Tíminn - 10.06.1953, Side 5

Tíminn - 10.06.1953, Side 5
127. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 10. júní 1953- Miðvihtul. 10. júní Vopnahlé í Kóren j. a Góöat horfur eru nú tald- ar á bvi, að vopnahlé náist í Kóreu. Eftir langt og mikið þóf hefir nú' löks náðst sam- komulag úm stærsta ágrein- ^ngsefnið_, _ ; _ fangaskiptin. Kpnrntúnistar hafa um síðir fáUiéí'fra-krölu sinni um að fangarnir yrðu fluttir til heimalands.;,:síns nauðugir. Samkvæmt samkomulagi þvi, sem nú héfir verið undirrit- að; • geta’ • þeir fangar, sem ekki vilja fara strax heim- léiðisr 'valK“‘milli þess eftir tilskilinn tíma að snúa heim le.iðis eða fára til hlutlauss lands. Tvennt á áreiðanlega mest an þátt í því, að vopnahlé næst í Kóreu. Annað er hin einbeitta framkoma Banda- ríkjanna og Sameinuðu þjóð- anna. Kommúnistum er það orðið ljóst, að áframhald- andi styrjöld muni ekki borga sig. Hitt er svo fráfall Stalins. Hinir nýju valdhaf- ar Sovétríkjanna eru miklu veikari í sessi en hann var og þurfa því nokkurn tíma til að treysta aðstöðu sína. Með an þeir eru að því, er líklegt, að þeir telji hentugt að gera ýmsar tilslakanir. Kóreustyrjöldin má vissu Iega vera. lærdómsrík fyrir hinar frjálsu þjóðir. Hún sýnir, hvernig árásarmenn grípa tækifæri til að leggja undir sig hemaðarlega mik ilvægt land, ef það er látið óvarið. Ef varnir Suður- Kóreu hefðu verið nægilega traustar í upphafi, er nokk urnveginn víst, að árásin hefði ekki verið hafin. Varn irnar hefðu þá fyrt kóre- önsku þjóðina öllum þeim miklu hörmungum, er yfir hana hafa gengið af völd- um styrjaldarinnar. íhlutun Sameinuðu þjóð- anna og framganga Banda- ríkjanna hefir nú áorkað því, að fyrirætlunum innrásar- mannanna hefir verið af- stýrt, a. m. k. í bili. En fórn- irnar, sem það hefir kostaö, hafa orðið gífurlegar. Hjá þeim hefði að öllum líkind- um verið komist, ef varnirn- ar hefðu strax verið nægilega traustar. Þótt vopnahlé hafi náðst í Kóreu, fer því fjarri, að frið Ur sé kominn á í landinu. Allt. bendir til, að friðarsam ingarnir, er munu hefjast bráðlega verði langir og erfið ir. Á meðan verður þjóðin að búa við hernám tveggja fjöl mennra erlendra herja og eiga nýja styrjöld stöðugt yf ir höfði sér. Raunum kóre- önsku þjóðarinnar er því engan vegin lokið. Afleiðing- ar varnaleysisins munu enn bitna á henni um langa hríð. Margir munu vænta þess, að kommúnistar hafi lært það af árásinni á Kóreu, að þeir muni hugsa sig vel um áður en þeir hefja nýja árás. Svo árangurslaus og dýr- keypt hefir hún orðið þeim. k Menn mega þó ekki vera bjartsýnir úm of í þeim efn- Það má ekki gleymast Eftir Guðlaugu Narfadóttur Það mun hafa verið um miðjan vetur að stjórn Kven- réttindafélagsins fór þess á leit við forráðamenn stjórn- málaflokkanna, að kona væri sett í öruggt sæti á lista þeirra til alþingiskosninga nú í vor. Svarið er komið-. Aðeins Fratnsóknarflokkurinn hefir séð sér fært að verða við þessu. Er það því furðulegra sem í stjórn Kvenréttindafé- lagsinseru áhrifamiklar Sjálf stæðiskonur, þar á meðal frú Kristín Sigurðardóttir, að sá flokkur skuli ekki hafa konu fyrr en í fimmta sæti. Má nokkuð marka, hve mikið til- lit er tekið til kvennanna í þeim flokki. En Framsóknar- flokkurinn hefir tekið fullt til lit til þessa. Rannveig Þor- steinsdóttir er þess vegna fyr irmaður á lista flokksins hér og er það okkur konum því meira ánægjuefni sem við vit um, af reynslu, hve harðdug- legur alþingismaður Rann- i veig er. Ég hef oft hugsað um, j af hverju rógstungur and- stæðinga Framsóknarflokks- ins hafa lagt svo mikið kapp á að níða Rannveigu. Er það af því, að hún er kona, og með dugnaði sínum sýnir, að konur standa ekki að baki karlmönnum? Hefir hún rek ið andstæðinga þeirra skoð- ana, að konur eigi að vera þingmenn, svo á stampinn, að þeir verði að grípa til svona vinnubragða, ef vera kynni, að hægt væri að ganga svo frá, að engin kona treysti sér til að leggja sig í stjórn- málabaráttu, vegna þess hve ódrengilega er barizt? Ég get ekki séð neina aðra líklegri á- stæðu. Ég hef verið að rifja upp sitt af hverju, sem Rannveig beitti sér fyrir eða gegn á Alþingi. Er mér sérstaklega eitt mál hugstætt, og er ég dálítið hissa á, að Sjálfstæðis menn hafa ekki enn notað það sem vopn gegn Rann- veigu í kosningabaráttunni. En það er frávísun áfengis- lagafrumvarpsins. Eins og kunnugt er, var Rannveig for maður félagsmálanefndar efri deildar. Dómsmálaráð- herra hafði skipað nefnd 5 manna til að semja nýtt á- fengislagafrumvarp. Formað ur þeirrar nefndar var Gúst- av Jónasson skrifstofustjóri. Þegar frumvarpið kom fyr- ir efri deild Alþingis sendi fé- lagsmálanefnd ýmsum aðil- um frumvarpið til umsagnar og fékk þau svör frá meiri- hluta þessara aðila, aö frum- varpið væri stórgallað og einu breytingarnar, sem væru frá þeirri löggjöf, sem nú er, væru allar til að auka á vín- neyzluna, sem öllum þætti nóg fyrir. Var gert ráö fyrir, í frumvarpinu að minnsta kosti 6 veitingahús fengju vínveitingaleyfi og heimild fyrir ríkisstjórnina til að láta brugga öl. Allir bindindissinn aðir aðilar mótmæltu frum- varpinu, þar á meðal áfeng- isvarnanefnd kvenna- Þess vegna var það, að Gústav Jón asson var svo sárreiður kon- unum, að á stúdentafundin- um, sem haldinn var um mál- ið, lét hann sér sæma að hnýta í áfengisvarnarnefnd kvenna, sem hann vissi, að ekki átti neinn ræðumann á fundinum. Frú Aðalbjörg Sig urðardóttir, sem fékk fyrir kunningsskap við formann ráðsins að hlusta, bað um orðið, og gat með fáum orðum mótmælt Gústav, en hans verk var ekki betra fyrir það. Eftir að hafa fengið svör.á- I kvað Rannveig að fara að Ivilja fólksins og vinna að því 1 að frumvarpinu væri vísað frá. Þessu tóku Sjálfstæðis- ! menn, aðrir en bindindis- mennirnir í þeirra hópi, á- kaflega illa, og dómsmálar ráðherra svo illa, að hann gerði sínar alkunnu hefndar ráðstafanir. í bæjarstjórn Reykjavíkur var samþykkt tillaga frá frú Auði Auðuns að greiða skuli atkvæði um héraðabann í Reykjavík. Ekk ert hefir heyrzt meira um það síðan, enda býst enginn við framkvæmdum. En nú, þegar alþingiskosn- ingar eru fyrir dyrum, vil ég minna bindindismenn og |aðra þá, sem vilja þjóðinni 1 annað og betra hlutskipti en jþað, að hellt sé yfir hana á- jfengi, en sem vilja vernda 'þjóðerni og hlúa svo að ís- lenzka gróðrinum, að stofn- inn verði sterkur og heill, að Rannveig Þorsteinsdóttir hef ir sýnt það á Alþingi, að þetta eru hennar mál. Þess vegna kjósa þeir Rannveigu, sem vilja í alvöru vinna að því, að þjóðin lifi heilbrigðu lífi. Sem betur fer, eru það margir. Kvenréttindakonurnar, sem fengu svar sitt hjá stjórn- málaflokkunum á þá lund, að þeim var ekki anzað, nema hjá einum flokki, ættu að svara fyrir sig á kjördegi og kjósa þann flokk, sem einn tók til greina óskir þeirra- Það væri verðugt svar. um. Kommúnisminn er land- vinningastefna, sem grípur hvert tækifæri, er henni býðst. Menn fylltust t. d. tals verðri bjartsýni vorið 1949, begar Berlínardeilan leystist, og gerðu sér vonir um, að Rússar hefðu lært af henni. Rúmu ári síðar kom svo á- rásin á Suður-Kóreu. Fyrir lýðræðisbjóðirnar er ekki öruggt að treysta á nema eitt í bessum efnum. Það er að týna ekki árvekni sinni og varnarvilja. Aðeins styrkur og samheldni lýð- ræðisbjóðanna mun sanna kommúnistum það, að Á VIÐAVANGi Beygur í í kommúnistum. árásir borga sig ekki. Sú vit- neskja — og sú vitneskja ein — mun knýja kommúnista smá saman til samkomulags. Það sannar vopnahléið í Kóreu. bví að án bessarar vitundar kommúnista hefði það aldrei komist á. Vopna- hlé í Kóreu er lýðræðisþjóð- unum því mikil uppörfun og hvatning. Hún sannar rétt- mæti þeirrar stefnu, að sam heldni lýðræðisþjóðanna og varnarvilji er eina örugga leiðin til að tryggja friðinn og koma í veg fyrir nýjar á- rásir. Þjóöviljinn getur ekki leynt ótta sínum við fram- boð Rannveigar Þorsteins- dóttur í Reykjavík. Vælir blaðið yfir óheiðarlegri og siðlausri kosningabaráttu okkar Framsóknarmanna 1949. Ekki ber að sakast um þótt málpípur einveldisins austræna hér á landi, séu úrillar, þegar tekur að halla undan fæti hjá þeim. Því tekur í kaunin frá 1949, þegar Reykvíkingar tóku að snúa baki við þeim; þeir kenna öðrum um ófarir sín ar og nota ljótan munnsöfn uð. En miklu verður útreið þeirra verri nú. Baráttan stendur um hvort þeir fá einn eða tvo menn kosna, hvort Brynjólfur kemst að sem uppbótainaður, eða að- eins sem varamaður. íslendingar hafa enga löngun til að efla flokk er- lends herveldis og einræðis ríkis hér á landi. Ummæli Eiðs. Þjóðviljinn og Frjáls þjóð látast mjög kampakát yfir ræðu, sem Eiður Guðm.son bóndi á Þúfnavöllum hélt nýlega á fundi Framsóknar manna á Akureyjri. Á fundi þessum varaði Eiður við mikilli Breta- og Banda- ríkjadýrkun. Hinsvegar sagði hann, að menn mættu ekki skilja sig svo, að hann teldi Þjóðvarnarflokkinn geta nokkru til vegar kom- ið. Eiður lýsti eindregið yfir, að hann styddi Fram- sóknarflokkinn sem fyrr af öllu afli. Hækjulið íhaldsins íhaldið hefir eignast nýtt hækjulið. Það er hinn svo- nefndi Þjóðvarnarflokkur. Blað þeirra eyðir nú miklu rúmi gegn Framsóknar- mönnum og einkum Rann- veigu Þorsteinsdóttur. Þegar Sjálfstæðisflokks- kona leggur út á þá vafa- sömu og ósmekklegu braut, að deila á Rannveigu fyrir ódugnað og vanefnd kosn- ingaloforð, ofbýður mönn- um lánleysi frúarinnar og spyrja: hvað hefir þú gert? Og þeir eru æði margir kjósendurnir í Reykjavík, sem spyrja: hvað hefir þú gert? Sjálfstæðismenn setti hljóða. Hér voru engin stór- yrði, aðeins spurning, sem allflestir skildu. En þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst. Og hjálpin barst frá „Frjálsri þjóð“- Reynir blaðið af veikum burðum, a,ð óvlirða Rann- veigu Þorsteinsdóttur, en geðjast íhaldinu. Ferst því vopnaburðurinn eins og efni og manndómur standa til. Og er ástæða til að óska Sjálfstæðismönnum til ham ingju með þennan nýja liðs kost sinn. Mbl. þekkir sína. Morgunblaðið kann líka vel að meta aðstoð „Frjálsr- ar þjóðar“ og hækjuliðs þess, sem að henni stendur. í forsetakosningunum í fyrravor, rieitaði Mbl. að birta auglýsingar frá kosn- ingaskrifstofum Gísla Sveinssonar og Ásgeirs Ás- geirssoriar. í gær birtir hins vegar Mbl. fundarauglýs- ingu frá Þjóðvarnarflokkn- um, sem náði yfir þvera síðu blaðsins. Fyrirspurn tTI menntamálaráðherra? Dagblaðíð Vísir birti s. 1. föstudag feitletraða ramma grein, þar |Sem segir meðal annars: „Og nú liemur hún (þ. e. (Framh. 6 6. eíSu)- Eimskipafélag Islands h.f. Aðalfundur félagsins var haldinn s. 1. laugardag. Fund urinn samþykkti, að inn- kalla gömul hlutabréf og tí- fallda verðgildi beirra í nýj- um bréfum. Til fullnaðarsam þykkis þessa, barf þó að kalla saman aukafund. Sá böggull fylgir fyrir hluthafa.að eigna aukningin mun verða að telj ast til tekna og getur þá far- ið bróðurparturinn af henni í skatta. Sú breyting varð á stjórn félagsins, að Halldór Kr. Þor steinsson baðst undan endur kosningu, en kosinn var í hans stað, Pétur Sigurðsson forstjóri landhelgisgæzlunn- ar og framkvæmdastjóri Hærings. Fjárhagur Eimskipafélags- ins stendur traustum fótum. Árið 1952 hefir reynst því hagstætt. Tekjur þess á ár- inu reyndust 19,3 milljónir. Þar af eru rekstrargjöld, svo sem skrifstofukostnaður, halli á vöruafgreiðslu o. fl., kr. 6,7 millj. Hreinn hagn- aður er kr. 12,4 m&lljónir, sem mest er varið til að af- skrifa skipin, í eftirlaunasjóð o. fl. smáupphæðir. Reikn- ingarnir eru hinsvegar færð ir þannig að gróðinn er að- eins talinn 1,6 milj. kr. Hlutafé félagsins er um kr. 1680750.00. Gróði félagsins á árinu er tæp 740% af hluta- fénu. En hluthöfunum eru greidd 4%, eða alls kr. 67230.00. Félagið borgar i skatt til bæjarsjóðs Reykjavíkur á ár inu, kr. 84800.00. Eignir félagsins eru taldar á efnahagsreikningi, 96 milj. kr. Þar af eru nokkrar skuld ir, en hrein eign talin 67,6 miljónir kr. En þessum tölum er rétt að taka með varúð. Skip og fasteignir félagsins eru met- in á bann hátt. Skipin eru talin til eigna á bessu verði: Brúarfoss Selfoss Tröllafoss Goðafoss Dettifoss Lagarfoss Gullfoss kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 5000.00 5000.00 460000.00 670000.00 1480000.00 1480000.00 8000000.00 Samtals kr. 19580.000.00 Þetta er sennilega ekkl langt frá því sem Gullfoss tFrwnh. á 6. Elffu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.