Tíminn - 18.03.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.03.1953, Blaðsíða 7
64. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 18. marz 1953. T. Frá hafi til heiba l Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell fór frá Rvík 13.' þ. m. ,til. Rio dé Janeiro. Ms. Arnar íell fór frá Keflavík í gærkveldi á- leiðis til New York. Ms. Jökulfeil losar í Rvík. Eimskip: I Brúarfoss hefir væntanlega farið frá Londonderry. á írlandi 16. 3. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvik 10. 3. til New York. Goðafoss fór frá Rvík 16. 3. til Bremen, Hamborg ^ ar, Ántverpen, Rotterdam og Hull. 1 Gullfoss kom til Rvikur 16. 3. frá Leith. Lagarfoss kom til Rvíkur 13. j 3. frá Leith. Reykjafoss hefir vænt anlega farið frá Antverpen 16. 3. ; til Rvíkur. Selfoss kom til Lysekil 15. 3. Fer þaðan til Gautaborgar. I Tröllafoss kom til New York 15. 3. ' frá Rvik Drangajökull fer írá Hull 18. 3. til Rvíkur. S.Í.B.S. S.Í.B.S, „Snoddas” UPPSELT á allar söngsk,emmtanir „Snoddas" kl. 7. Ehnfremur uppselt í kvöld og l'augardagskvöld kl. 11,15. Enn eru nokkrir miðar óseldir á skemmtanirnar kl. 11,15 fimmtudag ng föstudag. — Reykvíkingum ber að vitja pantaöra ír.iða sinna íyrir kl. 6 í dag, annars seldir öðrum. kl. 8,30 í kvöld. Öans á eftir. Ríkisskip: Hekla var á Djúpavogi í morgun á norðurleið. Esja var á Seyðisfirði síðdegis í gær á suðurleið. Herðu- breið var væntanleg til ísafjarðar í gærkveldi á suðurleið. Helgi Helga son átti að fara frá Rvík í gær- kveldi tii Vestmannaeyja. Baldur átti að fara frá Rvík í gærkvelui til Stykkishólms og Gilsfjarðar- hafna. Skipsferð vérður frá Rvík næstkomandi mánudag til Snæ- feíishessháfna og Flateyjar. hefir félagsvist i Breiðfiröingabúð Úr ýmsum áttum Laugarneskirkja. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Garöar Svavarsson. Prentarakonur. Fundinum. sem halda átti í kvöld, et'írestað til föstudags. Breiðfirðingafólagið ( NÝKOMIÐ ( | Straumlokur (eutouts) 6 : I volt, í flestar teg. amerískra : I bíla: 1 i Framlugtir : 1‘okulugtir : | Parkljós, rauð og græn § 1 Flautur 6 og 12 volt, ein- \ hljóma og tvíhljóma. \ : Ljósarofar í borð, með öryggi | | Ljósaskiptar = Hurðarrofar : i Tenglar í framlugtir í Rafgeymafestingar | Brcmsuljósrofar | Ljós fyrir afturábakakstur. | Afturljós (númersljós) | = Flautu-cutout i i Háspennukefii | Kveikjuþráður og skór Perur í parkljós, borð og i afturljós o. m. fl. : Skúli fógeti (Framh. ai 8. siðu). SKIPAUTGCKO RIKISINS Skip S KIP fer til Snæfellsnes- hafna og Flateyjar hinn 23. þ. m. — Vörumóttaka í dag. »miniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuimnmimiiiliii,iiiiliiiiiii Stúlka [ I óskar eftir kaupavinnu hjá | | góðu fólki norðan lands | \ frá 1. maí n. k. Vön allri | | sveitavinnu. Þeir sem \ | vildu sinna þessu leggi 1 | bréf meö upplýsingum inn í | til Tímans fyrir 20. apríl i | n. k. merkt „Kaupavinna - j | Norðanlands". I mmmmmimmi mmm mmmmmmmmmmmmti I.R. Ársliátíðin verður í Þjóðhúskjaiiaranum ann Myndin er 2,80 m. og undir að kvöld (fimmtudag) og héfst með henni er stallur um það bil borðhaldi ki. 18,30. skemmtiatriði: j tveggja metra hár. Ráðgert Menntaskólakvartettinn, Alfreð ' er, að myndin kOSti uppkom- Andrésson gamanþáttur og dans. in 125 þúsund krónur. Skúla- Aðgöngumiðar afhentir hjá Magn- nefndina skj Egin Gutt_ usi E. Baldvmssyni, Laugaveg 12.1 _ , . _., Borð verða tekin frá í Þjóðhús-1 “™sson, Erlendur Petursson, kjallaranum frá kl. 17—18 í dag.! ^ddui Helgason, Oscar Clau- Ath. Þar sem húsnæði er takmark sen °S Vilhjálmur Þ. Gísla- að. eru menn beönir að sækja að- ' SOn. göngumiðana sem alira fyrst. — Stjórnin. Hallgrímssókn. Föstuguösþjónusta kl. 8,15 e. h. Séra Jakob Jónsson. Fótbrotnaði á dyraþrepinu í gær varð það slys við fæð- ingardeild Landsspítalans, að kona, Rannveig Tryggvadótt- ir, féll á þrepinu við útidyrnar og fótbrotnaði. *»F ,Y = í ■ 1*1I r„IM ;,N OLÍUFÉLAGIÐ H.F. REYKJAVIK Blikksmiðjan GLÓFAXI Hrauntelc 14. Siml 7134. uiiiiuiiiiininiiimr*iimimimmmmimmiiti>a ampcp iý Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefnl Raf tæk j a vinnustof a Þlngholtsstræti 21. Simi 81 556. vv.v.v, ivhiiiii tiiicimmia Gullfoss SAVON fer frá Reykjavík fimmtudaginn 19. þ. m. beint til AKUREYRAR. Ekki er hægt að taka vörur með skipinu í þessari íerð — a ,? H.f. Eimskipafélag islands .. Aualhiii 1 Jmanun-.; 4 í * » | V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V *, T 4 M I N N Rafvélaverkstæði HalUlórs Ólafssonar | Rauðarárstíg 20. — Sími 4775. : Tiiiiiiiiimiiimiimiimtmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiim •Hliiiiiiii»*,,*,i,i**fliii*iiilHiiiuiii*mmmimmmmm* | Frá happdrætti | | væntanlegs húsmæðraskóla í 1 | Snæfellsness- og Hnappadals- § : sýslú. — Dregið var 10. marz. i : og'komu þessi númer upp: i i X.. Gólfteppi ....... nr. 6739 I i 2. Heimihshrærivél — 1250 1 | 3. Kaffistell (12 m.) — 1922 = | 4. Ljósakr. (tvíarma) — 2683 i 1 5. Lamb ................. — 6679 i | 6. Farmiði til Rvíkur frá Stýkkishólmi . | 'fram óg til baka — 6847 | | 7. Farmiði milli Rvíkur og Ljósafoss fram og til baka ........ — 1479 \ | 8. Peningar - kr. 2000 — 6503 i | Munanna skal yitja til for- | | manns fjáröflunarnefndar, | | Kristjöhu V. Hannesdóttur, i : Stýkkishólmi. •mMiiiiumimmimmmmiiiimiiiiiimmtimmmmu Z 1 ■miiiMii>imiiiiiiiitll|i|,lt,ii«uiiiiiii*.i«icii»i\ 'iimniiiM I Síðasíliðið haust I 1 var mér dregið svart I I gimbrarlamb með mínu i i marki. Tvítstýft framan i i biti aftan hægra sýlt biti j j framan vinstra. Lamb i | þetta á ég ekki. Er því skor I i að á þann sem á sam- j | merlct við mig að gefa sig i i fram og semja við mig um j j markið. Einnig ber hinum i i rétta eiganda að vitja and i \ virðis lambsins til mín. | f Jóhanne-s Jóhanesson Bæ j I í Múlasveit, A.-Barð. ; f 1 TryggingastofnuR tílkynnír: \ sins Vegna hinna nýju fjölskyldubóta skal vakin athygli á því, að þeir, sem nú sækja um fjölskyldubætur í fyrsta sinn, þurfa að leggja fram fæðingarvottorö barnanna, en lifsvottorð verður ekki krafizt í því sam- bandi. »♦ ■uuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiini | ÞVOTTA- | POTTA- ( ELEMENT : í ensku pottana eru 5oks- | ins komin. — Einnig 40 1 stærðir af könnu-elem- i entuni. — | Véla- & raftækjaverzlunin I Tryggvagötu 23. Sími 81279 iiniliiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiuiiimiiiiiiiiniiiiiiMii Nýjasta gerðin af OLIVETTI ritvélum, bæði fcrðaritvélar og skrifstofuvélar er nú fyrirliggjandi G. HELGASON & MELSTED H.F. Hafnarstræti 19, Reykjavík. Sími 1644 IIIIIIIIIIIIIUIIlillllllllUIUIIIIIIIHUIIIIIIllllllllllllllIllillllllllllllllUIUIIIUIIIllllllllllllllUUIUIIlUUa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.