Tíminn - 25.04.1953, Síða 6

Tíminn - 25.04.1953, Síða 6
■'i'æsiii TÍMINN, laugardaginn 25. apríl 1953. 4v$aað. WÓDLEÍKHÚSID f TOPAZ Sýning í kvöld kl. 20. Affeins tvær sýningar eftir. Landið gleymda Sýning sunnudag kl. 20. Síðosta sinn. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntun- um. Símar 80000 og 8-2345. Sími 81936 Login freí Steemhonl (Fiame of Stambou!) Afburða spennandi og við- burðarík amerísk njósnamynd er gerist í hinum dularfullu | Austurlöndum. Richard Denning, IJsa Ferraday, Norman Lluyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »♦♦♦♦♦♦♦♦ NÝJA BÍÖ Mamnia sezt á shólabekk (Mother is a Freshman) Bráðfyndin og skemmtileg amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Loretta Young, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÖ — HAFNARFIRÐI - Æshusöngvar Skemmtileg og falleg, ný, am- erísk söngvamynd í eðlilegum litum um æskuár hins vinsæla tónskálds Stephen Foster. Aðalhiutverk leikur vestur- íslenzka leikkonan Eileen Christy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli og Stóri á gálganum Sýnd kl. 3. Sími 9184. ♦“♦♦« >♦♦♦< Vtð fljúum til Ríó (Vi Flyr til Rio) Bráðskemmtileg og ævintýra- rík norsk kvikmynd, er býður upp á flugferð írá Stokkhólmi til Ríó de Janeiro, og sýnir ævintýri þau, er áhöfnin lendir f, á hinum ýmsu viðkomustöð um; Geneve, Lissabon, Dakar, Ríó. Hyer vill ekk fljúga til þessara staða? Aðalhlutverk: Helen Brinchmann Lars Nordrum Ake Söderblom Sýnd kl.. 5, 7 og 9. LEIKFÉL4G REYKJAVÍKUFÍ V esulingurnir eftir Victor Hugo Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. — Sími .3191- ♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦ AUSTURBÆJARBIO Tónlisturheítíð (The Grand Concert) í myndinni eru íluttir kaflar úr óperunum „Igor prins“ og „Ivan Susanin“, ennfremur bailettarnir „Svanavatnið" eft- ir Chaikovsky, og „Romeo og i JÚlía“, ásamt mörgu öðru. Þessi mynd var sýnd við- stöðulaust í nær allan vetur á sama kvikmyndahúsinu í Kaup mannahöfn. Mörg atriði þessarar myndar eru það fegursta og stórfeng- legasta, sem hér hefir sézt í kvikmynd. Skýringartexti fylgir myndinni Sýnd kl. ■>, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Gerisf Zskrifendur að l tmanum <7 Litli lávurðurinn (Little Lord Fauntleroy) Freddie Bartolomew, Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÖ Par sem sólin shín (A place in the sun) (A Place in the sun) Stórmyndin fræga gerð eftir sögu Theodore Dreiser, Banda- rísk harmsaga. Myndin, sem allir þurfa að sjá. Montgomery Clift, Elizabeth Taylor, Sheliey Winters. Sýnd kl. 9. Bönnuff bömum. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦•>♦ Draugahús Bráðskemmtileg sænsk gaman- mynd,, um mjög óvenjulega drauga og tiltektir þeirra. Stig Jarrel, Douglas Háge Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 1 e.h. GAMLA Bláa slœðan (The Blue Veil) Jane Wyman, Charles Laughton, Joan Blondell, Sýnd kl. 7 og 9. Dagdrauntar Walter Mitty með Danny Kay. Sýnd kl. 5. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< TRIPOLI-BÍÖ Lppreisnin (Mutine) Mark Stevens Angela Lansbury Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum- Risinn og steinald- ., arkonurnar . Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. >♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Bilun gerir aldrei orð á undan sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu EASEÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f., Simi 7601. Hvað getur .. . (Framh. af 4. síðu). um það, að færa fasteigna- matið eitthvað í áttina við raunverulegt verðlag, þá hef ir Kveldúlfsflokkurinn barist með hnúum og hnefum gegn því. Auðkýfingar þjóðfélags- ins nota þannig Sjálfstæðis- ílokkinn til þess að gera eign ir sínar skattfrjálsar, og kommagreyin hafa dyggilega hjálpað þeim, þvi þeir hugsa allt bezt sem verst, Þó salan á Skuggahverfis- eignum Kveldúlfs sé sérstætt fyrirbrigði, og aðrar eins fasteignasölur gerist ekki nema þegar bæjarstjórnarí- haldið í Reykjavík er að kaupa af flokksgæðingum sínum, þá stendur þó sú stað reynd óhögguð,; að allir helztu auðkýfingar þjóðarinnar hafa komið eignum sínum í fasteignir, til að sleppa við skatta og útsvör. Það verður að afnema skattfrelsi Eimskips. Eimskipafélag íslands hef- ir á undanförnum árum safn að tugum milljóna króna í skjóli skatt- og útsvarsfrels- is. Þessa sjóöi notar Eimskipa félagið nú, til þess að gefa hluta af þeim, einu stærsta „spekulationsfyrirtæki“ lands ins. Reykvískir borgarar hafa vegna útsvarsfrelsis Eimskips greitt hærri útsvör á hverju ári, og allur almenningur í þessu landi hefir greitt nokkru hærri skatta og tolla til ríkisins, vegna skattfrels- is þessa stærsta atvinnufyr- irtækis landsins. Þegar stjórnendur slíks fyr irtækis gerast stökkbretti slunginna fésýslumanna, til að færa þannig aurana úr vasa almennings yfir í gilda pyngju „spekulantanna,“ þá er kominn tími til að taka í taumana og afnema skatt- og útsvarsfrelsi Eimskip. M/\R Y BRINKER POSD •; Anna 86. dagur. A víðavaiijfi (Framhald af 6. Bíðu). skipi annað sætið eða a. m. k. einhver annar en Gylfi. Telja þeir fall Stefáns betra, ef Gylfi verður látinn fylgja honum. Hjá Sjálfstæðis- ílokknum mun þó framboös erfiðleikarnir hvað mestir. Margir krefjast þess, að Gunnar Thoroddsen og Björn Ólafsson séu látnir víkja, en báðir hafa sterk- ar klíkur að baki sér. Þá vtlja margir að reynt sé að semja við Varðbergsmenn. Enn er með öllu ósýnt, hvernig átökum þessum kann að lykta. Erlent yfirllt (Framh. aí 5. síffu''. og auk þess munu þeir ekki óska, að styrjöldin í Vietnam dragist inn í þær umræður. Þar telja Frakkar sig standa hallara fæti málefna- lega, því að þeir reyna enn að halda í hin gömlu völd sín þar. Árásin á Laos mun án efa tor- velda samkomulag í Kóreu, nema kommúnistar hætti við hana. Hún mun ýta undir þá stefnu hjá vest- urveldunum, að jafnframt vopna- hléi í Kóreu verði einnig að semja um vopnahlé í Indó-Kína, því að tilgangslítið sé að semja um vopna- hlé á einum stað, ef ný árás sé gerð annars staðar. Um þessi mál verði því að semja í einu. Þeir, sem bjartsýnastir eni, gera sér því vonir um, að kommúnistar geri sér einnig grein fyrir þessu, og árásin á Laos standi því einkum í sam- bandi við það, að þéir vilji tryggja sér sem bezta taflstöðu áður en til samninga er gengið. ar, Anna, viltu gjöra, svo vel og taka á móti hobum?“ „Já, frú,“ sagði Anna, án þess að hún yrði vör.þess spenn- ings, sem hún hafði orðið fyrir á hverjum degi að undan- förnu, þegar pósturinn kom. Hún lagði frá sér afþurrkunar- klútinn og fór til dvra. ‘ • 1 „Fagurt veður í dag, ungfrú,“ sagði pósturinn, riðvaxinn, lítilj maður í snj áðum, gráum einkennisbúningi og með gler- augu. Stóra leðurtaskan hans sýndist vera honum alltof stór: Anna brosti. „Já, mjög góður dagur.“ Hún a-ndaði að sér ilminum af síðsprottnum morgunfrúnY’ og‘ ferskum blæn- um, sem barst utan af- flóanum. „Fyrsti góði dagurinn í viku.“ „Það er útlit fyrir að rigni snemma .þetta árið.“ Hann rétti henni bréfabunka og Heimilisblað frúnna. „Mikill póstur í dag.“ Hanp brosti breitt. „Fólki þykir alltaf gaman að fá póst, held ég.“ Er hún kom inn í anddyrið, fór hún í gegnum bréfin. Þaö voru þrjú bréf til herra Karlton, tvö til konu hans og bréf til Emiliu frá Síkagó, að likindum frá kunningja hennar úr heimavistarskólanum, og svo allt í einu stórt, hvitt umslag með hennar eigin nafni — Ungfrú Anna Jórdan. Hún stakk bréfinu. í barm sinn og lagöi síðan bréfiíi á borðið. í þessú kom Emilía niður stigann og hrópaði: „Ó, Anna, eitthvað handa mér?í‘ rétt í þann mund, að hún var að koma bréfinu fyrir í barmi sínum „Já,“ svaraði hún, rjóð í vöngum, og vonaði að Emilía hefði ekki veitt því athygli, að hún stakk bréfinu á'sig. „Er þetta allt og sumt?“ Emilía leit einkennilega til hennar. „Þetta er allt, nema bréf, sem ég fékk,“ sagði Anna og fór upp til að búa um í svefnherbergjunum. Hún fór sér hægt .við starf sitt. Það var eins og hún væri að draga á lang- inn að ljúka hússtörfunum og gæti gefið sér tima til að lesa bréfið, þó að snerting þess við þrjóst hennar og skrjáf- ið í því þegar hún.beygði sig, ylli henni nokkurs skjálfta. A5 siðustu hafði.. hún lokið verkum sínum uppi á efri hæðinni. Hún fór niður í dagstofuna, lauk við að strjúka af og var lengur að þurrka rykið af útskornu húsgögnun- um en nokkru sinni áður, hún þurrkaði jafnvel rykið af umfejörðum málverkanna Síðan fór liún með afþurrkun- arklútinn og hengdi hann upp í kústaskápnum, þvoði hend- ur sínar og fór inn í herbergi sitt og lokaði dyrunum. Um stund stóð hún á miðju gólfi og starði á hvítt andjitið og dökk augun, sem birtust henni í speglinum. Síðan brá hún hendinni í barm sinn og tók fram bréfið. Hendúr hehn- ar skulfu er hún hélt á bréfinu og hún fann mýkt hins þunga og hvíta pappírs. Hún settist á rúmið og reyndi að opna það með þumalfingri sínum, en bréfinu var vandlega lokað. Hún teygði sig eftir naglasköfu á snyrtiborðinu og skar umslagið opið og tók úr því samanbrotna pappírsörk. Það var dagsett á föstudagskvöld „Anna: —_Ég verð áð sjá þig. Þessi vika hefir verið mér víti án þín. Ég veit ekki hvort heldur það er rétt eða rangt, en það skiptir mig ekki svo miklu máli í kvöld, Hittu mig klukkan tvö á morgun á sjöttu bryggju. Ég veit ekki hvert við förum, en minnsta kosti verðum við saman.“ I Bréfið var ekki uhdirritað, en orðin, sem hann hafði skrifað voru eins raunveruleg, eins og hann stæði sjálfur fyrir framan hana og segði þau lágri ástríðuþrunginni rödd. j Hún las bréfið aftúf og aftur, síðan hallaði hún sér aftur á svæfilinn með lokuð augu og brjóst hennar reis og hneig (í skyndilegri æsingu Hún varð allt í einu máttvana og það var eins og allur léttleiki væri horfinn henni. „Ó, Hugi — Hugi, ó, ástin mín,“ stundi hún. Hjarta henn- ar sló ört vegna ástar hennar, sorginni yfir að hafa efast og gleðinni yfir því, að hann skyldi þarfnast hennar. Hún var þakklát fyrir að þetta átti allt að byrj,a aftur, að það, sem hún hélt að vgjri dáið skyldi vera á lífi. Húh þrýsti höndum að brjósti sér. Hún las bréfið einu sinni enn og stakk því síðan í barm smn. Hún fann skarpa jaðra bréfs- ins nema við húð síria og henni fannst sú tilkenning á- nægjuleg. Litla vekj araklukkari hennar sýndi, að komið var fram undir hádegi. Hún þurfti að þvo eldhúsgó.lfið, sópa þrepin frá bakdyrunum, búa -til búðing fyrir kvöldverðirin, hreinsa grænmeti og mörg srríávik önnur, sem þurfti að inna af hendi, áður en hún ætti frí. „Hvað er ég þá að.'gö’a með að liggja hér?“ sagði- hún stundarhátt og stökk á fætyr, slétti úr hári sínu, brosti við sér í speglinum og hraðaði sér síðan fram að ljúka verkum sínum. Verkin léku i höndum hennar og allt virtist henhi svo' auðvelt nú, en húri gá^ti þess, að ekki yrði hroðviknisblær á neinu. Hún þvoði elöhúsgólfið, þar til það skein eins og ’ spegill. Hún hreinsaðj. ískassann Hún vökvaði blómin ogl hreinsaði kanaríbúi,iði> Hún söng þýðlega við verk sitt, og-‘ þegar frú Karlton kom, þá bar hún sérstakt lof á Önnu fyrir það, hve hugsunarsöm hún var. Hún klæddist sömu fötunum og hún hafði verið í, þegar' þau fóru 1 til Má'dison. Hún hélt að strætisvagninn ætíaði aldrei að komast niður af hæðinni. Það var eins og vagn- inn þyrftj að stanza á hverju götuhorni, og einu sinni brá vélamaðurinn sér út að kaupa sér mjólkurflösku og lét far-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.