Tíminn - 20.05.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.05.1953, Blaðsíða 2
*. TÍMINN, miðvikudaginn 20. april 1953. 111. blað. Hvaða áhrif hafa stjörnurnar á !íf einstaklinga og heilla þjóða? (Jra þúsundir ára hefir því verið trúað, að hreyfing:ar íímatta í himinhvolfinu hefðu áhrif á líf manna. Og enn, á ]>eirri vísindaöld, sem nú er, er til fólk, sem trúir á mátt vtjarnanna til að hafa áhrif á örlög manna. Þeir, sem trúa á mátt ítjarna eru orðnir mjög 'ámennir, og vekja ósjaldan : rokkra skemmtan meðal 'ólks með skoðunum sínum, in í þessum hópi er að finna narga gáfaða menn og kon ir og er því ekki úr vegi að íkýra nokkuð frá því, sem ieilt er um í þessu sam- handi. thrif sólar og mána. Saga stjörnuspekinnar er ■irðin löng, eða allt frá upp- lafi Babyloníuríkis um 3000 irum fyrir Krist. Það er til- .ölulega auðvelt að sjá, á iverju stjörnuspekin hefir hyggzt i upphafi. Sólin og ■unglið hreyfðust háttbund- : ð um himinhvolfið eftir ein- íverjum lögmálum, og þau .;ömu lögmál gátu allt eins gilt fyrir aðra sjáanlega rnetti. Fyrst var að gera sér írein fyrir heyfingum hinna , .tærri hnatta, og annað að 'inna út áhrif þeirra á mann : nn, en það var þá talið alveg úst, að gangur sólar og . .ungls og annarar stærri matta hefði mikil áhrif á búa jarðarinnar. Þessir forn tldarbúar spurðu sjálfa sig .lö því, hvort það væri ekki nargsannað að sólin hefði ahrif á uppskeruna og hvað um aðra hnetti, gátu þeir ikki haft áhrif í öðrum mynd ' irn? Geimgeislar. Gömlu stjörnuspekingarn- ir í Babylon álitu að hver himinhnöttur væri einangr- aður og hreyfðist um í al- gjöru tómi. Seinni tíma stjörnuspekingar tala hins vegar um alheiminn sem einai heild. Hið tóma rúm er fyllt geislum og hljóðbylgj- um, sem koma úr öllum átt- um og vitað er, að geimgeisl- ar ná gufuhvolfi jarðarinn- ar og eiga upptök sín ein- hvers staðar úti í rúminu. En hafa geimgeislar einhver á- , hrif á lífverur jarðarinnar? Það er næstum fengin vissa fyrir því, að svo er, og þess hefir verið til getið, að þeir ( valdi þeim skyndibreytingum sem vekja af sér nýjar teg- ’ undir. Hvort heldur þetta er satt eða ekki, er það víst, að lífverur jarðarinnar verða ’ fyrir sterkum áhrifum frá Jafnvirðisviðskipti j * 1 Islendinga og * : Israelsmanna Útvarpib ' Itvarpið í dag: ..00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 ' 'eourfregnir. 12.10—-13.15 Hádeg- : íutvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — , b.30 Veðurfregnir. 18.30 Barna- imi. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- ieiKar: Óperulög (plötur). 19.45 . iuglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- ■arpssagan: „Sturla í Vogum“ eft- : r Guðmund G. Hagalín; XVI. Andrés Bjömsson). 21.00 Tónleik r (plötur). 21.20 Vettvangur .ívenna. — Upplestur: „Signýjar- iárið“, grein eftir séra Magnús : Ic.lgason (frú Védís Jónsdóttir). il.50 Merkir samtíðarmenn: VII: 1 fove Ditlevsen (Ólafur Gunnars- , ,on). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Í2.10 Brazilíuþættir; IX: Frum- licæðar fiskveiðar (Árni Friðriks- ,ion fiskifræðingur). 22.35 Dans- , jg dægurlög: George Shearing lcvartettinn leikur (plötur). 23.00 : Dagskrárlok. Jtvarpið á morgun: j.OO—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Jeðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis Wvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16. ;0 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. .9.30 Tónleikar: Danslög (plötur). .9.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19. (5 Augljsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 : Srindi: Ræktun í stað rányrkju. Eftir Jón J. Jóhannesson cand. :nag. — Helgi Þorláksson kennari lytur). 20.45 íslenzk tónlist (plöt- rr). 21.30 Úpplestur: Karl Guð- mundsson leikari les kvæði eftir Snorra Hjartarson. 21.45 Frá út- llöndum 'Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri*. 22.00 Fréttir og veðurfregn- Jr. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plöturi 23.00 Dagskrárlok. Árnað heilla Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elísabet Lárusdóttir, Hól- um við Kleppsveg, og Jón Friðgeir Magnússon, bifvélavirki, Hofteig 4. sól og tungli. Plágur. Við njótum ekki eingöngu hlýju sólarinnar, heldur er hún sá aflgjafi, sem öll gróska byggist á, undirstaða t'æðunnar. Máninn hefir einn ig áhrif á okkur, en ekki eins mikil og sólin. Franskur stjörnufræðingur hefir hald ið því fram, að sólblettir vaidi segulstormum í gufuhvolfi jarðar, og valdi einnig trufl- unum á lífverum, svo sem manninum, valdi uppreisn- um, styrjöldum og gífurleg- um inflúensu faröldrum. Hvort sem þessi skoðun hefir við rök að styðjast eða ekki, þá neita stjörnuspekingar því ekki, að atburðir á sól- inni hafa áhrif á hegðun mannkynsins. : Fyrir konunga og þjóðir. j Það er ekki þar með sagt, , að slíkir atburðir hafi ánrif | á líf manna sem einstaklinga. á Babylon gömlu var það á- j litið, að hnettir hefðu aðeins áhrif á fjöldann í mynd at- burða, sem snertu ríkið í heild. Eina undantekningin frá þessari reglu var konung- urinn, því hann, sem tákn þjóðarinnar, var ekki álit- inn einstaklingur. Það líða margar aldir, þar til einstak- lingurinn varð dæmdur verð ugur athygli jafn voldugrar verundar og stjörnunnar. Þetta varð eftir að stjörnu- spekin hafði numið lönd í vestri í Rðm, Grikklandi og Egyptalandi. Trúðu á áhrif stjarnanna. Margt mikilmenna fyrr á öidum trúði á mátt stjarn- anna. Má í því sambandi m. a. nefna þá Napoleon og Wallenstein og tékkneska hershöfðingjann í þrjátíu ára stríðinu. Þesjsir menn trúðu einlægiega á stjörn- urnar. Víða gætir þessarar sömu stjörnutrúar í ijóðum skáldsins Mfiltons. Stjörnu- fraiðingurinn Tycho Brahe sem einnig hafði mikinn á- huga fyrir stjörnuspeki. Hann spáði því árið 1577 að í Finnlandi mundi fæðast prins, sem mundi leggja Þýzkaland í auðn og hverfa Hinn 18. maí voru undirrit aðir í Stokkhólmi viðskipta- og greiðslusamningar milli ís lands og ísraels. Dr. Helgi P. Briem sendiherra undirskrif aði samni'ngar fyrir íslands hönd, en dr. Avraham Nissan sendiherra fyrir ísrael. Samningar þessir eru ár- angur af viðræðum, sem áttu sér stað í Stokkhólmi dagana 6.—8. maí. Tóku þátt í þeim af íslands hálfu þeir Helgi P. Briem sendiherra, Þórihallur Ásgeirsson skrif- stofustjóri og dr. Magnús Z. Sigurðsson, verzlunarfull- trúi. Samkvæmt samningunum er gert ráð fyrir jafnvirðis- kaupum milli landanna. ísra elsmenn munu aðallega j kaupa hér frystan fisk, en ís’ lendingar eiga kost á að kaupa þær vörur á móti, sem; ísrel flytur út, og eru ekki j bundnir við kaup á ákveð'nu magni eða vörutegundum. Aðalfundur Vinnu- veitendasam- bandsins Aðalfundur Vinnuveitenda sambands íslands hefst í dag. Verður fundurinn haldinn i fundarsal Hamars við Tryggvagötu og hefst kl. 4,15. Á fundinum verða meðal ann ars ræddar lagabreytingar, auk venjulegra a'ðalfundar- starfa. írarnir (Framh. af 1. bí5u). menn og fjórir í fararstjórn, þ. á. m. þjálfari liðsins. Álíka stór og Reykjavík. Þessi írski knattspyrnu- flokkur er sá fyrsti, sem kem ur til íslands og er þetta jafn j framb fyysba hópferðjln, er j kemur frá því landi hingað. I Waterford er borg, sem telur| rúma 50 þús. íbúa og er nokkru fyrir sunnan Dublin.j Hafa þar alltaf verið góð | knattspyrnulið og margir ( leikmenn, sem leika með enskum liðum, eru frá þess- ari borg. j síöan árið 1632. Spádómur hans kom fram. Gustavus Adolphus fæddist í Finnlandi j sigraði Þýzkaland og dó ár- I ið 1632. Þótt Sir Thomas j Brovvne hefði ekki mikið á- ’ : lit á samtíma stjörnuspek-, | ingum, trúði hann því fast- j i lega að stjörnuspekingar fyrri tima hefðu haft mikla jþekkingu*á þessum málum. ! Má vel vera, að þetta hafi verið rétt athugað hjá hon- um, og stjörnuspekinni hafi hrakað. ný sending ný uppskem sœtar safarikar $Uli fí UTUxLi, o o o o o o O O o o I > o o o o O o O o o I * o O o O I > o O » REYKJAVSK - STAVANGER Ráðgert er að Gullfaxi hafi viðkomu í Sta'fanger á leið til Kaupmannahafnar þann 30. maí. Nokkur sæti til Stafanger eru enn laus. Væntanlegir farþegar geri svo vel og hafi samband við afgreiðslu vora hið fyrsta. Flugfélag íslands h.f. Vinnuveitenda- samb. íslands heldur AÐALFUND sinn í dag 20. maí kl. 2,15 í Ham- arshúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál Vmmiveiteiidasambaiid fslands ♦ < > O o o b Sniðnámskeið ! Viku námskeið í kjólasniði hefst 10 júní (42 kennslu ,, stundir). Fjögra daga námsktið í barnafatasniði hefst o 22 júní (24 kennslustundir). Sænskt sniffkerfi. Nám- ° skeið þessi eru hentug fyrir konur utan af landi, sem * 1 eiga skamma dvöl í bænum. (( D SIGRÚN Á. SIGURÐARDÓTTIR Grettisgötu 6 III. Sími 82178 t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.