Tíminn - 22.02.1953, Side 5

Tíminn - 22.02.1953, Side 5
í?,. blað. TÍMINN, sunnudaginn 22. febrúar 1953. 5. Sunnud. 22. fehr. Svartasta afturhaldið Sjaldan hefir íhalds- mennskunni verið betur lýst en í hinni frægu Lögréttu- grein Jóns Þorlákssonar 1908. jón sýndi þar m.a. fram á, að þótt íhaldsmenn væru á móti framförum, játuðu þeir það yfirleitt ekki, heldur lét- ust þeim fylgjandi.. Hins veg ar reyndu þeir að finna ýms- ar átyllur til þess oð tor- tryggja framkvæmd þeirra og hindra þær á þann hátt. Þessi lýsing Jóns Þorláks- sonar hefir oft sannazt hér á landi síðan hann reit grein sína. Um skeið var það Sjálf- stæðisflokkurinn, er sannaði hana flokka bezt, og vissu- lega heldur hann því enn á- fram á mörgum sviðum. Á síðari árum hefir þó komið hér til sögu annar flokkur, er sannar enn betur um- rædda. lýsingu Jóns Þorláks- sonar. Það er kommúnista- flokkurinn. Hann hefir sýnt sig að vera enn andstæðari framförunum en Sjálf- stæðisflokkurinn þó er, enda er það eðlilegt, þar sem mark mið hans er að kollvarpa ríkj andi þ(jóðskipulagi. Kyrr- staða, neyð og atvinnuleysi eru beztu vopn hans við þá iðju. Þess vegna vinnur hann markvisst gegn öllum raun- hæfum framförum. En vitan lega fer því fjarri, að hann játi þetta. Þvert á móti æpir hann allra flokka hæst um áhuga sinn fyrir hýsköpun og framförum! Þaö....þarf ekki að nefna mörg dærai til að sanna 1- ha’ldsmennsku kommúnista. :Störf nýsköpunarstjórnarinn ar eru ein sönunin. Það vant •aði ekki, að kommúnistar glömruðu þá hátt um nýsköp un. Sú _stjórn tók við 1200 millj. .kr. inneign erlendis, miðað við núverandi peninga gengi, en eyddi öllu því fé, án þess að verja því nema að ör litlu leyti til framfara. Hefði vel verið á haldið hefði mátt ERLENT YFIRLIT: Hvað getur Chiang Kai Shek Ainorískur hei'shöfðingi raeðir um mögu- lcika kaus til innrásar í Kína Síðan Eisenhower fyrirskipaði 7. kerfi þjóðernissinna hafi hrunið flotanum að hætta að verja megin niður af sjálfu sér. Þeir hafi hald- land Kína fyrir árásum frá For- ið hlífiskildi yfir hvers konar spill mósu, hefir .mikið verið rætt um ingu og ekkert gert til að koma það í heimsblöðunum, hve mikill upp starfhæfum her. Menn hafi herstyrkur kínversku útlagastjórn aðeins verið skráðir í herinn, en arinnar á Formósu sé í raun og síðan hafi þeim hvorki verið séð veru. Skoðanir um þetta atriði virð fyrir þjálfun, vistum eða vopnum. 1 ast talsvert . skiptar. Sumir telja Oft hafi hermennirnir orðið að her þjóðernissinna veikan og getu- stunda hnupl og rán til að afla iítinn, en aðrir telja hann all- sér fata og fæðis. Þetta hafi gert góðan. Flestum kemur þó saman herinn óvinsælan meðal almenn- um, áð útilofeað sé, að hann geti ings. Þegar honum var svo skipað gert meiriháttar innrás á megin- til orustu, lagði hann á flótta og landið, nema hann fái stóraukna lét eftir þau litlu vopn, sem hon- CHIANG KAI SHEK um aðgerðum getux vitanlega fylgt mikil áhætta. Þær munu , . , , ...» „ mælast illa fyrir í hlutlausum aðstoð Bandánkjanna tú að auka um hofðu venð fengim Mikið af . & flugvélakost -=sinn og flota. Hins skarstu vopnunum hafði hermn vegar geti hann gert strandhögg aldrei fengið, því að hershöfðingj- og loftárásir og hindrað skipaferðir arnir höfðu selt þau beint til til Kína. Þannig geti hann strax kommúnista. valdið kom.múnistum verulegu' Þannig var það spilling og ó- tjóni og óþægindum. i vinsældir þjóðernissinna, er hóf í umræðum þessum hefir það kommúnista til valda, en hvorki m.a. verið úpplýst, að þjóðernis- dugnaður eða vinsældir hinna síð- sinnar hafi gert yfir 50 strand- arnefndu. Segja má líka, að megin m ym úr þeirri hættu, að hogg á síðastl. ári og oft orðið tals- þorn kinverslcu þjoðarmnar hafi ^ „o<_ M ó vert ágengt.. í einu strandhögg- verið hlutlaus í þessari viðureign inu hafi þeir t.d. tekið 800 fanga.' og látið sig einu gilda, hvort komm bandalagsþjóða Ba.ndafeíkjanna. Þeim getur líka fylgt sú áhætta. að Bandaríkin yrðu að grípa beint inn í borgarastyrjöldina í Kína, t.d. ef þjóðernissinnar færu hall- oka. Hins vegar fylgir henni sá kostur, að með þessum hætti yrði kröftum kommúnista dreift,, og ef þeir byrji nýjar árásir, td. á Burma, Thailand og Indo-Kína. Á þessu stigi er erfitt að dæma Sjöundi flotinn hafi ekki látizt únistar eða þjóðernissinnar fóru um hyaða rás atburðirnir verða þessa var, enda senmlega með stjorn Enn mun það.lika svo, taka En sennil verður þó unn. haft fynrmæli um það. Fyrirskip- að megtnþorrx Kinverja lætur un Eisenhowers til hans um að sig þessi mál litlu skipta. hætta varðgæzlunni, hafi því ekki I verð nein raunveruleg breyting, Fyrirætlanir þjóðernis- heldur formsatriði. Um raunveru- lega breytingu vei-ði ekki að ræða, nema stjórn Eisenhowers fylgdi á eftir með aukinni aðstoð til Chiang Kai Sheks pg hers hans. smna. Það er áreiðanlegt, að her þjóð- en hann var. Forvígismenn þjóð- ið að því að styrkja her Chiang Kai Sheks, þótt það verði ekki fyrst og fremst gert með innrás fyrir augum. Ef svo illa tækist til, að þriðja heimsstyrjöldin brytist út, getur verið gott að hafa í bakhönd inni sterkan herafla á Formósu. Þáttur kirkjurmar (Framh. af 3. síðu). söfnuði? Ég er ekki að lasta það, að menn myndi félög um hugsjónir sínar og áhuga mál. Slíkt er einmitt mjög eðlilegt. En það var slæmt, að postularnir skyldu ekki fæðast sem íslendingar, því að þá hefði sú vísa þjóð kannske reynt að koma vit- inu fyrir þá og sýna þeim fram á, að fagnaðarerindið eitt gæti lifað án safnaða, — án sameiginlegrar guðsdýrk- unar og sameiginlegs helgi- dags. Þegar lögð hefir verið und- irstaða breytninnar með heil brigðu trúarlífi, verða hin boðorðin sjö til leiðbeiningar um félagslegt samneyti við aðra menn. Fyrst er rætt um að virða foreldrana, forfeð- urna, því að sú þjóð, sem ekki kann að meta arf hins liðna, er glötuð þjóð. Þá kemur næst að láta sér annt um líf þeira, sem nú lifa, samtíðar- mannanna. Og til þess að tryggja heill næstu kynslóða, þarf að byrja að sjá svo um, að börnin fæðist við heilbrigð skilyrði, verði ekki til í laus- læti, kæruleysi og heimilis- leysi. Sjötta boðorðið ákveð- ur, að hverju barni skuli tryggt, að það eigi bæði föður og móður, og heimili. Jafnvel það, að foreldrar búi saman ernissinna er nú orðin allt annar Sterkur herafli þar getur líka ver- ernissinna hafa lært af ósigrinum. ið gott vopn í kalda stríðinu og Kóreustyrjöldin bjargaði Hermennirnir hafa fengið góða átt þátt í því, að kommúnistar! utan hjónabands, er varhuga Chianc Kai Shek þjálfun. Þeim hefir verið séð fyrir , verði sáttfúsari í Kóreu en ella. vert fyrir þjóðfélagið því í * ..._ , , ■ góðum vistum og fötum og þeir Eins og nú stendur er þetta síð- e a ra’ sem ' y ‘ ‘ hafa hlotið sérstaka tilsögn í póli-| arnefnda áreiðanlega aðaltakmark látið upp álit sitt um her Chiang K. Shek, er William C. Case hershöfð ingi, er undanfarið hefir verið for- i maður amerískrar hernaðarnefnd ar, er dvalið hefir á Formósu. Verð ur hér á eftir einkum stuðst við umsögn hans: Chiang Kai Shek hefir um 500 þús. manná undir vopnum. Lið þetta flutti hann frá Kína sein- i ustu mánuði borgarastyrjaldar-; tískum fræðum. Með tilstyrk . ið með því að efla her Chiang Kai Bandaríkjan,na hefir þeim verið Sheks eða með því að gefa undir séð fyrir sæmilegum vopnum. Þeir ! fótinn, að það verði gert, ef Kór- eiu án efa baráttufúsir og þrá að komast til Kína og prófa mátt sinn. Veikasti hlekkurinn í keðjunni er sennilega gömlu herforingjarnir. Það er vafasamt, hve mikið er hægt að treysta þeim. Ef vel ætti að vera, ætti að setja þá til hlið- ar og velja í stöður þeirra færustu eustyrjöldin helzt áfram. innar, þegar endanlegur ósiggr , m6nnina ^ röðum hinan óbreyttlr hans var fyrirsjáanlegur. ingum þessum til Formósu var full hermanna. Fyrirætlanir sinar um að endur lokið haustið 1949. Lið þetta var, . __ . , .. ,,, ., I heirnta Kina, byggja þjoðerms-- þá ófulikomið og illa buxð, enda j slnnar ekki sízt & þyí> að óvinsœld. vxldx Bandarikjastjorn þa enga ,r sem r nutu áðul. hafi nú iðvexriu vexta Chxang Kax Shek. kommúnistum. Þeir Hun hafði þa helzt til athugun- ar að afskrifa hann með öllu og viðurkenna kínversku kommúnista j "ritaníT Einkum'' gildi stjornina, þegar hentugt tækxfæri: þetta þó um Suður.Kina. Þeir segj Stækkun Þjóð- viljans biðist. Arás kommúnista á Kóreu kollvarpaði þessum fyrirætlunum og eftir það fór stjórn Bandaríkj- anna að véita honum meiri hjálp. Það eru nú senn þrjár vik- ur síðan Þjóðviljinn var stækkaður. Nokkur reynsla er því fengin um það, hver tilgangurinn með stækk un blaðsins hefir verið. Það hafi lítið getað efnt af loforðum | ma marka hann af því, hvein sínum og gert sig óvinsæla með . ig bið aukna rúm blaðsins hef ir verið notað. Þeir, sem blaða í gegnum Þjóðviljann síðan hann var I I ist ekki þurfa annað en að geta því er fólgið mótatkvæði gegn skipulögðu hjónabandi og stefnt að upplausn. Sjö- unda og áttunda boðorðið eiga að koma í veg fyrir, að nokkur sé rændur fram- j færzlumöguleikum sínum eða trausti samborgaranna, og loks skulu tvö síðustu boð- orðin aftra mönnum frá að spilla annarra heimilum, ann að hvort með því að koma í veg fyrir, að þeir eigi sér samastað eða með því að spilla heimlislífi og heimilis- friði. Að spilla milli hjóna, koma illu af stað milli barna og foreldra, rægja saman hús bændur og hjú, er einhver vís asta leiðin til að valda ó- gæfu. Þetta yfirlit sýnir, að hin meginlandinu í 5—7 mánuði til reisa fyrir þetta fé stór orku,™ef7r M.TfarVfremm- hægt" ^ss Þróunixxni sér i hag ver, aburðarverksmiðju, sem- þvi og t.d. ekki viljað veita stjórn Almennmgur muni þá snuast ^ Stór- chiang Kai Sheks meiri viðurkenn haidið sæmiiegum landgöngustað gfgekkaður, munu fljótt taka tíu boðorð eru ekki sett út í ingu en að hafa sendifulltrúa á Formósu. Eisenhower hefir nú breytt þessu og skipað þar sendi- herra. Sigur kommúnista. Það er játað af öllum ekki sízt af þjóðernissinnum sjálf um. — að her þeirra hafi verið fram úr hófi lélegur. Þeir viður- kenna, að það hafi verið meira ódugnaði þeirra sjálfra að kenna, að þeir biðu ósigur, en dugnaði kommúif^ta. Kommúiiis’tar hafa raunverulega ekki þurft neitt fyrir sigrinum að hafa, því að stjómar- entsverksmiðju, ýms iðjufyrirtæki önnur, og rækta mikið land, án þess að skerða þann hlut, er sjávar- útvegurinn fékk. Kommún- istar beittu áhrifum sínum í stjórninni til að hindra þetta allt saman, þrátt fyrir öll ný sköpunarhrópin. Þess vegna býr þjóðin nú við ótrygga af- komu og horfur um vernandi lífskjör. Á sama hátt börðust komm únistar gegn þátttöku í Mars hallsamstarfinu til að hindra það að orkuverin nýju við Sogið og Laxá og áburðarverk smiðjan kæmust upp. Þess- ari baráttu halda þeir enn áfram, er þeir berjast gegn því að reynt sé að afla er- lends fjármagns til stórfram- kvæmda, þar sem helzt eru möguleik#r til að geta íeng- iö það. Þeir látast vera með þessum framförum í orði kveðnu, en gera svo allt til ■ ctjórn og nú ríkir í löndunum að tortryggja og eyðileggja J austan járntjaldsins. Þar hef þá möguleika, er kunna að|ir raunverulega jafnt lýð- opnast *til að koma þeim, frelsið og persónufrelsið ver- ftam.' |ið afnumið. Völdin öll eru í Þjóöin er nú farln að höndum fámennrar harð- til liðs vð þá. Þeir segja að her komm- eítir því, að hið aukna rúm blaðsins hefir fyrst og fremst verið notað til að birta lang únista, sern er um 10 sinnum mann ar og myndskreyttar lofgrein fleiri en Formósuherinn, sé ótraust ar um ástandið í Sovétríkj - ur og beztu hersveitir hans séu i Kóreu. Þeii' viðurkenna, að slík inn rás geti þó ekki tekizt, nema þeim sé séð fyrir stórauknum flota og og það flueher' Hvað gera Bandaríkin? Vitanlega er enn ekkert ráðið varðandi það, hvort Bandaríkin unum og Kína. Auk þess hef- ir áróðursgreinum gegn Bandaríkjunum fjölgað. Sumt í þessum áróðri er býsna broslegt, eins og t.d. æsifréttirnar um kvennafar amerískra milljónamæringa. Hið aukna rúm Þjóðvilj- styrkja þjóðernissinna tii slíkrar |ans hefir sem sagt ekki verið innrásar. Það getur farið mikið eftir því. hve lengi Kóreustyrjöld- in dregst á langinn og hvaða at- burðir gerast annars staðar. Slík- þekkja þessi vinnubrögð. En stjórnarklíku, sem ógnar með I þetta er þó engan veginn helztu eyrnamörkin á íhalds- mennsku og afturhaldssemi kommúnista. Þau eyrnamörk sjást enn gleggra á því, að fyrir forsprökkum kommún- ista vakir að koma hér á sams konar einræðis- og ofbeldis- fangelsisdómum og henging- um öllum þeim, er dirfast að rísa gegn henni. Kommúnisminn er nú vissulega svartasta aftur- mikilsmetnar, notað til að ræða meira um íslenzk málefni en áður, held ur til að reka aukinn áróður í þágu rússnesku heimsvalda- stefnunnar. . Ólíklegt er, að þetta hafi verið tilgangur þeirra verka- manna, sem lögðu fram nokk uð fé af litlum efnum til að stækka blaðið. Gjafir þeirra hafa bersýnilega ekki verið enda hefðu haldsstefnan í heiminum og íslenzki kommúnistaflokkur- inn er svartasti afturhalds- flokkurinn, er nokkru sinni hefir starfað hér á landi. Þetta er líka alltaf að verða fleirum og fleirum ljóst og því fjölgar daglega þeim, er' ir útbreiðsla Þjóðviljans auk þær hrokkið skammt til stækkunarinnar. Það er ber- jsýnilega vilji stærsta gef- andans, sem ræður því, hvern ig hið aukna rúm Þjóðvilj- ans er notað. Víst er það líka, að ekki hef snúa við honum baki. izt við stækkunina. bláinn, heldur þau öll í einni heild sett til þess að tryggja velfarnað mannanna á öll- um sviðum. Kæruleysi um boðorðin er kærleiksleysi við samborgarana. Þess vegna ættu bæði heimili og skólar að leggja allt kapp á að inn- ræta þau hverju barni. Boð- orðin eru engan veginn úr- eltur bókstafur og afleiðing- ar lögbrotanna koma niður á eftirkomendum í þriðja og . fjórða lið, eins og reynslan sýnir. Ekki af því að guð sé að hefna á börnunum, held- ur af því tilveran er nú einu sinni svo úr garði gerð, að hver einstakur maður er lið- ur í heild ættarinnar. Allt, er vér gerum, hefir sínar afleið- ingar, bæði fyrir samtíðar- menn og eftirkomendur. Þetta útilokar ekki þann gleðilega sannleika, að þrátt fyrir syndir mannanna, auð- sýnir guð miskunn sína þús- undum, meðal annars með því að gefa mönnunum bæði lögmál og fagnaðarerindi, — og frelsara, sem elskar menn ina og vill leiða þá inn í sitt ríki, þar sem náðin er hið æðsta lögmál. Jakob Jónsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.