Tíminn - 24.02.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.02.1953, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, briSjudaginn 24. febrúar 1953. 44. blað. af ýmsum stærðum og gerðum fyrirliggjandi Einnig gangsetjarar Verðið mjög hagkvæmt £ambah<i tit. Aamtimufálaqa Rafmagnsdeild TENOR SONGSKEMMTUN 1 Gamla Bíó fimmtudaginn 26. febrúar-;-idr.—7,15 Við hljóð'færið : Fritz Weisshappel _ Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hljóðfæraverzlún Sigríðar Helgá- dóttur. FRA HINU SOLRIKA S P Á N I fást í hverri búð, Vítamínríkar ♦ Kvenfélag Hallgrímskirkju | heldur AÐALFUND fimmtudaginn 26. febrúar kl. 8,30 $ e. h. í Verzlunarmannaheimilinu Vonarstræti 4. é Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin STARFSMANNAFELAG REYKJAVIKURBÆJAR Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudag inn 1. marz kl. 1,30 e. h. stundvíslega. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 11. grein fé lagslaganna. Félagsmenn fjölmennið og sýnið ársskírteini við inn ganginn. Stjórnin r £ A næstunni má búast við að Norð- að ala upp hvítminka Er því í rauninni ekki nema ! herzlumunurinn eftir, unz 1 þessi tólf hár eru horfin úr j ! feldinum. Wiig heldur því fram, að þó að hvíti liturinji! náist hreinn, verði erfitt að | gera við því að minkurinn1 hafi ekki yfir sér bláleita slikju, þegar hann gengur úr hárum. I xwKtnquhM | Hvftminkurinn cr sami óróabelgurinn og hinn brúni ættingi hans, og án þess að hafa vinsamlegt álit á ljósmyndavélum. Hvort heldur minkurinn er hvítur, blár eða brúnn, þá er hann lítt blíður húsbændum sínum. í Ncre'íi hafn verið gerðar tilraunir á minkum í því augnamiði að koma upp stofni hvííra minka, en eins og kunnugt er, þá er litur minka annað hvort bláleit- ur eða brúnn. Ekki héfir Utvarpir Útvarpið i dag. Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. — 12,10—13,15 Há- degisútvarp. 15,30 Miðdegisút- varp. — 16,30 Veðurfregnir. 17,30 Enskukennsla; II. fl. — 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veð- urfregnir. 18,30 Framburðar- kennsla i ensku og dönsku. 19,00 Tónleikar (plötur). 19,20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnboga- son, cand. mag.). 19,25 Tónleik- ar: Óperet'tulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Perikles og lýðræðið í Aþenu (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 21,00 Undir ljúf um lögunu Carl Billich o. fl. flytja óperulög. 21,30. Fréttaþjón usta Sameinuðu þjóðanna (Daði Hjörvar og ívar Guðmundsson flytja þáttinn). 21„45 Tónleikar (plötur): „Scaramouche“, svíta fyrir tvö píanó eftir Milhaud (Phyllis Sellick og Cyril Smith leika). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. — 22,10 Passíusálmur (20.). 22,20 Upplestrar: Kvæði eftir Maríus Ólafsson og Ragnar Ágústsson. 22,40 Kammertónleik ar (plötur): a) Tríó úr „Tóna- fórn“ eftir Bach (ítalskt tríó leikur). b) Kvartett í B-dúr op. 71 nr. 1 eftir Haydn (Pro Arte kvartettinn leikur). 23,00 I^ag- skrárlok. Útvarpið á morgun. Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Há- degisútvarp. 15,30 Miðdegisút- varp. — 16,30 Veðurfregnir. 17,30 Islenzkukennsla; II. fl. — 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Barnatími: a) Út- varpssaga barnanna: „Jón vík- ingur“; XII. (Hendrik Ottóson). b) Tómstundaþátturinn (Jón Pálsson). 19,15 Tónleikar (plöt- ur). 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Föstumessa í Dóm- kirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. — Organ leikari: Pálí ísólfsson). 21.20 Kirkjutónlist (plötur). 21,30 Út- varpssagan; „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalin; V. (Andrés Björnssen), 22,00 Fréct- ir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur (21.). 22,20 „Mao- urinn í brúnu fötunv.m", saga eftir Agöthu Christie; XX. (frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22,45 Dans- og dægurlög: Bamey Bigard og hljómsveit hans leikaj (plötur). 23,18 DagsRrárlok. ] enn tekizt að gera minkinn alhvítan. Enn hefir ekkert verið gefið upp um aðferðina við að gera minkinn hvítan á lit, þar sem ekki hefir náðst fullur árang- ur, en talið er, að skinnið af hvítminknum verði mjög verð mætt og eftirsótt, þegar hinn hvíti litur hefir náðst hreinn og ómengaður. Iíejgedals-minkurinn. Það er norskur minkabús- eigandi, sem gert hefir þess- ar tilraunir að undanförnu og birtist nýlega viðtal við hann í norsku blaði, þar sem hann gerir nokkra grein fyrir því, hvar málum er komið í þess um tilraunum. Maður þessi heitir Rolf Wiig og hefir hann minkabú sitt í Heggedal. Þess ar tilraúnir hans eru því kenndar við Heggedal og minksafbrigði Rolfs nefnt Heggedals-minkurinn. Svaríi-krossinn. Það hefir gengið mjög erfið lega að fá minkinn hvítan á lit. Hafa komið fram margs konai litaafbrigði við þessar tilraunir, svo sem Svarti- krossinn, en það nafn hefir ein tegundin fengið, þar sem hún er hvít á lit, nema herð arnar og hrygglengjan er svört. Annað afbrigði hefir komið fram, sem hefir hlotið nafnið Bláskeggur. Bláskegg- ur er hvítur á lit, nema fætur hans eru blágráir. Undan Blá skegg hafa komið hvítir hvolp ar, en þó ekki hreinhvítir, þar sem svört hár fyrirfinnast í feldinum, sérstaklega á höfði og skotti. i Ekki gefiff upp. Wiig segir, að það verði ekki gefið upp að svo stöddu, hvaða aðferð er notuð við að kyn- bæta minkinn. þar til hann er orðinn hvítur á lit. Vita engir um það leyndarmál, nema Wiisr og svo tveir eða þrír sér fræðingar, sem eru honum ráðeefandi í málinu. Hins veg ar hefir Wiig látið þau orð falla, að ekki eigi að halda uppskriftinni leyndri, þegar tekizt hafi að gera hann al- hvítan. Hámarkið tólf svört hár. Bezti árangur, sem náðst hefir hingað til í þessum til- raunum, er sá, að afkomendur Bláskeggs hafa haft minnst tólf svört hár í feldi sínum. Konungiir tónaima Tjarnarbíó sýnir nú mynd, sem nefnist Konimgur tónanna. Fjallar myndin að nokkru leyti um bandaríska tónskáldið Victor Herbert, en samt eru leiðandi atriði myndarinnar um annað fólk. Að vísu er tónlistin ein- göngu eftir Herbert, en það næg ir ekki til að skýra það, að mynd in er kennd við hið vinsæla og kunna tónskáld, enda er hlut- verks Walthers Connolly, sem leikur tónskáldið, ekki getið í auglýsingu. Burtséð frá tónlist- inni og söngnum í upphafs og lokaatriðum myndarinnar, þá er myndin ekkert frábrugðin þeim glitsýningum, sem svo mikið ber á í baudarískum söngvamyndum og eiga lítið erindi fyiúr augu hérlendra kvikmyndahússgesta, sem ekki geta sagt um, hvar há- mark íburðarins er, þar sem þeir hafa lítið af íburði að segja í skemmtanalífi hér. Hins vegar munu þeir geta notið tónlistar- innar, því hún er mjög góð á köflum. En sem sagt, aðalatriði myndarinnar eru þau, að söngv- ari giftist söngkonu, frægð söngv arans minnkar og þá hættir söngkonan að syngja, en þau eiga dóttur, sem sigrar hjörtu áheyrenda, svo getum við spreytt okkur á að finna konung tónanna, þegar þessum aðalat- riðum lýkur. I.G.Þ. Sjóslysffi (Framh. af 1. síðu). ur að Hallgeirsey til að gera að sárum hans. Leið skipbrots mönnum að öðru leyti eftir vonum í gærkveldi. Skipstjurinn á Guðrúnu var Óskar Eyjólfsson, kunnur sjó sóknari og aflamaður i Eyj- um. Hafði hann oft verið afla kóngur þar að undanförnu. Traustur bátur. Guðrún var hinn traustasti bátur, smíðaður í Eyjum 1943 úr eik. Hann var eign Lárusar Ársælssonar, útgerðarmanns í Eyjum. Þetta er í annað skiptið, sem sjómenn í Eyj- um bjargast í gúmmíbát. í fyrra, er vélbáturinn Veiga fórst, komust skipverjar í slík an bán, og var síðan bjargað af öðrum Eyjabát. JélacfJíf f.S.l. H.K.R.R. f.B.R. Handknattleiksmeistaramót Is lands í meistara og 2. fl. kvenna, 1„ 2. og 3. fl. karla hefst í Reykja vík 20. marz n. k. Þátttökutil- kynningar sendist í skrifstofu íþróttabandalags Reykjavíkur, Hólatorgi 2, eigi síðar en 5. marz n. k. gegn 10 kr. þátttökugjaldi fyrir hvern flokk. Knattspyrnufélagið Valur. Auglýsið í TimaBius

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.