Tíminn - 20.05.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.05.1953, Blaðsíða 5
111. blað. TÍMINN, miSvikudaginn 20. april 1953. I Miðvihud. 20. nmí Hvar eru 120 inlBBjónsrnar? í seinasta hefti Samvinn- nnnar eru birtar tölur um samanburð á verðlagi ýmissa neyzluvara hjá kaupfélagi einu í nágrenni Reykjavíkur og fimm kaupmannaverzlun- um á sama verzlunarstað. Samanburður þessi sýnir, að j verðlagið er í öllum tilfellum nokkru lægra hjá kaupfélag- inu. í blaðinu Suðurland birt ist einnig fyrir nokkru saman burður á verðlagi hjá Kaup- félagi Árnesinga og meðal- verði hjá kaupmönnum í Reykjavík á 16 matvöruteg- undum. Verðið var lægra hjá kaupfélaginu á 11 vörutegtind um. Þess er þó að gæta, aö hjá kaupfélaginu bætist við flutningskostnaður á vörurn ar frá Reykjavík til Selfoss, sem er drjúgur skildingur. _ Þau dæmi, sem hér eru nefnd, sýna það og sanna, að útsöluverðið er yfirleitt lægra hjá kaupfélögunum en kaup- ihöniium. Það gefur það jafn framt ótvírætt -til kynna, að verðlagið myndi yfirleitt vera h'æfrá hjá kaúþmönnum, ef ekki væri samkeppnin við kaupfélögin annars vegar. Nýsköpunarstjornin tafði áburðar- verksm.málið um margra ára skeii Af því licfir lilotizt stórkosllegt tjón fyrir {tfóSma Þetta er þó engan veginn eini ávinningurinn við sam- vinhuverzlúnina. Ilér í blað inu hefir áður verið skýrt frá því, að kaupfélögin í -S.Í.S. hafi endurgreitt félags *mönnum sínum á árunum "1945—51 rúmar 24 millj. af 1 tekjuafgangi sem beinar við 1 skiptauppbætur .. eða sem "stofnsjóðsframlög. Auk þess ~ hafa kaupfélögin svo lagt í sameiginlega sjóði á sama itíma um 14 millj. króna. Alls eru það þannig’Um 38 millj. -kr., sem kaupfélögin hafa skilað félagsmönnum beint "og óbeint af tekjuafgangi • sínum á þeim 10 árum, sem *hér um ræSjr. Miðað við nú- ' verandi gengi peninganna er _*er þetta miklu hærri upp- ~hæð, þar sem mest af þes§u rfé'er~greltrfyrir gengislækk- - anirnar 1949 og 1950. ^ Það verður ekki talið óeðli legt, að kaupmenn hafi grætt tilsvarandi og kaupfélögin á Sama tíma. Þvert á móti væri ástæða til að ætla, að þeiv feafi yfirleitt grætt mun meira, þar sem þeir verzla iheð hlutfallslega meira af álagningarháum vörum en kaupfélögin. Samkvæmt upp1 Iýsingum, sem Björn Ólafs- son hampar nú mjög mikið, eiga kaupféiögin ekki að hafa nema 23% af verzluninni, en kaupmenn 77%. Þar sem end urgreiddur tekjuafgangur kaupfélaganna á undanförn- Um árum hefir numið 38 millj. kr., ætti því tilsvarandi ágóði kaupmanna alltaf að vera um 120 millj. kr. eða þrisvar sinn um meiri. Miðað við núver- ándi gengi peninganna, 'er þessi upphæð þó miklu hærri, þar sem mest af þessum gróða er fengið fyrir gengis- lækkanirnar 1949 og 1950. Hvað hefir orðið af gí'óða kaupmanna, sem er tilsvar- andi þeim 38 millj. kr., sem kaupfélögin hafa endur- Meðal þeirra mála, sem Sjálfstæðisflokkurinn er nú byrjaður að eigna sér, er áburðarverksmiðjumálið. Svo langt er jafnvel gengið, að Ingólfur'á Hellu er leiddur fram á sjónarsviðið í Mbl. og látinn vitna um það, að Sjálf stæðismenn hafi alltaf stutt þetta mál „af ráðum og dáð“! í tilefni af því þykir rétt að rifja upp sögu áburðar- verksmiðjumálsins i höfuö- dráttum: Fyrir styrjöldina og á fyrstu árum hennar lét Hermann Jónasson, sem þá var landbún aðarráðherra, vinna að ýms- um undirbúningi að byggingu áburðarverksmiðju hér á landi. Meöal annars fór Sig- urður Jónasson vestur um haf á vegum landbúnaðar- ráðuneytisins í þessu skyni og aflaði mikilvægra upplýsinga. Frumvarp Vilhjálms Þór. Þegar Vilhjálmur Þór varð landbúnaðarráðherra í utan- þingsstjórninni 1942, hélt hann þessu starfi áfram og tryggði aðstoð færustu amer- ískra sérfræðinga. Á grund- velli þessara athugana lagði hann fram frumvarp um áburðarverksmiðj u á haust- þinginu 1944. Hafði þingið fengið þetta frumvarp til at- hugunar rétt áður en nýsköp unarstjórnin kom til valda. Jafnframt hafði Vilhjálmur Þór fengið tekna upp 2 millj. kr. fjárveitingu til áburðar- verksmiðju í fjárlagafrum- varpið fyrir 1945. Samkvæmt frv. Vilhjálms skyldi ríkið láta reisa áburðar verksmiðju, er fullnægði áburðarþörf landbúnaðarins. Verksmiðjan skyldi reist fyrir óafturkræft framlag ríkisins og lánsfé að því leyti, sern framlag ríkisins nægði ekki. Verksmiðjan skyldi verða sjálfseignarstofnun undir þriggja manna stjórn og skyldi Búnaðarfélag íslands tilnefna einn mann í stjórn- ina. Verksmiðjustjórn skyldi strax kosin og hafa forustu um allan undirbúning máls- ins eftir að lögin höfðu veric samþykkt. Deilan um kjör verksmiðjustjórnar. Það hefði mátt ætla, að nýsköpunarstjórnin tæki vel þessu frumvarpi, ef hún vildi reynast trú loforöum sínum um nýsköpun atvinnuveg- anna. Reyndin varð hins veg- ar á aðra leið. Fyrsta viðleitnin til að stöðva málið var gerð af meirihluta landbúnaðarnefnd ar undir forustu þeirra Jóns Pálmasonar og Sigurðar Guðnasonar. Samkvæmt til- lögum þeina skyldi ríkis- stjórninni falinn undirbún- [ingur málsins, en kosningu verksmiðjustjórnar frestað. Þetta töldu þeir Bjarni Ás- geirsson og Jón á Reynistað gert eingöngu til að tefja fyr- ir málinu. Stjórnarliðið sam- þykkti þó þessa tillögu gegn atkvæðum Framsóknar- manna, Jóns á Reynistað, Pét ! urs Ottesen, Gísla Sveinsson- j ar og Ingólfs á Hellu. I ; Þáttur Jóns Pálmasonar. j Það kom glöggt fram í um- I ræðunum, að ætlunin með i þessari breytingu var fyrst og : fremst sú að tefja málið. Eink í um talaði Jón Pálmason mik ið um það, að aðrar fram- kvæmdir væru nauðsynlegri. M. a. lét hann þannig um mælt í tilefni af því, að reikn að var með 10 millj. kr. bygg- ingarkostnaði: „Þótt hér sé um að ræða upphæð, sem mönnum vex ef til vill ekki í augum núna, þá eru 10 millj. kr. talsve'ð upphæð, og vildi ég miklu fremur, ef um það tvennt væri að velja, að þessar 10 millj. kr. yrðu lagðar í raf- magn út um land, því að það er lífsskilyröi, ekki aðeins fyrir landbúnaðinn, heldur landið allt, heldur en þótt áburðarverksmiðja þyrfti að bíða um nokkurra ára skeið.“ Vitanlega var þetta tal Jóns um raforkuframkvæmd irnar eingöngu sagt í því augnamiði að drepa málinu á dreif, eins og kom líka á dag- inn. Raforkuframkvæmdir í þágu sveitanna voru ekki neitt auknar, þótt áburðar- verksmiðjumálinu væri stung ið undir stól. Jón fjasaði líka heilmikið um það, að áburðarverksmiðj an þyrfti að geta borið sig. Það væri ekki nógu vel tryggt. Sveinbjörn Högnason innti þá eftir því, hvort tryggt væri, að síldarverk- smiðjurnar, sem stjórnin ætl aði að láta byggja, myndu ör- ugglega bera sig. Jón svaraði þvi, að þar væri um nokkuð annað að ræða, því að efling sjávarútvegsins væri lífsnauð syn. Frumvarpinu vísað frá. Þegar málið kom til efri deildar varð enn greinilegra, að þvl átti að stinga undir greitt, og ætti að nema um 120 millj. króna? Hafa kaup menn endurgreitt hann við- skiptamönnum sínum eða , lagt hann í sameignarsjóði þeFra, eins og kaupfélögin hafa gert? Eða hafa þeir blátt áfram stungið honum í eigin vasa o<g þannig raun- verulega arðrænt almenning í landinu í stórum stíl? Þessum spurningum stend ur milliliðablöðunum Morgun blaðinu og Vísi nær að svara en að ráðast með dylgjum og lygum á samvinnuhreyfing- una og forvígismenn hennar. Eða er sú rógsherferð raun- verulega hafin til að draga athygli frá þeirri gífurlegu féflettingu, sem almenningur verður fyrir af hálfu kaup- mannavaldsins, og sem for- vígismenn Sjálfstæðisflokks- ins leggja meira kapp á að verja en nokkuð annað? En vissulega verður eftir því tekið, ef kaupmannablöð- in víkja sér undan að svara þessum spurningum. stól. kleirihluti lahdbúnaðar- nefndar undir forustu Krist- ins E. Andréssonar og Eiríks Einarsson flutti svohljóð- andi frávísunartillögu: „í trausti þess, að ríkis- síjórnin feli nýbygginga- ráði nauðsynlegan og ýtar- legan undirbúning áburðar verksmiðjumálsins og leggi síðan fyrir Alþingi frum- varp til laga um áburðar- verksmiðju, þykir eigi á- stæða til að samþykkja frumvarp það, er hér liggur fyrir, og tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá“. Þorsteinn Þorsteinsson bar fram þá breytingartillögu við frávísunartillöguna, að í stað orðanna „leggi síðan fyrir A1 þingi frumvarp til laga um áburðarverksmiðju" komi „leggi síðan fyrir næsta reglu legt Alþingi frumvarp um á- burðarverksmiöju“. Sú til- laga hans var feld með at- kvæðum alls stjórnarliðsins gegn atkvæðum Framsóknar manna, Þorsteins sjálfs og Gísla Jónssonar. Var méð þessu fengin hin áþreifan- legasta sönnun fyrir því, aö stjórnin ætlaði að svæfa mál ið, eins og líka kom á dag- inn. Það var á þessu stigi máls- ins, sem nýsköpunarstjórnin taldi sig hafa gert þá upp- götvun, að áburðurinn, sem verksmiðjan ætti að fram- leiða, væri einskonar sprengi efni, og var það ein röksemd in fyrir því að betur þyrfti að athuga málið. Þetta reynd ist að sjálfsögðu tómur hug- arburður, þótt forsprakkar kommúnista hafi ekki losn- að við hann enn og hálf ótt- ist að verksmiðjan sé þáttur í árásarundirbúningi gegn Rússum! Fjárveitingin felld. Eins og áður segir, hafði Vilhjálmur Þór fengið því til vegar komið, að tekin var upp í 16. grein fjárlagafrumvarps ins tveggja millj. kr. fjárveit- ing til áburðarverksm. Var ætl unin, að svipað framlag héld- ist svo áfram næstu árin, unz stofnkostnaðurinn væri að mestu greiddur. Nýsköp- unarstjórnin lét fella þetta framlag niður, en samþykkja 1 þess stað heimildarákvæði í 22. grein fjárlaganna þess efnis, að stjórnin mætti verja 2 millj. kr. í þessu skyni, ef tekjuafgangur yrði hjá rík- inu. Sú heimild var að sjálf- sögðu ekki notuð, þar sem aldrei var til þess ætlast. Framsóknarmenn og bænda- deild Sjálfstæöisflokksins greiddu atkvæði gegn þess- ari breytingu. Saga áburðarverksmiðj- unnar eftir þetta í tíð nýsköp unarstjórnarinnar var í fá- um orðum sú, að það lá í salti og ekkert var aðhafst til að hrinda því í framkvæmd. Þeg ar Framsóknarmenn fengu stjórn landbúnaðarmálanna að nýju eftir áramót 1947, var hins vegar strax hafizt handa að nýju og þess vegna er á- burðarverksmiðjan senn kom in upp. (Praxnh. á 6. bí5u). Á víðavangi Einn á móti 500. Egill Skallagrímsson er talinn hafa barizt einu sinni við átta menn og tvisvar við ellefu. Jón Páhnason er þó meiri. Fimm hundruð kosn- ingasmalar Sjálfstæðis- flokksins ganga hús úr húsi í Reykjavík og segja, að Framsóknarflokkurinn sé svo mikill bændaflokkur, að Reykvíkingum stafi hætta af, og verði þeir því að fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum. En Jón Pá segir í Mbl., að Sjálfstæðismenn gangi mun harðar fram í því en Framsóknarmenn að styðja málstað bænda. —• Hvorir tveggja ýkja líkt og Skammkell forðum, en liðs- munur er mikill. 'M Staðreyndir tala. Mbl. og Jón P. vilja gera lítið úr því, að Framsóknar- menn hafi haft forgöngu um að útvega sjóðum Bún- aðarbankans starfsfé í tíð núverandi stjórnar. En stað reyndirnar tala. Þegar Ólafur Thors lagði fram gengisfrumvarpið 1950 var ekkert í því um fjár- greiðslur til landbúnaðar- lána. Það getur hver sá séð, sem frumvarpið les í þing- tíðindunum. Síðar myndaði Framsóknarflokkurinn rík- isstjórn og lét breyta frum- varpinu. Ein breytingin var sú, að Byggingarsjóði var fenginn hluti af stóreigna- skatti. Jafnframt var það ákvæði bætt inn í frv., að Byggingarsjóður og Ræktun arsjóður fengju lánaðar 14 milljónir af gengishagnað- inum. Það var heldur ekki í frumvarpi Ólafs. Síðar voru þessum sjóðum lánaðar 16 milljónir af tekjuafgangi ríkissjóðs, sem safnaðist saman á árinu 1951 vegna þess, að Fram- sóknarflokkurinn fór með f jármálin. Ekki bar á slík- um lánveitingum í tíð Jó- hanns Þ. Jósefssonar. Loks var ákveðið á síðasta þingi að afhenda sjóðunum fyrrnefnd 30 millj. kr. lán sem óafturkræft framlag. — Frumvarpið um þá ráðstöf- un var flutt af hálfu Fram- sóknarflokksins og borið fram af þremur þingmönn- um hans. Afgreiðsla þess dróst á langinn vegna tregðu Sjálfstæðismanna, en var knúin fram af Fram- sóknarflokknum í þinglok. Mbl.menn ættu ekki að vera að þræta um jafn augljós mál. Erlend lán. Ráðherrar Framsóknar- flokksins kom því til leiðar, að ríkisstjórnin óskaði heim ildar þingsins til að taka 16 millj. kr. í fyrra og 22 millj. kr. í ár að láni erlendis handa landbúnaðinum. — Heimildirnar voru veittar, þótt sumir þingmenn Sjálf- stæðisflokksins reyndu að fleyga málið í vetur. 16 milljónirnar fengust í fyrra og voru lánaðar bændum það ár. Vonir standa til að 22 milljónirnar fáist í ár. Engin slík lán voru tekin meðan Ólafur Thors og Stefán Jóhann höfðu for- ustu í ríkisstjórn. En Mbl, (Framh. ú 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.