Tíminn - 20.05.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.05.1953, Blaðsíða 4
fl. TÍMINN, miðvikudagmn 20. apríl 1953. 111. blað. Listhneigð'in Sextugur í dag: Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari Ásmundur Sveinsson mynd höggvari er sextugur í dag. Hann er ekki heima við, svo að menn geti rétt honum hendina og óskað honum til hamingju með afmælið, held- ur staddur suður í löndum til þess að hressa upp á sálina og hvílast frá daglegum störí um. Kúlan hans er mannlaus, þótt synd væri áð segja, að í húsinu ríkti dauðakyrrð yfir- gefins hlutar. Þar eru geymd ar nær allar myndir þessa stefnufasta listamanns, sem þjóðin hefir sýnt allt of mikið tómlæti og opinberar líkneskja- og minnisvarða- nefndir hafa hvað eftir ann- að sniðgengið illu heilli. ís- lendingar virðast seint læra að meta sína beztu menn. Ég hefi hitt menn í öðru landi meðal fjölmennari þjóðar og þeir kváðust ekki í vafa um, að Ásmundur væri mynd- höggvari á evrópskan mæli- kvarða. Hinn sextugi listamaður á langan vinnudag að baki. Úr sveitinni hélt hann til höfuð- borgarinnar rúmlega tvítugur en þaðan af landi burt til Skandinavíu eftir nokkurra ára undirbúningsnám. Af Norðurlöndunum dvaldist hann lengst í Svíþjóð og vann á konunglega listakademíinu undir handleiðslu Milles próf. Milles hlýtur að hafa verið natinn kennari og skilið vel sérkenni Ásmundar, ef dæma má eftir litlu hafmeyjunni, sem höggvin er í marmara og stendur nú í fordyri listasafns ins. Varla hafa margir nem- endur í listaháskóla gert jafn óþvingaða mynd. Hún er svo blessunarlega laus við hjá- rænuskapinn, sem oft loðir vlð slíkar stofnanir. Ég fæ ekki betur séð en þetta æsku verk beri mörg sömu einkenni og síðari, voldugri myndirnar. Frá Stokkhólmi fór Ásmund ur til Parísar og dvaldist þar í mörg ár. Hann komst í kynni við nokkra af beztu myndhöggvurum Frakka, gekk eitthvað á skóla, en vann annars sjálfstætt. Verk hans voru tekin á stórar sam sýningar í höfuðborg listanna til að mynda Sæmundur á selnum, sem margir kannast við. Á þessum árum vanr. hann mjög í anda kúbisrnans, þessarar frjóu listastefnu, sem sannarlega var vel til þess fallin að rækta sterka form- kennd með ungum manni. Eftir Parísardvölina hélt Ás mundur heim og hefir verið hér síðan. Hann hefir unnið eins og ljón, ekki einungis við myndagerð, hann hefir líka byggt tvö hús, að verulegu leyti með eigin höndum. Mik- ið af dýrmætum tíma hefir farið til annars en liststarfs ' ins á þennan hátt. En undan því varð ekki komizt. Mynd- Ihöggvarinn er ekki frjáis mað ur, ef hann skortir rúmgóð húsakynni. Samt liggur ótrú- lega mikið eftir Ásmund, bæði 1 af litlum og stórum myndum, ' unnum í hið margvíslegasta ; efni. Gisp, tré og koparmynd- irnar eru yí'irleitt litlar en ! þær stærstu hefir hann steypt I upp eins og húsveggjna og Ikúluþakið við Sigtún. Margir Iþekkja „þvottakonuna", „móð |ur jörð“, „konu með strokk“, „fýkur yfir hæðir“, „útþrá‘, ■ „járnsmiðinn“ og „vatnsber- |ann“. Síðasta verkið er kunn ast og hefir hlotið mest um- tal. Sumir hafa álitið það af- bökun á veruleikanum. Slíkt er argasti bókstafsskilningur. Tveir ungir menn úr verklýðshreyfingunni geta fengið allt að mánaðardvöl í sumar í Danmörku í námskeiðum í verkalýðs- og öðrum félagsmálum. — Bönskukunnátta nauðsynleg. Uppihald í Danmörku er ókeypis. Umsókniy skal senda til Sambandsskrifstof- unnar fyrir 1. júní og gefur hún nánari upplýsingar. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Hvaða íslenzk mynd (migi langar að bæta við: erlend)' er jafn talandi sannsögulegt tákn um hugsunina og til- finningarnar að baki? Hitt er algengt, að mönnum sjáist yf ir plastíska myndheiid ann- að hvort af áhugaleysi, þekk- ingarskorti eða blátt áfram vegna þess, að þeir geta ekki notið myndar eins og hún er. Ég veit, að Ásmundur nýt- ur álits meðal fjölda fólks. Hann er glúrinn kari, segir það. Varla er sá vandi, tæp- ast það verkefni, sem hann getur ekki leyst með dugnaði sínum, elju og uppfinninga- ráttúru. Rétt. En þetta dreg- ur hann ekki nema skamman spöl inn í eilífðina. í list sinni mun hann lifa miklu lengur. Væri ekki skemmtilegra, góð- ir hálsar, að þessi kynslóð fengi þann vitnisburð síðar meir, að hún hefði ekki alveg vanrækt einn af beztu sonum þjóðarinnar? H. Getraunirnar Um síðustu helgi urðu þess'1 úrslit í norsku og sænsku knattspyrnuleikjunum og er iiú staðan þessi: Hovedserien norska Elfsborg—AIK Hálsingborg—Degerfors Örebro—Norrköping A-riðill: Strömmen—Viking Sarpsborg—Fredrikstad Skeid—Varegg Brann—Árstad Skeid 11 8 2 1 Fredrikstad 12 6 3 3 Viking 11 6 2 3 Sarpsborg 11 6 2 3 Strömmen 11 4 3 4 Árstad 10 2 1 7 Brann 10 1 3 6 Varegg 10 1 2 7 B-riðill: Ranheim—Sandefjord Odd—Lyn Larvik—Lilleström Asker—Sparta Malmö FF 18 Norrköping 19 Djurgárden 19 Hálsingborg 19 0-0 0-1 5-0 0-0 40- 6 18 33-15 15 18-13 14 17- 15 14 18- 17 11 11-25 5 6-26 5 10-33 4 0-4 2-4 4-0 0-0 Gais Jönköping Degerfors AIK Elfsborg Göteborg Örebro 18 19 19 19 19 18 19 Malmökam. 18 11 11 10 7 9 6 8 7 7 6 5 4 2 10 2 10 4 10 3 11 52-27 42-25 33-22 27-19 41-40 35- 36 36- 30 25- 31 26- 32 26-48 20-35 23-41 1-2 0-2 1-3 25 24 24 22 19 19 18 18 16 14 14 11 Larvik 11 7 2 2 34-11 Asker 11 4 6 1 17-13 Lilleström 11 5 3 3 20-13 Sandefjord 11 5 3 3 22-25 Sparta 11 5 2 4 15-14 Odd 11 3 3 5 23-26 Lyn 11 2 2 7 18-24 Ranheim 11 2 1 8 5-28 AlJsvenskan Djurgárden—Jönköping 1-2 I Hnakkar með tré- og | i hvalskíðavirkjum. Einnig | | beizli með silfurstöngum. I | Afgreiði pantanir í póst. | Gunnar Þorgeirsson, | söðlasmiður. | Óðinsgötu 17. Reykjavík. | MiunmiiiiiiiimimjimiNmivmMiimiMuunmnmimi Þurrkaðir ávextir DEL MONTE ávextir eru hrað-þurrkaðir. Við suðu verða DEL MONTE eins og nýir áVextir. FYRIRLIGGJANDI: DEL MONTE sveskjur 40/50 og Blandaðir ávextir. DESSERT: Rúsínur í pökkum og kössum. Framúr- skarandi góð vara. PERUR og FERSKJUR frá Calpack. Vinsamlegast sendið pantanir yðar sem fyrst, því Oalapack vörur seljast fljótt. Þórður Sveinsson & Co. h.f. HLJÓMLEIKAR í Austurbæjarbíó í kvöld miðvikudag og annað kvöld fimmtudag kl. 11,15 e. h. Sex manna hljómsveit VIC ASH t . M' M* ( tir* i j. i — L/i — Í.L4 —• UTjj* «i,hi skipuð fremstu jazzleikurum Englands ‘• lt Söngkonan: JUDY JOHNSON.... U . i/ÍjV* ii . Aðgcngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og..Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadóttur. j. ■V* O tf UfHk Jazzbtáðið Hurðarskrár Nýkomnar WILKA inniskrár WILKA smekklásskrár WILKA útiskrár WILKA smekklásar . WILKA húsgagnaskrár WILKA skothurðaskrár WILKA skothurðajárn. Sænskar gluggahespur — gluggalamir — stormjárn. lœst er vél lœst. LUDVIG STORR & CO. Sími 3333. — Laugavegi 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.