Tíminn - 24.02.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.02.1953, Blaðsíða 5
44. blaff. TÍMINiV, briffjudaginn 24. febrúar 1953. 5. Stjórnarskrármálið l»riSS§u(í. 24. febr. Þegar Framsóknarmenn gengu til samstarfs um núv. ríkisstjörn, var þeim vissu- lega fullljóst, að margir ann- markar voru á samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Um ann- að samstarf var hins vegar ekki að velja eftir að verka- lýðsflokkarnir báðir höfðu skorizt úr leik, þ. e. kommún- istar gert sig ósamstarfhæfa vegna Moskvuþjónustunnar, en Alþýðuflokkurinn neitað öllu samstarfi. Allar líkur benda til þess, að hér hefði skapazt algert stjórnleysi, ef samstarf Framsóknarflokks- | leit við mig s.l. sumar, að ég ins og Sjálfstæðisflokksins tæki sæti í stjórnarskrár- (Framh. af 4. síSu). niðurstöðu, sem miðuð væri við flokkslegan stundarhagn að. Með slíkum hætti má ekki setja stjórnarskrá. Sé lengra litið til baka og athugaðar breytingar, sem gerðar voru á stjórnarskrá ísl. 1933 (uppbótarþingsæti upp- tekin) og 1942 (hlutfalls- kosningar í tvímenningskjör dæmum upp teknar) sést greinilega að augnabliks hentisemi fyrir flokka, sem þá áttu samleið, réði aðgerð- um. Við setningu stjórnarskrár á að hafa hærri sjónarmið. Stjórnlagabing. Svo vildi til að stjórn Fram sóknarflokksins fór þess á hefði ekki tekizt. A slíku stjórnleysi vildi Framsóknar- flokkurinn ekki bera ábyrgð, ef nokkur kostur væri á við- unanlegu samstarfi. Þess vegna kaus hann heldur að prófa samstarf við Sjálfstæð- isflokkinn en að stuðla að þeirri upplausn, sem ella blasti framundan. Sú reynsla, sem nú er fyrir hendi, virðist yfirleitt sanna það, að þessi ákvörðun Fram- sóknarflokksins hafi verið rétt ráðin. Núverandi stjórn hefir hingað til tekizt að hindra þá stöðvun útflutnings framleiðslunnar, er yfirvof- andi var, þegar hún kom til valda, og koma þannig i veg fyrir stcrfellt atvinnuleysi. Henni hefir tekizt að rétta við fjárhag ríkisins og afstýra því ríkisgjaldþroti, er yfirvof andi var, ef hinum stórfellda iiallarekstri næstu áranna á undan hefði verið haldið áfram. Þetta hefir m. a. gert það mögulegt að tryggja fram kvæmd hinna nýju orkuvera og áburðarverksmiðjunnar. Stjórnin hefir hrundið í fram kvæmd stækkun fiskveiða- landhelginnar, sem er stærsta hagsmunamál bátaútvegsins víða um land. Hún hefir stór lega rétt hlut landbúnaðar- íns og dregið úr fólksflóttan- um úr sveitunum. Fleira mætti telja, er hún hefir vel gert. Hinu ber svo ekki að neita, að sitthvað hefir líka farið á annan veg en æskilegt hefir verið. Það var líka vitað fyrir- fram að svo myndi fara, þeg- ar gengið var til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Mörg ura þýðingarmiklum umbót- um er ekki hægt að koma fram í samvinnu við hann. Þess vegna var líka samstarf- jð við hann ekki hafið fyrr en sýnt var, að aörar æski- legri ieiðir voru útilokaðar. Vegna áskorana í Mbl. hafa undanfarið verið nefnd hér nokkur mál, sem ekki er hægt að koma fram í samvinnu við Sjárfstæðisflokkinn, og hefir Mbl. ekki getað borið á móti því, að. Tíminn hafi rétt að .máela," í fyrsta lagi hefir verið nefnt frjálsræðið í innflutn- .Ingsverzluninni. Sjálfstæðis- flokkurinn hefir notað drott- invald sitt yfir bönkunum til að halda henni í föstum skorð ,um. Lánsfé þeirra hefir beinzt úr hófi fram til þeirra heild- sala, sem mestu ráða í Sjálf- stæðisflokknum. Þannig hefir . verið stöðvaður eðlilegur vöxt ur samvinnuverzlunarinnar og heilbrigðra einkaverzlana, 1 nefndinni í stað manns, er hætti þar störfum. Ég taldi mig ekki geta undan þessu vikist. Á fundi þeim, sem haldinn var í nefndinni eftir nýárið í vetur, lagði ég fram til um- ræðu tillögu ásamt stuttri greinargerð. Tillagan var dá- lítið rædd, en ekki hefir enn verið tekin afstaða til henn- ar af nefndinni frekar en til iagna Sjálfstæðismanna. Ég tel fétt að birta tillög- una með greinargerðinni. — Hún var á þessa leið: enda, sem þjóðin — eíth að hafa rætt stjórnarskrármál iff eitt sér í þrjú ár — hefir vaiið til framboffs viff stjórn lagaþingskosningar, geti haft landlista í kjöri og hlot ið uppbótarþingsæti. Þann- ig notist jöfnunarregia gild and laga. reglum og nú gilda um floklta, sem bjóffa fram við kosningar til Alþingis. Stjórnlagaþingið starfi samkv. reglum Alþingis eft ir því sem við verffur komið. Stjórnlagaþingið ljúki störfum eigi síðar en 1958. Greinargerð 1. Tillagan er byggff á þeirri skoðun, að Alþingi, sem fulltrúar eru kosnir til vegna margháttaffra verk- efna — sé ekki líklegt til að ráffa setningu stjórnarskrár jafn giftusamlega til lykta' og síjórnlagaþing, sem eftir j ýtarlegar umræður stjórn-; arskrármálsins í blöðum og! á mannfundum, væri sér- Nýmæli tillögunnar. Langhundar Einars um olíumálin Einar Olgeirsson er nú enn einu sinni byrjaður á því aff fylla dálka Þjóffviljans með langhundum um olíu- málin. Eins og vænta mátti, beinir hann einkum geiri sínum gegn OIíufélaginu.Þaff er bersýnilega slæmur fleinn _ . í holdi Einars, aff vinir hans P. Það er meginstefna til hjá g p og shell skuli ekki lögunnar að þjóffin íai sem, iengur setja aff allri olíu- bezt ráffrúm og aðstöðu til verzlun á íslandi. þess að gera sér grein fyrir því, hvernig liún vill hafa lýðveldisstjórnarskrá sína til frambúffar og hverjum hún vill síðan fela umboð til þess að ganga frá setn- ingu hennar út af fyrir sig.“ staklega til þess eina verk- efnis kosið. Enda hefir Al- sér undan aff taka á málinu í nálega áratug. Oft hefir á undanförnum , . . . , árum verið rætt í blöðum og þmgi bemt og obemt v.kið . mannfundum um þá til- högun að afgreiða endurskoð un stjórnarskrárinnar á sér- 2. Tillágan gerir ráð'stöku stjórnlagaþingi, sem fyrir, að þjóffin fái þriggja kosið væri til þess eina verk- ára tíma til þess aff ræða efnis. Sú hugmynd er ekkert stjórnarskrárináliff og und- nýmæli. Margir hafa lýst' irbúa val sitt á fulltrúum fy!gi við hana. En hvernig á að kjósa til stjórnlagaþingsins og hve til stjórnlagaþingsins 1956. 3. Lagt er til, aff jafn- marga menn? Um það hefir margir menn eigi sæti á höfuðágreiningurinn risið Tillögiir „Alþingi sjálft geri þá breytingu eina á stjórnar- skránni, — aff sérstakt stjórnlagaþing, skipað 52 fulltrúum, skuli endurskoða núgildandi stjórnarskrá ís- lands og setja lýffveldinu nýja stjórnarskrá. Kosningar til stjórnlaga- þings verði á árinu 1956. Kosningarnar fari fram eftir ákvæðum stjórnar- skrár og gildandi lögum um kosningar til Alþingis. Stjórnmálaflokkar, sem fulltrúa eiga á Alþingi eða hafa haft fulltrúa í kjöri til Alþingis, megi ekki bjóffa menn fram til stjórnlaga- þings. Samtök frambjóðenda til stjórnlagaþings geti borið fram landslista, og fgngiff I jöfnunarsæti, eftir sömu 1 stjórnlagaþinginu og nú eiga sæti á Alþingi, kosnir í sömu kjördæmum og sam- kvæmt sömu reglum og al- þingismenn. oft og einatt. Nú er það nýmæli í tillög- unni, að kosið verði til stjórn lagaþingsins eftir lögunum Iir iíneff því núgildandi um kosningar til Alþingis og 52 menn, eins og til Alþingis. Með þeirri tilhögun getur enginn sagt, að öðrum sé (Framb. á 6. níðu). venjum haldið, og engum mönnum, er haft hafa sam stööu um kosningar til AJ- þingis, gert hærra en cffruin undir höfði við þessar kosn ingar heldur en við hinar. 4. Lagt er til, aff þeir stjórnmálaflokkar, sem full trúa eiga á Alþingi — effa haft menn í kjöri við Alþing iskosningar — megi ekki bjóffa fram til stjórnlaga- þings. Er það ákvæði rétt- mætt og nauffsynlegt, til þess að þjóðin fái tækifæri til aff losa stiórnarskrármál ið úr fléttu viff önnur mál- efni, sem ílolikarnir hafa meff höndum en ekki koma stjórnarskrá sérstaklega við. Flokkaskiptingu þjóðarinn- ar um kosningar til alþing- is er ekki þar með raskað. 5. Bandalag frambjóff- Sundhailarsaga Mbl. isflokksins. Af þessum ástæð- um vantar nægilega sam- keppni í innflutningsverzlun- inni og hún er landsmönnum miklu óhagstæðari en hún þarf að vera. í öðru lagi er það svo skipu- lag útflutningsverzlunarinn- ar. Einn af ráðherrum Sjálf- stæðisflokksins ræður yfir veitingu útflutningsleyfa og beitir því þannig, að fiskverzl unin er meira og minna ein- okuð. Af þeim ástæðum vant- ar nú nægilegt framtak við sölu afurðanna, þótt ekkert sé þjóðinni nú meira áríðandi en að fyllstu atorku og ár- vekni sé gætt við öflun nýrra markaða. Helztu gæðingar Sjálfstæðisflokksins njóta góðs af þessu einokunarkerfi og því stendur flokkurinn um það traustari vörð en nokkuð annað, þótt það tvímælalaust stórskaði þjóðina. í þriðja lagi er svo skipulag milliliðastarfseminnar í sam- bandi við sjávarútveginn. Ýmsir aðilar (t. d. stóru frysti húsin, veiðarfæraverzlanir, viðgerðastöðvar o. s. frv.) er ekki njóta náðar Sjálfstæð hagnast nú óeðlilega á kostn- að fiskimanna og útvegs- manna. Hér eiga í hlut ýmsir helztu gæðingar Sjálfstæðis- flokksins og þess vegna er hann ófáanlegur til að vinna hér að nauðsynlegum endur- bótum. Yfirleitt gildir þessi af- staða Sjálfstæðisflokksins ekki aðeins um framannefnd mál, heldur yfirleitt allar þær ráðstafanir, er eitthvað skerða hagsmuni hinna stóru milliliða. Það er lika eðlilegt, því að hann er stofnaður og starfræktur af þeim, þótt hann í blekkingaskyni kalli sig flokk allra stétta. En þess ber þó jafnframt að gæta, að það er ekki sök Sjálfstæðisflokksins eins, að þessar umbætur komast ekki fram. Sökin er ekki siður verkalýðsflokkanna svo nefndu, er ýmist hafa gert sig ósamstarfshæfa eða dreg- ið sig í hlé í von um að hagn- ast á stjórnarandstöðu á erf- iðum tímum, og þannig gert samstarf við Sjálfstæðisflokk inn óhjákvæmilegt. Ólíklegt er því, að þeir græði á þeirri 1 afstöðu. Morgunblaðið hefir nú loks orðið við þeirri áskorun Tím- ans að birta sögu Sundhallar- innar. Eins og Mbl. segir þessa sögu, hafa Sjálfstæðismenn haft alla forgöngu um málið og hrundið því fram, en Fram sóknarmenn sýnt því ýmist tómlæti eða andúö. Bæjar- stjórn Reykjavíkur, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir haft meirihluta, á að hafa tek i ið Sundhallarmálið upp og komið því fram en ríkisvaldið, sem Framsóknarmenn réðu oftast yfir á þessum tíma, á frekar að hafa tafið fyrir mál inu en hið gagnstæða. Að þessu sinni skal aðeins minnzt á nokkra-snögga bletti í „sögu“ Mbl. Það segir, að bæjarstjórnin hafi fyrst rætt um málið 1920. Þegar stjórn Framsóknarflokksins kemur til valda sumarið 1927, hefir samt ekkert gerzt í því, þrátt fyrir meirihluta Sjálfstæðis- flokksins í bæjarstjórn og á Alþingi næstu fjögur árin á undan. Eftir það bregður svo skyndilega við, að fram- kvæmdir hefjast. Þegar íhald ið kemst svo aftur i stjórn 1932—34 stöðvast framkvæmd ir að nýju og Sundhöllin bíður hálfgerð allan þann tíma. Eftir að Framsóknar- menn taka við stjórninni aft ur 1934 hefjast framkvæmd- ir aftur og Sundhöllin kemst endanlega upp. Þetta litla yfirlit sýnir vel, hvernig þessu máli muni var- ið. En þessi saga mun þó rak in miklu betur síðar. Hún er nefnilega svo góð sönnun þess, hvernig íhaldið reynir að hnupla málum, er það hef ir barizt á móti meðan það gat og þorði. Einar reynir mjög aff ó- frægja Olíufélagið með dómi þeim, sem verðlagsdómstóll- inn í Reykjavík hefir kveðið upp í málinu, er Bjarni Ben. lét höfða gegn félaginu. Hér skal ekki rætt nánar um dóm þennan, því aff eftir er aff sjá, hvort hann stenzt mat Hæsta réttar. Það er líka öldungis vist, aff þeir starfsmenn Olíu- fél., er um það mál fjöll- uffu, gerðu þaff í góðri trú, aff verk þeirra væru fullkom lega lögmæt, enda skipti það hag félagsms engu, hvort hinn umdeildi gengisgróffi fór strax til verfflækkunar effa var greiddur sem uppbót til viðskiptamanna um áramót, eíns og gert var. Tilraun Ein- ars til þess að draga Vilhjálm Þór inn í þetta mál, er álíka f jarstæða og ef reynt væri aff eigna stjórnarformanni Kron verk einhverra starfsmanna þess, sem honum væri þó full komlega ókunnugt um fyrr en eftir á. Einar þegir aff sjálfsögðu vandlega um þaff, aff með stofnun og starfsemi Olíufé- lagsins hófst hér samkeppni á ýmsum sviðum olíuverzlun arinnar, er ekki hafði þekkst hér áffur. Þessfi samkeppni hefir alveg sérstaklega orðið útgerðinni til mikilla hags- bóta. Þessi samkeppni hefir orffið til að stórlækka verð á smurningsolíum og enn selur Olíufélagiff þær ódýrara en aðrir hérlendir affilar. Einar er ekki aff spyrja um, hvaff hafi valdiff því, aff affrir að- ilar hafa selt smurningsolíur grunsamlega háu verði, þótt þaff væri þó enn meira áber- andi áffur en Olíufélagið kom til sögunnar. Þetta er þó skiljanlegt, þegar athuguð er forsaga Einars í oliumálum og sambönd hans viff viss olíu fyrirtæki. Sú saga, sem Einar lætur alltaf ósagða, er þáttur sjálfs hans í olíumálunum. Sú var tíffin, að Einar þóttist ætla að gera mikið þrekvirki á sviffi olíuverzlunarinnar með rússneskri aðstoð. Hann ætl- aði aff sanna yfirburffi hins kommúnistiska skipulags með því að selja hér rúss- neska olíu á miklu lægra verði en var á enskri eða amerískri olíu. í þessum til- gangi stofnaffi Einar sérstakt olíufélag. Af ástæffum, sem Einar hefir ekki rakiff, varff lítið úr hinum rússnesku við- skiptum. Hinnar ódýru rúss- nesku olíu varð aldrei vart hér á landi. Endalokin á olíu verzlun Einars urðu þau, aff hann og félagar hans seldu öðrum olíuhringnum hér, B. 1*., hlutabréf. sín meff allt aff tíföldu verffi fyrir nokkrum árum síffan. Einar hafði því góðan hagnaff af olíuverzlun sinni, þar sem hann mun líka hvergi nærri hafa taliff hann allan fram á skatt- skýrslum. Hagnaður neytenda af fyrirtæki hans varö hins vegar enginn. En síðan þessi hlutabréfa- Framliald á 7. siöu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.