Tíminn - 10.06.1953, Síða 1
Rltítjörl:
Þór*rlnn ÞórarlnMon
Fréttarltstjórl:
Jón Eelgacon
Dtgeíandl:
rrunsókn&moUcurinn
Skrifstofur t Edduhúíl
Fréttasímar: *
81302 og 81303
AígreiSslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
S7. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 10. júní 1953.
127. blað.
Dísarfell, hið nýja skip S.LS.
fór reynsluförina í gær
Litli drengurinn
dáinn
Litli drengurinn, sem varð
fyrir bifreið á Suðurlands-
Hið glaesilega kaupskip vcrðíir vafalaust teraut á sunnudaginn, Kjart-
. , , , , . ... *an Ragnar Kjartansson, til
tiðm* og velkominn gestur i isl. hofnuin ;heimilis a3 Kirkjuteigi 18,
andaðist í Landsspítalanum
í fyrrakvöld af afleiðingum
beirra meiðsla, sem hann
hiaut. •
Hið nýja kaupskip samvinnumanna „Dísaríell“, fór
reynsluför sína í gær og var að henni lokinni formlega af-
hent SÍS, en Vilhjálmur Þór, forstjóri, tók við því fyrir
Sambandsins hönd.
Skipið gekk í reynsluför
sinni 13-—16 sjómílur.og end-
anleg mæling leiddi í ljós,
að það er 1057 þungalestir að
stærð. Skipið var afhent í
Rotterdam og fer þaöan í dag
áleiðis til Emden, þar sem
það hleður kox og olíu. Á
heimleiðinni kemur það við
í Hull og tekur þar 30 drátt-
arvélar, en heima tekur það ag"7slenzk"i*r
land í Þorlákshöfn, sem er'
heimahöfn þess.
menntaða sjómenn, sem
gætu ekki aðeins annazt
alla flutninga þjóöarinnar,
ef þeir fengju til þess nauð- ,
synleg skip, heldur mundu J
þeir einnig geta aflað þjóð- j
inni tekna með því að sigla
fyrir aðrá.
Skipssmíðin þökkuð.
Er Vilhjálmur Þór hafði
tekið formlega við skipinu
fyrir hönd SÍS, þakkaði hann
Hollendingum skipssmíðina
og hinn vandaða frágang
DísarfelJs. Því næst afhenti
hann skipstjóra, Arnóri S.
Gíslasyni, og áhöfn skipið til
að sigla því um heimshöfin
og óskaði þess, að gæfa og
gengi fylgdu því alla tíð.
Vilhjálmur sagði ennfrem
ur, að sklp þetta væri enn
einn áfangi í langri baráttu
íslendinga fyrir því að
verða öðrum óháðir í sigl-
ingamálum. Hann kvað enn
þá vera mikil verkefni
leyst í
Velkominn gestur.
Að lokum sagði Vilhjálmur,
samvinnumenn
Sendiherra Kanada
afhenti trúnaðar-
bréf sitt í gær
Herra John B. C. Watkins,
sendiherra Kanada á íslandi.
vildu með kaupskipaflota sín afhenti í hag forseta íslands
um stuðla að því að tryggja trúnaðarþréf sitt við hátíð-
þjóðmni sem hagkvæmasta lega athöfn að Bessastöðum,
flutninga. Hann sagði, að að utanríkisráðherra viðstödd
þetta myndarlega, nýja skip, um
mundi enn þæta aðstöðu i
þeirra í þeirri viðleitni og * Sat sendiherra að athöfn-
ætti vonandi eftir að verða inni lokinni hádegishoð for-
tíður og velkominn gestur í setahjónanna, ásamt nokkr-
íslenzkum'höfnum. um öðrum gestum.
Vestur-íslendingarnir
koma í fyrramálið
o-
A fimmtudagsmorguninn er millilandaflugvélin Hekla
væntanleg til Reykjavíkur frá Ameríku með ferðafólk, sem
í sumt hefir lengi beðið eftir því að sjá þann draum sinn ræt-
. þessum efnum* þar ast a® líta,au8um íslenzka grund. Koma með flugvélinni um
sem* þjóðin þyrfti enn að 40 Vestui'-íslendinSar> sem dvelja hér í hálfan annan mánuð.
eldrum. Aðrir hafa ekki komið
síðan þeir fóru vestur til land
námsins en ýmsir hafa komið
greiða erlendum aðilum Forusta Loftleiða um
miklar fúlgur fyrir flutn- . heimflutning V.-íslendinga.
inga til Iandsins, en hinirj Blaðamenn ræddu við for-
erlendu aðilar högnuðust stöðumenn Loftleiða h.f- í gær áður í heimsókn.
oft mjög á flutningunum. j en félagið hefir sýnt mikinn j Ætlun ferðafólksins er að
Vilhjálmur sagði, að íslend- (áhuga á því að láta þennan vera í 'Reykjavík á þjóðhátíða
ingar yrðu að taka á þess- draum Vestur-íslendinganna daginn 17. júní og miðaði það
um málum með djörfung rætast, enda kom fyrsta ís- ' ferðaáætlun sína við það- Síð
og stórhug og mundu þau ienzka millilandaflugvélin,' an ferðast það um landið,
þá leysast þjóðinni til far- gamla Hekla, sem einnig var senniiega til Þingvalla í þoði
sældar. Hann kvað Islend- i eigu Loftleiða, heim um þjóðræknisfélagsins, en held
inga eiga dugand: og vel ^ Winnipeg og flutti hingað ur síðan til frændfólks og vina
—— nokkra Vestur-íslendinga. til dvalar og ferðalaga um
J Má því segja, að þessi hópferð landið.
ViXcl/itvfncovnnitiiífii** sé að nokkru leytr i framhaldi
V lUjKipLd.ðuIllIllll^ur at fyrsta íslenzka millilanda Fagnaðarfundir í fyrramálið.
* n i fluginu vestan um haf. i Héðan fer hópurinn aftur
ðprniir VIO Krn^llíll ' Það er Finnbogi Guðmunds vestur um haf með flugvél
gClUUI Vlu DldMllU son pröfessor> sem skipu-
lagt hefir þessa ferð heim til
íslands, en mikill áhugi er
vestra hjá íslendingum að
skreppa heim. Loftleiðir hafa
Stefna Framsóknarf lokksins
í skatta- og útsvarsmálum
Ályktun flttkksþlngsms í vctur
Flokksþingið telur að tekjuöflunarlöggjöfina beri m.
а. að miða við það, að skattleggja eyðsluna en verð-
iauna sparnað og afköst, og að þeim aðilum, sem hafa
nauðsynlegan atvinnurekstur, verði gert kleift að
mynda sjóði til tryggingar og aukningar starfsemi
sinni.
Flokksþingið telur aðkallandi, að sett verði ný lög-
gjöf um skatta og útsvör, og leggur í því sambandi á-
herzlu á eftirfarandi atriði:
1. Skattaálagning verði gerð einfaldari með samein-
ingu tekjuskatts, tekjuskattsviðauka og stríðsgróða-
skatts, og skattstiganum breytt. Umreikningur verði
niður felldur.
2. Persónufrádráttur verði hækkáður.
3. Tekjum hjóna verði skipt, að vissu marki, við
skatta- og útsvarsálagningu, og veittur sérstakur
frádráttur við stofnun heimila.
4. Tekið verði meira tillit til kostnaðar vð tekjuöflun
launþega en gert er í gildandi skattalöggjöf, þar á
meðal kostnaðar, sem leiðir af því að gift kona afl-
ar skattskyldra tekna.
5. Komið sé í veg fyrir ósamræmi í skatta- og útsvars-
greiðslum þeirra manna, sem búa í eigin húsnæði,
og hinna, sem búa í leiguhúsnæði.
б. Jarðaræktarframlag verði ekki talið með skattskyld-
um tekjum.
7. Ríkið innheimti ekki fasteignaskatt, en sveitarfé-
lög fái þann tekjustofn.
8. Skattfrjáls eign einstaklinga verði hækkuð.
9. Gjaldendum verði ekki íþyngt óhæfilega með álagn-
ingu veltuútsvara og þau, ásamt eignarútsvari og
samvinnuskatti, gerð frádráttarbær.
10. Leitast veröi við að finna fleiri fasta tekjustofna
fyrir sveitarfélög, og takmarka svo álagningu út-
svara, að tryggt sé að heilbrigt framtak og tekju-
öflun einstaklinga verði ekki lamað.
Samvinnumenn í V.-Skapt
mótmæla rógi Morgunbl.
Á aðalfundi Kaupfélags Skaftfellinga, sem haldinn var I
Vík 6. þ. m., var samþykkt einróma eftirfarandi tillaga.
(Framhald á 2. siðu).
Hinn 6. maí s. 1. var undir
ritaöur í Rio de Janeiro við
skiptasamningur milli ís
lands oo Brasilíu, er gildir gefií"þessu"*fer'ða7óikr*nakk-
fynr t^abi ið frá 1. juli 1953 urn afslátt frá sínu lága far.
til 1. Juli 1954. Samkvæmt gjaldi sem er svi s og far
sammngnum mun BrasUia með skipum milli Ameriku og
fUfvr,ns Uí.Saitf0Rkc lslands °g mun lægra en hjá
frá Islandi fyrir allt að 36,5 öUum öðrum flugfélögum á
milljomr krona og er gert rað þessari ieið
fyrir, að Islendingar kaupi
aðallega kaffi og nokkrar aðr
ar vörur fyrir sömu upphæð
frá Brasilíu.
Samningsgerðina annaðist
fyrir íslands hönd Thor
Thors sendiherra og undirrit
aði hann samninginn ásamt
utanríkisráðherra Brasillu.
Koma sumir í fyrsta sinn
til íslands.
Vestur-íslendingarnir, sem
hingað koma að þessu sinni,
hafa sumir hverjir aldrei kom
ið til íslands áður, eru fæddir
vestan hafs af islenzkum for-
Fundur Félags Fram
sóknarkvenna í
Reykjavík
Framsóknarfélag kvenna
1 Reykjavik heldur fund í
Aðalstræti 12 í kvöld, þar
sem reifuð verða kosninga-
mál, og er Rannveig Þor-
steinsdóttir málshefjandi.
Konur eru minntar á þenn
an fund, sem hefst klukkan
hálf-niu.
3. „Aöalfundurinn lýsir
megnri vanþóknun á þeim á-
rásum, sem reknar eru af
ýmsum aðilum gegn sam-
vinnusamtökunum í landinu
og þá ekki sízt gegn S. í. S.,
sem stofnað er af kaupfélög-
unum víös vegar í landinu og
hefir verið og mun verða meg
instoð samtakanna’ í starfi
þeirra. í því fjölþætta starfi
og þjónustu fyrir samvinnu-
menn í landinu er S. í. S. það
fjöregg, sem samtökin mega
sízt án vera. Sívaxandi af-
skipti S. í. S. af verzlunar-
og atvinnumálum og þeirra
annarra, sem þeirra vilja
njóta, eru vissulega til hags-
bóta og með fullu samþykki
allra sambandsfélaganna. Því
lýsir fundurinn yfir ánægju
sinni yfir hverri nýrri tilraun
S. í. S. til að ná hagkvæmum
viðskiptum á hvaða sviði sem
er og fullu trausti á stjórn
Sambandsins og forstjóra
þess, Vilhjálm Þór.“
Sundlaug tekin í
notkun í Höfn á
sjómannadaginn
Frn fréttaritara Tímans í HornafirSi
Ný sundlaug var tekin í
notkun hér á sjómannadag-
inn. Fór þar fram boðsunds-
keppni milli sjómanna ann-
ars vegar pg iðnaðarmanna
og verzlunarmanna hins veg-
ar, og unnu hinix síðar-
nefndu.
Sundlaug þessi, sem er 12Yz
ul. á lengd, var smíðuð á s. 1.
(Framhaid á 2. stSa).