effa hvort nokkurn tíma tekzt aff vinna það aftur að fullu úr greipum ægis. íslendingum og Hollendingum hefir orðiff'vel til vina, Gagnkvæm og traust vinátta milli þessara þjóffa stend- ur á gömlum merg. Það væri skömm og smán, ef við gerð tim ekki okkar ýtrasta til að rétta góffum vinum hjálp- arhönd, þegar Holland er vettvangur slíkra hörmunga. Þær eru eins vcl þegnar gjafirnar smáu," sem hinar stóru og ef allir Iáta eitthvaö af mörkum þó lítiff sé til að sýna samúð sína og vinarhug, verffur framlagið mynd arlegt. Ég þekki engan þann samlanda minn, seríi ég er ekki arhomaköllin í hjálparstöff inni. Gamla konan með ............ j nýja tesíamentiff. Við eitt borðið sitja öldruð hjón, þau verða- af hendingu á vegi okkar. Gráhærð ag þreytuleg konan situr. og. tes í nýja testamentinu. en gamli maðurinn situr og reykir pípu sína og horfir hugsandi í gaupnir sér. Þau urðu að yfir gefa heimili sitt á hafsbotni eins og allir hinir og nú vita þau ekki, hvað bíður þeirra. Þau búast ekki viö að hafa kjark eða getu til að- byrja nýtt líf, enda þótt,s^o;fará..að hægt verði a’ð bjarga íandinu aftur undan sjó. Saga þeirra er lik sögu bkma. .Þær. er.u flestar áþekkar sorgarsögurn ar frá ógnum hafsins. Harm- leikur Hollands er í mörgum atriðum, þó að þættirnir séu fáir. En við skulum skyggnast um í almenningnum, þar sem hrakningafólkinu er búinn næturstaður. Yfir þveran hinn mikta sal er strengd taug, þar sem hanga niður yfir rúm- stæðin fánar þeirra þjóöa, sem tilkynnt hafa hjálp sína til hollenzku þjóðar- innar. Það vita raunar flest ir HoIIendingar upp á hár hvaða þjóðir hjálpa og geta taliff þær á ýingurm sér, en þarna er aff sjá sýnilegt tákn hins fyrsta þakklætis mitt í hinum þungu sorg- um. Meffal þcssara þjóðfána má sjá fána norðurlanda- þjóðanna allra nema ís- lands. Þaff er sárt aff sjá samúffina vanta aff heim- an. Ys og þys í stóru baðstofunni. Nú er munaðariausa télp- an á rauðu kápunni sem held ur á bróður sínum komin i fylgd hjúkrunarkonu, sem byrjar að þvo. börnunum og gefa þeim varnarlyf gegn næmum sjúkdómum. Það eru fáir farnir að ganga til náða í hinni stóru baðstofu. Langt í fjarsaka í viss um aff legði sitt fram, ef hann sæi með elgin augum hörmungarnar í Holiandi í dag. Stóra hópa af grátbólgn um börnum, heimilislausum og munaðarlausum, og land ið sokkið í sæ. Guðni Þórðarson | hinum endanum sér maður þó að fólk er byrjað að hreiðar um sig undir nóttina. Vinstra megin .í salnum eru langborð, þar ?em komið er fyrir leikföngum og barna- bókum og allskonar fatnaði á börn og fullorðna,.sem bú- ið er að gefa til hjálparstarf seminnar. Við þessi borð ær-hjúkrH-p- ar og hjálparlið^ með "skjöl- stæðinga sína að velja á þá (Rramhr-a- 2:*si«u). ,-■« »• Ki ***• tt'-Ut- Mynd þessi er úr hjálparstöð- ;nni í Ahoy-íþróttahúsinu í Rotterdam. Fremst má sjá borðin, þar sem hröktu fólki cru fengin klæðh en gólfið -4 þessum stóra sal er annars pakið skipulegum röðmn af hermannahvílum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.