Tíminn - 24.02.1953, Síða 7

Tíminn - 24.02.1953, Síða 7
44. blaö. TÍMINN, þriðjudaginn 24. februar 1953. 7. Frá hafi | til heiba Hvar eru skipin? Sambandsskip. M. s. Hvassaíell losar kol fyrir Norðurlándi. M.s. Arnarfell losar cement 'í Faxaflóahöfnum. M.s. Jökulfell fór frá fsafirði 18. þ.m. áleiðis til’New York. Ríkisskip. Hekia fer frá Reykjavík kl. 9 árdegis í dag austur um land í hringferð. Esja fór frá Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið yerður yæxitanlega á Akureyri í dág. Þyrill er í Reykjavík. Baid- ur, fer frá Reykjavík í dag til Grundarfjarðar, Stykkishólms og Búðardals. Eimskip. Brúarfoss væntanlegur til Skagástran'dar um hádegi í dag 23/2., fer þaðan til Bíldudals og Akraness. Dettifoss fór frá New York 20/2. til Reykjavíkur. Goða fóss fór frá llull 20/2., væntanleg ur til Norðfjarðar í dag 23/2., fer þáðari' f kvöld'til Reykjavíkur. Gúllfoss ; för írá Kaupmannah. 21/2/-tiT/X,éíth og Reykjavíkur. Lágárfoss' fer frá Reykjavík kl. 22,00 í/kvöld 23/2. til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. — ReykjaSfoss fer frá Húsavík í kvöld 23/2. til Dalvíkur og Akur- eyrar . Selfoss fer frá Reykjavík kl. 16,00 í dag 23/2. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa víkur. Tröllafoss kom til Reykja vikur 21/2. frá New York. Úr ýmsum áttum Norræna búfræðifélagiff N. J. F. íslandsdeild heldur aðalfund sinn í kvöld í Baðstofu iðnaðarmanna. Á fundinum flyt ur mag. Sturla Friðriksson er- indi um val nautgripa á gras- tegundum. 560 kr. fyrir 10 rétta. Bezti árangurinn, sem náðist í getraun síðustu viku, reyndist 10 réttar ágizkanir. Tókst 3 þátt takendum að gizka svo rétt þrátt fyrir mörg óvænt úrslit. Af þeim var aðeins einn, sem var með þennan árangur á kerfi, sem gef ur honum 560 kr. Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinningur 292 kr. fyrir 10 rétta (33. 2. vinningur 67 kr. fyrir 9 rétta (27). Kvenréttindafélag Islands heldur aðalfund sinn í kvöld í Tjarnarkaffi og hefst hann klukkan 8,30 e. h. Þingeyingamótiff verður tíaldið í Sjálfstæðishús inu næstá laugardag og hefst kl. 6,30 e. h. Aðgöngumiðar fást í verzl. Últíma, Laugaveg 20. Mannslát. í fyrradag andaðist í sjúkra- húsi Húsavíkur Pétur Xónsson, bóndi og útvegsmaður að Borg- arhóli í Húsavík. Pétur var al- kunnur dugnaðarmaður og borg ari í Húsavík um tugi ára. Þrír í boði raddbeitingu hinna ungu leik erlda. Helgi Hálfdánarson hefir þýtt leikinn ágætlega, jafn- vel svo að óvenjulegt er um gamanleik. Leiktjöld Magnús ar Pálssonar eru einföld og smekkleg. Það er vel ómaksins vert aö sjá þennan leik og hina ungu leikéridur, enda var honum afburða vel tekið. afburða vel. tekið. A. K. • .Ti-t?" ,1 ,.M ipiiwi 'N”. „hN” m • ituatyAií í TtmahutK fJiCCl Starfsstúlku vanfar í þvottamiðstöðina SNORRALAUG Upplýsingar í síma 5099 kl. 10—12 f. h, og í síma 7080 kl. 2-4 e. h. Enska knattsiiyrnan (Framh. af 8. síðu). 1. deild. Burnley Wolves , West Bromw. | Preston I Arsenal Sunderland Blackpool Manch. Utd. Charlton 29 14 10 31 14 9 30 17 28 15 27 14 30 13 29 13 30 13 27 12 5 49-32 38 8 61-50 37 3 10 49-44 37 8 6 59-42 36 7 6 66-43 35 8 9 53-53 34 7 9 57-51 33 7 10 46-46 33 8 7 54-45 32 Tottenham 30 11 8 11 55 -45 30 Sheffield Wed. 31 10 8 13 46 -51 28 Liverpool 29 11 6 12 48 -53 28 Bolton 28 10 7 11 45 -50 27 Portsmouth 30 10 7 13 52 -57 27 Aston Vil’a 28 8 10 10 39 -39 26 Newcastle 30 10 6 14 45 -53 26 Cardiff 27 7 10 10 33 -30 24 Stoke City 30 8 7 15 38 -51 23 Middlesbro 30 8 7 15 45 -65 23 -Chelsea 29 7 8 14 38 -48 22 Derby County 30 7 6 16 40 53 22 Manch. City 29 7 5 16 46 -63 21 2 deild. Sheffield Utd. 31 19 6 6 76 -42 44 Huddersfield 30 17 7 6 56 -24 41 Luton Town 29 17 4 8 62 -36 38 Plymouth 30 15 6 9 48 -44 36 Birmingham 29 14 7 8 51 -46 35 Leicester 30 14 6 10 72 -61 34 Leeds Utd. 30 11 11 8 54- 41 33 Nottm. Forest 30 14 5 11 62 -49 33 Fulham 31 13 7 11 58 -52 33 Rotherham 31 14 3 14 58 -57 31 Blackburn 31 13 4 14 48 -51 30 West Ham 30 9 11 10 40 -39 29 Everton 29 9 9 11 50 -46 27 Doncaster 30 7 13 10 41 -49 27 Notts County 30 10 6 14 46- 60 26 Lincoln City 29 6 14 9 40 55 26 Swausea Town 30 8 10 12 49 -65 26 Brentford 29 9 7 13 39 -54 25 Bury 30 8 8 14 38 -56 24 Southampton 30 6 10 14 49 -62 22 Hull City 29 8 6 15 39 -53 22 Barnsley 30 5 6 19 39 -73 16 • Langliundar . . . J (Framh. af 5. síðu). sala fór fram, hafa olíuhring; arnir, B. P. og Shell, engan öruggari þjón átt en Einar og engan, sem þeir hafa oftar getaö notað til árása á hinn nýja keppinaut sinn, Olíufé- lagið. í Ijósi þessara stað- reynda ber að dæma lang- hunda þá, er Einar birtir í Þjóðviljanum um olíumálin. N.s. Dronning Alexandrine SKIPAUTGCHO RTKISINS .s. ESJA fer frá Kaupmannahöfn til ;Færeyja og Reykjavíkur 10. '■ marz n. k. Flutningur óskast tllkynntur skrifstofu Samein, aða í Kaupmannahöfn, sem ’: fyrst. — Frá Reykjavík fer I skipiö 19. marz til Færeyja j og Kaupmannahafnar. Skipaafgreiðsla Jez Zimsen, Erlendur Pétursson. Ríllinn fauk ! (Framh. af 8. siðu). Annan bíl ber að. Nokkru síðar kom annar bíll að vestan á suðurleið. Var þá veðrið tekið að lægja. Tók sá taíll sjúklingana og flutti þá út á Akranes, þar sem tek ið var á móti þeim í sjúkrahús inu. 1 Hafði svo lánlega tekizt til í siðara bílslysinu, að enginn. sem í bílnum var, hlaut frek- ari meiðsli, en biðin í bílnum i á hvolfi var hins vegar mjög óþægileg fyrir hina sjúku far þega. vestur um land í hringferð hinn 2. marz n. k. Tekið á móti flutningi til áætlunar- hafna vestan Þórshafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudaginn. „Hsröubreiö" austur um and til Bakkafjrð ar hinn 2. marz. Tekið á móti flutningi til Hornafjrað ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar fjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morg un. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. „Helgi Helgason” Tekið á móti flutningi til \ Vestmannaeyja daglega. 11 Hjá okkur | fáið þér flest til raflagna. § Rofar Ídráttarvír, fl. gerðir I Lampa- og straujárns- jj i snúrur| Tenglar Lamparofar 1 Straujárnshulsur í Klær § I Ljóshöldur | ýmsar geröir | | Einangrunarbönd | I Lóðtin i og margt fleira. I Sendum geg-n póstkröfu. i 1 VÉLA- OG | | RAFTÆKJAVERZLUNIN f | Tryggvagötu 23. Sími 81279 | amP€R HMIIimilllMlliiiiiuiltliiillliiliiiMiitiiitiittitv 'IIIIIIHIII' SÓLÍD KARLMANNABUXUR LYFIABÚÐIN IÐUNN j kuupir incðalaglös j 50—400 gramma Miðstöðvarkatlar nýkomnir E.F. 0.7 m2 á kr. 910,75 — 0.9 — 1.073,00 — 1.1 — 1.235,00 — 1.3 — 1.396,00 — 1.6 — 1.663,00 — 1.9 — 1.930,00 — 2.2 — 2.063.00 — 2.5 — 2.310,00 — 2.9 — 2.654,75 — 3.4 — 3.050,75 — 4.0 — 3.446,50 HELGI MAGNÚSSON & 00. Hafnarstrœti 19. — Sími 3184 | Raflagnlr — Viðgerðir Raflagnaefni. Raftækjavinnustefa 1 Þingholtsstræti 21. Sími 31 556. •MUMMMtlMMMMHMIMMMMMIMMIMMHmniMIMMntMUMHft Blikksmiðjan GLÓFAXI Brauntelg 14. Slmi 713*. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Síml 7752 Lögfræðístörf og eignaum- sýsla. MllltllftlttMU!MIIMI9tllttMMM»»tMftMltt»llt|Btllttlllllttl*IIB IGEFJUN - IÐUNN! í i KIRKJUSTRÆTI. [ Dr. JURIS Uafþór Guðnnmdsson | málflutnlngsskrifstoía og lögfræðileg aðstoð. | Laugavegl 27. - Bími 7601. 'IMtllMIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIttllMtlt IMIIItMIIIIIIIIIMIIMMI Bilun | gerir aldrei orð á undan | | sér. — I | Munið lang ódýrustu og | 1 nauðsynlegustu KASKÓ- I ITRYGGINGUNA. i | Raftækjatryggingar h f., I Sími 7601. | tMIMMMMIMIIMIMMMMIIIIMMMMMItMMMIMMMMMMMMIM .AUEAU16 47 tUIMIIIllllltéllíi illlimillllHMIUIIIIIIIIIHtl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.