Tíminn - 20.05.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.05.1953, Blaðsíða 7
111. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 20. apríl 1953. 7. INýkoniiiiu Verð: C-þykkt kr. 59,00 pr. 2 ferm. B-þykkt kr. 78,00 pr. 2 ferm. A-þykkt kr. 95,00 pr. 2 ferm Frá hafi tií heiha Hvar era skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Reykjavík. Arnar fell er í Hamina. Jökulfell fór frá Kaupmannahöfn í dag, áleiðis til Álaborgar. Ríkisslcip: Hekla íór frá Reykjavík í gær- kvöldi vestur um land í hring- ferð. Herðui|'eið var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að aust- an. Skjaldbreið er á Eyjafirði. Þyr- ill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fór til Vestmánnaeyja í gærkvöldi. Eimskip: Brúarfoss kom til New York 17.5. frá Reykjavík. Dettifoss fer_frá Hull um hádgi á morgun 20.5. til Reykjavíkur. Goðafoss hefir vænt anlega farið frá New York 18.5. til Halifax cg Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Rykjavík kl. 17.00 í dag 19. 5. til Lith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rotterdam 18.5. til Bremen, Hamborgar, Antwerp- en og Hull. Reykjafoss kom til Kotka 15.5. frá Álaborg. Selfoss fer frá Flateyri í dag 19.5. til Reykjavikur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16.5. til New York. Straumey fór frá Reykjavik 16.5. til Húnaflóahafna. Drangajökull kom til Reykjavíkur í morgun 19. 5. frá New York. Aun fór frá Ant- werpeh 17.5. til Reykjavíkur. Úr ýmsum áttum Tií athugunar fyrir tónlistar- kennara. Að gefnu tilefni skal bent á það, að bæði söng- og íþróttakennarar munu hafa jafn mikið gagn af námskeiði því, í músík og hreyf- ingum, sem fer fram dagana 1. til 13. júní n.k. Ég tók síðastliðið haust þátt í námskeiði, þar sem sömu lcennarar, sem teljast til helztu sérfræðinga á þessu sviði, voru leiðbeinendur. Sannfærðist ég um, að með notkun þessarar aðferðar verður öll músíkkennsl- an, bæði bekkja- og einkakennsla árahgursríkari, skemmtilegri og lif rænni. Söng- og tónlistarkennar- \ ar eiga erindi á námskeiðið ekki síður en*íþrótta- og danskennarar. j Reykjavík, 18. maí 1953. Dr H. Edelstein. Hnífsdalssöfnunin. María Finnbjörnsdóttir 200 krón ur, R. Ó. 100, G. .P. 100, J. J. 100, ' V.'S. 100, R. Þ. 20, K. R. 50, H. G. 100, P. G. 50, Jóh. H. 50, Jónas Hallgr. 50, Helgi Þórarinsson 10, Baldvin Einarsson 100, Eiríkur Ey- þörsson 25, H. H. 10, Sigfús Hall- dórsson 20, Fríða 20, Júlíana Sig- urjónsdóttir 20, Sigfús Arnaldur 50, S K. 300. Happdrætti Vals. Dregið hefir verið í happdrætti Knattspyrnufélagsins Vals. Eftir- talin númer komu upp: — Nr. 4114 flugferð til Spánar fyrir tvo. 14044 flugferð til Lundúna, fram og til baka. 12683 og 18496 flugferð til Akureyrar, fram og til baka. 13536 og 4144 flugferð til Egilsstaða, fram og til baka. 3393 og 1772 flugferð til ísafjarðár, íram og til baka. 1922 og 19565 flugferð til Vest- mannaeyja, fram og til baka. — Vinninganna má vitja til Sigurð- ar Ólafssonar, Málningarverk- smiðjunniyHörpu. Kauplagsnefnd hefir reíknað út visitölu fram- færslukoSthaðar í Reykjavík hinn 1. maí s. 1. og reyndist hún vera I 156 Stig. I Ennfremur. hefir kauplagsnefnd reiknað út kaupgjaldsvísitölu fyrir maí, mecf'tilíiti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. la^á'hr. 22/1950, og reyndist hún veraM47 stig. Tilkynning frá danska sendiráðinji. Þann þ. m. fer fram þjóðar- atkvæðafféiðsla í Danmörku um hin nýjtr'grundvallarlög og hvort kosningaáídurinn eigi að miðast við 21 eðaf23 ára aldur. Danir, sem búsettir eru hér, en eiga lögheim- ili í Dan^nöi'ku og þar af leiðandi hafa kogplngarétt, geta snúið sér til danskg. sendiráðsins til að kjósa (úti á lándi, til danskra ræðis- manna) :*élla ' þessa viku. ■lÉ' :' iiiiiiiiiiiiinmtjAiituiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiM | Þvottapottur | i koláíiyii'ntur til sölu í I } I Hvajtnmsgerði 8. — ■miuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiMuni Brasilíuförin (Framh. af 8. síðui. sér þann hraöa, sem svo mjög einkennir Norður-Ameríku á flestum sviðum. Ekki vissu menn mikið um island þar syðra. En Bergur ! skipstjóri notaði tækifærið, j er blaðamenn komu um borð að sjá þessa langferðamenn, og hafði í frammi nokkra landkynningu. Birtust grein a.r um skip og áhöfn í nokkr um blöðum. Er samankominn talsverður fróðleikur um land og þjóð ásamt myndum í þessum greinum. Vonandi lýsir hún fleiri íslenzkum skipum til hafnar. Frá Recefe var lagt af stað til íslands og gekk ferðin að óskum. Komið var við á Az- oreyjum eins og á útleiðinni. Voru menn fegnir heimkom- unni til íslands eftir hina löngu sjóferð, sem er lengsta kaupferð íslenzks skips og hin fyrsta til Brasilíu. Vonandi er þessi sigling upphaf að öðru meira. Samvinnumenn hafa bætt nýjum fjarlægum slóðum inn á siglingakort íslenzka fánans. Ef til vill á Krist- myndin við Ríó de Janeiro eftir að visa mörgum ís- lenzkum kaupskipum leið- ina til hins fjarlæga lands kaffijurtarinnar og ævin- týranna. gþ.— lít um land og aðrir, sem ekki hafa raf- magn. Reyniö þvottavélina | „Þörf“. — Handþvottur tek- ur heilan daga við bretti og bala — en aðeins part úr , degi með þvottavélinni „Þörf“ og konan óþreytt og ánægð. — Vélin til sýnis á Öldugötu 59. — Alexander Einbjörnsson Sími 2778 Framtíðaratvinna Du^egur, áreiðanlegur og reglusamur skrifstofu- maður- óskast í verzlunarfyrirtæki í Reykjavík. Um- söknir með upplýsingum um fyrri störf og menntun ásani?' irieðmælum og mynd leggist inn á afgreiðslu blaðsing merkt „FR.4MTÍÐARATVINNA „7“. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦ Hinir margeftirspurðu, | sjálfvirku, GILBARCO olíubrennarar eru komnir aftur. | Þeir, sem hafa pantað | I Gilbarco oliubrennara 1 I hjá oss, eru vinsamlega | beðnir að hafa sam- | band við skrifstofu 1 vora hið íyrsta. £ssoj OLÍUFÉLAGIÐ, | 1 Sími 81600. Reykjavík. | «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiia LAUSAUie 4? Þeir, | sem hafa í huga að láta | I okkur selja fyrir sig á | | næsta uppboði, komi hlut | | unum til okkar sem allra I | fyrst. Listmunauppboð Sig- | urðar Benediktssonar, 1 Austurstræti 12. I Opið kl. 2—4. I ■iHiiiMiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiia miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>ili«iiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiililii«llliliHS 1 STÚLKA | ! óskast í vist. Upplýsingar | I í síma 3277. I Z - e ■ fliiiiiiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiin.iiuiiiiiiiiiiiiniiiir ampcp n# | Raflagnir — Viðgerðir RaflagnaefnL H Þlngholtsstræti II. Slml 31556. aiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMiMiraMiiiiiiiiiiiiiiuiiimii GiVE MEW UFE TO YOUR bVHÍTES WiTH Húsmæður: Breytið þvottadeginum í hvildardag! Látið OXYDOL vinna verkið fyrir yður Biðjið því eltki um sápuduft heldur OXYDOL OXYDOL fæst í flestum verzlunum Agnar Norðfjörð & Co. hi. Lækjargötu 4, símar 3183 og 7020 1/1, iy2 og 2 hestöfl. | I Höfum einnig þríhyrn- i | ingsrofa fyrir þessa mó- 1 | tora. — | Véla- og raftækjaverzlunin | | Tryggvagötu 23. Sími 81279 | ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuKuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiiiiiiiia Seljum | í verksmiðjunni 1 ódýr drengjaföt, úr fal-1 | legum, útlendum efnum. | | Afgreidd frá kl. 1—5. | j SPAKTA, j Borgartúni 8. ■iiiiiiiiiiitimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiruiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMw HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAR RÁÐHIIIVGARSKRIfSIOfA *c SKIMMIIKRAIIA 41 ? Austurstræli 14 - Simi 5035 Opið kl. 11-12 og 1-4 /#'ou ' UppL i simo 2157 á oðrnrn timo w HLJÓMSVEITIR - SKf MMTIlB AFTAB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.