Tíminn - 10.06.1953, Side 6
*.
TÍMINN, miSvikudaginn 10. júní 1953-
127. blaS.
db
PJÖDLEIKHÚSID
| SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN
í kvöld kl. 20,30.
Koss í haupbœti
Sýning fimmtudag kl. 20.
Síð'asta sinn á þessu vori.
LA TRÆMATA
ópera eftir G. Verdi
Gestir: Hjördis Schymberg hirð-
söngkona og Einar Kristjánsson
óóperusöngvaxi.
Sýning föstudag kl. 20.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningard., annars seldir öðrum.
Ósóttar pantanir seldar sýning-
ardag kl. 13,15.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Símar 80000 og 8-2345.
pfmi 81936
Kvcnsjóræn-
inginii
Geysispennandi og viðburðarík
ný amerísk mynd um konu, sem
kunni að elska og hata og var
glæsileg samkvæmismanneskja
á daginn, en sjóræningi á nótt-
unni.
Jon Hall, L>sa Ferraday
Ron Randeli, Douglas Kenn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
....................
NÝJA BÍÓ
Óbyggðiruar
heilla
„Sand“
Hrífandi fögur og skemmtileg
ný amerísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Mark Stevens
Coleen Gray
og góðhesturinn „Jubilee".
Aukamynd:
Þróun fluglistarinnar:
Stórfróðleg og skemmtilegli
mynd um þróun flugsins frá
fyrstu tímum til vorra daga.
Enginn, sem hefir áhuga fyrir
flugi ætti að láta þessa mynd
óséða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1#MM
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
Kvennaslœgð
Fjörug ^amansöm, amerisk kvik
mynd í eðliiegum litum.
Yonne DeCarlo,
Charles Cooper.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
HAFNARBfÓ
SIERR A
Spennandi og skemmtileg, ný,
amerísk kvikmynd i eðlilegum
litum eftir skáldsögu Stuart
Hardy og fjallar um útlaga, er
hafast við í hinum fögru og
hrikalegu Sierra-fjöllum.
Audie Murphy,
VVanda Hendrix
og frægasti þjóðvísnasöngvari
Ameríku:
Burl Ives,
er syngur mörg lög í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
[AUSTURBÆJARBfÖj
Sœgammurinn
(The Sea Hawk)
| Hin afar spennandi og viðburða j
j ríka ameríska stórmynd um bar:
! áttu enskra víkinga við Spán- í
verja, byggð á skáldsögu eftir
Sabatini.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Brenda Marshall,
Claude Rains.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd aðeins I dag kl. 5, 7 og 9.
MM»»Ó«M»»»»<
TJARNARBÍÓ
Vognu YÍnmir,
vogim tapar
(High venture)
Afar spennandi ný amerísk
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
John Payne
Dennis O’Keefe
Arleen Whelan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
GAMLA
JÞrtr biðlar
(Please Believe Me)
Skemmtileg, ný, amerísk gam-
anmynd frá Metro Goldwyn
Mayer.
Deborah Kerr,
Peter Lawford,
Robert Walker,
Mark Stevens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Krýning Elísabetar II Englands-
drottningar.
»♦♦♦♦♦•»♦»»1
TRIPOLI-BIO
lm ókirna stigu
(Strange *WorId)
Sérstaklega spennandi, ný, am-
erísk kvikmynd tekin í frum-
skógum Brasilíu, Bolivíu og
Perú, og sýnir hættur í frum-
skógunum. Við töku myndarinn
ar létu þrír menn líflð.
Aðalhlutverk:
Angelica Hauff
Alexander Carlos
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
v_
X SERVUS GOLD X
(L/xn— n/vn
0.10 HOLLOW GROUND 0.10
mm YEILQW BLADE mm
f
SERVUS QOLD
rakblöffin helmsírœgu
Bilun
gerir aldrel orð á undan
sér. —
Muníff Iang ódýrustu og
nauðsynlegustu KASKÓ-
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingar h.í.,
Siml 7681.
RANNVEIQ
ÞORSTEINSDOTTIR,
héraSsdómslögmaCur,
Laugaveg 18, slml 86 Z68.
Skrlfstofutíml kh 10—11
)»»»»M»M»»aM
tJtbrelðÍð Timann
'»"!>■» ffii m■ iii i j iii imamu?
itmmammuwn8i»m»n«mmm:w»mtmi«»»nt»»n»»Kt:m»mmmn
MARY BRINKER POSTt
Anna
Jórdan
121. dagur,
Á víðavangi
(Pramhald af 5. síðu).
Rannveig Þorsteinsdóttir)
ur í Reykjavík, sem fulltrúi
þess flokks, sem alla tíð hef|
ir sýnt höfuðborginn fullan .
fjandskap í hverju einasta
máli. Hún kemur sem full- j
trúi höfuðóvinar Reykjavík
ur, sem óskar einskis frekar,
en að hér verði kyrstaða og
vesaldómur“.
Vísir er blað menntamála
ráðherra. Nú er spurt, hvort heim til þeirra að borða og drekka, hugsaði Anna, og varð;
það sé með vitund hans og allt i einu bitur. En hvorki ég, né Eddy tilheyrðum..raun-
vilja, að hin tilfærðu um-jverulega heimi þess. Það hugsaði ekki einu sinni það mikið.
mæli eru skrifuð og birt í til hans, að bað gæti eýtt nokkurri stund í bað| að fylgja
blaði hans. Er óskað eftir honum til grafar. Ef til vill hafði því fundizt til um það,
ákveðnu svari.----- [að hann skaut sig, og áleit að það gæti ekki fylgt honum
Þessi óþverra áburður er siðasta spölinn velsæmisins vegna. Ekkert af því kom til
gömul tugga upp úr Mbl., er mín í þessum raunum, til að hjálpa mér, eða standa viö
enginn trúir nema þeir, sem hlið mér.
eru sokknir allra lengst of- j Hún hafði ekki grátið síðan kvöldið sem Eddy dó, en nú,
an í pólitíska vanþekkingu. er hún gekk í áttina til bifreiðarinnar, studd af styrkum
Jafnvel Mbl. skynjar, að armi Jóns, sem þrátt fyrir það að vera aðeins launaöur
ekki stoðar lengur að bera þjónn, hafði reynst henni betur en nokkur annar á sorgar-
aðra eins heimsku á borð stundu, fann hún grátinn setjast að sér. Það var vegna
fyrir sína lesendur. En þá Eddy, sem hafði verið yfirgefinn af fólki, sém húri í einn
lepur blað menntamálaráð-' tíma hafði álitið hinar mestu prýðismanneskjur.
herrans drafið upp. Jimmi Petley stóð við bifreiðina og beið eftir henni.
Ráðherrann myndi vaxa|„Mér þætti vænt um, ef ég mætti verða þér samferða í bif-
að áliti, ef hann bæði opin- reiðinni út að kirkjugarðinum, Anna“, sagði hann lágt,
berlega velvirðingar á, að „ef þú hefir ekkert á móti þvi“.
blað hans hefði birt þvílíkaj Hún rétti honum hendina, þakklát fyrir samúð hans.
fjarstæðu um samstarfs- Hann var hluti af æsku hennar, hluti af hinu óbundna og
flokk hans.
Eimskipafélag
fslands h.f.
(Framhald at 6. bI3u).
ærslafullu lífi hennar í hafnarhverfinu, og hann hafði
komið til að vera viðstaddur jarðarför Eddy, ekki sem
blaðamaður, það var hun viss um, heldur sem gamall vinur.
„Þakka þér fyrir, Jimmi“, hvíslaði hún grátklökkri rödd.
„Mér er mjög kært að þú verður samferða“.
Hann tók um hönd hennar og hélt um hana alla leið til
kirkjugarðsins, og á leiðinni til baka, hallaði Anna höföi
sínu að öxl hans og grét, hún grét Eddy og drengina sína,
einn myndi kosta nú, og eru
þá öll hin skipin afskrifuð i grét alla drauma sína, sem ekki höfðu orðið að neinu. Hann
niður í núll.
Svipað er mat á öðrum
eignum öll skrifstofuáhöld
bæði í Reykjavík og erlendis
eru talin til eignar á kr.
kr. 1000.00. Allir vélvagnar,
bifreiðar o. fl. á annað þús-
undir til. Og stórhýsi Eim-
skips við Pósthússtræti á kr.
5000.00.
Hluthafi
var þögull og fylgdi henni inn í húsið og sat um stund hjá
henni i bókastofunni.
„Viltu ekki fá þér glas af víni, Jimmi“, sagði hún og
brosti dauft og tók af sér hattinn og hanzkana og rétti
Nóru, sem snerist hálf vandræðalega i kringum hana. „Og
Nóra ætlar að færa mér te“.
Jimmi blandaði sér í glas og Anna settist í sófann og
drakk heitt teið, sem Nóra færði henni. Hún grét nú ekki
lengur, en ofsalegur grátur hennar á heimleiðinni olli því,
að hún var nú næstum örmagna, en glöð yfir að jarðarför-
inni var lokið. Það yar .gott að vera komin heim og vera
að drekka teið og tala yið Jimma, sem nú, er hún var farin
að róast, reyndi að vera hress í viðmóti.
„Það var mjög fallega gert af þér að koma í dag,“ sagði
hún. „Það er ár og dagur liðinn síðan ég hef séð þig. Ég
bjóst ekki við því, að þú myndir koma“.
Jimmi renndi annari höndinni upp í óstýrilátt hárið, sem
var nú orðið þynnra og ekki lengur brúnt. „Ég varð miður
mín, þegar fréttin barst til okkar um lát manns þíns, það
virtist vera svo óbærilegt, svo skömmu eftir að þú misstir
drengina. Mér fannst ánægjulegt, þegar þú erfðir pening-
ana eftir móður þína og fluttir hingað upp eftir. Ég sagði
þá við sjálfan mig: Það vantaði aldrei kjarkinn í þess rauð
hærðu stúlku. Hún vissi hvað hún vildi, og sem guð er yíir
(mér, þá er ég glaður yfir að hún skildi fá það“.
Kuattspyrnan...
(Framhald af 3. Biðu).
gott og hvergi veikur hlekk-
ur. Rikarður var aðaldriffjöð
urin ásamt Guðjóni og
Sveini Teitssyni, en þessir
þrír menn höfðu algjör yfir-
ráð á miðjunni. Þá var Hall-
dór vírkur á hægra kanti, en
Þórðarnir tveir voru eitthvað
miður sín enda léku þeir á
á móti beztu mönnum Fram. ( Anna brosti mæðulega. „Já, ég vissi hvað ég vildi og ég
I vörninni bar Dagbjartur af fékk það. Það er að segja hluta af því.'En ég býst við að
hinum. mér hafi mistekist. Ég hef aldrei orðið heimamaður á
Framliðið er misjafnt. Vörn Framhæð“.
in Sóð, en framlínan einskisj j(j;g gjjjji heyra það. Þú ert heimamaður, hvar sem þú
virði. Karl Guðmundsson var vilt“, mótmælti Jimmi. „Þú ert eins góð og hver annar“.
Hún hristi höfuðið. „Ég hélt það lika, einu sinni. En í
dag, við jarðarförina. -yarð mér ljóst, að ég hafði haft á
bezti maður
sennilegt að
liðsins, og er
illa hefði farið,
ef hans hefði ekki notið við. rgngu ag standa. Engiftn af vinum okkar á Framhæð var
Þá lék Haukur einnig mjög
vel og eins Halldór Lúðvíks-
son í markinu. En ekki má
neinn við ofureflinu, og skilj
anlegt var að göt mynduðust
í vörnina, þegar helmingur
liðsins var næstum óvirkur.
Þeir senöu samúðarskeyti og blóm, en þú
Viðstaddur.
komst“
Það varð þögn og Jíjrimi lauk úr glasi sínu og tróð í pípu
sína. „Hvað ætlar þú að gera nú, Anna?“
Hún hafði horft frarrifyrir sig fjarrænum augum og iyfti
nú höfðinu og horfði alvarleg á hann. „Ég var einmitt að
hugsa um það núna, Jimmi. Ég ætla að selja þétta hús og
Dómari í leiknum var Hauk- jfara j burtu. Mig hefir alltaf langað til að sjá mig um í
ur Oskarsson og dæmi hann heiminum. Ég held ég fari til San Francisco fyrst“.
Hann kinkaði kollií^Það er góð hugmynd. Þú ættir að
fara héðan, þar til þ$;héfir náð þér eftir allt þetta. En ég
þori að veðja, að þú kemur aftur til Seattle, Anna“.
„Ég veit það ekki Jimmi. Nú finnst mér, sem ég géti aldrei
augum litið þessa borgí'1:
Hann stóð upp og lagði aðra höndina á öxl hen.rigr, „Þú
kemur aftur. Þú hefirisalt sundana hér fyrir utan í blóði
þínu. En hvert sem þt|"|érð, mun ég hugsa til þín. GóSa-ferð,
Og mundu, að það er ekki hægt að beygja rauðhærða stúlku
frá Seattle".
vel.
tiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiuiiiimiiiiiimiiiiniiK
I
I Ragnar Jónsson
| hæstarétfcarlögmaður
| Laugaveg 8 — Síml 7751
I Lögfræðistörf oe eignaum-
sýsla.
S
imiirmwdimiiuiiuiiimmiitiiiimiiimiiimiiiiiiiimn
Það var á björtum Qktóberdegi, klukkan fimm eftir há-
degi, sem skip Önnu sigldi til San Francisco. Hún fékk sér
•j leigubifreið niður að höfninni, þar sem bifreiðin, hafði' ver-
jið seld, og Jón ásamt Nóru hafði farið að vinna i Takóma.
Hún ætlaði að sigla á Drottningu Pólstjörnunnar, og þrátt
(fyrir það, að heimþráin hafði strax búið um ’sig’ í brj(5sli
hennar, og einmanakenndin var aldrei meiri en nú, er húh