Tíminn - 22.02.1953, Qupperneq 3
.». >,»• |{|
43,
blað.
TIMINN, sunnudag'inn 22. febrúar 1953.
3.
Sextug á morgun:
D©!& Þórhallsdóttir
forsetafrú
Er landeyðinga- |f"
mönnum að fækka?
f \íttur l? irb
iruuinncir
Kanntu boðorðin?
Fyrir nokkrum árum síðan
óðu landeyðingamenn áber-
Árin líða^.—.„og enginn ir varðveitt og ávaxtað hið andi uppi nær alls staðar.Þeir
stöðvar tímans þunga nið“. bezta, sem henni var gefið. töldu sjálfsagt að leggja sem
Það er lífsins gangur, hvort Hún hefir ekki spillt fegurð mest af landinu í eyði, en
sem betur líkar eða verr. Isinni og yndisþokka, ekki lam byssía i þess stað ,,Hæringa
; En undarlega hrökkvum að lífsþrótt sinn og lífsgleði °“ ,,FaXaverksmi3jur og
yér stundum við, þegar vinir með óhollum lifnaðarháttum, stunda rányrkju og kaup-
og samférðamenn eru allt í drabbi og ónytjungsskap. mennsku við sjávarsíðuna. í kristilögri siöfræði eru með því að nefna hana á und
einu kallaðir fram á sviðið Hún hefir þvert á móti verið Stórir„ örfáir, síldarbæir yrðu^til tvö meginhugtök, lögmál an breytninni, því að einu
•Og-tilkynat; að þeim aldurs- heilbrigð og sterk kona, sem aðalbyggðin. Það var þeirra og náð. gildi um trúna, ef breytnin
áfanga sé náð, er sýni, að vissi hvað hún vildi og kunni draumur. | Gyðingar lögðu mikið upp sé góð. Kirkjan lítur aftur á
síga taki á'seTnhi hlutann. |að velja milli hismisins og Á þeim árum sat svokölluð ur lögmálinu. Sá, sem hél't móti svo á, að líf manna mót-
Og þannig fór fyrir mér, kjarnans. Og kjarninn varð „nýsköpunarstjórn“ á j[;s-1 lögmálið, hlaut réttlætingu ist alltaf af einhverri trú, ein
§egar ég áttaði mig á þeirri heimilið. Þar bjó hún manni landi, sem ein landsstjórna á að Jaunum. Guð elskaði þann hverjum guði, sem menn til-
gtaðreynd, áð Dóra Þórhalls- sínum og börnum slíkan þessu landi fékk digra fjár- *
dóttir forsetafrú, væri að griðastað, að þangað va'r sjóði í hendur til ráðstöfun-
verða sextug. Mér finnst svo ávallt gott að koma og gaman ar, sem almenningur var áð-,
stutt síðan hún var þrítug, — 1 að lifa fyrir þá, sem uxu þar Ur búinn að safna saman í ■ Þess að guð elskaði þá. Synd- leiðir slíkt að jafnaði til kaldr
avo fljótir að J-ða þrír ára-'úr grasi. Þar var menningar- óvenju fjárhagslegum góðæriarana elskaði guð ekki. Þetta ar örvæntingar. í rauninni
tugir, sem ég hv.:'í ha^t náin reitur. Heimilið var hennqý um.. Örlitlum hluta af þessum j varp mönnum eins og t. d. ætti það að vera auðskilið
kynni af henni, manni henn- dýrmæti og hamingja. Þar sjóðum var varið í að endur- !Pali postula andleg ofraun. mál, að viðhorfið gagnvart
ar og heimili. j var hún vakin o&$pfiQ og sí- byggja togaralflotann, þar Enídnn komst hjá að syndga, tilverunni sjálfri eða hinu
Og hvef skýldi eiginlega starfandi, enda er hún af- sem safnað hafði þó verið í, Því hlaut reiði guðs og for æðsta valdi hennar hlýtur að
trúa því, sem sér Forseta- burða vel hög á hendur og nýbyggingarsjóði til þess um dæminS að hvíla yfir öllum. vera grundvöllurinn undir
frúna í dag, að hún hafi náð margskunnandi í kvenlegum mörg ár, meira að segja all- Þa komst hann i kynni við viðhorfinu gagnvart einstök
þessum aldri, ef hann vissi listum. Þessa naut heimilið löngu fyrir stríðið.
það ekkií • Flestir mundu og hagur þess allur. Það bar ; „ ...
|elja hana miklu yngri. Svo svip húsfreyjunnar: gáfna þNyskopunar s jornmni _ --- ------ ------ —r___. —
prýðilega ber hún þessi ár. | hennar og glæsileiks, iðju- var mus* Unn;... * nUfn kvæmt Því elskaði guð synd- tilbiðja hinn eina sanna guð,
Það er vitanlega hægt að semi hennar, nýtni og ráð- Sleymul ao Pað Þyr ia ra ~ arann að fyrra bragði. Menn fara menn ávallt að tigna
segja, að fátt hafi að henni deildar. Þar hefir aldrei ver- væ°a lanul°, byggja Þao °S skyldu því verða góðir menn, eitthvað í hans stað. Samtíð
amað- Vér vitum öll. sem til ið íburður og prjál, en yndis- rækta °S að Þar væru traust- ^ af þVí að guð elskaði þá, líkt vor dýrkar ekki Þór og Óðin,
hennar. þekkjum, að hún hef þokki listrænnar menningar u,stu llornsteinar,undir fram- Dg barnið finnur hjá sér löng en hún tignar menn af öllu
verið hámingjunnar barn, og íslenzkrar hugsunar ráðið ,tíðar velme£un Islendinga. |un til þess að hlýða góðum mögulegu tagi. Nú ríður lifið
i ii .j*- . p » ■ i ftn- ncfrílrn f XX iiii r\ nt rrAvn JL 1 » _- _ •V i JL.'SCZ u i- i 2
einn, sem-uppfyllti fyrirmæl biðji og tigni. Auðvitað getur
in út í v yztu æsar. Menn það komið fyrir, að menn
skyldu vera góðir menn til missi trú á allt og alla, og
aðra stefnu og annan hugs- um smærri heildum, svo sem
unajrhátti, fagnaðarerindi þjóð, heimili eða einstakling-
Jesú um náð guðs. Sam- Um. Þegar menn hætta að
ir
sem kallað er. Hún er af á- þar rikjum. . j En eitthvað er nú farið að °F. astrlkum föður og gera á því fyrir oss, að þjóðin tigni
éætu þergi brotin, niðji gagn, Ýmsir þessir kostir hinnar r0fa til og skímu farið að ^ans- Þa er Það ekki ótt guð — tigni hann hégóma-
glæsilegu konu blöstu við íeggja, í huga þeirra, sem fast inn Vlð lögmálið, sem er drif- laust. Að leggja guðs nafn við
augum þeirra, sem komu í ast fylgdu landeyðingarstefn fi°ðurln 1 1111 mannsins, held hégóma er að tilbiðja guð
Forsætisráðherrabústaðinn í Unni, þótt ennþá reiki gullin U1 lonSunln t11 að vera barn þannig, að það sé sjálfum þér
Tjarnargötu, meðan hún ský ,,nýsköpunar“ fyrir sál- ^uðs °S bróðir náungans. hégómi, meiningarleysa eða
stjórnaði því opinbera heim- arsjónum þeirra og byrgi út- ^11!1 seðsta lífsregla verður hræsni. Ef guð sjálfur.er hé—
iíi. Og því erum vér, sem til sýnig ag nokkru. Itvöfalda kærleiksboðorðið gómi í augum þínum, er ekki
hennar þekkjum, í engum i i um elskuna til guðs og ná-,von á góðu. Og til þess að
vafa um það, að hún muni I Nýlega hélt „Heimdallur“ ungans, gullna reglan um að j guðsdýrkunin verði byggð á
nú, ásamt manni sínum, fund um mallð og Mbl. birti breyta við aðra, eins og mað- j öðru en ósamstæðum stemn-
stjórna hinu tigna heimili, sd- sunnudag heilsíðu ræðu, urinn sjálfur vill, að aðrir. ingum einstaklinganna, þurf
sem henni hefir verið falið, elns framsögumannsins á breyti við sig, en Jesús Krist- Um vér að rækja hvildardag-
með ráðdeild og af sköruleg- Þeim fundi. Kemur þar fram ur hinn heilagi og syndlausi, | inn betur en gert er. Auðvitað
um glæsibrag. Hún mun, í longun hjá ungum Reykvík- er sú fyrirmynd, sem allt mið er hægt að tilbiðja guð hvar
nafni þjóðarinnar, kynna 1K1 að hlúa að hinum ast við í framkvæmdinni.
þar á prjállausan ’hátt ís- dreifðu byggðum og er þar m.1 Þrátt fyrir þetta verður lög
lenzka menningu og siðfág- a- að heyra á honum, að málið ekki alveg úr sögunni.
aða framkomu ölium þeim, bann gæti fellt sig við að þær Hin tíu boðorð Móse hafa eft
sem gista hinn háa stað. ’ mmttu hafa færri kjósendur ir sem áður verið látin gilda
Vér munum því í dag senda a bak við hvern alþingis- ’ sem leiðbeining — ekki um
húsfreyjunni á Bessastöðum, mann slnn heldur en Reykja- það, hvernig menn ættu að
sonr vér höfum valið hinn vik. Eins er að heyra á hon— öðlast elsku guðs — heldur
æðsta sess meðal vor, hinar um að hann vilji stuðla að um það, hvernig menn eigi
beztu árnaðaróskir, og biðj- Þvl að byggja og rækta land- að koma fram öðrum til góðs.
um henni og ástvinum henn- lð> Þ-e- a láglendinu, en aftur J Allir, sem lesa þessar lin-
ar, heimili hennar og voru, a mótl að hætta byggð í döl- ur, munu telja sig kunna boð
merkra epaþættismanna og
bænda í marga liði. Hún er
álin uþp á eínu mesta menn-
fngarheimili samtíðar' sinn-
fir, biskupsheimilinu i Lauf-
úsi, þar sem gróðurmögn ís-
tenzkrar hugsunar og ræktun
|tr áttu sín óðul, og þar sem
iáðdeildin sat við sveif. Hún
eigisaðist ágætan mann og
íneð honum 3 mannvænleg
toörn, sem eru foreldrunum
til sóma og vitna um ágætt
uppeldi, og virðast ætla að
sverja sig 1 kosti ættanna. Og
sjálf hefir frúin jafnan verið
Éeilsuhraust. I - :: "
l Allt er þetta mikil ham-
íngja. Þó hefir frúin, sem aðr
«•, kynnzt döprum dögum
með þunga ' alvörunnar í
fangi. Og ekki hefir ætíð ver-
ið svo rúm1r~um"Tjárhaginn,
að áhyggjfur áf þeim sökum
væru óhTígsahlegar:
: E»_hamingja frú Dóru Þór
hallsdóttur er fyrst og fremst
fólgin í því, hvernig hún sjálf
ér.gerð,_.og hvernig hún hef-
mikillar og varanlegrar blefes unumH
unar.
22.2. 1953.
Snorri Sigfússon
Hnefaleikamót K.R.
Mótið var sett af Erlendi
Péturssyni og bauð hann
hina amerísku keppendur,
sem voru gestir á mótinu, vel
komná. Síðan kvatti hann
keppendur til að sýna drengi
lega framkcmu.
Keppnin byrjaði með sýn-
ingarleik í veltervigt milli
tveggja Bandaríkjamanna,
E. Adams og Harold Reno,
sigraði sá siðarnefndi.
Fjaðurvigt: Þar voru kepp
endur Tony Bussy og Guð-
bjartur Kristinsson. Guð-
bjartur slgraði á stigum eft-
ir skemmtilegan leik og virð
ist Guðbjartur vera í mikilli
framför sícjan í fyrra.
"i Millivigt: Þar kepptu Erich
Öúber og R. Fidoes. Þetta
var góðpi\ leikur, en stóð
stutt. Tjöþeíjfékk slæmt högg
fýrir neðan vinstra auga í
rnihárlSRjthþbg'varð hann að
hætta. Húber er tekniskur
tírréí&l&kaMður og eld-
snöggur og virtist kunna vel
En fyrir þessum unga Reyk-
víkingi (sem þó er óvenjulega
sanngjarn úr þeim herbúð-
um, er hann kemur) virðist
vera hulið, að til Reykjavík-
ur sækir fólkið frá strjálbýl-
inu fyrst og fremst af því að
veltufé þjóðarinnar hefir ver
við sig í hringnum. R. Fidoes fð varið í Reykjavík. Reykja-
var dæmdur sigur. • | vík er sá brennidepill, sem
Létt milhvigt: Jack, fjármagn, verzlun, skólar,
Scheiff. Jón Norðfjörð. ‘ embættismenn, Alþingi, rík-
Flestir bjuggust við auðunn- iSstjórn og margt annað, er
um sigri Jóns, en sú varð tilheyrir í raun og veru allri
ekki raunin. Strax í byrjun þjóðinni — safnast til.
fyrstu lotu hóf Scheiff
orðin, enda á það svo að vera.
En það dylst mörgum, að
þessi gömlu boðorð myndi
nokkra innbyrðis heild. Þó
er það svo, þegar nánar er að
gáð.
Boðorðin skiptast í tvo að-
al-flokka. Hin þrjú fyrstu eru
um guðsdýrkunina, hin sjö
um breytni við mennina.
Mörgum nútímamanninum
mun finnast guðsdýrkuninni
gert full hátt undir höfði,
mikla sókn, sem Jóni kom
alveg á óvænt, því að hann
Það væri gleðilegt að Reyk-
víkingar vildu nota sér þessi
stendur sem sagt opinn fyr hlunnindi, sem þeir hafa
ir hverju högginu á fæturjfram yflr alla aðra lands-
öðru. Flestir búast við að Jón menn> tfl farsældar sinni
sæki sig, er líður á lotuna,1 heimabyggð, en ekki til yfir-
en það rætist ekki. Scheiff Sangs Vlð aðra landshluta. Og
slær Jón hægri handar höggJsjáífsagt er að fagna hverri
hvað eftir annað, þar til Jón sklmu, sem kann að gægj-
hrasar og dettur í gólfið. AU ast lnn 1 sálarfylgsni „Heim-
ir vona að þetta breytist í dellinga“ og annarra, er ger-
annari lotu, en Scheiff er á lr þelm m°gulegt að grilla í
öðru máli. Hann slær Jón að heilbrigðast sé að landið
ennþá ver, svo að Jón fær!verðl sem bezt byggt og rækt-
ekki rönd við reist. Aðstoðar að-
sem er, eins og hægt er að
syngja hvar sem er, og borða
hvar sem er, og læra landa-
fræði og sögu hvar sem er.
En hvað er þá á móti því
að biðja saman og hlýða sam
an á kristilega fræðslu eins
og menn vilja syngja saman,
borða saman, og læra verald-
leg vísindi saman? Eða eiga
menn að hafa allt í samfé-
lagi við aðra, nema kristin-
dóminn, rækja alls konar
söfnuði, Iþróttasöfnuði, stúku
söfnuði, sálarrannsóknarsöfn
uði, KFUMsöfnuði, slysa-
vamasöfnu,ð|, Oddfellóasöfn
uði, Frímúrarasöfnuði, Sjálf
stæðissöfnuði, Framsóknar-
söfnulði, jafnaiðarmannasöfn
uði og kommúnistasöfnuði
eða danssöfnuði, bíósöfnuði
og leikhússöfnuði, eða í einu
orði sagt, allt nema kirkju-
(Framhald á 5. síðu.)
% Innilega þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig I;
I; með gjöfum, sköytum og annari vinsemd á áttræðis- i;
afmæli mínu þann 16. febr. s. 1.
V Eggert Gíslason frá Leirárgörðum /
maður Jóns sér hverja leið
Jón ætlar og kastar hand-
klæðinu inn í þringinn,
„teknisk konck out.“" Scheiff j
(Framh. á 7. slSu) *
Vissulega er ánægjuefni
að landeyðingamönnunum
fækki.
Kári.
Útför mannsins míns,
EINARS E. SÆMUNDSEN,
fyrrv. skógarvarðar
verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 25. febr
úar kl. 2 síðdegis. Athöfninni verður útvarpað.
Blóm eru afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast
hans, er bent á Landgræðslusjóð.
Guðrún S. Guðmundsdóttir