Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 5
34. blað. l’ÍMINN, fimmtudaginn 12. febrúar 1953. 5. Steitigrímur Steinþórsson forsætisráðherra er sextugur í dag: Um ævi hans og störf, margþætt og þjóðkunn, mun verða rætt af öðrum við þétt'á tækifæri. Ég mun nú fara nokkxum orðum um Stjórnmálamanninn Stein- grím Steinþórsson, eins og hann hefir komið mér fyrir sjónir í löngu' samstarfi. Steingrímur Steinþórsson er sem kunnugt er, fæddur og uppaiinn á Litlu-Strönd í Mývatnssveit. Hann hafði að heiman vegarnesti betra en flestir aðrir. Gáfur og lund- arfar erfði hann frá frænd-. um sínum ágætum í Mý-' vatnssvéit. Og í sveitinni þar sem hann ólst upp og mótað- ist, drakk hann í sig trúnað á þjóðfélagsumbætur og framfarir, trú á landið og þjóðina, trú á rétt fólksins, samtök þess og samvinnu. | Á Litlu-Strönd var tvíbýli.1 Á hálflendunni móti föreldr- um hans bjó skáldið Þorgils Gjallandi. Mývetnsk átthaga ást, skáldskapur og félags- hyggja settu svip sinn á lífs- skoðun og markmið hins unga sveins. SEXTUCUR I DAG Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra fyrir hag bændastéttarinnar.' Beilur milli Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðis- flokksins hafa löngum verið mjög barðar. enda skoöanir á lausn mála oft mjög and- stæðar, — cg tortryggni milli flokkanna oft mjög mikil. Þegar núVerandi ríkisstjórn var mynduð og málefnasamn ingur gerður milli flokkanna, gætfi þessa 'c-igi alllítið, og er víst fæstUm ókunnugt um það. Sjálfstæðismenn héldu því þá fram mjög ákveðið, að forsætisráðherrann — sjö- undi ráðherrann — yrði að vera maður utan flokka. Við Framsöknarmenn héldum því hins-vegar fram, að Stein grimui’ Steinþórsson væri manna bezt til þess fallinn ’ að taka að sér stjórnaríorust una. Við fullyrtum. að hon- j tum væri sem forsætisvað- . Steingrímur Steinþórsson herra engu síður en ópóiitísk er, eins og; kunnugt er, ágæt-' um manni- trúandi til sann- um gáfum gæddur, og hann girni og r8ttdæmis í ágrein- menni mikið og skapgerðin Björnsson og Jón Stefánsson er manna. bézt. máli'Ifarinn".1 fngsmáhinr’* ^milliIsarrTstarfs- heið og heiL Allur hefir feriU bændur> sem báðir voru ”opn , mgMIlcUUIil , mmi saillbl.aiis- lrraVa- ir fvrir m'Hnm ctroiimmn á siiku hans verið beinn og króka- ir fyrír nýjum straumum, laus sem þess manns, er bezt hvort heldur var í bókmennt- er farinn að allri gerð. | um eða félagsmálum og frjáls huga mjög,.. .^ræddu oft nýj ustu bókmenntir, svo og stefn ur í trúmálum og almennum félagsmálum“. Tvennt er það, sem Steingrímur telur þó að mest hafi mótað sig í æsku þar á Litluströnd. Fyrst það, að honum var kennt „að Skap hans er mikið, en svo ' nokkanna,^ þegar Vel tamið, að sumum kemur á þyrfti að hálda i óvart, er þess verða varir.| Ég hygg, að ráðherrar, Hann er seinþreyttur til vand s-jáifstæðisfiokksins hafi' Steingrímur Steinþórsson rseða’ — eu Þesar honum komist að raun um það síð- er fæddur og alinn upp í einni leiðist þófið, eða þykir ó-'an) ag við- fórum með rétt hinni fegurstu sveit á landi drengilega á vopnum haldið,1 mái( — ag Steingrímur hér. Eigi var þar auður í garði, getúr honum hitnað í skapi steinþórssoh hefir sem stjórn sem hann óx úr grasi, en svo að um munar og lætur arf0rmagur j hvívetna reynzt drjúg munu hafa reynzt hin það þá stundum í ljós með Verðugur þess trúnaðar, er' andlegu áhrif foreldranna, Finiægri gremju, sem venju- honum var- sýndur af and- Sigrúnar Jónsdóttur alþm. á , ^ . léga hefir sín áhrif á þá, sem stæðingum sem samherjum Gautlöndum og Steinþórs vmna og skoða vmnuna, ver í hlut eiga. JVið stjórnarmyndunina. iBjörnssonar — svo og Jóns sem hun er, sem sja sagðaii Steingrímur Steinþórsson Shka menn er gott að eiga,' Stefánssonar (Þorgils gjall- biut er hver heiðarlegur þjoð er baráttumaöur, ef hann ekki aðeins fyrir þann flokk,! anda), móðurbróður Sigrúnar.! fela?sborga11. verður að inna beitir sér, en deilur eru hon-'sem þcir starfa fyrir — he’.d- ' en hann var mótbýlismaður um óljúfar, því í fari hans ur og þjóðjna i heild. j þeirra hjóna á lítilli jörð um , er sáttasemjarinn ríkastur. j Á þessum tímamótum í 20 ára skeið, — öll uppvaxtar- Hann er glöggur á rök eigin ævi Steingríms Steinþórsson-1 ár Steingríms. Rösklega tví- málsstaðar og fylgir hiklaust ar, iorsætisráðherra, færi ég j tugur gekk Steingrímur í . skcðunum sinum — engu síð honum af hálfu Framsóknar-, bændaskólann á Hvanneyri rli ^ess’ að bann nafl omazt ur.þótt við oíurefli sé að etja.' manna, einlægar árnaðarósk og lauk þaðan prófi eftir Þá skoðun, „að hægt sé a,ð Fn hann hefir um leið þann 'jr og þakkir. Og ég veit, að tveggja vetra nám. Lengur ,ieysa ymis helztu vandamal éiginleika, sem er sjaldgæf-jég mæli þau orð einnig fyrir! dvaldi hann þó á Hvanneyri einyikia búskapanns íslenzka ari, að gera sér ljósa grein munn margra annarra í ^ og var þá fjármaður um vet-! með auicinn^ famyinnl^a., ms fyrir málsstað andstæðing- þessu landií. anna og virða sannfæringu Hermann Jónasson. þeirra. — Þess vegna getur hann staðið sáttur upp frá þjóðfélagsins“. I öðru lagi „sú samvinna um bústörf, sem þró aðist á Litluströnd“ — og sem hann m. a. telur hafa orðið | ur dj úpum rótum í íslenzkri j mold. Og hann ætlar ísænzk- i um landbúnaði mikinn hlut. ! Hann ætlar honum þann höf- j uðsess, að vera jafnt efnaleg sem andleg kjölfesta þjóðar- innar um alla framtíð. En Steingrímur horfir þó ekki til einnar áttar. Hann er víðsýnn I og frjálshuga. Ríkur áhugi á i félagsmálum, einlæg umbót?. þrá, sterk samúð með ölium þeim, sem eiga þungt fyrir fæti, — allt eru þetta gildir þættir í eðli hans. Má og vera, að erfðir sé uppistaða þeirra þátta, en ívafiö æskuáhrif og síðan reynsla hins þroskaða manns. Hjá því gat ekki farið, að maður með þvílíkum innvið- um léti snemma stjórnmál t.il sín taka. Og auðvitað hlaut hann að skipa sér þar í sveit, þar sem hugsjónir voru djarf astar, áhugi mestur á félags - málum og almennum umbót- jum. Annars staðar hefði orðið of þröngt um hann, of lágt til lofts. Steingrímuh heíir mjög komið við sögu Fram- sóknarflokksins um tveggja áratuga skeið, og um hríð ver ið einn af helztu forustumörin um flokksins. Stjórnmálabar- áttan hér á landi hefir löng- um verið hörð og óvægin eg stórum persónulegri, heldur en tiðkast með fjölmennari þjóðum. Fyrir þá sök vill ein- att gusta napurt um þá, sem fremstir standa í fylkingum. En það hygg ég víst, að átein- grímur Steinþórsson eigi eng an óvildarmann í hópi póli- tískra andstæðinga. Og ósagt læt ég hvort öðrum hefði bet ur úr hendi farið forusta ríkis stjórnar þessi árin, — hvort öðrum hefði betur tekizt það torvelda hlutverk, að laða til sæmilegs samstarfs og leiða til sameiginlegra átaka, al- þjóð til heilla á örlagatímum, tvo svo óskylda og andstæða pólitíska flokka, sem núver- andi stjórnarflokkar vissu- lega eru um margt. gesti beri að garði þeirra hjóna. En svo segir mér hug- ur um, að þar verði óvenju þröngt setinn bekkur í dag.* iOg þó er víst, að þar munu fæstir geta komið, þeir, er Steingrímur Steinþórsson, í tíei um við andstæðinga -- forsætisrágherra) er 60 ára í þott þajrðar seu. Þess vegna d á hann að. vísu marga and- stæðiriga, ' en‘ fáa eða enga övíni. — Hér skiptir það þó mestu, að hann er crengur svo gó’ö- úr, að fágætt er að kynnast slíku. Þrátt fyrir ákveðnar og mjög ókvikular stjórnmála skoðanir, sem eins og fyrr segir, virðast hafa verið fast mótaðar þegar á unga aldri, reýnir hann aldrei að ná póii * tísku marki með aðferðum, sem. hann teiur sér og mál- • stað. sóiuim ósamhoðnar. — ' Hann • er grandvar og sann- ; orður í málflutningi, svo að . af ber, og vill öllum vel, enda liafa verk hans og afskipti ; öll af opinberum málum bor- ' ið svipmót þessarar skap- .gerðar 'Káns og orðið farsæl þeim- cr notíð hafa. 5 Þegar Steingrímur Stein- þórssbrí gerðist búnaðarmála l'stjóri, voru miklar flokka- deilur í Búnaðarfélagi ís- lands, en hinum nýja búnað- armáíastjérá, þótt sjálfur væri flokksmaður, tókst að setja þessar deilur niður á skömmúm tima. Með drer.gi- Tegri forsjá sameinaði hann bændur með andstæðar pólitískar skoðanir í eina heild til varnar og sóknar ur. Hvarf síðan af landi brott1 um sviðum' Sé fólkið «mSileSa til Danmerkur, stundaði nám þroskað’ er bftta leikur einn við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk segir Steingrímur. Lengi býr að fyrstu gerð. kandidatsprófi í búfræði.1 Og víst hefir Steingrímur hlot Kynni mín af þeim hjónum, Steingrími Steinþórssyni for- sætisráðherra og frú Theo- dóru Sigurðardóttur, hófust með komu þeirra að Hólum í Hjaltadal. Ég var annar af tveim prófdómendum við skól ann þau ár öll, er Steingrím- ur var skólastjóri — og dvaldi þar raunar tímum saman Gerðist eftir það kennari á ið góðan heimanbúnað. Síðan endranær. Þau kynni hafa Engin er það nýlunda, ag j Hvanneyri, skólastjóri á Hól- stundaði hann nám í búfræði. um um hríð og alþingismað- Sumir kunna að halda, að bú ur, þá búnaðarmálastjóri og fræðinám sé þurrt og ein- loks forsætisráðherra. | hliða. En því fer alls fjarri. Þetta er óvenju glæsilegur, Búfræðin, sem að verulegu ferill. En það er engin tilvilj-^ leyti er náttúrufræði, opnar ekki rofnað síðan, enda sjald an liðið svo árið, að eigi hafi ég dvalið lengri eða skemmri tíma á heimili þeirra hjóna. Og þar er gott aö vera. Hvergi hef ég betur fundið, að sums j staðar getur maður verið _ un, að maðurinn, sem ungur ( sýn um víða vegu og hefir í vilja mundu votta Steingrími j bar ábyrgð á fjárhirðingu hjá sér fólginn undramátt til að , heima, jafnvel þótt heiman og fjölskyldu hans vinarhug | Halldóri á Hvanneyri, ber nú örva ást og skilning á móðurjsá_ og virðingu. Það skiptir eigi í dag ábyrgð á stjórn hins ís- náttúru, ienzka ríkis. Hann hefir aldr- ] órjúfanlei ei otað sjálfum sér fram. En, anda lífi. heldur miklu máli. Víst er það hverjum manni hamingja og styrkur, að eiga hlýjan hug og heilar óskir samferða- manna á lífsins leið. Hitt skipt ir eigi sköpum, hvort hendur mætast í hlýju taki eða hug- urinn spannar fjöll og dali. Hér verður hvorki rakin ætt né saga Steingríms Stein- þórssonar, og er hann þó af hvoru tVeggja ágætur. En þótt hann þegar eigi mikla sögu og góða, mun því fjarri fara, að enn sé hún öll, ef allt fer að sköpuðu. Enn er maðurinn ungur, þótt sextug- ur sé að árum, enda hraust- *Þess má geta að Steingrím ur og kona hans dveljast er- lendis um þessar mundir en höfundi var það ekki kunn- ugt, er hann skrifaði grein- ina. hann hefir í hverju starfi hlot | En að vísu hefir Steingr. ið trúnað og traust fyrir skiln lesið og numið fleira en bú- ing og vitsmuni, fyrir víðsýni,1 fræði, enda þótt hann helgaði djörfung og drengskap. Fyrir búfræðinní skólanám sitt. því hefir honum verið falið Hann er þaullesinn maður, hvert starfið Öðru mikilsverð einkum i bókmenntum og fé- ara. Og- hann hefir vaxið með iagsfræði, og á eitt hið ágæt- hverju starfi — og starfið með asta bókasafn. Hef ég oft furð honum. Um móður sína hefir Stéin- grímur sagt (í bókinni „Faðir ( minn“), að hún ávallt stærst að mig á því, hversu mikið hann kemst yfir að lesa, svo störfum hlaðinn sem hann er ,.... .var'og hefir löngum verið. Og þó mest á!°r skýringin raunar hendi Hann les á kvöldin, þeg þegar ------ „( reyndi. Hún var að þroskast (nmr og vaxa alla sína ævi“. Faðir ar flestir aðrir eru gengmr hans var gáfumaður og orð- j til náða, og hann les á morgn lagt karlmenni. Víst má því ana, áður en hann fer til ætla, að hann hafi hlotið góð! vinnu sinnar kl. 9 Vinnudag an hlut í andlegum erfðum. jnr hans er langur, hvíldartím Og varla hefir litla baðstofan inn skammur — og hefir svo á Litlus.trönd verið einskis nm fleiri verið þeirra manna, verður skóli gáfuðum ungl- er markað hafa varanleg spor. ingi, þar sem þeir Steinþór Steingr. Steinþórsson stend Þau Steingrímur og frú Theodóra hlutu skjótt vin- sældir hér í Skagafirði, er þau höfðu tekið við allri um- sýslu á Hólastað. Þau voru gestrisin, svo að af bar, og rausninni fylgdi sú alúð og hlýja, sem vermir öllum veit- ingum betur. Hann var ágæt- ur húsbóndi, skólastjóri og kennari, hún framúrskarandi húsmóðir. — Allróstusamt var þá stundum í héraði á hinum pólitíska vettvangi, og verður með engu móti sagt, að skóla stjórinn á Hólum væri hlut- laus í þeim átökum. Verður sú saga ekki rakin hér, þótt margra skemmtilegra atvika sé að minnast frá þeim dög- um. Hitt er víst, að eigi þvarr virðing hans né vinsældir í þeirri hríð. Er það og mála sannast, að hér í Skagafirði höfðu þau hjón hlotið hvers (Framh. á 6. slðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.