Tíminn - 20.05.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, miðvikudaginn 20. apríl 1953.
111. blað.
PIÓÐLEIKHÚSID
LA TRAVIATA
ópera eftir G. Verdi !
Leikstjóri: Símon Edwardsen
Hljómsveitarst jóri:
Dr. V. von Urbancic.
Gestir: Hjördis Schymberg
hirösöngkona, og
Einar Kristjánsson
ópernsöngvari.
Frumsýning: Föstudaginn 22.
maí kl. 20.
UPPSELT.
Önnur sýning laugardag 23. mai
kl. 16. — Þriðja sýning mánu-
dag — annan hvítasunnudag
kl. 20.
Pantanir að þessum sýningum
sækist í dag, annars seldar
öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Símar 80000 og 8-2345.
Siml 81936
Harlem
Clobeirotters
Bráðskemmtileg amerisk mynd
um þekktasta 'körfuknattleiks-
lið Bandaríkjanna. Þetta er ein
skemmtilegasta og bezta mynd
um körfuknattleik, sem hér hef
ir sézt. Allir unnendur þessar-
ar skemmtilegu íþróttar verða
að sjá þessa mynd, sem er leikin
af hinum fræga Harlem Clobe-
trotters, sem allir eru blökku-
menn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NYJA BIO
Ormagryfjjan
(The Snake Pit)
Þessi athyglisverða og stór
brotna mynd verður vegna
fjölda áskorana sýnd í kvöld
kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sala hefst kl. 4 e. h
BÆJARBÍÖ
— HAFNARFIRÐI —
Heimsendir
(When worlds collide)
Heimsfræg amerísk mynd í eðli
legum litum, er sýnir endalok
jarðarinnar og upphaf nýs lífs
á annarri stjörnu. — Mynd
þessi hefir farið sigurför um ger
vallan heim.
Richard Derr,
Barbara Rush.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
HAFNARBfÓ
Cppreisnar-
forinyinn
(Captain Fury)
Afbragðs spennandi og atburða
rík amerisk mynd, tekin af Hal
Roach. Myndin gerist í Ástra-
líu meðan þar var fanganýlenda
Breta og sýnir mjög spennandi
upperisn, er fangamir gerðu
undir forustu írsku frelsishetj-
unnar Michael Fury.
Brian Aheme
Victor Mc Laglen
June Lang
Paul Lukas
l!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
V—».11
LEÍKFÉIAG
reykjayíkur:
Vesalingarnir
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
Sími 3191.
Næst síðasta sinn.
AUSTURBÆJARBÍÖ
Ævintýraleyur
flótti
(The Wooden Horse)
Sérstaklega spennandi, ný, ensk
stórmynd, byggð á samnefndri
metsölubók eftir Eric Williams,
en hún kom út í íslenzkri þýð-
ingu s. 1. vetur.
Aðalhlutverk:
Leo Genn,
David Tomlinson,
Anthony Steel.
Bönnuð börnum innai. 12 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Teihnimyndasafn
Alveg nýýjar og spennandi
teiknimyndir í litum.
Sýnd kl. 5.
Hraðlestin til
Pehiny
(Express to Peking)
Afar spennandi og viðburðarík,
amerísk mynd, er gerist í nú-
tíma Kína.
Aðalhlutverk:
Corinne Calvet,
Joseph Cotton,
Edmund Gwenn.
Bönnuð börnum nnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BIÓ
Faðir brúðurinnar
(Fatner of the Bride)
Bráðskemmtileg og fyndin, ný,
amerísk kvikmynd, byggð á met
sölubók Edwards Streeters.
Aðalhlutverk:
Spencer Tracy,
Elizabeth Taylor,
Joan Bennett.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÖ
Þjófurinn
(The Thief)
Heimsfræg, ný amerísk kvik-
mynd. •
Ray Milland
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Göfuylyndi
rœninyinn
(The Highwayman)
Afar spennandi amerísk skylm-
ingamynd frá byltingartimum
í Englandi, tekin í eðlilegum
litum.
Philip Friend
Wanda Hendrix
Sýnd kl. 5 og 7.
Ctbreiðið Tixnann
MARY BRINKER POST; |
■ jgL f
Anna !
Jórdan |
• 105. dagur. 1
A víðavangi
(Framhald af 6. síðu).
heldur, aS bændur skilji
ekki stefnumuninn.
Ingólfur á Hellu.
Ingólfur á Hellu er látinn
bera vitni um það, að Sjálf
stæðisflokkurinn hafi haft
brennandi áhuga fyrir á-
burðarverksmiðjunni. En
vitnið ætti að muna betur.
Dettur nokkrum í hug, að
nýsköpunarstjórnin hefði
ekki getað látið byggja á-
burðarverksmiðjuna, ef hún
hefði viljað. Af hverju lagð-
ist hún á verksmiðjufrum-. traustur yerzlunarmaöur. En hann fór aldrei í neinar stor
varpið, sem fiutt var af Vil- L------ w,—a
„Var það nafn föðúr þíns?“
„Nei. Það er bara nafn, sem mér þykir vænt um.“
„Hvað sem þú segir, ástin. Hugi Báer. Það er gott nafn.“
Eddy græddist fé.*Það voru stöðug og töluverð viðskipti við
verzlunina, og hann naut virðingar sem heiðarlegur og
hiálmi Þór í ráðherratíð framkvæmdir, eða'ittegttaði að býggja það stóra hús á Fram-
« i “ hæð, sem hún þráöi í eina tíð að eignast. Nú hafði Anna
ans' -t Un a>vo mikið fyrir stafni við að hugsa um húsið og drengina
ro ur um þa , að o nunar- g-na tyo> ag hún gaj s^v ekki tima tii ag hugsa um slíka hiuti,
efnisaburður væri storhættu ega hugleiða hvernig henni myndi verða við, stæði hún aug-
iegt sprengiefni? Var það m tu auglits yið Huga Deming einn góðan veðurdag.
^ a !^alinu ai Þegar drengirnir voru orðnir fimm eða sex ára, andaðist
rei . ar það e i vegna Kittý jðrdan. Lögfréeðingur hennar tilkynnti Önnu andlát-
1)e®s’ a „su, rægta , stiurn ið, og í fyrsta skipti síöan hin skapharða móðir hennar hafði
hafð! otni a ,andbunaðln-|veitt henni varmar viðtökur á veröndinni forðum, þegar
um. a nvel ngolfi ofbauð, Hugi var staciclur i húsinu, gekk Anna upp stigann á gistÍT-
1^ay „ oriistumenn Sjalf- hhsinu Ægissíðu ög inn um hin loftþungu herbergi með
S-fi 1S-*°náSmS °8'ðu la^ brúna veggfóðrið !og /drungalegu húsgögnin. Er hún gekk
81 Vlð J?1®1111’, sem me® upp þrepin fannst henni sem Kittý stæði á veröndinni með
mestri ovirðmgu hafa rætt gráan haryrjunginn fram á vangana og reiðisvip á stör-
og ritað um buskap a Is- slc0rnu andlitinu og skæki hnefana að henni og kallaði hana
an öllum illum nöfnum, sem hún átti í þeim firnasjóði illyrða,
er löngum hafði verið undir tungurótum hennar. Þaö var
sorglegt að eiga ekki áðrar minningar um móður sína.
Jæja, hún er látin nú, vesalings mamma. Lífið' var henni
erfitt. Máske hefði hún verið öðru vísi ef pabbi hefði lifað,
eða ef hún hefði ekki þurft aö annast rekstur á hafnar-
knæpu og gistihúsi, ságði Anna við sjálfa sig. Það er ljótt
að hugsa illa um þá^'sem voru látnir. Þeir voítt' hórfnit af
sjónarsviðinu og gátu ekki varið sig né géfið skýríngar á
þvi„ hvers vegna þeir höfðu gert það, sem þeir gerðu, á með-
an þeir voru enn á þessari jörð. Bezt var að hugSá einá’hiý-
lega til þeirra og mögulegt var, hvísla bæn þeim til sálu-
hjálpar og géra krössjnark fyrir sér er gengið var að dánar^
beði þeirra,
Kittý stóð uppi í somu skuggsýnu dagstofunni, þár sem
jVýsk ö |tn ii ars íj órain
(Framhald aí 5. bíöu).
Augljósar staðreyndir.
Af þeirri sögu, sem hér hef-
ir verið rakin, er eftirfarandi
augljóst:
Að nýsköpunarstjórnin
stakk áburðarverksmiðju-
málinu undir stól og tafði
með því framkvæmd þess
um margra ára skeið.
Að bændum og þjóðinni ]
allri hefir verið unnið stór-|^nna og Friðrik Karref höfðu verið gefin saman í hjóna-
kostlegrt tjón með því, að ' pancl.
stríðsgróðinn skyldi ekki I Anna gekk hægum skrefum til líksins og leit á-móður
notaður til að koma upp á-iSÍna. fján átti bágt með það, en þess var vænzt af henni,
burðarverksmiðju og tilheyr i það var kiirteisi, sem bar að sýna hinum látnu. Það voru-
andi orkuveri, þar sem þess, skEirpari drættir í stórskornu andliti hennar en hokkru
ar framkvæmdir hefðu crð-
ið miklu ódýrari þá en nú.
Með því að eyða öllum
tafið þær um ófyrirsjáanleg
an tíma, ef Marshallhjálp-
in hefði ekki komið til sög-
unnar.
Síðast, en ekki sízt, sést
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
'■agr »«-aw
sinni áður. Grátt hár hennar hafði verið snyrt og liðað og
það minnti Önnu á kvöldið, þegar hún hafði haldið sér til
fyrir Friðrik Karref og Anna hafði sagt við Mæju systur
stríðsgróðanum, án þess að'sína, að hún væri hrædd um að móðir þeirra hefði í hyggju
verja nokkrum eyri af hon- að giftast Karref. Hún komst aldrei að því, hvort það var
um til þessara framkvæmda Jhin upprunalega áætlun móður hennar, og þegar það brást,
hefði nýsköpunarstjórnin þá hafi hún ákveðið að gifta hann Önnu í staðinn. Jæja,
það skfpti ekki máli nú, þetta var allt liðið. Hatur hennar,
ótti og andúð, allt þétta var liðið og hér var hún nú, lif-
andi, heilbrigð og hamingjusöm, og Kittý Jórdan, vond „ogf
góð, var kaldur nár. Þaö var ómögulegt að deila á þá látnu,
en þú ert sjálf brúsandi af lífi. Og móðir hennar var mjög
það á því, sem að framan er' þögul og gömul og iífvana.
rakið, að forustumenn Sjálf-j Anna var þreytt, þegar hún og Eddy komu frá jarðarför-
stæðisflokksins meta bænda- inni. Hún tók ofan hattinn, leysti gildar flétturnar og lét
deild flokksins einskis, þar þær falla lausar niöur á bakið. Hún var með höfuðverk og
sem hún stóð með Framsókn hún fann til þyngsla fyrir brjóstinu. Dauðinn var hræði-
armönnum gegn framan- j legur og það myndu nokkrir dagar líða, þar til hún gæti
greindri skemmdarstarfsemi, hrist að fullu af sér þann doða, sem setzt hafði að henni
nýsköpunarstjórnarinnar, en i við jarðarförina. Hún hafði alls ekki búizt við að syrgja móð-
ekkert tillit var til þeirrar af !ur sína mikið. Þau liöfðu ekki séð hvora aðra svo árum
stöðu hennar tekið af for- skipti og í síðasta skiptið, sem þær sáust, hafði síður en svo
ustumönnum flokksins. jfarið ástúðlega á með þeim. En Kittý Jórdan hafði veríð
Áburðarverksmiðjumálið er móðir hennar, síðasta skyldmenni hennar, síðasti liðurinn,
sannarlega glögg sönnun ' sem hafði tengt hana við þaö liðna, við barnæsku hennar
þess, að bændur geta aðeins og hafnarhverfið. Hún sat á rúmi sínu og skalf, geygð af
treyst Framsóknarflokknum' einmanaleik og djúpstæðri sorg yfir öllum einmana sálum,
fyrir málum sínum, því að gleymdum og horfnum.
baráttu hans er það eingönguj Henni fannst hún vera svo algjörlega ein og yfirgefin, að
að þakka, að áburðarverk- , þegar Eddy kom inn í svefnherbergið og reyndi að hugga
smiðjan er nú að komast, hana, gat hún ekki þolað það. Hún ýtti honum frá sér,
upp. jsagði honum að það væri ekkert að henni. Hann var mjög
særður og undrandi og reiðin blossaði upp í henni, við sjálfa
s"'................sig og hann fyrir að vera ekki það alsjáandi, að vita ekki
|, hvers vegna hún hafði ýtt honum frá sér. Hugi hefði skiliö
i það, hugsaði hún. Hún gekk yfir að speglinum og starði á
l ’sjálfa sig. Þetta var í fyrsta skiptið, sem hún hugsaði um
| Húga, síðan Jósep ffþddist, en nú varð henni ljóst, að vit-
12V2 tonns vörubíll, tveggja I jundin um hann hafðiralltaf búið í henni öll þessi ár.
| drifa með vélsturtum er f | Hún settist á rúmjö og gróf andlitið í höndum sér og grét
ftil sölu. Bíllinn er á sex |; beisklega, ekki vegna dauða móður sinnar, heldur vegna
fnýlegum dekkjum og vélinl^þess, að allt, sem hún og Hugi hefðu getað átt sameiginlegt
| ný yfirfarin. Tilboð send- í' og notið, hafði ekki orðið að neinu, og heit tárin streymdu
| ist undirrituðum fyrir 25.|jniður milli fingra hennar.
| maí. 11 Um kvöldið, er þau voru háttuö, ætlaði Eddy að vera góð-
| _ | ur við hana, hann vildi sýna henni, að hann hefði mikla
| Kaupfélag Hellissands | samúð með henni, en þá var það í fyrsta skipti, sem hún
awfc# .......................sneri sér frá honum, ákveöin og vildi ekkert hafa með ástúð
Bíll til sölu