Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, fimmtudaginn 12. febrúar 1953. 34. blað. Runólfur Sveinsson: 4. grein Gróðureyðing, sjálf- græðsla, grasrækt XVI. Landbúnaður á íslandi er íyrst og fremst búfjárbú- skapur. Akuryrkj a hef ir aldrei verið í þess orðs eigin- Xegu merkingu, eða a.m.k. ekki hliðstæð þeirri, sem hjá akuryrkjuþjóðum gerist. — ,/arðrækt fyrri ára og nýrækt iáin síðari ár er nær ein- göngu grasrækt, (túnrækt). Grasræktin er undirstaða iDúfjárræktarinnar í land- Snu. Hnattstaða íslands, en jþó einkum veðrátta veldur ]pví, að gi^isrækt og búfjár- rækt munu í framtíðinni, ekki síður en hingað til', verða máttarstoðir landbú- (jkapar okkar. Hér á landi hafa verið og eru þrjár búfjártegundir.sem nokkru máli skipta fyrir land búnaðinn. Það eru nautgrip- íir, sauðfé og hross. Nautgrip- íirnir eru haldnir til mjólkur- íframleiðslu. Aukaafurðir. þeirra eru húðir og fremur! iélegt kjöt. Sauðfé er haft til kjötframleiðslu sem aðal- j grein, en gefur einnig gærur I og ull. Hross eru haldin hér. vegna vinnu, kjötframleiðslu,' ,'jkemmtana og til einskis! j Fyrr á öldum var búfé hér í.nargt og oft fleira en það er Ciú, einkum nautgripir. Þann ;lg er talið, að á Sturlungaöld iaafi verið hér allt að 150.000 Ciautgripir. Þorvaldur Thor- oddsen telur, í Lýsing ís- ítands, að allt fram um alda- mótin 1600 hafi verið á land- ;inu um og yfir 100.000 naut- gripir. Sagnir herma og skýrzlur um búfjártölu landsmanna síðan 1703, að allt fram und- ír síðustu aldamót hefir bú- fénu fækkað og fjölgað á víxl eftir árferði, þar með talin eldgos. Þannig féll meira og minna búsmalans í harðærum en fjölgaði furðu fljótt í góðærum. Þetta sýn- ír, meðal annars, sem flestir vita, að tilveru búfjárins var engu eins háð og grasvextin- um á hverjum tíma og þá einkum beitinni. f dag mætti orða þetta svo: Afkoma bú- fjárræktarinnar og þá um leið afkoma landbúnaðarins í heild er engu eins háð og grassprettu hvers árs. Gras- vexti á ræktuðu landi til slægna og beitar og einnig á óræktuðu landi til slægna og beitar. XVII. Síðustu tölur um búfjár- eign bænda eru frá árslok- um 1951, sem hér segir: Naut gripir 43.842, sauöfé 410.894, og hross 41.411. Tala búa er 6.221. Meðalbúið á íslandi er því að stærð með 7 nautgripi, 66 sauðkindur og 6,7 hross. Þetta eru of lítil bú til þess að tryggja viðunanlega lífs- afkomu þess fólks, sem á þeim lifir. Það liggur því al- veg ljóst fyrir, að eitt bráð- ásta verkefnið í íslenzkum búnaði er að stækka velflest búin. Líka er talað um að fiölga þurfi býlum, bæði með r.ýbýlum og endurbyggingu eyðijarða, og að því er unnið. Fyrsta og nauðsynlegasta skilyrðið til þess að búin geti stækkað og þeim fjölgað, sem þýðír fleira búfé, er meira gras. Meiri slægjur. bili. En hvað með kjöt? Jú, meiri beit, meiri fóöurfram- þar eru möguleikar. íslenzkt leiðsla fyrir búféð, bæði sum dilkakjöt hetir verið seljan- ar og vetur. sleg vara á enskum markaði. Nú mætti spyrja: Er fóö- Það mun vera þaö ennþá og urframleiðslan nóg fyrir það getur orðið tryggur markað- búfé, sem fyrir er í landinu? ur fyrir það erlendis, einkum Össur í Mörk hefir kvatt sér skógræktarinnar verði á mistök, hljóðs og ræðir um innflutning kyn ’ sem ekki urðu séð fyrir. Þörf væri bótagripa. skógrækt, minnkaplág- að ræða skógræktarmálin undan- una o. fl.: ,,Undanfarið hafa orðið allsnörp átök í Tímanum um búfjárrækt í sambandi við innflutning kynbóta dráttarlaust fyrir opnum tjöldum, kosti og galla. Þegar rætt hefir verið um eyðingu skóganna hér á landi, er líkast og gripa og um gróðureyðingu lands- ^ forðast hafi verið að minnast , á Já og nei. Fóðrið er nóg í góð á brezkum markaöi, með ins og ræktun trjágróðurs. Þetta langróttækustu eyðinguna eins og ærum, þó með miklurn kjarn vöruvöndun, sem fólgill er Í J eru málefni, sem margir hafa áhuga hún mætir augum manns nú síð- fóðurinnflutningi, en of lít- ræktun og kynbótum sauð- j fyrlr °g láta sig nokkru varða. Þaö ustu árin. Ég á hér við þegar skóg- ið í harðærum, sem þýðir þá fjárins og bættri verkun'er ánægjulegt og getur verið mjög maðkurinn eyðileggur stórar skóg- of lítið til þess að tryggja af- kjötsins. Nú munu menn ígagnlegt’ aðAþau lualeíni’ sein al7 íspild" svo gersamiega a faum ar- , , . . . , , „ i menmng varðar mjog, seu rædd fra um, að engm hrisla lifir af þa her- komu atvinnuvegarms í segja, að það verð, sem íæst sem flestum hliðum. ferð. Ef þetta hefir verið lítt eða heild, hvernig sem viðrar. fyrir islenzkt dilkakjöt á Þess vegna þarf aö auka fóö-J brezkum markaði, sé þriöj- urframleiðsluna í landinu áð ungi undir framleiðsluverði óþekkt áður, er vel hugsanlegt, að Til þess að sem mestur raunhæf- einhverjar tegundir af þessum skað ur árangur verði af umræðunum, ræðiskvikindum hafi ílutzt til lands úr en hægt er að fjölga bú- | þess, eða því verði, sem bændier þörf á fuiiri einurð í máifiutn-' ins með fræi eða piöntum. Og ef fénu, þ.e. áður en hægt er að úrnir þurfa að fá fyrir dilka- í ingi °= fott að sem flest sjónarmið J svo reyndist, ef rannsakað væri, stækka búin og fjölga þeim. j kjötið. Á þetta ber þó ekki j }comi_gJ1.°fEt ,frani' ,Þaö liefiLniais" 11!?.!'.1- „1,ety.tÍ...WÍðst!f.í!; me® Þetta verður að gera ef koma að einblína, því margt er á á miklum meiri hluta ís- hverfanda hveli í gengismál lenzku búanna úr þeim kot- ungskút, sem þau eru enn í. Hvaöa XVIII. búfjártegundum á um peningamyntar okkar. Nægir í því sambandi að benda á, að ef bændur fengju að selja dilkakjötið fyrir svonefndan bátagjaldeyri, ur hrotið á þeirri braut, sem hann , birki-eyðingar-pláguna, eins og ætlaði að leiða þjóðina á til álits- ! mæðiveikina, sem geisaði hér og auka og velgengni. En ekki hentar ^ hvorttveggja af mannavöldum. Ekki alltaf að leggja árar í bát, þótt er víst. að tilgángslaust sé enn að' móti blási. Eí málefnið er einhliða rætt og fyrir því barizt, getur verið hætta þetta væri rannsakað — en hætt er við að til þess vanti fjármagn! Brýn nauðsyn er að gera allt, sem auðið er til að útrýma minnka- að fjölga? Ef aðeins er horft^væri allt í lagi með útflutn- á að t>að sé ekki svo gott’ að ^að, ,, til þess að framleiða ein- ingsverðið. Hver vill neita Þ°H rökfastar umræður, og líka plágunni og þo að hl þess þyrfti á ....... gæti malefmð venð glæfraspil. emhvern hatt oflugan her. Ef márg gongu fyrn ínnlendan mark þvi afdiattailaust, að i ett- vegna vanþekkihgar á sumu því, er’ir þeir, sem hafa styttri. vinnutíma að landbúnaðarvara er oln-|aia og nauðsynlegra sé, aö snertir beint og óbeint málefnið, en flestar húsmæður og börn, sem bogarýmið ekki mikið. Mjólk selja bátafisk úr landi fyrir sem um er rætt. Miklir áhugamenn stunda nám, vendu hunda á að ur- og mjólkurafurðamarkaö urinn er þegar fylltur hér inn anlands. Kjötmarkaðinum er að visu tæplega fullnægt, en skammt er til þess að svo verði, einkum ef fjárpestir réna verulega eftir niður- skurð og fjárskipti, sem von- ir vissulega standa nú til. En lengra verður að horfa af sjónarhóli íslenzks landbún- aðar en á innlendan markað einan. Ef það er ekki gert, minnkar hlutur landbúnað- arins í þjóðarbúskap og þjóð arsál með áframhaldandi fólksfjölgun í landinu. Ef svo verður er illa farið. Því er það, að ekkert dugir okk- ur annað en að stefna að út- flutningi landbúnaðarafurða og aka seglum eftir þeim vindi. Hvaða búfjárafurðir er þá hægt að flytja út? Ekki mjólk urafurðir, munu víst flestir eða allir svara. Þó er það, að mínu áliti, ekki alveg frá- gangssök eða þarf ekki að vera það um alla framtíð. En segjum það að sinni og fjölg- um því ekki mjólkurkúnum í 50% hagstæðara gengi fyrir mega vara sig á því að afstaða veiða minka eða. á annan hátt ynnu íramleiðsluna en dilkakjöt? þeirra sé ekki lík og þröngsýnna að minkaveiði, myndu þeir vinna Við verulega stækkun fjár- ofsatrúármaúna, sem telja sína trú gott þjóðnytjastarf til verndar búanna mun reksturskostn-,hina einu réttu' | vatnafiskum, en þó aður þeirra minnka að mun „ , . . , , ... . ! , , . , Hvað mnflutmngi a kynbotagnp- og bar með framleiðslukoctn ____________ .. . _ Z z. ' ...... um snertrr. virðist hæpið, að að- aður dilkakjotsms. Sauðfénu kallandi sé eða tímabært, á meðan ber því að fjölga og flytja út hér vantar nægilega reynslu og dilkakjöt. Sauðfénu nvvn þekkingu á kynbótum eða á meðan fjölga á næstu árum ef f.iár- gallarnir reynast stundum kostun- pesfunum iinnir og vel viðrar.' um máttugri vegna eðlishátta, sem Er það dilkakjötið eitt, sem gnpunum er ætlað að lifa við og við getum gert okkur vonir laga sig eftir; f111 ekki sé íyrst . * , , . þorf a að kynbæturnar, sem gerðar um að flytja ut? Nei. Eg he d hér innyanlands, verSi fyBrst að að við getum einmg flutt ut mestu áfallalausar. nautakjöt af holdagripum og sérstaklega Ef ekki verður selt einnig á brezkan mark- Skógræktarmálin mega teljast ný, að. Það má segja að þetta Sé enda frekar tök á að rækta skóg sagt Út í bláinn, þar sem bér eftir að veðurfarið varð hag- aldrei hefir verið reynt að stæðara og hlýindatímabilið gekk selja nautakjöt úr landi, og fir landið síðustu árin' Svo ,mikil . „ . , , , . . atok hafa venð gerð í skogræktar- þar sem engir holdagnptr málunum & stutBum tímaf að ekki eru til i landmu. En hvort ri furða> þó að forvígismönnum Iveggja eru mál framtíðar- __________________________________ innar, að rækta hér holda- nautgripi og flytja kjötið afj þeim út. Hvort tveggja mun styrkj a íslenzkan landbúnað,' skapa möguleika á stækkun búanna, auka þjóðartekjurn ar og velmegun í landinu. Niðurlag næst. | vatnafiskum, en fuglalífi landsins. hið fyrsta unnið ötullega að því að útrýma minknum, er þess skammt að bíða að fuglalíf lands- ins líði undir lok og verður Iandið þá stórum mun fátækara að fegurð og auð. Þetta er mál, sem enginn þjóðhollur maður getur látið sér verða óviðkomandi. Á undanförnum umbrotatímum hefir þessi lýsing átt helzt til vel við: Vel má segja um þessa þjóð, að þyrstir mjög í seðlaflóð, um gullkálfinn hún dorsar dátt og dýrkar hann en hugsar fátt“. Össur frá Mörk hefir lokið málx sínu. Starkaður. \ Nauðungaruppboð\ Söngskemmtun Gunnars Óskarssonar S.l .1 föstudagskvöld hélt ráðið þar nokkru um. Bezt Gunnar Óskarsson söng- skemmtun í Gamla bíói fyrir troðfullu húsi áheyrenda. Gunnar hefir undanfarin þrjú ár stundað' söngnám á Ítalíu hjá frægum og ágæt- um kennurum. Má líka glöggt heyra þess merki, að hann hafi haft af því mjög góð not. Söngtækni hans er ágæt, hann beitir röddinni vel og músíkalskt, og syngur tandur hreint. Röddin er mjög blæ- falleg og framburðurinn góð- ur. Hins vegar er röddin varla ennþá búin að ná þeim styrk og þeirri fyllingu, sem áreið- anlega má vænta hjá Gunnari í framtíðinni. Söngvarinn naut sín líka sýnilega ekki sem skyldi og er ekki ósenni- legt, að loftslagsbreýting hafi söng hann íslenzku lögin, sem voru hvert öðru fallegri, eink um tókst honum vel upp í lag inu „Mamma ætlar að sofna“ eftir Kaldalóns, sem hann söng sérlega þýtt og mjög hrífandi og varð hann að end urtaka það lag. „Kom ég upp í Kvíslarskarð“ eftir Sigurð Þórðarson var ennig mjög vel sungið, bráðskemmtilegt lag og fallegt í íslenzkum þjóð lagastíl. Söngvaranum bárust margir blómvendir og varð hann að endurtaka og syngja mörg aukalög við mikinn fögnuð áheyrenda. Fritz Weisshappel lék undir prýði- lega vel, smekklega og af næmum skilningi, og veitti hann söngvar anum mj ög góða stoð. E. P. verður haldið í húsi Sjóklæðagerðar íslands h.f. á Skúlagötu 51, hér í bænum, föstudaginn 20. febrúar 1953, kl. 2 síðdegis. Verða þar seldar eignir þrotabús Fiskroðs h.f., svo sem: Leðurpressa RR 27R með x-af- hreyfli Brook 6 ha., Glansvél Arno með rafhreyfli Brook 3 ha., Loftdæla með loftkút ca. 1 mn og viftu % ha. fyr- ir litarsprautu með rafhreyfli 2 ha., Slípivél Rizzi með rafhreyfli L' Farraris 5 ha., Eltivél Wright & Son með rafhreyfli Murphy 4 ha., Skinnhefill með rafhi'eyfli í h., Fjórar sútunartrommur með tveim rafhreyfl- um 7 ha. hvor, Sköfuvél með rafhreyfli Franci 10 ha., Reynslutromma með tilheyrandi, Einn rafhitaður suðupottur, Mælingavél, Miðflóttadæla með rafhreyfli 2 ha., og Eimketill Galloway með fylgihlutum. Ennfremur sútunarefni og litir, fiskroð, skinn og spalt. — Uppboðshaldarinn í Reykjavík. I (AVA'AVJVWJWW.VAWWWAWAW.WAVAWft -------- ----------... -- Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, ÞORGILS FRIÐRIKSSONAR frá Knarrarhöfn. Einkum þökkum við sveitungum hans alla þá vin- semd og virðingu, er þeir sýndu honum lífs og liðnum. Börn hans og tengdabörn. Viimið ötullega að útbreiðslu TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.