Tíminn - 15.03.1953, Qupperneq 7
62. blað.
TÍMINN, sunnuðaginn 15. marz 1953.
T.
Frá hafi
til heiha
Hvar eru skipin?
Sombandsskip:
Hvassafell fór frá Reykjavík 13.
þ.m. á’eiðis til Rio de Janeiro. Arn
arfell losar sement í Keflavík. Jök
ulfell fór frá New York 6. þ.m.
áleiöis til Reykjavikur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjayík á morg-
un kl. 20 austur um land i hring-
ferð. Esja verður væntanlega á
Akureyri i dag á austurieið. Herðu
breið er á Húnaflóa á austurleið.
Helgi Helgason fór frá Reykjavík
í gærkvöld til Vestmannaeyja.
Úr ýmsum áttum
Happdrætti Karlakórs Reykjavíkur.
Siðasti söludagurinn í happdrætti
Karlakórs Reykjavíkur er í dag.
Kórfoss verður á siglingu um göt-
urnar allan daginn.
Kvenfélag óháða Fríkirkju-
safnað3 nns.
Aðalfu'idur veröur haidinn i
Breiðíirðingabúð annað kvöld kl.
8.30. — Pjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssóknar.
12. mai? v.ar stofnað kvenfélag
Langhojtssóknar, rúmlega 40 kon-
ur voru. á stofnfundinum. Pormað-
ur var kosin Ólöf Sigurðardóttir,
forstöðúkona að Hlíðarenda, vara-
formaður Ragnhildur Þórðardótt-
ir, Langholtsvegi 20, ritari Ingi-
björg Þórðardóttir, Snekkjuvogi 15,,
gjaldkeri Hansína Jónsdóttir,
Kambsvegi 33, og meðstjórnend-
ur María Guðmundsdóttir, Unnur
Schram og, Guðlaug Sigfúsdóttir.
Kvenréttindafélag íslands
heldur fund annað kvöld kl. 8.30
í félagsheimili verzlunarmanna. i
!
Frá bæjarútgerð Reykjavíkur.
Ingólfur Arnarson er i Reykja-
vík. Skúli Magnússon kom 10. þ.m.
með 38 lestir af söltum þorski, 37
lestir af söltum ufsa, 39 lestir af
nj'jum karfa, 7 lestir af öðrum nýj
um fiski. og 16 tunnur af hrogn- 1
um. Skipið hafði 8,8 lestir af lýsi.
Það fór aftur á veiðar 11. þ.m. Hall
veig Fróðadóttir fór á ísfiskveiðar
4. þ.m. Jón Þorláksson kom 12.'
mar? með 122 lestir af ísuöum
ufsa, 21 lest af isuðum þorski, 17
lestir af ísuðum karfa, 5 lestir af
öðrum 'isfiski, 8,8 lestir af lýsi og
7 lestir' af 'grút. Fer aftur á veið-
ar 14. þ.m. Þorsteinn Ingólfsson
kom 10. þ.m. með ísaðan fisk, 72
lestir af þorski, 70 lestir af ufsa,
37 lestir af karfa, 6 lestir af ís-
fiski og 8 lestir af lýsi. Fór aftur
13. þ.m. Pétur Halldórson íór á
saltfiskveiðar 27. febrúar. Jón Bald
vinsson kom 13. þ.m. meö 64 lest-
ir af söltuðum þorski, 48 lestir af
söltuðum ufsa, 8 lestir af ísuðum
fiski, 10 tunnur af hrognum. 14
lestir af lýs, 4 lestir af grút og 0,6
lestir af mjöli. Fer aftur á veiðar
14. þ.m. Þorkell Máni fór á calt-
fiskveiðar 26. febrúar og kom aft-
ur 13. þ.m. vegna bilunar á troll-
spili.
í íiskverkunarstöðinni unnu 210
manns í þessari viku við ýmis íram
leiðslustörf.
Friðarlireyfiiigin
(Framh. aí 8. siðu).
sæktu kirkju. Hann sagðist
að miklu leyti dæma frið-
arvilja þeirra eftir því. (En
eftir þcirri kenningu hefir
Stalín varla verið friðar-
sinni, cnda kvaddur með
fallbyssuskothríð x stað guðs
orðs).
1 Guðstrúin er einn af mestu
gimsteinum íslendingsins
Hvag eftir annað' hefir hún
verið lítilsvirt, sagði séra Áre-
líus. Þangað þurfa íslenzkar
konur að sækja sinn frið,
bætti hann við og lagði á-
herzlu á orðin. Ég skil ekki
fólk, sem ann frelsis og frið-
arhugsjónum, en fyrirlítur
kristna trú.
Rússadýrkun og friðar- 1
j hugsjón rúmast ekki í
neinu hjarta.
| En konurnar eru ekki aii-
ar á sama máli og séra Áre-
líus. Þær vilja umfram allt
ekki viðurkenna það, sem all
ir vita, að Rússar hafa notað
, friðarhreyfinguna og einlæg
an vilja margra mæðra til að
in er frá Rússum, og þær vilja
sem nú vofir yfir Evrópu í
blóðidrifnu styrjaldarskýi. ■
I En margir þeir, sem styðja
friðarsamtök kvenna af ein-
| lægum og falslausum hug,
munu ekki láta bjóða sér upp
á slíkar skoðanir. Þeir hljóta
að tortryggja fyllilega þá frið
arhreyfingu, sem trúir á
Rússa, og segja skilið við
hána, ef ekki verður breytt
um stefnu.
Áéíi að vera 3&0 fet
ceí ekki 30
í frásögn Lofts Jóhannes-
sonar, flugmanns, hér í blað
inu í gær var sagt, að í eitt
skipti hefði skyggni verið 400
metrar og skýjahæð 30 metr
ar. Seinni talan er misprent- !
uð, átti að vera 350 metrar,1
og leiðréttist það hér. j
Tvser fliíss'vélííE* fór-
** i
ast í gser
Tvær farþegaflugvélar fór
ust í gær, báðar með allri á-
höfn og farþegum. Önnur
flugvélin fórst í Indlandi á
leið til Karacci og með
henni 11 menn en hin í
Egyptalandi skammt frá
Karíó, og með henni 14 menn.
Erlent yíirlit
(Framh. af 5. síðu).
únistaflokknum, og hefir mikil
pólitísk áhrif, þrátt fyrir hegðun
sína. og hve ungur hann er.
Faðir Stalín var ekki ætíð ánærð
ur með framkomu sonar síns. Það
er merkilegt, að aldrei er talað um
ætt Vasily í opinberum tilkynning
um um hann eöa í blaðavíðtölum.
Og hinn vestræni heimur hefir að-
cins fengið þrjár sæmilegar myndir
af þessum spillta pabbastrák.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hrauntelt 14 8imJ
—>
Anglýsið í Tuuanum.
Ennkaupastofnun ríkisins
Mun á næstunni kaupa fyrir hönd hinna ýmsu rikis
stofnana m. a. eftirtaldar vörur:
BYGGINGARVÖRUR:
Cement, mótatimbur, saum, steypustyrktarjárn,
þakjárn, profiljárn, járnplötur svartar og galvaniser-
aðar, vatnsrör, hreinlætistæki, linoleum og gúmmí
gólfdúk.
GIRÐINGAREFNI OG SÁÐVÖRUR:
Gaddavír, sléttan vír, vírnet og lykkjur, girðingar-
staura úr járni, grasfræ og sáðhafrar.
VEFNAÐARVARA, margar tegundir.
SPÍTALAVÖRUR OG BÚSÁHÖLD:
Margskonar ílát úr ryðfríu stáli, hínfapör úr ryð-
fríu stáli, m. m.
SKIPSK AÐLAR:
Stálvir, manilla, grastóg og trollgarn.
MATVARA:
Allskonar matvörur og nýlenduvörur.
ÝMISLEGT:
$ Hreinlætisvcrur, stálull, rafmagnsperur, vasaljós og
$ vasaljósageyrnar, o. fl.
ÍVér óskum eftir tilboðum í framangreindar vörur
til afgreiðslu beint frá verksmiðjum. Verð'iÖ skal til-
greint f.o.b. þar sem ekki er um innlenda framleiðslu
að ræða.
Þess skal gætt í sambandi við væntanleg tilboð,
eftir því sem við verður komið, að taka til greina
gjaldeyrisástandið og bjóða vöruna frá þeim löndum,
þar sem gjaldeyrisjöfnuðurinn er hagstæöur.
ampcp ^
Raflagnir — Viðgerðir
Raflagnaefni,
ftaftækjavinnustofsx
Þlngholtsstræti 21.
!
i,
Allar frekari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu
vorri.
Hinum ýmsu ríkisfyrirtækjum, sem hafa ekki enn-
þá sent oss pantanir sínar, skal á það bent, aö þaö er
mjög nauðsynlegt að vita þarfir þeirra hið fyrsta.
Jafnframt skal á það bent, að það er engin undan-
tekning á þvi hvaða vörur Innkaupastofnunin útveg-
ar til ríkisstofnananna, og jafnt hvort sem um er að I
ræða mikið eða Íítið magn af hvorri tegund. I
♦
Ennkaupastofnun ríkisins |
Klapparstíg 26 — Símar: 81565 og 81566 I
„ESJA“
. vestur um land í hringferð
hinn 21. þ.m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan Þórshaínar á morgun
og þriðjudag. Farseðlar seld-
ir á fimmtudag.
„Hsröubreiö"
austur um land til Raufar-
hafnar hinn 21. þ.m. Tekið á
móti flutningi til Hornafiarö-
ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík-
ur, Stöðvafjarðar, Mjóafjarð-
ar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar og Bakkafjarðar á
morgun og þriðjudag. Farseðl
ar seldir árdegis á laugardag.
i
i
M.s. Helgi Helgason
Tekið á móti flutningi til Vest
mannaeyja daglega.
!
Vatnsþétt I
VASALJÖS I
»♦<> ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<>♦♦♦1 ♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•"♦♦♦♦♦♦♦
♦
KYNNING
i 11
Angaiiþeyr
(Frarnh. aí 4. siðu).
lesa kvæði Þórodds. Þar er
hreint loft og íslenzk heið-
ríkja yíir hugsun og tilfinn-
ingalífi.
Þessar tvær línur úr- kvæð-
inu Clontarf gætu að sumu
leyti verið einkunnarorð bók
arinnar:
„Mest er happ að hnigá fyrir
vigri
hetjum ljóss, en þó aö fagna
sigri.“
Jakob Kristinsson.
Hér með tilkynnist, að vér höfum selt niðursuðuverksmiðju vora til h/f MAT-
BORG í Reykjavík og er rekstur verksmiðj unnar oss því óviðkomandi hér eftir. Jafn-
framt viljum vér þakka viðskiptamönnum niðursuðuverksmiðjunnar fyrir hagkvæm
viðskipti á liðnum árum og leyfum oss að vænta þess, aö hinir nýju eigendur njóti
sömu veJvildar sem vér höfum notið.
Reykjavik, 13. marz 1953.
11 Höfum við fengið. Þau eru |
11 öll úr gúmmi og því óbrot- |
I hætt.
1 Ljós með 2 rafhlöðum |
kosta kr. 47.00.
| Ljós með. 3 rafhlöðum |
kosta kr. 68.25.
ÍMjög hentug fyrir skip og |
. | útihús. |
| VÉLA & RAFTÆKJA- |
VERZLUNIN
Í Tryggvagötu 23. Sími 81279 |
IM«IIMHMIMMIIMm»MMIIMtMIMIMM»M»IMmMIIIIIIIUM*l)
u SöEusamband íslerszkra fiskframleíðenda
Eins og fram kemur af ofanrituðu, hifum vér keypt niðursuðuverksmiðju S.Í.F. f
við Lindargötu, og leyfum oss að vonast eltir, að heiðraðir viðskiptavinir verksmiðj- ♦
unnar láti oss njóta viðskiptanna í framtíðinni, enda munum vér kappkosta að
hafa sem beztar vörur á boðstólum.
Reykjavík, 13. marz, 1953.
Virðingarfyllst,
MATBORG H.F.