Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 12. febrúar 1953. Ilöfum ávallt fyrirliggjandi eftirtaldar. tegundir. af hinum ágætu M A T A niðursöðuvörum. BLANDAÐ GRÆNMETI • -..- GRÆNMETISSÚPA GULRÆTUR OG GRÆNAR BAUNIR GULRÆTUR baunasúpa ;; FISKIBOLLUR ... FISKBÚÐINGUR fást nú í heilum og hálfum dósum J4. blað. 80. afmælisdágur Jóns Trausta Þennan dag fyrir áttatíu ár um fæddist húsmannshjón- um að Rifi á Melrakkasléttu, Guðbjörgu Guðmundsdóttur og Magnúsi Magnússyni, sveinbarn. Sá sveinn varð síð ar einn ástsælasti rithöfund ur þjóðar sinnar og er enn í hópi þeirra, sem mest ítök eiga í hug íslenzkrar alþýðu. Þetta var Guðmundur Magn- ússon — öðru nafni Jón Trausti. Það er öllum kunnugt, að hann ólst upp við fátækt á einum mesta harðindakafla, er gengið hefir yfir þetta land á seinni öldum. Þá öðlaðist hann þegar þá reynslu, er seinna stuðlaði að því að skapa bækur eins og Heiðar- býlissögurnar. Hann þekkti sjálfur aftökin og fannþökin og allt það basl og þau bág- indi, sem íslenzk alþýða átti við að stríða. | Guömundur gerðist ungur prentnemi á Seyðisfirði, en hélt þaðan út í lönd til að afla ‘ sér þekkingar og víðari út- sýnar. Upp úr því hóf hann að rita bækur — fyrsta rit hans er Heima og erlendis, sem kom út 1899. 1906 kom fyrsta skáldsaga hans út — það var Halla. Síðan rak hver sagan aðra. Heiðarbýlissögun ‘um lauk 1911, Sögur frá Skapt áreldunum komu 1912—1913 og Góðir stofnar 1914—1915. Þetta voru meginverk hans og þau, sem mestum vinsældum hafa átt að fagna, en inn á milli komu svo Leysing, Borg ir, Tvær gamlar sögur. Síð- asta bók hans var Bessi gamli, er kom út 1918. En 18. nóvem- ber 1918 andaðist Jón Trausti, aðeins 45 ára að aldri. Jón Trausti varð aðnjót- andi þeirrar gæfu, sem ekki fellur í skaut öllum skáldum, að hljóta bæði hylli þeirrar alþýðukynslóðar, er hann lifði samtíða, og eiga enn, 35 ár- um eftir lát sitt, svo rík ítök meðal íslendinga, að bækur ^ hans seljast. ár eftir ár, jafnt og þétt, og eru stöðugt lesnar af úngum og gömlum. Islendingar hafa eignazt marga góða rithöfunda síðan 1 Guðmundur féll frá, en eng- j inn skuggi hefir fallið á hann ; af frægð þeirra. Hans verk j eru í fullu gildi og verða senni lega um langa framtíð. Fólk hefir sótt í þau yndi og skiln- 1 ing á mannlegum örlögum, og um þau og söguhetjur hans hefir verið rætt og rabbað á íslenzkum alþýðuheimilum af viðlíka áhuga og hluttekn- SKATAR! n Grímudansieikar veröa í Skátaheimilinu miðviku- o daginn 18. febrúar. (Öskudag) kl. 4 fýrir yngri en 16 ° ára og kl. 9 fyrir 16 ára og eldri. ~ j j SkátaheimiliS Guffmundur Magnússon, (Jón Trausti) ingu og söguhetjur íslendinga | an mann stendur þjóðin í sagna hinna fornu. Við slík- | mikilli þakkarskuld. , í hollenzku hjálparstööinni Úfvarpið Útvarpið í day: 8.00 Morsiunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veð- urfregnir. 17.30 Enskukennsla; II. fl. — 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfrcgnir. 18.30 Þetta vil é; heyra! Hlustandi velur sér hljómplötur. 19.00 Þingfréttir. 19.20 Tónleikar: Danslög (plötur). 19.35 Eesiu dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Préttú. 20.20 ís- lenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson eand. ma;.). 20.40 Tónleikar. 21.00 Erindi: Etopía;; síðara erindi (Ól- afiír ÓJafsson kristniboðih 21.25 Einsöngur: Erna Sack syngur (plöt ur). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magn ússon fréttastjóri). 22.00 Préttir og veðúrfregnir. — 22.10 •Passíusálm- ur (10.). 22.20 Sinfónískir tónleik- ár (plötur). 23.15'Dagskráíríhk: 'iU ksad ;,v (Framh. aí 1. siðu). föt. Börnin hafa mestan á- huga fyrir leikföngum og þau eiga líka að dreifa huga þeirra frá hinum daprari hliðum lifsins. Gjöfum komiff til skila. Þarna er stálpuð telpa við borðið í fylgd með hávaxinni hjúkrunarkonu með rauðan kross á handieggnum. Hún er búin að færa telpuna í hlý föt og regnkápu. Að lokum er komið við hjá leikfangaborð- inu. Þar er stór brúða, sem einhver telpan í Hollandi hef ir gefið til að gleðja einhverja, sem þörf hefir fyrir gleði og þarna hefir draumur gefand ans rætzt. Litla stúlkan bros- ir í gegnum tárin. ] Hjúkrunarkonan heldur í hendina á litlu telpunni sinni og segir frá því, hvern- ig hún hafi fundizt ein í húsi. Foreldrarnir hafa far- izt. Hún er það stálpuð, að hún getur sagt frá því, hvernig flóffið kom og hún vaknaffi við það, að pabbi og mamma og eldri systkini hennar lilupu út til að reyna að bjarga gripunum út úr húsunum, en komu aldrei til baka. Þaff er mikil lífs- reynsla, sem lítil stúlka hef ir orðiff að þola í ógnum fJóðsins. | Hjúkrunarkonan talar ensku og telpan skilur ekki það, sem sagt er, en heltíur fast utan um brúðuna sína og 1 í hendi hjúkrunarkonunnar, sem hún setur nú allt sitt traust á í þessum heimi. Barnmörg heimili á flóðasvæffunum. Það eru mörg munaðarlaus börn I Hollandi núna, segir hjúkrunarkonan. Hún hefir kynnzt þeim mörgum í starf- inu í hjálparstöðinni. Flestir hafa farizt í sveitunum og þar eru ýfirleitt-barnmörg heim- ili. Er ekki fátítt, a5 hjöriin eigi 8—12 börn. Foreldrarnir eða að minnsta kosti heimllisfaðirinn hefir í! mörgum tilfellum : farizt við j að'reyna að bjarga búpéningi út úr-húsunum. Þess eru mörg j dæmi að aðeins yngstu börn- I in hafa lifað og búa nú mun- aðarlaus á heimilum fólks víðs vegar um landið. Eitt af erfiðustu viðfangs- efnum framtíðarinnar verður að búa börnunum bjarta fram tíð. En margir vilja hjálpa. Venjulega dvelur hrakníngs- fólkið ekki nema stutt í hjáíp arstöðinni, oftast aðeins eina nótt eða það fer samdægurs út til fóllcs, sem tekur það inn á heimili sin. Bílstjórinn, sem ók méc um morguninn, hafffi hitt tvo nýja fjölskyldumefflimi, er hann kom heim til sín kvöldiff áffur. Maður frá Rauöa krossinum hafffi kom ið meff tvö börn sér viff hlið og kvatt dyra og beðið hús- móffurina aff taka þau í fóst ur. Ekkert var sjálfsagffara. Börnin, sem voru fyrir, voiru þegar búin aff skipta meff sér aff nýju leikföngunum með tilliti til stækkaffrar f jölskyldu. Nýr hcpur á leiffinni. Það er kallað í gjallarhorn byggingarinnar, að nýr hópur af langhröktu fólki sé á leið- inni af flóðasvæðunum, svo að hjúkrunarkónan kveður. Ég ætla að vaka í nótt eins og í fyrrinótt, segir hún og leiðir telpuna í áttina til austur- hornsins, þar sem hjúkrunar konur eru bograndi yfir vögg um að búa reifabörnum nátt stað. Þær ganga hægt og þaff er eins og litla telpan verffi allt í einu eins og ofurlítið hik- andi. Hún lítur á ókunna manninn, sem hún ekki skil ur og síffan í augu hjúkrun- arkonunnar og brcmr veik- buröa brosi, sem geislar í tárfylltum augum í grát- bcígnu andliti. Hún heldur fasí í hendi hjúkrunarkon- unnar með rauðum krossi á hvííum slopp, sem Ieiðir hana munaffarlausa út í framtíðlna. —gþ. SPEGILLINN 1953 Tuttugasti og áttundi árg. Spegilsins hófst með janú- arblaði þessa árs, en það kom út hinn 20. jan., með út lits og leturbreytingum, sem virðast falla almenningi vel í geð. NýÁ áskrifendur frá þessum áramótum að telja fá í kaupbæti allan árganginn 1951. Sendið á- skriftargjaldið, kr. 60.00, með pöntun, að minnsta kosti, ef þér eru utan Rvíkur, svo að hægt sé að af- greiða liaupbætinn um hæli. Hver árgangur Spegils- ins er að efnismagni á við 430 bls. bók í Skírnisbroti. — SPEGILLINN Pósthólf 594. Áskriftarsími 2702, Reykjavík. m’#rtst ásknfendui að 3 Vér \iljum vckjja atbygli á því að pamtanii* í grasfræ «ij* sáðhalra frarfa að berast oss fyrlr 1. marz vræytkoniamli. Samband IsS. ;/ samvinnufélaga imcuijÁ m í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.