Tíminn - 24.02.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.02.1953, Blaðsíða 8
87. árgangur. Reykjavík, 24. febrúar 1953. WJm 44. blað. Sjúkrabíllinn fauk út af veginum við Hafnarfjall Sjúklingarnir höfðu beinbrotn að í bíislysi daginn áður Það ætiaði ekki að ganga fyrirhafnarlaust að koma særðu fólki vestan af Snæfellsnesi í sjúkrahús á Akranesi í gær. Fólk þetta hafði meiðzt i bilslysi á sunnudagskvöldið. En á Teiðinni á sjúkrahúsið lenti það í öðru bílslysi. Nánari atvik eru þau, að á sunnudagskvöldið varð bílslys í Kolbeinsstaðahreppi. Flutn ingabíll frá Tröð fór út af veg inum, og þríbrotnaði á hand- legg pilturinn, sem ók bíln- um, Rögnvaldur Guðbrands- son, og Guðrún Guðjónsdóttir Mýrdal, húsfreyja að Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi hand- leggsbrotnaði líka, þegar bíll inn valt út af veginum. Var hún í framsæti hjá bilstjóra. Maður hennar, Gísli, stóð á palli, og sakaði hann ekki í byltunni. Svipti bílnum af veginum. Aðstoðarlæknir héraðslækn isins í Borgarnesi fór á slys- Aldrei önnur eins aðsókn að List- vinasalnum Það hafði veritf ákveðið að sunudagurinn yrði síðasti dag ur sýningar Emils Tliorodd- sens. Brá svo við á sunnudag- inn, að slíkur fjöldi kom að skoða sýninguna, að aldrei hefir önnur eins aðsókn verið að Listvinasalnum. Hefir því svo ráðizt, að sýningin verður opin í nokkra daga enn, eink- um til að gefa nemendum framhaldsskólanna kost á að sjá hana og ennfremur vegna þess, að margir munu hafa hlusfcað á stúdentafélagsum- ræðurnar á sunnudaginn, og því ekki talið sig eiga heiman gengt á sýninguna. staðinn og gerði að beinbrot unum, en í gærmorgun var svo lagt af stað með sjúkling- ana til frekari aðgerða í sjúkrahúsinu á Akranesi. Var lagt af stað í sterkum, yfir- byggðum herbíl að vestan. Veðúr var hið versta og hvassviðri mikið. Þegar kom ið var fyrir Hafnarfjall, skipti það engum togum, að vindhvíða svipti bílnum út af veginum og hvolfdi hon- um neðan við vegkantinn. Aksturinn var þó hægur og gætilegur, en hálka var. Bílstjórinn, sem er utígur maður og hraustur, þurfti á karlmennsku sinni að halda til að brjótast á móti fár- viðrinu heim að bænum Höfn í Melasveit, sem er næsti bær við slysstaðinn. Var símað til Akraness, en bílar fengust þar ekki til að koma á slysstaðinn, þar sem ekki var talið ökuíært í fár- viðrinu. (Pramh. s 7. síða) Hollandssöfnnnin heldur áfrara Hollandssöfnuninni halda stöðugt áfram að berast miklar^gjafir. í gær og á laug ardag bárust söfnuninni sam tals 1265 krónur. Af því var mest safnað í fyrirtækjum og síðan afhent Rauða kross inum í heild. Þar af var á- góði af kvikmyndasýningu í Nýja bíó 4130 krónur og frá starfsfólki Vatns- og hita- veitu Reykjavkur 4355 krón- ur. Hafa söfnuninni þá alls borizt 281995 krónur. En vit- að er um töluverðar fjárhæð ir, sem safnast hafa og ver- ið er að safna víðs vegar um landið. Kommúnistar töpuðu völdum I Félagi járniðnaöarmanna Stjórn Misrarafólagsííis sjálfkjörfu Um helgina fóru fram kosningar í Félagi járniðnaðai- manna í Reykjavík, Hinu ísl. prentarafélagi og Múrarafé- lagi Reykjavíkur. Einnig fóru kosningar fram hjá rafvirkj um, en úrslit eru ekki kunn þar enn, því að það er lands- félag og atkvæði utan af Iandi ókomin. Kommúnistar töp uðu nú völdum í Félagi járniðnaðarmanna og fylgi þeirra hfakaði enn meðal prentara. .. . . , í Félagi Járniðnaðarmanna j fékk B-listinn, sem borinn Fjölmennur félagsfundur var fram af lýðrælissinnum, far haldinn í Múrarafélagihu 148 atkvæði en listi í fyrrakföld og vár þar" lýst kommúnista 142 atkv. Komm stjórnarkjöri. Aðeins einn únistar náðu völdum í fé- j íisti hafði komið fram og var laginu á síðasta ári með sjálfkjörinn. í stjórn éru: eins atkvæðis .meirihluta. 'Stjórn félagsins er nú þann- ig skipuð: Sgurjón Jónsson, formaitur, Skeggi Samúels- Eggert G. Þorsteinsson, for- maður, Þórður Þórðarson, varafcrmaður, Þorsteinn Löve, ritari, Guðjón. Bene- gjaldkeri félags- Ásmundur. J.Jó- son, varaformaður, Guð- diktsscn, mundur Sigurþórsson, ritári,! sjóðs og Ármann Sigurðsson, vararit-j hannesson, gjaldkeri styrkt- ari og Bjarni Þórarinsson j arsjóðs. Fráfarandi formað- fjármálaritari. Gjaldkeri er(ur var Sigurður G. Sigurðs- kjörinn sérstaklega og er það son og baðst hann endregið 'Ingimar Sigurðsson. undan endurkosningu. Fundur um Evrópu- herinn í Rómaborg Utanríkisráðhérrar þeirra landa, sem standa að samn- ingunum um Evrópuherinn, komu tií Rómaborgar í gær- kveldi til þess að sitja fund um þetta máh Verða rædd þar þau deilúmál, sem upp hafa komið síðustu vikurnar síðan stjórnarskiptin urðu í Frakk- landi og reynt að ná sam- komulagi. Flestir Eyjabátar uröu að hverf a frá netum upp við sand Vestmannaeyjabátar hafa undanfarna daga lagt net sín mjög nærri landi upp við sandana. Róa þeir með netin beint app að söndunum og vestur með þeim og leggja allt niður á 10 faðma dýpi og jafnvel grynnra. 90 ár liðin stofn- un þjóðminjasafnsins í dag er þjóðminjasafnið níutíu ára, en það var formlega stofnað þann 24. febrúar, áriðl863. Eins og kunnugt er, þá hefir þjóðminjasafnið verið lengst til húsa í Landsbókasafns húsinu við Hverifsgötu, unz það flutti í hin nýju húsakynni sín við Hringbraut árið 1950. ber árið 1950, er það fluttist í hin nýju húsakynni við Hringbraut. Ekki er lokið við að búa allt safnið til sýnis í hinum nýju húsakynnum, en um sumarmál verður einni deild enn bætt við safnið, en það er kirkjudeildin. Vegna níutíu ára afmælisins, verð- ur sá háttur hafður á, næsta hálfan mánuðinn, að fyrstu gripirnir, sem bárust safninu, verða hafði til sýnis í and- dyri þess. Og verða þessir gripir almenningi til sýnis á venjulegum sýningartlma safnsins. Þeir, sem upphaflega stóðu fyrir því, að safninu var kom ið á fót, voru þeir Sigurður málari og Helgí Sigurðsson, siðar prestur. Vann Sigutður málari að söfnun fyrstu gripa safnsins og voru þeir Helgi og hann, ásamt fleir- um, hinir ötulustu við að koma safninu á rekspöl. Fyrstu gripirrtir til sýnis. Árið 1908 var safnið flutt í Landsbókasafnshúsið og var þar til húsa, þar til í desem- í fárviðrinú í gær urðu flest ir að hverfa frá netum sín- um, án þess að geta dregið nema lítinn hluta þeirra. Er því búizt við, að mikið af net- um spillist og reki upp á sand inn og týnist í brimrótinu þar. Undanfarið hafa nokkrir bátar misst talsvert af net- um á þennan hátt. En sjó- mönnum þykir meiri aflavon þarna fast upp við sandana. Eru bátarnir oft við netin rétt við land og sjá því greini lega til lands og bæjar í Land eyjunum. Mokafli í netin i fyrradag. í fyrradag fengu bátarnir mikinn afla í netin upp við sandana. Þeir, sem mest öfl- uðu, komu heim með um 30 lestir, en fjöldinn var með 10 —20 lestir. Minna var um afla í gær, enda fárviðri komið á með morgninum, þegar byrj að var að draga netin, og tóku flestir bátar stefnuna heim til Eyja, áður en búið var að draga, eins og áður er sagt. Hvað skeður að Há- Iogalandi 1. marz? Knattspyrnufélagið Valur gengts fyrir fjölbreyttri í- þróttakeppni að Hálogalandi 1. marz. Verður mjög vandað til keppninnar, en allur á- góði af henni mun renna til lamaða íþróttamannsins Ekki er enn fullráðið í hvaða íþróttagreinum keppt verður, en það mun verða tilkynnt í þessari viku. Hollendingar bjóða út stórlán Hollenzka stjórnin hefir nú boðið út 200 millji' gyllina rík- islán til þess að standast kostnað við endurbyggingu flóðgarða og bóta á öðru tjóni, sem varð í flóðúnúm miklu um daginn. Þettá lán mun þó hvergi nærri dugá tíl að bæta allan skaðann, nn stjórnin býst við allmiklum fjárfram- lögum frá öðrum löndum í hjálparskyni. Prentarafélagið. Þá var einnig lýst stjórn- arkjöri í Hinu ísl. prentara félagi um helgina. Listi kommúnista hlaut aðeins 52 atkv. en listi lýðræðissinna 142 atkvæði og hafa komm- únistar enn tapað mörgum atkv. i félaginu. Núverandi formaður er Magnús H. Jóns son. Maður fótbrotnar Aðfaranótt sunnudagsins varð það slys á Suðurlahds- braut, nokkuð austari Grensás vegar, að Ingólfur Björnsson, Laugarnesvegi 51, varð fyrir bifreið og fótbrotnaði. Bifreið arstjórinn hafði séð til ferða Gunnars, en hann kom inn- an að á móti bifreiðinni, og taldi bifreiðarstjórinn hann ganga svo utarlega, að engin hætta væri á ferðum. 1 Rannsóknarlögreglan óskar eftir vitnum að þessu,. síysi, ef einhver hafa verið. < - Háseti af Goðanesi drukkn- ar viö bryggju í Neskaupstað Frá fréttaritara Tímans í Neskaupstað Aðfaranótt sða^tliðins laugardags varð banaslys í Nes- kaupstaö. Háseti á togaranum Goðanesi, Kristján HaHgrims son, féll niður á milli skips og bryggju og var látinn, er hann náðist úr sjónum. Kristján var maður tæp- lega hálffertugur,’ búsettur í Reykjavík, en átti á lífi aldr aða foreldra i Húsavík í Þing eyjarsýslu. Slysið varð, er Kristján var að fara úr togaranum í land. Menn voru nærstadd- ir urðu þess varir, að hann hefði fallið í sjóinn. Tókst fljótlega að ná honum upp og læknir kvaddur til, en lífg unartilraunir urðu árangurs lausar. Lekum bát fylgt til hafnar í Eyjum Þegar einn Eyjab^tufinn ísleifur var að'leggja’af istað heim til Eyja frá netum sín um undir Sandi í fárviðrinu í gær kom allt í einú mikill óstöðvandi leki að bátnum. og óstöðvandi leki að bátnum. armerki og báðu um hjálp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.