Tíminn - 14.04.1953, Side 6
TÍMINN, þriffjudaginn 14. apríl 1953.
83. blað.
ju.'ui 1 r.'.
PJÖDLEIKHÚSID
Sinfómuhljóm- |
sveitin |
í kvöld kl. 20,30.
SK.UGGASVEÍNN
Sýning miðvikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Landið gleymda
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Símar 80000 og 82345.
*
Sími 81936
Astir Carmenar
(The Loves of Carmen)
Afar skemmtileg og tilþrifamik
11. ný, amerísk stórmynd í eðli-
legum litum, gerð eftir hinni vin
sælu sögu Prospere Marimées
um Sigaunastúlkuna Carmen.
Rita Hayworth,
Glenn Ford.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BÍÖ
» Bréf tU þriggja
lcvenna
(A Letter to three Wives)
Bráðskemmtileg og spennandi
amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Linda Darnell
Jeanne Crain
Ann Sothern
Kirk Douglas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI —
Borg gleðinnar
Stórfengleg frönsk dans- og
söngvamynd.
Roland Alexandre
Genevieve Page
Ennfremur koma fram í mynd-
inni: — Neijla Atjes og Janine
Monin frá Casino de Paris og
fjöldi listamanna frá Folies
Bergéres og Moulin Rouge.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Myndin hefir ekki verið
sýnd í Reykjavik.
i
LEIKFÉIAG
REYKJAVfKDlC
Góðir eiginmenn
sofa hcima
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala i dag frá kl. 2.
Fáar sýningar eftir.
Eftir Victor Hugo
Vesalingarnir
eftir Victor Hugo
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 I dag.
Sími 3191.
Sýningu lýkur kl. 12
I
HAFNARBÍÖ
SómaUonan
bersyndugu
(La P Respectnense)
Áhrifamikil og djörí, ný, írönsk
stórmynd, samin af Jean Paul
Sartre. Leikrit það eftir Sartre,
sem myndin er gerð eftir, hefir
verið flutt hér í ríkisútvarpið
undir nafninu: „í nafnl vel-
sæmisins".
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
X SERVUS GOLD X
___itv'xji
irvyi/-—irwnJ
0.10 H0LL0W GROUND 0,10
mm ' YELIOW BlflDE mni
*—:—- - -■. ~ - ■ ’ —>
SERVUS GOLD
rakblöðln helmsfrœgu
—I-.CHIM—■■■■<»
AUSTURBÆJARBfÓ
Æshusöngvar
(I dream of Jeanie)
Skemmtileg og falleg, ný, amer-
ísk söngvamynd í eðlilegum lit-
um um æskuár hins vinsæla
tónskálds Stephen Foster. í
myndinni eru sungin flest vin-
sælustu Fosters-lögin.
Aðalhlutverkið leikur vestur-
íslenzka leikkonan:
Eileen Christy,
ennfremur:
Bill Shirley,
Ray Middleton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÖ
Nóttin hefir
þúsund augu
(The Nigth has a thousand
Eyes)
Afar spennandi og óvenjuleg,
ný amerísk mynd, er fjallar um
dulræn efni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
GAMLA BÍÖ
Drottning Afríku
(The African Queen)
Fræg verðlaunamynd I eðlileg-
um litum, tekin í Afríku undir
stjórn John HustonS.
Snilldarlega leikin af
Katharine Hepburn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦♦♦♦♦♦
TRIPOLI-BÍÖ
Kisinn og stein-
uldurkonurnar
(Prehistoric Women)
Spennandi, sérkennileg og
skemmtileg, ný, amerísk litkvik
mynd, byggð á rannsóknum á
hellismyndum steinaldarmanna,
sem uppi voru fyrir 22.000 ár-
um. í myndinni leikur Islending
urinn Jóhann Pétursson Svarf-
dælingur risann Guaddi.
Aðalhlutverk:
Laurette Luez,
AUan Nixon,
Jóhann Pétursson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
RANNVEIG
ÞORSTEINSDÖTTER,
héraBsdómslögmaður,
Laugaveg 18, slmi 80 205.
Skrlfstofutíml kl. 10—1*.
»♦♦♦♦♦♦♦♦«
►♦♦<
'Gerist askrifendur að
l
nwctnum
n,
^ Jli
Afglöp
(Framhald af 6. síðu).
út um land, eins og sam-
þykkt seinasta búnaðarþings
bendir til.
Lögreglustjórnin á
Keflavíkurflugvelli.
Þá er ráðherrann einnig
næsta fáorður um lögreglu-
stjórnina á Keflavíkurflug-
velli. Hann ber þó ekki á
móti því, að nauðsynlegt
muni vera að hafa sérstakan
lögreglustjóra á Keflavíkur-
flugvelli, eins og Tíminn hef
ir lagt til, í stað þess að láta
undirtyllu fjarstadds emb-
ættismanns annast lögreglu-
stjórnina. Það gæti áreiðan-
lega hjálpað mjög til þess
að breyta andrúmsloftinu
þar, ef slíkt embætti væri
stofnað og settur í það traust
ur og einbeittur maður.
Ráðherrann afsakar að-
gerðaleysi sitt í þessum efn-
um helzt með þvi, að Ey-
steinn Jónsson sé ekki fús til
að fallast á fjölgun embætta.
Þetta er vissulega alveg rétt.
Hins vegar er óhætt að segja
það, að ekki mun standa á E.
J. að vera með fjölgun emb-
ætta, ef það gæti komið betri
skipan á sambúðina við varn
arherinn. Rétt er svo að geta
þess.'aö ekki spurði ráðherr-
ann um samþykki E. J., þeg-
ar hann gerði hina allsóþörfu
og hættulegu breytingu á
stj órn landhelgisgæzlunnar,
sem hefir stofnun fleiri emb-
ætta í för með sér.
Réttarfar, sem þarfnast
endurbóta.
Hér hafa þá verið rakin
nokkur atriði úr dómsmála-
stjórn Bjarna Benediktsson-
ar, er hann hefir einkum gert
að umtalsefni í varnarskrif-
um sínum. Mörg fleiri svipuð
mætti nefna, en það myndi
taka oflangt rúm, enda nægir
að nefna þessi til að sýna blæ-
inn á dómsmálastjórninni. í
stuttu máli er hann sá, að lög-
unum er beitt sitt á hvað eftir
því, hvort andstæðingar eða
samherjar ráöherrans eiga
hlut að máli. Ef andstæðingar
eiga hlut aö máli er þeim beitt
með fyllsta harðræði (sbr.mál
Helga Benediktssonar), en sé
um samherja ráðherrans að
ræða, er þeim beitt með mik-
illi mildi og þau gerð mjög eft
irgefanleg (sbr. mál Magnús-
at í Höskuldarkoti og Jóhanns
Þ.). Á öðrum sviðum réttar-
farsmálanna ríkir svo full-
komin vanræksla, sbr. stjórn
ríkislögreglunnar og lögreglu
stjórnina á Keflavíkurflug-
velli. í öllum embættaveit-
ingum ríkir fullkomin póli-
tísk hlutdrægni.
Fyrir þá menn, sem vilja
tryggja heilbrigt réttarfar í
landinu, er ekki hægt annað
en að víta slíka dómsmála-
stjórn og gera kröfu til þess
að réttarfarið verði betur
tryggt framvegis. Á þessum
grundvelli var umrædd álykt-
un flokksþingsins byggð.
Þáttur stjórnar-
andstæðinga.
Stjórnarandstæðingar hafa
reynt að gera sér mat úr þess-
ari ályktun og jafnvel reynt
að túlka hana sem hræsni,
þar sem Framsóknarflokkur-
inn styðji núv. stjórn og beri
því ábyrgð á Bjarna Bene-
diktssyni. Vitanlega er þetta
fjarstæða. Eða vilja kommún-
istar telja sig bera ábyrgð á
réttarsættinni í málinu, sem
reis út af faktúru, er fannst í
tunnu, en hún var gerð með-
an Brynjólfur og Áki sátu í
stjórninni? Eða vill Alþýðu-
imiamiiMiiiiiiuiBiiiiiiiiiiiiimnniiiiimiiiiiiimiiiimmmimmiiinmmn
MARY BRINKER POST:
Anna
Jórdan
77. dagur.
tók upp vasaklút sinn og þurrkaði sér um munninn. „Máske
hefði ég heldur átt.að verða Sívas“.
„Allt bragðast vei á ströndinni, þegar þú ert svangur og
hamingjusamur“, sagði Anna.
„Og ástfanginn“, sagði Hugi lágt, en hún heyrði það og
roðnaði.
Þau hentu úrganginum fram í flæðarmálið, svo það bær-
ist í burtu með næturflóðinu. Eldurinn var löngu
dauður, og sólin var að sökkva í Ægi úti á flóanum. Það
var orðið mjög aðfallið nú, og varla nokkur rönd eftir af
sandi fyrir þau til aö ganga eftir. Hugi hélt á fötunni og
hlújárninu, en Anna hélt á skónum sínum. Ljós höfðu ver-
ið kveikt í bænum, þegar þau komu á veginn og Anna stanz-
aði til að fara i skóná sína og sokkana. „Þeir mundu ekki
hleypa mér inn í gistihúsið berfættri, býst ég við.“ Hún
hló.
Hugi sagði ekki neitt, aðeins brosti til hennar og á and-
liti hans mátti sjá þau svipbrigði, sem hún hafði tekið eft-
ri hjá honum síðastliöinn sunnudag hjá höfninni í Seattle.
Allt í einu fór hríslingur um hana alla, og henni Jannst
eins og hendi væri þrýst að brjósti hennar. Hún dró and-
ann djúpt og fylgdi honum upp troðninginn.
Þau skildu fötuna og hlújárnið eftir í verzluninni og lögðu
síðan af stað upp brekkuna að gistihúsinu og leiddust. Er
þau voru komin að gistihúsinu og ætluðu að fara áð ganga
upp tröppurnar, snéri Hugi sér allt í einu að henni, ein-
kennilegur á svip.
„Anna,“ hvíslaði hann.
„Hvað er það, Hugi? Því lítur þú svona út?
„Ég sagði þeim að viö værum gift. Þau hafa látið okkur
hafa sama herbergið.“
Anna virti hann fyrir sér. Augu hans voru dimm og
ástríðufull. Hann bærði varirnar, eins og hann kenndi :til.
„Ef þú vilt ekki fara inn, þá skal ég finna þér annan stað
til gistingar,“ sagði hann bældri rödd.
Hún lagði hönd sína á arm hans. „Hvað elskarðu mig
mikið^ Hugi?“
„Meira en allt annað, Anna,“ hvíslaði hann og á þessari
stundu var honum alvara. Hún var í blóði. hans, eins og
sterkt vín. Hann þráði hana mjög heitt, en honum haföi
fundizt skylt að gefa henni tækifæri til að taka ákvörðun.
„Þannig elska ég þig líka, Hugi,“ sagði Anna og gekk upp
tröppurnar á undan honum. Hún bar rauðgyllt höfuðið hátt.
..........;.......
Drettúndi kafli.
Fuglarnir vöktu hana í dögun; þeir fuglar, sem hafa vak-
ið elskendur i borgum og byggðum í öllum löndum frá
fyrstu tíð; þeir fuglar, sem heilögum Franz heyrðist vera
að syngja ljóð til dýrðar guði skapara sins, en sem Önnu
fannst nú, er hún lá vakandi í myrku herberginu, með hár-
ið eins og loga elds á hvítum svæflinum, að fuglar þessir
væru að segja öllum heiminum, að hún var elskuð, að hún
elskaði, að lífið var helgað ástinni, að ástin var upphaf og
endir.
Það var enn nær myrkt af nótt. Sólin var ekki komin
upp, en fuglarnir vissu, að það var dögun; þeir höfðu haft
veður af henni og því hafið óðmál sitt. Það var líkast því,
að þeir fylltu herbergið með söng sínum.
Fuglarnir sungu og létu það berast að nöttin var liðin,
og að hinir einmartá líðendur, hverra dimmar næturstundir
er kvöl, gætu horfið frá leiða sínum, og einnig létu þeir
boðskap sinn berast til þeirra, sem búa viö svo stutta nótt,
að hún er eins og augnablik milli andvarps og koss, að hún
væri liðin; að nú væri mál að slíta faömlögum, að nú yrði
að horfast í augu við þá köldu veröld.
Anna lá kyrr og- hlustaði, og hálffalinn leiði settist að í
brjósti hennar. Það V'ar dögun. Nótt stormsins, hins hlýja
myrkurs ástríðanna og fegurðarinnar var liðin. Bráðlega
skylli dagurinn á þeim með kvaðir sínar. Það var aðeins
þessi stutta stund, þessi vaka, þessi söngþrungni tími sam-
verunnar, er þau gátú horft í augu hvors annars, og hvíslað
orðum, sem þau myndu aldrei segja í skírri vöku, þá sól var
hátt á lofti.
Anna sneri sér og léft á Huga. Hann lá á grúfu með höfuðið
bvílandi á örmum. sér. Og sem hún leit á hann, rumskaði
hann og sneri sér-frá henni. Ó, ástin mín, sagði hún með
sjálfri sér, snúðu þér ékki frá mér. Allt í einu fann hún til
ótta, henni fannst<sera það mundi aldrei skipta miklu máli,
blaðið taka á Alþýðuflokkinn
ábyrgð á öllum gerðum núv.
dómsmálaráðherra meðan
hann sat í stjórn Stéfáns Jó-
hanns?
Þá segja blöðin, áð flokks-
þingið hefði heldur " átt að
krefjast þess, að stjórnin
segði af sér en að sámþykkja
þessa tillögu. Flokksþingið
samþykkti einmitt áð stjórn-
in segöi af sér að kosningum
loknum eða strax og hægt
verður að vinna að nýrri
stjórnarmyndun. Að sjálf-
sögðu mun þingflokkur og
miðstjórn flokksins þá taka
fyllsta tillit til ummræddrar
ályktunar flokksþingsins og
gera sitt ítrasta til þess, að í
framtíðinni ríki hér heilbrigt
og óspillt réttarfar.