Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.02.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudagimiL 12. február 1953. 34. -þláð. PJÖDLEIKHÚSID TOP AZ j Sýning x kvöld kl. 20 00. UPPSELT. SKI/CCA-SVmíV Sýning föstudag kl. 20.00. TOPAZ Sýning laugai'dag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20,00. Simar 80000 og 82345. REKKJAH Sýning í Bíóhöllinni á Akranesi föstudag kl. 20.30. — Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 18—19 á fimmtudaginn í Bíóhöllinni. La Traviuta Hin heimsfræga ópera Verdi. Sýnd kl. 9. eftir Charbert ofursti Vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 7. Við vorum útlend- ingar Afar spennandi mynd xneð Jennifer Jones John Garfield Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ Litli og Stóri snúa aftur Tvær af allra fjörugustu og skemmtilegustu myndum þess- ara frægu grínleikara: „f her- þjónustu" og „Halló Afríka“, færðar í nýjan búning með sveU andl músík. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR’ Gó&ir eighnnenn sofa heitna Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7. Sími 3191. AUSTURBÆJARBfÓ Ladg Henrietta (Under Capricorn) Mjög áhrifarík og fram úr skar andi vel leikin ný, amerísk stór mynd í eðliiegum litum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Helen Simpson. Sýnd kl. 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI — Anna Lucasta Mynd úr lífi ungrar stúlku, er lendir á glapstigum. Sýnd kl. 7 og 9. . ^Sinú ^ ^ # t HAFNARBÍÓ JIO\A (Pittfali) Spennandi amerísk kvikmynd, byggö á samnefndri skáldsögu eftir Jay Dratler og hefir að undanförnu komið sem fram- haldssaga í Vikunni. Lizbeth Scott. Dick Powell. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. IIppi hjá Möggu (Up in Mabels Rooin) Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd með Dennis O’Keefe, Gail Russell. Sýnd ki. 5. 3 Gerist áskrifendur að imanum Áskriftarsími 2323 Nýtt smámynda- safn Spennandi og skemmtilegar teiknimyndir. — í DÝRAGARÐ INUM og margar fleiri skemmti legar myndir, allar í Agfa-litum Sýnd kl. 5. Getraiinirmai!* Steingrímnr Steinþórsson (Px'amh. af 5. síðu). manns traust og virðingu, þess er nokkuð kynntist þeim, löngu áður en þau hurfu úr héraðinu. Og það ætla ég víst, að sá meti þau mest, sem þekk ir þau bezt. < Steingr. Steinþórsson hefir um hrfð verið annar af tveim þingmönnum okkar Skagfirð . inga. Eigi þarf blöðum um það að fletta, að þeir, sem þekkja þingmannsferil hans til nokk urrar hlítar, munu þess allir óska, að jafnan mættum við Skagfirðingar eiga fulltrúa á Alþingi, er ræktu skyldur sín- ar við þetta hérað, við landið allt, af eigi minni dugnaði, fyrirhyggju og framsvni, af j eigi minni samvizkusemi en hann. i Þess vii ég svo að lokum óska þeim frú Theodóru Sig- urðardóttur og Steingrími Steinþórssyni fyrir hönd allra okkar, vina þeirra í Skaga-1 firði, að þeim megi alla ævi endast æskuþróttur og sólar- sýn. Gísli Magnússon. TJARNARBÍÓ Brennimerktur (Branded) Afarspennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Alan Ladd Mona Freeman Charles Bickford Robert Keith Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Gulleyjan (Tresure Island) "'ennandi og skemmtileg, ný litkvikmynd gerð eftir hinni Roberts Louis Stevenson. Aðalhlutverk: Bobby Driscoli, Robert Newton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. (Framh. af 3. síðu). 5000 krónum eða eftir því, hve mikið er í sjóðnum hverju sinni. íþróttahreyfingin, sem teí- ur 23,000 meðlimi, ætti með aðstoð almennings að geta komið þessum rekstri á örugg an grundvöll og þar með um hans og augu hennar þöndust út, er þau störðu í augu hans. „Ég ætla að leita gulls.“ Hann dró hana til sín, án þess að vita hvers vegna, vitandi aðeins aö hún starði á hann, eins og hún gæti aldrei hætt og að hendur hennar voru sterkar og hlýjar. „Ég ætla að finna mikið guli, Anna, svo ég geti komið til baka og gifzt Mæju.“ Hendur hennar voru mjög samrunnar hans nú og hún hreyfðist, eins óg hana svimaði. Hann hafði aldrei séð hár hennar jafn .lif- andi né húð hennar svo hvíta né augu svo heit,........... „Ó, Hrólfur," sagðí hún og brast í grát. Allt í einu -var hún í örmum hans og hann hélt hlýjum og titrandi líkama hennar fast að sér. Hún þrýsti sér að lionum ög lyfti tár- stokknu andliti sinu. Hann kyssti hana. Og er varir þéirra mættust í þessum óvænta kossi, voru dyrnar að dagstofunni opnaðar og Mæja kom í dyrnar í morgunsloppnum síöum. Hún stóð þar og virti þau fyrir sér. ‘ : ^ | Anna varð vör návistar hennar á undan Hróifi. AÍlt í'einu varð hún gripin kuldahrolli og sleit sig úr örmum. hans. Hún sneri sér að systur sinni og horfði á hana, þar sem hún 'stóð, föl og grönn og særð. Án þess að segja orð, hljóp Anna ' út úr herberginu og skellti hurðinni á eftir sér. | Mæja minntist aldrei á það, að hún heföi 'séð'.Öilnji og (Hrólf kyssast, og að lokum varð Anna sannfærð um, að það ,hefði ekki valdið henni heilabrotum. Þegar,:]hónnj-skildisl!, Jað Hrólfur var að fara, hélt hún að hann hefðþaðéÍns.Yé.rið svona hlýlegur við litlu systur hennar, og að þetta.-hefði' verið kveðjukoss. Ef til vill hafði þetta líka aðeins verið |kveðjukoss, hugsaði Anna, — af hans hálfu. Ef til vill hafði hann ekki meint annað. En fyrir Önnu hafði þetta verið langþráðúr draumur, sem hafði skyndilega öðlast líf. Þétta var í fyrsta skiptið, sem hún hafði kysst af ást og þrá,' og vangar hennar urðu logheitir og hjarta hennar sló Ört, í hvert sinn, sem hún hugsaði um þetta. Nei, kossinn hafði ekkj komið neinu róti á Mæju, en uin tryggt framgang á áframhald .. , . , uppbyggingu íþróttalífs éurtför Hrólfs skipti allt öðru máli. Alla næstu nótt grét fpsknnnnr í randinn ihún á milli hóstakviðanna. „Af hverju er hann að fara? ____________________________' Ég vil ekki mikið af peningum. Ég. er reiðubúin að bíða hans, þar til hann hefir talið foreldra sína á sitt mál. Hann hefir vinnu í bankanum og hann hefir sparað saman fé. fnnan fárra ára mundi hann eiga nægilega mikið fé til að við gætum glft okkur.“ Anna lá í rúmi sínu og hlustaði á systur sína. Augu henn- TRIPOLI-BÍÓ Þegar ég verð stór Hin hugnæma og hrífandi ameríska verðlaunakvikmynd, er fjallar um ýmis vandamál bernskuáranna. Bobby Driscoli, Robert Preston. Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9. Bilun gerir aldrel orð & und- an sér. — Munið lang ódýrustu og nauffsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f., Sími 7601. tónninn í mjög þýður og fallegur, hljómmagnið geysilega öfl- ugt, þar sem til þess þurfti að taka. Hinir éinstöku hljóð- færaleikarar voru hver öðrum snjallari og er ókleift að gera upp á milli þeirra. — Hljómsvcit . . . (Pramh. af 3- síðu). : og trommum. — Yfirleittvar hljómsveitinni ar voru dimm af stolti vegna Hrólfs og þessarar fyrirtektar °S hans; vegna þeirrar ákvöröunar hans að verða hluti i mikl- um atburðum. „Ef ég væri karlmaður, þá mundi ég fara,“ sagði húri. „Mæja, skilurðu það ekki? Þetta er hans stóra tækfæri. Hann langar ekki til að bíða þín árum saman. Hann vill finna gull í Yukon og leggja það að fótum þínum.“ . En Mæja lét sér ekki segjast. Það var ekki hún, sem fór Hafi hljómsveitin okkar til hafnarinnar til að senda honum síðustu kveðjuna, áður beztu þakkir fyrir reglulega en hann hvarf til gullhæðanna. Það var Anna. Þótt hana skemmtilega ánægjustund. jhefði langað til þess, þá var Mæja svo lasin, að hún gat ekki Esra Pétursson. farið. Og hvort sem Hrólfur var á förum eða ekki, þá hefði 1 j ekkert getað haldið Önnu frá höfninni þennan þokuþrungna sumarmorgun. t «• «• ■$ Portlandið var drekkhlaðið vörum og vistum til Alaská. Gífurlegur fjöldi farþega var einnig með skipifin.isem í.úpp hafi átti að sigla klukkan sjö um morguninfl, en það var kominn miður aftan, er leystar voru landfestar. Um borð í skipinu voru menn 1 óðaönn að- koma sér fyrijí, sjómenn hrópuðu og hrintu hinum gullærðu landkröbbum, sem voru að flækjast fyrir. Við höfnina var. mikið af fólki, sem var að kveðja vini sína. Konur grétu af því, að menft þeirra voru á förum, sumar kölluðu uppörvunarorðum til þeirra og voru að gefa þeim ströng fyrirmæli og heilræð(. Leynisala áfengis Bergur Jónsson Málaflutnlngsskrifstof* Laugaveg 65. Slml 5833. Helma: Vltastlg 14. Ekki er áfengisbann í Finn landi, samt hafði í nóvember j s. 1. verið flutt inn í landið á' árinu 375.000 lítrar af ólög- i legu áfengi, sem er 325 millj. I finnskra marka virði. 9% af þessu ólöglega áfengi er laum a<Einn mtirmáttar1'leynisalii®f“1skurhnar frá K«3?sldínu voru yiðstaddar og'glitti \ skarty klæoi peirra ínnan um hinar latlaust klseödu. .erginkonut gullfaranna. Litlir drengsnáðar léku sér innafl um- farangL urinn og hundar voru í áflogum hér og þar með, ^j'ækjurjj. og veinan. Hávaðinn var ærandi og hinn hréiidi skipstjóoi sat í klefa sínum og hressti sig á víni og hugleiddþ.hvernig hann gæti komið drekkhlöðnu skipinu út úr höfninni. ■? Anna reyndi mikið til þess að koma auga á. Hrólf inpaft um farþegana við borðstokkinn, en það tókst 'ékkí.' 'ftún hlustaði á kveðjuköllin, sum grátklökk og tregablandin og' sum ásthlý og ljúf, en þótt hún dveldi á bryggjunni, þar ti'l kveðjuflaut skipsins kvað við og landgangurínn vár dréglnn inn, þá kom hún aldrei auga á Hrólf. Bráðlega dreifðist mannfjöldinn, en Anna dvaldi enn um stund frammi á 'oryggjuhaus og horfði á eftir skipinu, sem sigldi hægt út úr höfninni í átt til sundsins í norðurátt. Að síðustu, er skipiö var næstum horfiö út við sjónröndina, sneri hún heimleiðis og hugleiddi hvort henni myndi auðn- ast að sjá Hrólf framar. komst í hendur lögreglunnar, en honum tókst að strjúka úr gæzlunni strax á öðrum degi. Honum lá mest á hjarta aö hitta bílstjóra, er hann taldi að hefði kært sig. Bill ók upp að heimili þess bílstjóra, skot- hvellur heyrðist, og bílstjór- inn lá dauður. Þannig eru vinnubrögð leynisölupúk- anna, og þeir þrífast mæta vel í skjóli löglegrar áfengis- sölu. Pétur Sigurðsson. Ctbreiðlð Timann -» *« XAuðAues ý? Fimmti kufli. Það var Anna, sem var hjá Mæju, þegar hún dó. Það var Anna, sem kraup grátandi við rúmið og lyfti grönnum, ungum líkamanum meö sterkum höndum sínum og þrýstí honum að brjósti sér, en tár hennar féllu í andlit Mæju.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.