Tíminn - 24.02.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.02.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 87. áigangur. Reykjavík, þriðjudaginn 24. febrúar 1953. 44. blað. Fimm menn bát, sem drukknuðu af Vestmannaeyja fórst við Elliðaey í gær Fjórir menn komust Eífs af á gúmbát upp í Landeyjarsand en þeir gátu þó stýrt nokk- uð. Geysiillt var í sjóinn, og hvolfdi gúmmíbátnum þrisv- ar undir þeim, en þeir gátu alitaf rétt hann við og kom izt upp í hann aftur. Það hörmulega slys skeði í gær, að Vestmannaeyjabátur' Snn Guðrún VE 163 fórst milli Eyja og Iands og drukknuðu Fengu lag við sandinn. firnm menn. Fjórir skipverjar komust hins vegar lífs af í j Rar þá nú í gúmmíbátn- cúnamíbát upp í Landeyjarsand og að Hallgeirsey síðdegis í gær, einn þeirra þó meiddur á handlegg. Menn þeir, sem komust nokkuð óljósar í gærkveldi, lífs af, voru Reynir Böðvars þar sem ekki tókst að hafa scn, Sveinn Hjálmarsson, vél tal af neinum skipbrots- stjóri, Jón Björnsson og Haf manna að Hallgeirsey, en steinn Júlíusson. j að því er bezt er vitað mun Þeir, sem fórust, voru Ósk slysið hafa borið að hönd- ar Eyjólfsson, skipstjóri,, Guðni Rósmundsson, Sigþór Guðnason, EIís Hinriksson og Kristinn Aðalsteinsson. Þeir munu flestir eða allir hafa verið kvæntir o:g flestir átt heima í Eyjum, en sumir nýfluttir úr öðrum Iands- hlutum. Þeir, sem af komust, eru allir úr Vestmannaeyjum og yngstu mennirnir af bátn- m Fregnir af slysinu voru um um klukkan hálfeitt í gærdag. Voru að draga netin. Undir hádegið í gær brast á rok með hryðjum af suð austri og nálgaðist stormur inn fárviðri á þessúm slóð- um. Eyjabátar voru að um upp undir- Landeyjar- sand, en þar var brimgarður inn óskaplegur. Svo bar þó við, er þeir komu að sand- inum skammt austan við Affall, að mjög gott lag kom, og bar þá fljótt og örugg- lega inn.í gegnum brimgarð inn og upp í sand. Héldu þeir þaðan heim til Hallgeirseyj ar, en það er nokkur spölur. Fólk frá Hallgeirsey mun hafa tekið á móti þeim í f jör unni. Þangað komu þeir kl. langt gengin fimm í gærdag. Læknir kom á vettvang. Einn skipbrotsmanna var Leyfi fengin tii smíð- is fyrsta stálskipsins Fjárhagsráð er nú í þann Smfðtn hefst með veginn að veita fjárfestingj vorinu. draga net sin flestir milli j no^kuð meiddur á handlegg, lands og Eyja. Vélbáturinn 0g fðr héraðslæknirinn á Stór Guðrún var að draga net sín skammt innan Elliða- eyjar, sem er Heimaeyjar. norðvestan Faxaflóabátar urðu að yfirgefa línuna Faxaflóabátar voru flestir á sjó í fyrrinótt og voru að draga linur sínar þegar of- viðrið skall á. Skipti það eng um togum, að veðrið magn- aðist svo að bátarnir urðu flestir að hætt að draga og! sáu ekki annað vænna en halda til lands. ( Urðu margir bátar þannig, að skilja eftir mikinn hluta af línunni. Nokkrir um helm' ing og jafnvel meira. ólfshvoli, Helgi Jónasson, nið (Framh. á 2. síðu). arleyfi vegna smíðis á fyrsta stálskipinu, sem ís- Iendingar smíða. Er það dráttarbátur handa Reykja víkurhöfn, er Stálsmiðjan mun smíða. Unnt að smíða stór stálskip. Tíminn skýrði í haust frá þessum ráðagerðum, sem nú verða senn að veru leika. Markar þetta spor þýðingarmikil tímamót í skipismíðum á íslandi, og verður væntanlega upphaf að smíði stærri stálskipa, enda ekkert sérstak því til fyrirstöðu að smíða miklu stærri stálskip. Rudd flugbraut á ísuiu, svo að sjúkra- flugvélin gæti lent Frá fréttaritara Tím- ans í Kelduhverfi. Á laugardag kom Björn Fálsson á sjúkraflugvélinni hingað norður í Kelduhverfi til þess að sækja sjúkling, Kristjönu Haraldsdóttur frá Laufási, er koma þurfti i Reykjavík. Var þetta í fyrsta skipti, að sjúkraflugvélin lendir hér í Kelduhvarfi. Flugvélin lenti á ísnum á engi austan við Víkingavatn. Jafnfallinn snjór, 25—30 sentimetra, var yfir öllu, en áður en flugvélin kom, var liði safnað í sveitinni og mok uð þarna flugbraút, 300 metra löng og tíu metra breið. Gekk bæði lending og flugtak ágætlega. Fékk á sig brotsjó. Um klukkan hálfeitt reið mikill brotsjór yfir Guð- rúnu og mun bátinn hafa fyllt mjög og sökk hann á skammri stundu. Höfðu skipverjar verið að draga inn netatrossu, og er lík- legt, að lestarop hafi veríð opin. Fjórir komust í gúmmíbátinn. Fjórir skipverja komust í gúmmíbátinn, sem geymdur var uppi á stýrishúsi, en aðrir fóru með bátnum. Gúmmíbát ar þessir eru á flestum Eyja bátum og eiga að geta borið 9—10 menn, svo að hann hefði átt að geta borið alla skipverja, ef þeir hefðu kom- izt í hann. Bátar þessir eru blásnir út með gashylki og fyllast lofti á örskammri stundu. Bátnum hvolfdi þrisvar. Rak mennina nú á gúmmí bátnum undan veðri og sjó, Vestm.eyingar samþ. að loka vínbúðinni Á sunnudaginn 4ór fram atkvæðagreiðsla í Vestmanna eyjum um það, hvort loka ætti útsölu Áfengisverzlunar rík- isins þar í kaupstaðnnm, en slíkar atkvæðagreiðslur eru vænt anlegar á fleiri stöðum, þar sem vínbúðir eru opnar og einnig í Reykjavík, þar sem bæjarstjórn hefir samþykkt að slík at- kvæðagreiðsla skuli fara fram. í TT . . • mannaeyjum, að sá grunur I Vestmannaeyjum neytti ist réttur að flestir láta' ekki nema helmmgur þeirra, si héraðsbannið litlu skipta * sem á kjorskra voru, atkvæðis sitj heima, en þeil- sem Það er ákveðið, að smíðí. dráttarbátsins handa, Reykjavíkurhöfn hefjist með vorinu. Verður han» smíðaður hér við vestur- höfnina, þar sem StálsmiðJ an hefir bækistöðvar sínar., Vantar stálsmiði. Þessi nýþróun hefir í för með sér, að hörgull verðui á sérlærðum mönnum ii starfsgreinum þeim, semi koma til greina við smíði stálskipa. Mun þegar vera, of fátt stálsmiöa í landinu,, en verði framhald á smíði stálskipsins, opnast atvinnui möguleikar fyrir allmarga með sérkunnáttu á því sviði Teikningar að hinm fyrsta stálskipi, sem smíö- að verður á íslandi, hefii Hjálmar Bárðarson skipa- verkfræðingur gert. réttar síns. Þar kusu 1107, en en á kjörskrá voru 2209. At- kvæði voru talin í gær og , áhuga hafa á því að loka,1 vinna ötullega með stúkurnar í broddi fylkingar, nema í varð niðurstaðan sú að sam Reykjavíki þar sem templarar þykkt var að loka vinbuðmm ' eru . T7 . . _. .. * — c móti héraðsbanni og Jnei5tma“"ae.y^m- Já lokun vinbúðanna. Sam- 650 en 439 sogðu nei. Auðir kvœmt lögum kemur lokunin seðlar voru 15 en ógildir 3. Yfirleitt búizt við samþykkt. Yfirleitt var búizt við því, að samþykkt yrði að loka vin búðinni. Það sýnir sig í Vest (til framkvæmda eftir sex mánuði. Mikið af smyglvörum fundið í Tröllafossi Skíðamót íslands 26.-28. marz Skemmdir af eldi á Grettisgötu 5 Klukkan 1,13 í gærdag var slökkviliðið kvatt að Grettis•• götu 5. Þar var allmikill eldur á efri hæð í gömlu timbur- húsi, eign Sigríðar Rafnsdóti, ur. Eldurinn var mestur í elcl hússkáp, og urðu nokkrai skemmlir í eldhúsinu, en eld-- inn tókst fljótt að slökkva. Eldsupptök munu vera óljós, Tröllafoss kom frá Ameríku um helgina og ligg ur á ytri höfninni til að bíða eftir bryggjuplássi. Við víðtæka leit tollgæzlu manna í skipinu um helgina fannst mikið af margs konar smyglvarningi, sem falinn var víðs vegar um skipið og mun vera eign nokkurra skip verja. Er hér um að ræða meiri smyglvarning en fundizt hef ir í einu skipi um nokkurt skeið. Smyglvarningurinn er J aðallega ýmsar smávörur og annar verzlunarvarningur,1 sem seldur er háu verði hér, á landi, en er lítils virði og auðfenginn í Ameríku. Mál þetta, sem búast má við að sé allvíðtækt, er enn á byrjunarstigi og gat toll- gæzlan eða vildi ekki gefa um það neinar upplýsingar í gær. Það hefir verið ákveðið, að skíðamót íslands fari fram í Reykjavík eða ná- grenni . .bæjarins 26.—29, marz. Boðið hefir verið á það tveimur Svíum, heims- kunnum skíðamönnum. Keppni í stórsvigi fer fram í Vífilfelli, en fimmtán kíló metra gangan á að fara fram í nágrenni Reykjavík ur, ef snjór verður nægur, svo. að bæjarbúar geti fylgzt með renni. í öðrum greinum á að keppa við Kolviðarhól. Tók sér gistingu í í stöðvarklefa Nú um síðustu helgi valdí. maður einn sér óvenjulegan. svefnstað í skála einum i Knox-búðunum við Kapla- skjólsveg. Fólk, sem átti. heima í skálanum, fann hann liggjandi í miðstöðvarklefa, og hafði hann valið sér legu rúm í stórum olíupolli á gólf- inu. Leitað var aðstoðar hjá lög reglunni vegna þessa óboðna gests, en það raskaði ekki svefnró hans, þótt hann væri haíinn upp úr olíupollinum og fluttur í sjúkrahús. Vissi hann ekki um þetta ævintýri sitt, fyrr en hann raknaði úr áfengisroti morguninn eftir,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.