Tíminn - 18.03.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.03.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, migvikudaginn 18. marz 1953. 64. bíag, PJÓDLEIKHÚSID i SKUGGA SVEIJVJV | Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl. 15. TOPAZ Sýning laugardag kl. 20. 'iö. sýning. AAðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Símar 80000 og 82345. Sími 81936 Sjótnannalíf Viðburðarík . og spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin í Sví- þjóð. Hamborg, Kanaríeyjum og Brasilíu, hefir hlotið fádæma góða dóma í sænskum blöðum. I Leikin af fremstu leikurum ÍSvía (Alf Kjellin, Edvin Adolph son. Ulaf Palme, Eva Dahlbeck, Ulla Holmberg). Alf Kjellin sýn ir einn sinn bezta leik í þess- ari mynd. Sjaldan hefir lifi sjó- manna verið betur lýst, hætt- um þess, gleði, sorg og spenn- andi ævintýrum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Blóðhefnd (II Brigante Musolino) Mjög spennandi og tilkomumik- il ítölsk mynd, byggð á sann- sögulegum þáttum úr lifi manns er reis gegn ógnarvaldi leyni- félagsins „Mafia". Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - Vesalingarnir Stórfengleg frönsk stórmynd eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu Victor Hugo. Harry Bauer. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBlÓ BlásUeggur og honurnar sjö (Barbe bleu) Fjörug, djörf og skemmtileg frönsk kvikmynd í litum. byggð á hinu fræga ævintýri um Blá- skegg. eftir Charles Perrault. Aðalhlutverk: Cécile Aubry (lék aðalhlutverkið í ,,Manon“) Pierre Brasseur Jean Sernas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bergur Jónsson Hæstaréttarlögmaður... . Skrifstofa Laugavegi 65. Símar: 5833 og 1322. Ragnar Jónsson hæsta r étt arlögm aður Laugaveg 8 — Slml 7752 Lögfræðistörí og elgnaum- sýsla. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-« Ctbrplðið Tlmiann i LEIKfÉLAG! REYKJAVÍKUR^ Ævintýri á gönguför 47. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 1 dag. Allra síðasta sinn. Góðir ciginmcnn sofa heima Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. AUSTURBÆJARBIO DON JUAiV (Adventures of Don Juan) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, um hinn mikla ævintýramann og kvennagull, Don Juan. Aðalhlutverk: Errol Flynn Viveca Lindfors Alan Hale Ann Butherford Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍO Fjárkúgun (Blackmailed) Afar spennandi og viðburðarík sakamálamynd, gerð eftir sög- unni Frú Christopher eftir Eliza beth Myers. Aðalhlutverk: Mai Zetterling, Dirlc Bogarde, Joan Kice, Harold Huth. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA Læhnirinn og stúikan (The Doctor and the Girl) Hrífandi amerísk kvikmynd — kom í söguformi í danska viku- blaðinu „Familie-Journal" und ir nafninu „Doktoren gifter sig“. Aðalhlutverk: Glenn Ford, Janet Leigh, Gloria DeHaven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Síðasta sinn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< TRIPOLI-BIO Pimpernel Smith Hin óvenju spennandi og við- burðaríka, enska stórmynd með Leslie Howard. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Laiiclhclgisgæzlaii . . (Framh. af 5. síðu). Hætt er við, að erfitt sé að komast framhjá því, að hér sé um að ræða mjög alvarlegt hneykslismál. En fleira er fordæmanlegt á sama vett- vangi. Mál Magnúsar í Hösk- uldarkoti. Kl. 02.00 aðfaranótt sunnu- dags 6. ágúst 1950 hitti varð- j báturinn Víkingur mótorbát- inn Gylfa, GK 522, að veið- um með dragnót innan við landhelgislínu út af Gerðum. Varðbátsforirvginn ásamt 1. stýrimanin setti út ljósdufl ( og tók staðarákvörðun, sem, gaf stað Ijósduflsins 0,4 sjó- mílur innan við landhelgis tntwrmmtm MARY BRINKER POSt! Anna 58. dagnr. „Ekki að vera að narrast, Hugi. Þetta á eftir að verða hræðilegt“, sagði Emilía titrandi rödd. Augnablik stóð Villi fyrir íraman dóttur sína og horfði á hana með nístandi augnaráði. Síðan rétti han út hönd sina og sagði: „Ég er kominn til að fylgja þér heim“. Emilía tók hægt í hönd hans. „Já pabbi..“ Hugi beit á jaxlinn og gekk fram um skref. „En herra. .“ Herra Karlton sýndi sig ekki líklegan til að 'syarár Hann sneri sér þó að honum og virti hann kuldalega fyrir sér. línu Skipstjóri Gylfa og j afn Emilía horfði á Huga og með vörunum myndaði hún orðin: framt eigandi var Magnús »Mér Þykir Þetta I<?iðinlegt“. Hún gekk út úr salnum við niafoerm TTöQVniHarknti 'Vtri hlið íöðurs síns, háleit og án okkurra svipbrigða. Gestirnir Njarðvík' Var honum sagt að virtu Þaa undrandi fyrir sér, er þau gengu fram gólfið. koma um borð í varðbátinn,! Rolli Kollins gekk til Huga og klappaði honum á öxlina. þar sem honum voru sýndar >»Þetta var svart- Mætti segja mér að hann æti börn, þessi . * Jrqll“ • áðUr greindar mselingar og • boðið að gagnrýna þær, en ”ES ^efði ekki trúað þvi, hefði ég ekki séð það með mín- hann hafnaði því og véfengdi u,n.eigin augum“, tautaði Hugi, blóðrjóður í andliti. ekki mælingarnar Gaf þá ”Eg held Þu þarfnist- hressingar, vinur sæll“, sagði Rolli. varðsk.foringinn skipun um, ”Þetta er ekki sv? sl*mt og komdu nú“. Gvlfa ckvldi ^ifflt til Kefla- Eftir að ^S1 hafðl fenSlð ser þnsvar sinnum í glasið, víkui til frekari meðferðar fór honum að liða betur' Hann §at iafnvel hle^ið að Þessu málsins En varðbáturinn skyndileSa brottnámi Emilíu, en undir niðri féll honum hinkraði við og beið betri þetí.a_stórilla’ birtu til kl. 03,35. Var þá gerð ný staðarákvörðun við ljós- ,Við skulum halda til veizlunnar“, sagði Rolli, „þú getur dansað við Margréti. Hún er ekki svo slæm, dálítið köld, duflið, sem reyndist bera ,einum. of §áfuð’ en Sóðdanskona“- alveg saman við hina fyrri. Hugi brosti og hristi höfuðið. Hann hafði þegar gert Réttarrannsókn í umræddu'aðrar áætlanir og tók.hatt sinn og frakka og hélt í áttina máli skipstjórans á Gylfa fór V1 dyranna' *. .. . ! „Hvert ertu að fara? spurði Rolli og gekk nokkur skref á eftir honum. Hr.nn vissi að vinur hans var djúpt særður, þótt hann léti ekki á því bera. „Ég ætla að sækja mér stúlku. Dásamlega stúlku og feg- einhverra hluta vegna ekki fram í Keflavík, en sýslumað- urinn í Gullbringu- og Kjós- , arsýslu sendi fulltrúa sinn til' ... .„ .... TT . Ytrí Njarðvíkur til þess að ,urn en-ba fyrri ’ sa|ðl Hufr , framkvæma verkið. Friðrik' ”Herra trur » Rolh um leið °g ^1 hvarf ut ur Ólafsson skólastjóri var síðan ,dyrunum og bað UTn vagn- . beðinn að yfirfara mælingar ! Anna var að bursta har sitt fyrir framan Ilt a spegilmn, varðskipsmanna, en hann þegar dyrabl°lhinn: var hringt' Hun ha ðl, verið að hugsa mun hafa komizt að sömu nið u11? Emdm og Huga og for þeirra a dansleikmn. Hun hafði urstöðu og þeir >seð’ Pe®ar Emhia hafði farið ut ur husmu með pakka undir Á Ijónaveiðum (The Lion Hunters) Afar spennandi, ný. amerísk frumskógamynd, um hættur og ævintýri í frumskógum Afríku. í Sýnd'kl. 5 og 7. >♦ SERVUS GOLD rakblöðin heimsfrægu hendinni, sem í var danskjóllinn. Hún hafði tekið eftir gleðisvipnum á andlti hennar, er hún flýtti sér út og yfir til Margrétar, áour en Villi Karlton kom heim: Húrr 'hafði ennfremur heyrt Emilíu biðja móður sína leyfis til að fara', þrátt fyrir ósveigjanleika föðursns. í huga sinum sá liún dansfólkið, heyrði tónlistina, unz klingjandi hljómur dyra lega slæmt, að hann yrði sek- fbJðI1lurnar truílaði hugleiðingar hennar. Hún var heldur nv ncr faklædd, en hirti pltki um að klæða sig betur, þar sem hun hélt að þetta væri frú Karlton að koma heim af bókmennta fundinum. „Hefir líklega gleymt lyklinum", tautaði hún um leið og hún gekk 't.il fram. Hvorugt þeirra sagði orð nokkra stund. Hugi stóð og starði á hana. Hann brosti dauft og virti fyrir sér hið lausa og síða hár hennar, sem féll um axlir hennaf. Anna varð mjög undrandi er hún sá hann, en hún sagði ekki neittj Magnús Olafsson í Höskuld arkoti er einn af máttarstólp um Sjálfstæðisflokksins í sýsl unni. Hann hefir og lengi ver ið hreppstjóri í Njarðvík og mun því hafa þótt sérstak- ur fundinn og dæmdur fyrir landhelgisbrot. En þegar rétt arprófum í máli hans var lok- íð og illa horfði varðandi úr- slitin, er mælt, að háttsettur maður í Sjálfstæðisflokknum hafi kippt í streng og fengið dómsmáiaráðuneytið tH þess aðeins horfði & hann 0g‘beið. að óska eftir, að réttarprófin. >>Áttu samkvæmiskjó,? í málinu yrðu send ráðuneyt- inu til álits og yfirvegunar. í samræmi við þetta sendi svo sýslumáðurinn í Gull- bringu- og Kjósarsýslu um- sagði hann að síðustu, eins eðli- lega og honum var unnt. Garðsjó, og voru allir hinir E-r þarllaust að rekja þetta radd réttarpróí tll dómsmíla tjff a'ÞeSS 1ÍÓ» ráðunevtisins með bréfi daes lfundnir dæmdir af bæjar-, verði, að her er annað raouneytisms með breti dags fógetanum , Keflavík dagana hneykslismál í embættis- w111-12' Agóst 1950. Sekt íærslu Bjarna Benedlktsson- , ,,, , , ' , “r ihvers um sig var ákveSin kr. * ar, sem verðskuldar sinn dóm. sem akveðið var að fella nið- , fg g00 qq II. 7.9 ur allar sakir gegn sakborn- ingnum. í byrjun 1951 endur greiddi svo ráðuneytið sýslu- manninum útlagðan máls- kostnað. Nefnd afgreiði.:a á máli Magnúsar í Höskuldarkoti 1950 tók varðbátur | Yfirlæti með slæmri mótorbátinn Kveldúlf að samvizku. dragnótaveiðum í landhelgi íj Bjarni Benediktsson barm Garðsjó, og var skipstjórinn ar sér yfir því í Morgunblað- dæmdur í Keflavík daginn eft inu, að sjómenn og útgeröar- ir í 24.900,00 kr. sekt. | menn vantreysti honum og , III. 13.10.— 1950 kærðu hafi sett strangan vörð til mun af dómsmálaráðherra skipstjórnarmenn á Sæ-1 þess að hindra, að hann og verða afsökuð með því, að á- björgu skipstjórana á Gull- ■ sjóliðsforinginn misbeiti vald greiningur hafi ríkt um gildi þóri> Tjaldi, Glað, Skíðblaðni,' inu yfir landhelgisgæzlunni. reglugerðar varðandi bann Kveldúlfi, Hilmi og Snæfelli Reynir ráðherrann í þessu við dragnótaveiði í landhelgi fyrir ólöglegar dragnótaveið- j sambandi að auka tiltrú al- Gullbringusýslu. En þessi af- ar f íandhelgi og voru allir mennings með því að kasta sökun verður haldlítil, þegar sekir fundnir og dæmdir af steinum að Skipaútgerð rík- á það er litið, áð sektardómar , bæjarfógetanum í Keflavík isins og segir, „að staðreynd- voru um sama leyti og síðar(hinn 14.11, 1950. Sektir hvers látnir ganga í hliðstæðum kr. i8.50o til kr. 24.900,00. IV. 16.8. 1950 tók varðbát- urinn Óðinn færeyska skipið málum annarra aðila. Skulu nefnd þessi dæmi: I. Frá 3.7.-15.7. 1950 kærðu Sonja Egholm að dragnóta- »«*■<* nokkrir menn í Gerðahreppi j vejðum í landhelgi út af Ing- skipstjórana á Gullþóri, Fylki! ólfshöfða, og var skipstjórinn Glað, Hilmi og Kveldúlfi fyrir J sekur fundinn og dæmdur ú ólöglegar dragnótaveiðar í Eskifirði í 18.500 kr. sekt. irnar hafi átakanlega sann- að, að stjórn gæzlunnar í höndu’m Skipaútgerðarinnar hafi á undanförnúm árum verið of slöpp“, en hvprt mundi ekki ráðherránum. á‘ þessum vettvangi hafa verið: bráðust þörf á áð ráðá bót á slappleikanum í eigin brjósti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.