Tíminn - 11.06.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.06.1953, Blaðsíða 3
128. blað. TÍMINN, fimmtudagin 11. júní 1953- S. r VeU„ œálzitnncir cingur Útgefandi stjórn S. U. F. Ritstjórar: Sveinn Skorri Höskuldsson, Skúli Benediktsson. Á förnum vegi mttiiMiiiiitiiiiiimiimiiiuimimiiiiiiiniiiiMiiii 1111111111111111111 ii ii t ii tiiHimi»*«tiiuuiimitiiiiiiiiiiiiiii iii iiiiiiimiiiiiimiui.suiiiifir 111111111 tmiiiiiiimiimiiiiiiim iii Á LYGINA Ö]afn leikur í Holstein / gærkvöld: Glæsilegir yfirburðir ungra sósíalista á kappræðufundinum við Heimdali Æska Wteifk$avíkur ráðin í að fytkja sér um Sósíaiista- Uakkinn ay tryggfa signr hans í Alþingiskasningunum I Hvar eru fuglar ...? | Þaö var ekki laust við bað, |að sumum stykki bnos, begar | Heimdellingar skrifuðu sínar frægu , greinar um „fjárplógs starfsemi" samvinnufélag- anna. Piltar bessir voru span aðir upp af forystumönnum flokksins og blindaðir af hatri fáfræðinnar. Aulahátt- íur beirra kom vel í Ijós um 1__líkt leyti, er einn beirra skrif aði grein, þar sem- hann hugöist snúa Albingishátíðar Ijóðum Davíðs Stefánssonar upp á Sjálfstæðisflokkinn og verkaði bað sem hnittið háð á alla venjulega menn. Nú hefir ekkert heyrzt eða Morgunblaðið er hljótt um bessar upplýsingar, og He;m- dehingar virðast einu sinni hafa kunnað að skammast sín. Sigurður og hirðfíflið Fyrir nokkrum árum bar bað til á bingfundi, að Gísli. Jónsson, bingmaöur Barð- strendinga burfti að láta ljóf sitt skína sem oftar og hélt margar heldur innantómar ræður. Gekk mærð Gísla svc úr hófi fram, að Sigurði Bjarnasyni flokksbróður hans ofbauð, rann honum skap, bað um orðið og heimt aði, að forseti léti ekki bettc, j eina hirðfífl bingsins, bing- sézt um langan tíma fráj „ungum Sjálfstæðismönn-j mann Barðstrendinga, tef.i. bingstörfin með mærð os; Algjör mólefnoþrot ungkommún- istn á knppræðufnndi Heimdullur Svöruðu persönulegum skæfingi í sfað raka Lí: um“ og greinar um samvinnu mál, sem beir sögöu, síðast er til beirra íréttist, aö biðu birtingar, virðast ekki ætla fá aö sjá dagsins ljós. Grun- ur leikur á bví, að Morgun- blaðsmenn hafi komizt á snoðir um, að níðskrifin um kjafthætti. Mörgum bótti Si§; urður taka all óvægilega ti.l oröa um flokksbróður sinn, enda bótt honum væri bac nokkur vorkunn. Síöan Sigurður Bjarnasoi.. gaf Gísla nafn betta, hefir samvinnufélögin féllu ekki í mikið vatn runnið til sjávai frjóan jarðveg hjá beim bús Þann tíma allan hefir Gísl; undum manna víðs vegar um setið a hingi> haldiö margar landið, sem telja sér hag- ^ rægur> en til litils gagns fyr- kvæmast aö verzla við kaup- j ir Barðstrendinga og aðrs, j félögin og styðja samvinnu-, kjósendur landsins. Sigurðui Svcna litu fyrirsagnir Morgunblaðsins og Þjóðviljans út í gær yfir frásögnum þeirra af hreyfinguna. Að minnsta Bjarnason er nú orðinn rit- fundi ungra kommúnista og íhaldsmanna. Hvorum eiga mcnn að trúa, eöa ljúga báðir? , kosti er eins og stungið hafi stjhri Morgunblaðsins. Fyrir | verið upp í Heimdellinga. j nokkrum dögUm gerir hanr. ir úthrópa fylgi þeirra nú á Görgeirinn virðist farinn úr j tilraun til þess að verja Gísis, sama tima og fjöldi kjós- köppunum, en menn spyrja í t sambandi viö kaup hans á enda er að yfirgefa þá. j háði, þegar á þá er minnzt. | togurum og útvegun véla i. á samvinnuhreyfing- I fyrrakvöld leiddu saman inga hesta sina í Holsteini ungir una. kommúnistar og ungir Sjálf- j Þjóðviljinn hefir á sama stæðismenn. Ekki skal mál- hátt varið leynt og ljóst flutningur þessara ungu hverja ofbeldisaðgerð Rússa manna gerður að umræðu- og lýst hryðjuverkum þeirra Það er sama, hvort þessir Hvar eru fuglar? flokkar þurfa að láta skrifa! um jafn tiltölulega ómerki- Fágætir rekn>meistarar efni hér, en það er sannast við varnarlausar smáþjóðir j legt fyrirbæri og fund komma j Heimdellingar birtu i grein mála, að mest bar þar á raka- \ sem stórkostlegum áfanga í og Heimdellinga eða stórpóli- j um SínUm tölur um „kærur“ la-usu níði um a.ustur og vest- ' glæsilegri friðarsókn. ur ásamt persónulegum skæt j Þessi málflutningur mark- ingi milli einstakra manna. ast af því vantrausti, sem Hitt er öllu athyglisverðara, ‘ flokksmenn þeirra hafa á á hvern Tiatt þessir flokkar stefnu þeirra, og m.a. hefir se|ja frá fundi, sfnum í blöð- komið fram i þeim klofningi, um sínum í gær. Heimdelling' sem nú hefir átt sér stað í ar segja, að kommúnistar þessum flokkum báðum, þar j tísk málefni- Málflutningur ( fyrir verðlagsbrot og sögðu að þeirra. ber öll einkenni þess, hær sýndu, að kaupfélögin að þeir treysta þvi, að fólkið, væru 240—440% sekari um sem blöð þeirra les, trúi lýg- j verðlagsbrot en aðrir aðilar. inni, og það traust byggja Síðar i sömu grein sögðu beir, þeir á þeirri von, aö það eigi ag kaupfélögin væru 240-4401 kennir í brjósti um hann. Y. ekki kost á að sjá önnur blöð. sinnum sekari en aðrir. Eftir j öðru lagi er hægt að benda á þá, sem reynzt hafa gjör- ónýtt rusl. Má þar um segja, að öðru vísi mér áður brá. 'Tvennt mun vera ástæða fyrir breyttu hugarfari Sig- urðar i garð Gísla. í fyrsta, lagi telur Sigurður hann nú í meiri hættu en nokkru sinni fyrr að tapa kjördæm- inu við næstu kosningar og Sem betur fer er mikill bessari nýju reiknilist að þaö, að siðan Sigurður skirði hafi farið hinar. mestu hrak-; sem stofnaðir hafa veriðjhluti fólks það skarpskyggn dæma kemur hið sama út Gísla, hefir hann kynnzt farir, .en kommúnistax segjast tveir flokkar, sem að mestu'iað sjá í gegnum blekkingarn þegar tala er hækkuð um 240-! mörgum Sjálfstæðismönnum háfa borið langt af Heimdell- leyti eru skipaðir fyrrverandi > ar, en það virðist þó ekki 440% og þegar hún er marg- U þingi, sem ekki eru fremr: ingum. Slá þeir þessu upp á fylgismönnum þeirra. Af þess fremstu siðu blaða sinna sem um osökum er það, að áróðurs rosafréttum, óg láta óspart postular flokkanna eru látn- orð að því liggja, hversu j_________________________________ glæsilegur málflutningur manna sinna hafi verið. Þegar . almennir borgarar sjá þessar. fyrirsagnir, hlýtur að vakna hjá þeim sú spurn- ing, hvor aöilinn ljúgi, eða hvort báðir vaði ósanninda- elginn jafnt. geta kennt skriffinnum i- földuð með 240—440. Þetta er (Gisla að haldsins og kommúnista að ný kenning í stærðfræði og hann þvi kasta trúnni á lýgina. K. K. gáfnafari. Mun hafa fyrirgefið fer vel á að hún sé kennd viö. Gísla, er hann hefir kynnzt „Heimdall". til hlítar fleiri flokksbræðr-' •Allar „upplýsingar" Heim- um sínum. dellinga um verðlagsbrot og Ómerkilegur dómsmálaráðherra. Fullvíst þykir, að höfund- sekt kaupfélaganna í því sam bandi hafa reynzt markleysá og uppspuni. Upplýsingar verðgæzlustjóra, sem knúnar Ur greina þeirra i Morgun- Það má með sanni segja, vörn almennings gegn því.' vcru fram af Framsóknar-' blaðinu, er pefnast Stakstein að þær árásir á samvinnuíé- j Hin magnaða heift Mórgun- mönnum hafa sýnt það, að ar sé Bjarni Benediktsson, En þessi blaðmennska sýn ‘ lögin, sem Morgunblaðið hóf blaðsmanna sem fær útrás sekt kaupfélaganna er marg- j utanríkis- og dómsmálaráð- ir annað. Hún sýnir það, að fyrir skemmstu, hafi orðið hjá hvatvísum Heimdelling-‘ fallt minni en annarra aðila. herra. Eins og kunnugt er, þessir flokkar treysta því', að lærdómsrikar almenningi. j um bendir skýrt til bess, að Hafa kaupfélögin verið eru bessir þættir einkum áber fýlgismenn þeirra trúi hvérju Þessar árásjr hafa sýnt enn | samvinnufélögin séu á réttri dæmd í samtals 7000 króna andi fyrir það, hversu þar er einasta orði, sem málgögn!á ny> en kannske ljóslegar en leið og starf þeirra beri til- ’sekt fyrir verðlagsbrot, en þeirra segja.'Sannleikurinn i oft áður, hverra málgagn' ætlaðan árangur. j kaupmenn r samtals 976,700 Morgunblaðið er. Morgun-j En það, sem helzt hefir.króna sekt á þeim fimmtán blaðið hefir tekið til birting-, hlotizt af þessum árásum, er árum, sem skýrsla verðgæzlu ar rógskrif Heimdellinga, j einmitt það, aö umræður j stjóra nær yfir. ýmist heildsalasona eða hafa hafizt um ýmislegt við hverju máli skiptir þá engu, héldur hitt, að flokksmenn- imir trúi áróðri þeim, sem blöðin flytja, gjörsam- lega blindandi- Málflutning- urinn markast af því, að fylg! „snobbaðra" atvinnupóli-; víkj andi starfsemi kaupfélag tíkusa um þau samtök al- anna og SIS, sem mikils vert' auka meðal hinna 31 þúsund ismenn þeirra séu svo blind- j ^e°riings, sem einum er er að leitt sé i ljós. Kaupfé- þátttakenda samvinnuhreyf- aðir af flokkshyggju, að þeir j freystandi til þess að vama lögin hafa hljótt um sig, þau ^ ingurinnar. því að samsvarnir fjárplógs- starfa of mikið í kyrrþey. Enj En þessar blekkingar hafa menn þjóðfélagsins geti fé- árásir Morgunblaðsins hafa orðið samvinnumönnum á- jflett þjóðina eftir geðþótta.! orðið til þess að ýmsar upp- stæða til þess að birta stað- láti sig sannleika eða lýgi engu skipta. •Þetta þarf engum að koma j En hugur þessara kumpána lýsingar um starfsemi sam- reyndir um þessi efni og eru á óvart, sem fylgzt hefir með og siðgæði, sem hefir endur- j vinnufélaganna og þann þær heldur óheppilegar fyrir rökræðum þessara flokka um' speglazt skýrt í sorpgreinum ’ geysi hagnað, sem almenning þá Morgunblaðsmenn. Hér i stjórnmál á undáhförnum ár f þeirra, gefur það vel til ur hefir af henni hafa verið blaðinu hefir verið sýnt fram jkynna, hvernig verzhmarmál birtar opinberlega. I á, að SÍS og kaupfélögin hafa 'Morgunblaðið hefir jafnanjum okkar ísrendinga væri , Heimdellingar áttu að lagt mun minna á alla nauð- Iee.ið huhdifláM -fýrir heild- komið ef kaupfélaganna og telja fólki trú um, að sam- synjavöru almennings en samtaka þeirra nyti ekki við.' vinnufélögin greiddu engan kaupmenn. En þar með er Við þurfum ekkert imyndun arð til félagsmanna og vöru- sagan alls ekki búin. arafl til þess að sjá, að þess- verð hjá kaupfélögunum; ar árásir „ungra Sjálfstæðis salaíiðf ^^,l,fjitæðisflokksins. og stímþlað hverja einustu tiíraun - til1 að - hnekkja veldi þeirra sem háskalegr, tilræði við almenning. Er þar skemmst að minnast hinna fólskijllegu árása Heimdell- manna“ á samvinnuhreyíing una stafar af þvi, að hún er Þrándur í Götu braskara,- valdsins, en helzta brjóst- , Kaupfélögm hafa á undan væri „sizt lægra en hjá öðr- ‘förnum árum endurgreitt um“. Þessar blekkingar hafa tugi miljóna króna af tekju- auðvitað cáð engin rök að afgangi til félagsmanna sinna styðjast og hafa ekki orðið og í sameignarsjóði þeirra, Sjálfstæðismönnum til fylgis (Franrfi. á 6. siSu). hallað réttu máli, jafnvel enn meira áberandi en í Morgun blaðinu yfirleitt. Á sínum tima var haldið fram í bess- um greinum, að Framsóknar menn hefðu verið andvígii Sundhöllinni og Sogsvirkjun inni. Önnur eins söguföls- un á vart sinn líka og undar legt, að nokkur blaðamaður skuli bjóða upp á slíkar „trakteringar". Það er furðu • legt, að maður, sem hefir yfir umsjón með öllu réttarfari :. landinu, skuli viðhafa slikai.. málflutning og er von, ac ýmsum ói við. Bjarni Benediktsson er einnig utanrikisráðhena. Ætti sú mannvirðing hans líka að vera ástæða til þess, að hann vandaði betur mál- flutning sinn. Það er leiðin- legt að maður i slikri stöðu skuli vera frægur fyrir ósann indaskrif, sérstaklega þegar slíkt fréttist til annarra landa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.