Tíminn - 18.03.1953, Blaðsíða 5
64. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 18. marz 1953.
».
Miðvikud. 18. tnarz
Næstu stór-
framkvæmdir
Þess er að vænta, að innan
skamms tíma verði lokið
Landhelgisgæzlan og óheilindi
Sjálfstæðismanna
Niðurlag.
Blekkingar Morgunblaðsins.
Fyrir skömmu síðan gat
Morgunblaðið þess, að það
þremur mestu stórfram- hefði reynzt rétt, sem Sjálf-
kvæmdum, sem ráðist hefir stæðismenn hefðu alltaf
Idiktssonar dómsmálaráð-
herra sé sprottið af hreinni
jumhyggju fyrir landhelgis-
gæzlunni, og gæti það líka
verið svo, þó að skjöldur
flokks hans, Sjálfstæðis-
flokksins, sé flekkóttur mjög
í málinu, eins og sýnt hefir
verið fram á hér að framan.
En sé skyggnzt nánar yfir per
'Ægis að stærð og útbúnaði, grunlausir um vélræði, slógu' sónulegan feril Bjarna Bene-
og reksturskostnaður slíks á strengi þjóðarmetnaðar og | diktssonar í málum landhelg
skips mundi væntanlega kröfðust þess, að hin óásjá
verða 4,3 millj. kr. á ári að
verið í hér á landi, þ. e. Sogs
virkjuninni. nýju, Laxárvirkj
uninni nýju og áburðarverk-
smiðjunni. Með þeim fram-
kvæmdum er raunverulega
hafinn nýr þáttur í atvinnu-
sögu landsmanna, er beinist
að því að taka hina miklu
vatnsorku landsins í þjón-
ustu atvinnuveganna. Á
grundvelli þessara fram-
kvæmda mun hafin stóriðja
(áburðarframleiðslan) og
margvíslegur aukinn iðnað-
ur.
Það má vera augljóst öll-
um, að þjóðin verður að
meðtalinni 5% fyrningu og niður, en stór og glæsileg varð
5% vöxtum af höfuðstól. skip, áþekk dönsku varðskip-
Stofnkostnaður við öflun 10 unum, keypt í staðinn. Raun-
nýrra 600 tonna varðskipa' ar vissu undirhyggjumenn í
mundi því verða samtais í umræddum áróðri, að þjóðin
kringum 150 milj. og árlegur J myndi ekki fyrst um sinn
reksturskostnaður skipanna telja sér fært að kaupa og
sjálfra 43 millj. kr. Þetta 1 gera út nema eitt eða í mesta
í því sambandi bent a eftir- mundi reynast of þung byrði lagi tvö skip, eins og dönsku
! isgæzlunnar þau ár, sem
legu, litlu varðskip yrðu lögð' hann hefir verið dómsmála-
'ráðherra og ráðherra yfir
sagt, að litlu varðskipin hefðu
reynzt óhæf til landhelgis-
gæzlu, en álíka dýr í rekstri.
Hér heldur Mbl. fram sömu
blekkinguín og áður, og skal
greint.
Á árunum 1934
-40, síðustu
7 árunum, sem hin
herskip, áugnayndi
dönsku
fyrir þjóðina, og verður hún t varðskipin, en það þýddi veik
því að reyna að ná viðunandi ari gæzlu. Slík skip eru auð-
árangri varðandi landhelgis--! þekkt í mikilli fjarlægð og því
Juhusar gæziUj björgunarstarfsemi og | auðvelt að varast þau og með
veiðarfæragæzlu með fleiri nútíma tækni njósna um ferð
hér til gæzlu, tóku þau aðems smáum yarðskipum en stór- ir þeirra. Þessi skip þurfa
eitt einasta skip fyrir land- um líka ginn tima til yiðhalds,
helgisbrot, en á sama tima | rétt eins og smáskipin, og
tóku hinii vopnuðu, litlu vaið jyunni- á söguleg atriði. ' væri eitt eða tvö stór varðskip
bátar 32 skip fyrir landhelgis | sjálfstæðisflokkurinn hefir , til gæzlunnar, myndu skap-
brot, auk þess að bjarga verig SVQ ógæfusamur að ast hættuleg úrföll, því að
haft innan , botnvörpungar og dragnóta-
halda áfram á þessari braut, fjölda skipa. I hafa löngum
ef hún ætlar að njóta sæmi-j Nú er ekki vitað, hvað út- sinna vébanda áhrifamenn,' skip þurfa ekki langan tíma
legra lifskjara og treysta gerð hmna dönsku herskipa'sem ekki hafa kært si um
efnahagslega afkomu sína. kostaði á nefndu árabili, en' trausta og heiðariega land-
Það er alltof fallvalt að, útgerðarkostnaður Ægis á' helgfegæzlu,og er mönnum
byggja afkomu þjoðannnar ( þessum tíma nam 2.066.000,-1 það enn t fersku minni aS
jafn mikið á sjávarútvegin- kr. auk fyrningar og vaxta, þessir menn hindruðu það í
um og nu er gert, þott sjalf-^en vitanlega hefir útgerð nærri 10 ar með andstöðu á
sagt se að treysta hann a- hinna dönsku herskipa kost
fram og efla. Landbúnaður- að miklu meira. Útgerð hinna
inn getur heldur ekki tekið (vopnuðu varðbáta kostaði
i Alþingi, að gert væri átak til
til þess að sópa Skeifuna í
Garðinum og miðin í kringum
Helgafell, svo að nefnd séu
aðeins tvö dæmi.
Það hljómaði vel í eyrum
starfsmanna á varðskipunum
að mega eiga von á stærri
þess að sporna við víðtækum skipum með betri íbúðum og
við allri fólksfjölguninni, hins vegar á nefndum tíma
þótt hann geti enn aukist kr. 912.000.—
verulega, einkum ef hannj Þegar varðbáturinn Óðinn
kemst á það stig að geta selt Var byggður á árunum 1937—
afurðir sínar erlendis. Af 38, kostaði hann 171 þús. kr.
þessum ástæðum verður að eða um þáð bil 1/6 miðað við
halda áfram af fyllsta kappi byggingarverð Ægis,
að virkja vatnsaflið og' mundu hlutföllin væntanlega !
byggja á þeim grundvelli nokkurn veginn haldast enn í
nýja iðju og iðnað, jafnframt dag.
sem það er notað til styrktarj Á árunum 1938—1951 er
landbúnaði og sjávarútvegi samariburðurinn sem hér
og til þess að auka þægindi' greinir á reksturskostnaði
landsmanna yfirleitt. Væn-1 nefndra skipa, án þess að
legasta ráðið til að tryggja reikna fyrningu eða vexti af
þjóðinni sæmilega afkomu og’höfuðstól:
efnalegt öryggi er að auka j
fjölbreytni atvinnuvega Ægir kr. 18.173.000,00
hennar.
Það hlýtur
hinsvegar að
Óðinn kr. 7.322.000,00
Þrátt fyrir mismun á bygg
taka sinn tima að byggja ingarkoStnaði og reksturs-
upp þessar nyju atvmnu-; kostnaði/ hefir var8baturinn
gremar. Fjármagn og vmnu- óðinn reynzt drjugur við iand
afl eru takmarkamr, sem
ekki verður komist framhjá.
Það verður ekki hægt að
koma þes.sum framkvæmd-
um áleiðis, nema okkur tak-
ist að útvega erlent fjár-
magn og er. ógerlegt að full-
yrða um það á þessu stigi,
hvernig það muni heppnast.
En jafnvel þótt það heppnað
ist, mega framkvæmdirnar
ekki vera örari en það, að
þær dragi vinnuaflið ekki ó-
eðlilega mikið frá öðrum at-
vinnugreinum.
Af þessum ástæðum verð-
ur þjóðin og forráðamenn
hennar að gera sér grein fyr
ir því, h^aða framkvæmdiv
skuli setja í fyrirrúmi og
haga vinnubrögðum sinum
samkvæmt því.
Hér skal aðeins leitast við
að gera nokkurt yfirlit um
það, hvaða stórframkvæmd-
lr eigi að setja fyrir.
Af raforkuframkvæmd-
um koma fullnaðarvirkj-
un Sogsins og meiriháttar
vatnsvirkjanir á Austur-
landi cg Vestfjörðum í
fremstu röð. Vestfirðir og
Austfirðir hafa hingað ti!
orðið útundan í raforkumál
unum og verður það því að
verða næsti áfanginn að
rétta hlut þeirra. Það er
helgisgæzlu, skipatökur og
bátaaðstoð samanborið við
Ægi. En auðvitað er síðar-
nefnt skip öflugra til allra
stórræða, og nauðsynlegt er
að hafa slík varðskip með hin
um minni. Engum góðum lál-
gangi eða málstað er samt
njósnum um varðskipin í
þágu innlendra og erlendra
botnvörpunga.
Menn minnast þess, að einn
af alþingismönnum Sjálf-
stæðisflokksins, sem á sín-
um tíma annaðist útgerðar-
ogjstjórn botnvörpuskipa og
beitti sér hart á Alþingi gegn
eftirliti með dulmálsloftskeyt
um til veiðiskipa, var litlu síð
ar svo óhepinn að týna „cód-
anum“, sem sannaði njósnir
þessa útgerðarstjóra og al-
þingismanns. Datt hann þá
út úr þinginu þegjandi og
hljóðalaust.
Þá minnast menn þess, að
áhrifamaður í Sjálfstæðis-
flokknum í Vestmannaeyj-
um varð ber að því að hlaupa
með þjófaljós í höndum upp
um allt Helgafell til þess að
leiðbeina botnvörpungum við
landhelgisveiðar.
En þeir, sem hættu mann-
orði sínu svo sem að framan
greinir, leituðu og fjölþættari
bragða til þess að brjóta nið-
ur landhelgisgæzluna eða
koma henni í það horf, er
þeim sjálfum hentaði, og er
þægindum, enda þótt erfitt
væri að beita sér hart á þessu
sviði og halda því fram, að
starfsmenn landhelgisgæzl-
unnar þyrftu allt aðra og
betri aðbúð en fiskimanna-
stétt landsins, sem leggja átti
og
landhelgisgæzlunni, kemur
því miður í Ijós, að sá ferill
er flekkaður mjög af van-
rækslu og hneykslanlegri,
etjdrntmálalegri hlritdrægni.
Skal að þessu sinni aðeins
bent á eftirgreind dæmi.
Þáttur Jóhanns og
Bjarna.
Hinn 25. júní 1949 tók varð
skipið Ægir þýzka botnvörp-
unginn Rheinland að veiðum
í landhelgi undan Kötlutöng
um. Var skipstjóri botnvörp-
ungsins sekur fundinn og
dæmdur af bæjarfógetanum
í Vestmannaeyjum hinn 27.
s.m. í 29.500,00 kr. sekt, en afli
og veiðarfæri gerð upptæk,
metin á kr. 2580 kr. i sam-
bandi við það, að skipið fékk
að halda hvoru tveggja.
Nú segja fróðir menn, að
þess séu engin dæmi fyrr né
síðar, að skipum erlendra að-
ila, er dæmdir hafa verið fyr-
ir landhelgisbrot hér við land,
hafi verið sleppt úr höfn án
þess að setja tryggingu fyrir
sekt sinni, en í umræddu til-
felli gerðist sá einstaki at-
burður.
Jóhann Þ. Jósefsson var
Jjármálaráðherra á þessum
tíma, en hann hefir lengi ver
fram fjármunina til þess að|ið umboðsmaður þýzkra tog-
kosta gæzluna. ara hér á landi, og mun hann
Umræddur ágóði hafði því ekki hafa sleppt því starfi,
góðan hljómgrunn, enda
skaut hann víða upp kolli,
svo sem í Fiskifélaginu og Far
manna- og fiskimannasam-
bandinu og á Alþingi. Var nú
opinberlega stefnt að því að
kljúfa Skipaútgerðina sundur
og eyðileggja hana. Alls stað
ar voru það menn úr Sjálf-
stæðisflokknum, sem höfðu
forustu í málinu, því að í
þeim flokki höfðu landhelgis-
brjótarnir og leiksoppar
þeirra frá byrjun kjörið sér
vígstöðu.
þrátt fyrir ráðherradóm sinn.
Gerðist nú það í máli skip-
stjórans á Rheinland, að Jó-
hann Þ. Jósefsson, sem fjár-
málaráðherra og umboðsmað
ur þýzkra togara á íslandi,
óskaði eftir því, að Rheinland
yrði sleppt án venjulegrar
bankatryggingar, enda
kvaðst hann mundi taka per-
sónulega ábyrgð á sektinni.
Nú er mælt, að eigendur
Rheinlands hafi, þegar á átti
að herða, reynzt lítils megn-
ugir til þess að greiða sekt
þjónað með því að reyna að.það vafalaust, að þessir menn
telja þjóðinni trú um, að skip blésu mest upp áróðurinn
in kosti jafnmikið, hvort sem gegn Skipaútgerð ríkisiris fyr
þau eru stór eða lítil
Kunnugir álíta, að nú
mundi kosta í kringum 15
millj. kr. að byggja varðskip,
sem væri mitt á milli Þórs og
ir hin litlu, vopnuðu varðskip,
sem veittu tiltölulega sterka
vörn miðað við tilkostnað.
Landhelgisbrjótarnir og á-
róðursmenn þeirra, margir
Upp úr þeim jarðvegi, sem' sína, en þá fær Jóhann Þ.
nú hefir lýst verið, er sprott- j Jósefsson, fjármálaráðherra,
in sú ráðstöfun Bjarna Bene flokksbróður sinn Bjarna
diktssonar að byrja að kljúfa' Benediktsson, dómsmálaráð-
landhelgisgæzluna út úr. herra, til þess að færa sekt
Skipaútgerð ríkisins, og má Rheinlands niður í kr. 5000,00
segja, að jarðvegurinn sé ekki, með náðun, sem sögð er dag-
góður, og furðuleg frekja var 22- sept. 1949, en sektin
það og skammsýni af ráð- j ^r- 5000,00 og andvirði afla
herranum að velja þann tíma j °S veiðarfæra kr. 2580,00 inn-
sem hann valdi, til þess að, borgaðist ekki til ríkisféhirðis
framkvæma umrædda ráð- ' fyrr en 5- aPrri 1950, eða eft-
stöfun.
Ýmsir kunna samt að álíta,
að nefnt verk Bjarna Bene-
nauðsynleg ráðstöfun, ef
tryggja á heilbrigt jafn-
vægi í byggðum landsins.
Af stóriðjuframkvæmdum
ber að nefna sementsverk-
smiðjuna fyrst og fremst.
En jafnhliða þarf svo að
hlynna að ýmsum iönaði,
er getur byggst á áðurnefnd
um virkjunum.
Það er tæpast fyrr en þess
ar framkvæmdir væru bún-
ar eða komnar vel á veg, er
til mála kemur að hefjast
handa um virkjun Þjórsár og
stóriðju í framhaldi af henni.
Sjálfsagt er að gera ráð fyr-
ir, að þær framkvæmdir taki
allmörg ár, ef ekki á að
skapa ofþennslu á vinnu-
markaðinum. Undirbúningur
slíkrar stórframkvæmdar
mun líka alltaf taka alllang
an tíma. Á meðan hann fer
fram, á að vinna að þeim
framkvæmdum, sem áður
eru nefndar. Vel má líka
vera, að hyggilegt þyki að
framkvæma aðrar stórvirkj-
anir áður en hafist er handa
um virkjun Þjórsár.
Hér er vissuléga um mál-
efni aö ræða, sem þjóðin og
valdamenn hennar mega
ekki sýna sinnuleysi, því að
afkoma og efnalegt öryggi
hennar í náinni framtíð get-
ur farið mjög eftir því, hvern
ig á þeim verður haldið. Það
ir að genginu var breytt hinn
19. marz 1950.
Þeir félagar Jóhann og
Bjarni munu í þessu máli
reyna að verja sig með því,
að botnvörpungurinn Rhein-
má ekki draga að hefjast! Jand var litið skip, aðeins 111
br. tonn; samkvæmt Lloyd s
Register of Shipping er hann
handa um undirbúning og
athuga vel þær leiöir, sem
kunna að reynast færar til
að koma þessum fram-
kvæmdum áleiðis. Finnist
slíkar leiðir, má ekki láta
þær ónotaðar, því að ella get
ur vofað slík kjararýrnun og
efnaleg óvissa yfir þjóðinni,
að hún gefist upp við að
heyja baráttuna fyrir frelsi
sínu og sjálfstæði. Hæfileg-
ar örar framfarir, vaxandi
efnalegt öryggi og bjartsýni
á framtíðina treysta sjálf-
stæðið betur í sessi en flest
annað.
skilgreindur sem botnvörp-
ungur með dieselmótor byggð
ur í Þýzkalandi á árinu 1948.
En hvaðan kom dómsmála-
ráðherranum lagaheimild til
þess að náða hlutaðeiganda,
og hvers vegna var ekki í
upphafi krafizt bankatrygg
ingar, eins og annars er föst
venja í hvers konar sekta-
málum útlendinga, ekki ein
ungis hér á landi heldur
einnig alls staðar annars
staðar, þar sem þekkist til.
(Pramh. á 6. síðu).