Tíminn - 18.03.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.03.1953, Blaðsíða 4
V. TÍMINN, miSvikudaginn 18. marz 1953. 64; Mað. Jón H. Fjalldal: Orðið er frjálst Skjöplast þótt skýrir séu Ég hlustaði á útvarpser- hefir tekist að fullnægja ur niður, á ég þar við lúxus indi Gunnars Bjarnasonar 2. jþ. m. á bændavikunni, og ég hlera allaf eftir því sem Gunnar segir eða skrifar, ég hafði það álit á þeim manni að hann væri lífrænn og öt- ail forustumaður í landbún- armálum, og góður málsvari oænda. En erindi hans, „Á ég að gæta bróður míns“, vakti undrun mína. Erindið var areinn áróður fyrir hesta- notkun við heimilis- og land oúnaðarstörf, og bændum á- iellst mjög fyrir hin miklu /élakaup, og gjaldeyriseiðslu Iþá, sem þéir væru valdandi /egna vélanotkunar. Gunnar er hrossaræktar- í'áðunautur og er það vel. Því rtnanna vísastur er hann til þess að koma því máli í það þjóðinni með landbúnaðar- ferðalög og óþarfakeyrslu. vörum, og jafnvel vel það, Sú eyðsla mun vera marg Nú höldum við áfram þar sem „Oss finnst að tónlistarráðunaut- þrátt fyrir fólksfæðina, fjár- föld á við það, sem bændur íra var horflð 1 eær: pestirnar og harðæri undan- nota til nytjastarfa við land farina ára. búnaðinn. Það fer að verða Ég fullyrði að þessi góði ár nokkuð margt sem bændum en ljóta drottningin í ævintýrinu, angur sé að miklu leyti véla er fært til foráttu. Til þess' Sem vildi iáta hálshöggva aiiar lag- notkuninni að þakka. að taka af öll tvímæli um legar stúlkur í ríki sinu, eða að Myndi nokkur fulltrúi sjó- þau atriði er hér um ræðir | minnsta kosti afskræma ásjónu manna vera svo kaldrifjað- vildi ég biðja Gunnar að látalÞeirra' svo aö Þær yfðu eins fer_ ur að segja þeim að taka upp fara fram skoðanakönnun legar og hún sialf- Hún hélt víst árabátana og seglin. Það yrði meðal nemenda á Hvanneyri, , .. . þeim heilladrýgra. um það hvort þeir sem verð-' drottnmgarsmamn. Þjóðleikhússtjóri á miklar þakkir skilið fyrir að hafa kömið i- vég fyrir, að „Gargan" klíkunni tækist að beizla Þjóðleikhúsið og nota þá hún mundi fríkka við þetta Endirinn var , , , . ,. , , , , , , sá, að þegnum hennar var nóg Mer þykir reksturskostnað andi bændur kysu heldur vel boðið. Þeir tóku sig til, tróðu henni ur Farmalanna á Hvanneyri knúin tæki við heimilisstörf í strigapoka, bundu vandiega fyrir hár ef hann er 11000 kr. ár- in eða hestinn. Ég efast ekki og drekktu henni. Kristindómur- lega. Ég hefi átt Farmall A í um úrslitin þau verða vélinni inn hefir mildað svo mjög hugi vor 9 ár Og unnið meö honum í vil. jíslendinga. að allar líkur eru til, flest . . ...................... hreppa sömu örlög, þótt ýmislegt Það er háskasamleg rök-'að P’ L og J’ Þ’ sleppi við að VÍHa að n°ta ^ landbÚnaðar í framkomu þeirra við íslenzk tón- sumar og haust að vetrmum Skólum að mestu eingöngu; skáid bendi til þess, að þeir eigi get ég ekki notað hann vegna vélar til allrar vinnu, og þáu skiiið. snjóa. Viðhaldskostnaður kenna ar Ríkisútvarpsins séu engu betri stofnun til sams konar gandreiða og þeir nota dagskrá Ríkisútvarps- ns. Með því hefir hann-gert Þjóð- leikhúsið að miðstöð íslenzks tón- listarlífs. Til þes að segja hingað og ekki lengra við postula klíkunn- ar, þurfti bæði mikla dómgreind og hugrekki, því að vitað er, að þessi klíka ofsækir alla þá, er dirfast að standa upp í hárinu á henni. Eftir að félagsskapur ís- lenzkra tónskálda lýsti vantrausti sínu á tónlistarráðunauta útvarps- ins, tók refsimeistari klíkunnar, Ragnar Jónsson, sér penna í hönd og flutti tónskáldum eftirfarandi boðskap: „Þið hafið veðjað á vit- lausan hest, góðir menn. Varið ykkur.“ nemendum notkun .tiorf, að nokkur ávöxtur sjá- hans þessi 9 ár, er um 1150 þeirra, en segja þeim svo Hins vegar munu tóniistarunn- íst. íslenzki hesturinn varjkr., og benzín og smurnings- þessi 'tæki megiff þið ekki'endur her a iandi ekki iinna lat‘ iparfasti þjónninn hér á landi meðan engir vegir, engar forýr voru til og allt lifandi og dautt var flutt á klakk, en með aukinni tækni í vega- gerð og brúa, og tilkomu vél knúinna ökutækja hefir þörf ín fyrir orku hans minkað, Meining þessa boðskapar leynir sér ekki. Hún er sú, að nú sé ís- lenzkum tónskáldum ekki lengur til reiðu „Smjörlíkisskjóni“ —, sá hinn frægi klár, er ber á baki sér mest af því gulli, er ríkið veitir til tónlistarmála. Það gerir ógnunina Olíur árlega 2000—2500 kr. nota heima hiá vkkur Þar um fyrr en búið er að gera Þessa Er hægt að hugsa sér hent- ’eigið þið að notast við hest- “enfn sk“a með þvi að reka ugra heimilistæki alltaf við aflið ,þa fra riklsutvarPmu °s oðrum hpnHína rivncrcrni- nfi 'of' - I þeim opinberum störfum, þar sem --------------~ -°---------- nenuina, oru gur angjaii, se, Gunnar segir að ríkisstjórn þeir hafa fórnað íslenzkri tónlist enn ægiegri. að hinir gullskre7ttu ann va nrtul' . 'in verðlauni bændur fyrir á altari afbrýði, öfundar og smá- Það þyðir ekki að bjoða véianotkun og benzíneyðslu. Bálarskapar. við viljum í staðinn bændum upp á jafn tormelt tfer er yerið að læða því inn viðsýna tónlistarráðunauta, sem sannindi, sem þau að hestar &g Qfan á alJa hina styrkina unna tónlist það mikið, að þeir og í góðsveitunum alveg horf Jokkar jafngildi vélaorkunni. fái bændur benzínstvrk leyfi islenzkum tónskáidum að fið. Þetta er ekkert sérstætt Jeppar og heimilisdráttarvél Þegsi endurgreiðsla á benzíni Sí véla Sem einSöngu eru markverðari lög en ráðunautarnir ----------= -----. --------------- ’ . b 1 . 1 | nötaðar til heimilisstarfa Og sjálfir eru megnugir. Slíkir menn fra ð prósent niður í eitt prósent? an lettan, skemmtilegri °S jarðvinnsiu Það er endUr-1 fyriríinnast alls staðar og alltaf. ’ Það er ekki gott að átta sig á afköstin margföld. Eg hafði greicidur benzínvegaskattur 'Það er fyrst og fremst þeim að Þessu. Því að Ragnar Jónsson er ungan, duglegan kaupamann er fuU sanngirni } því> og’ þakka, að mannkynið hætti að vera orðinn loðmæltur á því að tala s. 1. sumar, hann sagði:>er hvorki stýrkur eða verð- Kaupavmnan hér er engin Jaun fyrir Island, um allan heim, eru það vélarnar, sem út- irýma hestinum. Orkumeiri aflgjafi er kominn í hans stað. íslenzka hestinum hefir .jarðvinnslan alltaf verið of- iraun, og verkfæri þau, sem nonum hafa verið ætluð of- viða hans kröftum, — enda vinnuafköstin eftir því. Ekki er það rétt að bænd- ur noti ekki hesta. Víðast á bsejum mun vera 1—2 vagn- hestar og kerrur sem notað er til léttari flutnings og á- burðarkeyrslu skamman veg. Nú er vélaöld og hún hef- lr einnig náð góðu heilli til bændanna, en því miður allt of fárra. Á meðan verð jeppa og heimilisdráttarvéla var skaplegt var þeim meinað að eignast þessi nauðsynlegu tæki, en í seinni tíð hefir þetta lagast, en verðið þá svo hátt að ofviða var mörgum bónda að eignast heimilis- dráttarvél. Gunnar heldur því fram, að hestar geti algjörlega nægt bændum við öll heim- ilisstörf. Þetta getur verið ef völ er góðra dráttarhesta, en nú er það alls ekki. Tamda dráttarhesta er lítt mögulegt að fá, og verð á þeim óhóf- legt. Til þess að hafa full not hestanna þurfa þeir haga stað, vera þægir, ófælnir, og vel tamdir. Örfáir hestar ís- lenzkir eru þessum kostum gæddir, kynbætur og tamn- ing þarf þar til að koma í ríkari mæli, en verið hefir eigi þeir að verða jafnokar vél anna. Og þó svo væri myndi vélaorkan samt verða bænd- um hagstæðari og afköstin meiri. Það er það, sem gíld- ir hjá bændum sem öðrum framleiðendum, mannsaflið og hestaflið verður dýrast þegar miðað er við afköstin. Bændurnir, þessi fámenna stétt, aðeins fimmti hluti þjóðarinnar, en sem eiga þó að brauðfæða alla þjóðina af mjólk, kjöti og garðávöxtum m. m. hafa engan tíma til að stríða við ótemjur, latar, kargar og nautþráar. Þeim vínna, það er leikur“. Far- malinn gerði allt erfiðið, sló, rakaði, dró heyið saman í eðjur, og heyvagninn að hlöðunni, og hlassið inn í Við skulum bregða upp svipmynd. Það er laugardag- apar, sem hugsuðu ekki um annað en klifra í trjám. reiðmenn Smjörlíkisskjóna hafa einveldi um það, hvað mikið eða lítið Rikisútvarpið tekur til flutn- ngs af verkum innlendra tón- skálda. Á boðskapur málpípu tón- listarklíkunnar kannske að þýða það, að eftirleiðis eigi að minnka flutning íslenzkra laga í útvarpinu tveimur tungum og sitt með hvorri. Vér viljum ennfremur, að Ríkis- útvarpið hafi sem fullkomnasta Við getum alls ekki hugsað okk- ur, að íslenzk tónskáld gugni íyrir þeirri hótun, sem leynist á bak orða hins fræga sérfræðings í að ur kl. 1-2 e. h. Sveitafólkið, tónlistarsamvinnu við erlendar út spila á peningakassa. við þykj er önnum kafið, þvi dagurinn varpsstoðvar — íati þeim í te seg- —--------, ------- —- - vndiclpfnir <;r>l no■ hiti hev ulhönd með íslenzkri tónlist og hlöðuna. Eg sé ekkert eftir I skanurinn } fullum a’anef Þiggi í staðinn s'egnibönd með tón- þótt vélin mín standi óhreyfð j sfaburinn 1 luilum. gangl> listarviðburðum í Evrópu og Am- í góðu húsi. Með iéttari ra^sfiaf.vllin dreeur sama°n ntvarpsráð gerði þeim ber með réttu, en lendir allt vinnu og miklum afköstum ™rftra™n?rv^ ’ ser Það omak að fylgjast með shku, of of f hina botnlausu hít klik. um há bj argræðistímann og!aðni handiyí;ia heyið- En mundl Það vlta- að siík samvinna svo með því, að með hennar hestarnir eru farnir að þreyfc á sér stað meðal Þvzkra- franskra- oActrvA o-of L „ofoci- „I* A 'ast, bæðl Við sláttuvélina ítalskra, svissneskra og belgiskra a fc Ö get ég notast Vlð 6-1 og rakstrarvélina Og Öku- ’ stoðva. Vér ki-eíjmnst Þess, að yfir- ________ _____o ........... mennirnir því argir í skapi.' borðsmennskan hætti aS emkenna ins kemur frá inngangseyri áhevr- Gliáfæeðar bifreiðar bióta i flutnmg RlklsutvarPslns a erlendrl uijaiægóar oineióar pjOta í tónlist að £slenzkri tónlist verði halarofu eftir þjóðveginum, j skipaður sá sess f dagskránni> sem pmúir eru í þeim er glaðvært og syngj- henni ber meS rettu. vér viljum ’tonsKalcl ei andi fólk úr borginni, hvert einnig að íslenzkum tónskáldum J við útva?-pshlustendur og tón- það ekur veit það naumast' verði falinn vikulegur eða hálfsmán listarunnendur almennt, sem erum dýrara fólk (unglinga) hefir hún borgað vexti og afborg- anir. Þriðji hver bóndi á nú heimilisdráttarvél þarmeð taldit jeppar. Þetta er of skammt á veg komið. Það þarf að greiða fyrir þeim sem enn hafa ekki eignast þessi þörfu tæki. Með auk- inni ræktun stækka búin, þörfin verður því brýnni og fólkinu í sveitunum fækkar stöðugt. Þeim mun erfiðar umst vita það, að R. J. sé ómögu- legt að skilja, að hérlend tónskáld meta meira list sína en það að missa af einhverju af því fé, sem unnar. R. J. metur mest þær sin- fóníur, sem óma af peningaglamri. Það skiptir hann minnstu máli, hvort hinn unaðsleg ómur málms- ins kemur frá inngangseyri áheyr- enda eða af þeim peningum, sém út úr ríkinu. fslenzk tónskáld eru öðru vísi gerð. sjálft. En það er laust við strit aðarlegur þáttur í útvarpinu, þar óánægðir með það hallærisástand, ið, hafi það þá nokkurt verið, því vinnu er hætt kl. 12 á laugardögum og það sem þeim gæfist kostur á að rabba ' sem P. í. og J. Þ. hafa skapað í við okkur um tónlist, leika fyrir útvarps- og tónlistarmálum bæj- - okkur uppáhaldslög sín, bæði eftir . arins, verðum að sameina raddir sig og aðra. Slíkt gæti eflt líf- | vorar í öflugum þjóðkór og hrópa fullu kaupi að skemmta Sér. rænt samband milli þeirra, sem 1 svo hátt og ófalskt, að útvarpsráð Er að furða þótt unga fólk- inu í sveitunum svelli móð sem bændum gengur að afla ^ ,.v , þessara tækja má búast við ur‘ hað, hamasfc V1ð heyskap- örari fólksflótta úr sveitun- um. Það má því ekki henda ráðamenn okkar bænda, að Jjeir telji að mestu óþarfar á velflestum býlum margnefnd ar véíar, eða jeppa. Nei, Gunnar minn, þú ert 30 ár á eftir tímanum með erindi þitt. Af því tilliti er tekið til þín sem fræðimanns inn til kl. 8 að kvöldi um ann að er ekki að ræða, heyskap- urinn og hið stutta sumar þolir ekki slíka sóun tímans, sem iðnaðar- og skrifstofu- fólk getu1' leyft sér. En vítt með þraut væri þó unga fólkinu ætti það jeppa bifreið sem í senn létti und- ir með heyskapinn, og svo að afloknu dagsverki gæti og kennara í búfræði, mættiiþotið með það vítt og breitt ætla að hér eftir yrðu gjald- eyrisyfirvöldin ekki útaus- andi á gjaldeyri handa bænd um til vélakaupa. Og er það illa farið. Þú ert fyrsti máður að ég held, sem borið hefir bænd- um á brýn óþarfa gjaldeyris sóun vegna þessara óhóflegu og óþörfu vélanotkunar bændanna við landbúnaðar- störfin, mér finnst þetta svo ólíkt þér. Því nærtækara dæmi ber að finna í allri ó- þarfa benzíneyöslu borga og bæja, sem í engan stað kem- um nágrennið. En þetta er of mikill luxus handa bænda- fólkinu, segja þeir skrif- lærðu fjárkóngar, bóndanum hæfir það ekki. Kotungur verður hann að vera, og kot ungslaun skal hann hafa. Stækki hann túnið þá er bara að lækka verð afurð- anna. í skríkaleik verkfalla, og pólitískra loddarabragða, sem honum koma ekkert við, þá er það bóndinn, sem verö ur að taka af svo sættir tak ist. Svona er bóndans högum háttað. þjóna fyrir altari í musteri ís- [ og menntamálaráðherrá verSi aS lenzkrar tónlistar og okkur tón- J llætta þvi aS skjóta skolleyrum listarunnenda, sem sækjum okkur við þvi) sem viS segjum. ÞaS skal þangaö' andlega hressingu og á- | aldrei verSa sagt um þessa þjóS, aS nægju. Burt meS þá litlu karla, sem hún hafi látiS drekkja hinni ís- hatast viS öll tónskáld, er bera íenzku tónlistargySju í ‘þráu smjör- höfuS og herSar yfir þá sjálfa. Burt líki, og þaS fyrir augunum á sér.“ meS þau óheillaöfl, sem fórna ís- lenzkri tónlist á altari smásálar- skapar síns. Bréfi tónlistarunnenda er lokiS. StarkaSur. Þvottavélar Ný sending af tékkneskum þvottavélum komin. Til sýnis í Járnvöruverzlun Jes Zimsen, Hafnarstr. 21 R. Jóhannesson h.f. Tifekjargötu 2. — Sími 7181

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.